Glæný og fersk störf í hverri viku!

Núna eru  319 störf í boði fyrir þig

Ný störf

Capacent
22/09/2018
Fullt starf
Heilbrigðiseftirlit Hafnafjarðar, Kópavogs og Garðabæjar óskar eftir að ráða framkvæmdastjóra til að leiða daglegan rekstur starfseminnar. Leitað er að öflugum einstaklingi sem hefur brennandi áhuga á þjónustu við nærsamfélagið í umhverfis- og lýðheilsumálum. Starfssvið Að vera í forsvari fyrir stofnunina og fylgja eftir hlutverki hennar. Stjórnun þ.m.t. mannauðsmál. Móta framtíðarsýn, stefnumótun og markmiðasetningu. Áætlanagerð og kostnaðareftirlit. Samskipti við hagaðila þ.m.t. sveitarfélög, ráðuneyti og stofnanir stjórnsýslunnar. Menntunar- og hæfniskröfur Háskólapróf sem nýtist í starf. Reynsla af rekstri og stjórnun. Reynsla af áætlanagerð og kostnaðareftirliti. Leiðtogahæfni, frumkvæði og metnaður. Lausnamiðuð hugsun og sveigjanleiki. Lipurð í samskiptum og þjónustulund. Góð íslensku kunnátta og færni í tjáningu í ræðu og riti. Umsókn um starfið þarf að fylgja ítarleg starfsferlisskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur fyrir hæfni viðkomandi í starfið. Umsóknarfrestur er til og með 5. október 2018 Innan heilbrigðiseftirlits Hafnarfjarðar- og Kópavogssvæðis eru Garðabær, Hafnarfjörður og Kópavogur. Fjöldi íbúa er um 80.000 Heilbrigðiseftirlitið starfar samkvæmt lögum um matvæli og lögum um hollustuhætti og mengunarvarnir. Það hefur m.a eftirlit með framleiðslu, dreifingu og sölu matvæla, smásölu tóbaks, og sinnir almennu hollustuhátta- og umhverfiseftirliti. Yfirstjórn heilbrigðiseftirlitsins er í höndum heilbrigðisnefndar sem valin er af sveitarfélögunum sem hlut eiga að máli auk eins fulltrúa sem tilnefndur er af Samtökum atvinnulífsins. Heilbrigðisnefnd leggur áherslu á árangur og gæði í vinnubrögðum. Liðsheildarhugsun og þverfaglegt samstarf er haft að leiðarljósi.
Landspítali Hringbraut, 101 Reykjavík
22/09/2018
Fullt starf / hlutastarf
Við leitum eftir læknaritara/ skrifstofumanni til fjölbreyttra og sérhæfðra skrifstofustarfa á kvenna- og barnasviði Landspítala. Unnið er í dagvinnu, virka daga. Æskilegt að umsækjandi geti hafið starf sem fyrst eða eftir nánara samkomulagi. Helstu verkefni og ábyrgð » Umsjón og frágangur sjúkragagna (sjúkraskráa og læknabréfa) og almenn skrifstofustörf » Ýmis verkefni fyrir sérfræðinga og fagfólk sérgreina sviðsins » Aðstoð við skipulagningu kennslu og vísindastarfa á vegum sérgreina sviðsins » Þátttakandi í þróun upplýsingatækni við ritun í rafræna sjúkraskrá » Vinna að verkefnum tengdum klínískri skráningu » Þátttaka í teymisvinnu » Umsjón og frágangur sjúkragagna (sjúkraskráa og læknabréfa) og almenn skrifstofustörf » Ýmis verkefni fyrir sérfræðinga og fagfólk sérgreina sviðsins » Aðstoð við skipulagningu kennslu og vísindastarfa á vegum sérgreina sviðsins » Þátttakandi í þróun upplýsingatækni við ritun í rafræna sjúkraskrá » Vinna að verkefnum tengdum klínískri skráningu » Þátttaka í teymisvinnu Hæfnikröfur » Öguð, sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð » Jákvætt viðmót og góðir samskiptahæfileikar » Áhugi og hæfni til að starfa í teymi » Gott vald á íslensku og ensku » Góð tölvuþekking og færni á helstu forritum, m.a. excel » Löggilding í læknaritun eða víðtæk starfsreynsla æskileg » Öguð, sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð » Jákvætt viðmót og góðir samskiptahæfileikar » Áhugi og hæfni til að starfa í teymi » Gott vald á íslensku og ensku » Góð tölvuþekking og færni á helstu forritum, m.a. excel » Löggilding í læknaritun eða víðtæk starfsreynsla æskileg Frekari upplýsingar um starfið Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi fjármálaráðherra og viðkomandi stéttarfélags. Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum. Tekið er mið af jafnréttisstefnu LSH við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá og starfsleyfi/ ef læknaritari. Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 5.500 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að vera háskólasjúkrahús í fremstu röð þar sem sjúklingurinn er ávallt í öndvegi. Lykiláherslur í stefnu spítalans eru öryggismenning, skilvirk og vönduð þjónusta, uppbygging mannauðs og stöðugar umbætur. Starfshlutfall 80 - 100% Umsóknarfrestur 08.10.2018 Nánari upplýsingar Ingibjörg M. Steinþórsdóttir, ingibj@landspitali.is, 543 3026 LSH Læknaritarar kven- og barnalækninga Hringbraut 101 Reykjavík
Landspítali Hringbraut, 101 Reykjavík
22/09/2018
Fullt starf / hlutastarf
Sálfræðiþjónusta Barnaspítala Hringsins Landspítala óskar eftir að ráða til starfa metnaðarfullan og sjálfstæðan sálfræðing með góða samskiptafærni. Starfshlutfall er 60%, æskilegt að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst eða eftir nánara samkomulagi. Starfið felur fyrst og fremst í sér greiningar og meðferðarvinnu með börnum og unglingum sem takast á við tilfinningaleg og líkamleg vandamál tengd margskonar heilsubresti. Leitað er eftir sálfræðingi sem hefur áhuga á fjölbreyttu starfi í krefjandi þverfaglegu umhverfi. Hjá sálfræðiþjónustunni starfa 75 sálfræðingar í ólíkum þverfaglegum teymum á ýmsum deildum Landspítala. Sálfræðiþjónustan er í stöðugri framþróun og því unnið að fjölbreyttum umbótaverkefnum. Margvísleg tækifæri eru til rannsóknarvinnu. Helstu verkefni og ábyrgð » Greiningar og meðferðarvinna með börnum og unglingum sem takast á við tilfinningaleg og líkamleg vandamál tengd heilsubresti » Einstaklings- og hópmeðferðarvinna, þá sérstaklega hugræn atferlismeðferð » Ýmis konar fræðsla og ráðgjöf » Þátttaka í þverfaglegri teymisvinnu » Önnur störf sem heyra undir starfsemi Barnaspítala Hringsins » Greiningar og meðferðarvinna með börnum og unglingum sem takast á við tilfinningaleg og líkamleg vandamál tengd heilsubresti » Einstaklings- og hópmeðferðarvinna, þá sérstaklega hugræn atferlismeðferð » Ýmis konar fræðsla og ráðgjöf » Þátttaka í þverfaglegri teymisvinnu » Önnur störf sem heyra undir starfsemi Barnaspítala Hringsins Hæfnikröfur » Jákvætt viðmót og góð samskiptahæfni » Hæfni til að vinna sjálfstætt og sýna frumkvæði » Þekking og reynsla af sálfræðilegri greiningu og sálmeinafræði » Þekking og reynsla af hugrænni atferlismeðferð » Reynsla af einstaklings- og hópmeðferðarvinnu » Reynsla af þátttöku í þverfaglegri teymisvinnu heilbrigðisstétta æskileg » Íslenskt starfsleyfi sálfræðings » Jákvætt viðmót og góð samskiptahæfni » Hæfni til að vinna sjálfstætt og sýna frumkvæði » Þekking og reynsla af sálfræðilegri greiningu og sálmeinafræði » Þekking og reynsla af hugrænni atferlismeðferð » Reynsla af einstaklings- og hópmeðferðarvinnu » Reynsla af þátttöku í þverfaglegri teymisvinnu heilbrigðisstétta æskileg » Íslenskt starfsleyfi sálfræðings Frekari upplýsingar um starfið Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi fjármálaráðherra og viðkomandi stéttarfélags. Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum. Tekið er mið af jafnréttisstefnu LSH við ráðningar á spítalanum og eru karlar jafnt sem konur hvött til að sækja um. Öllum umsóknum verður svarað. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 5.500 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að vera háskólasjúkrahús í fremstu röð þar sem sjúklingurinn er ávallt í öndvegi. Lykiláherslur í stefnu spítalans eru öryggismenning, skilvirk og vönduð þjónusta, uppbygging mannauðs og stöðugar umbætur. Starfshlutfall 60% Umsóknarfrestur 10.10.2018 Nánari upplýsingar Berglind Guðmundsdóttir, berggudm@landspitali.is, 543 9292 Berglind Brynjólfsdóttir, berglbr@landspitali.is, 543-9213 LSH Sálfræðiþjónusta H Hringbraut 101 Reykjavík
Össur
21/09/2018
Fullt starf
If you are looking for an opportunity to make a real difference in people’s lives, Össur might be the place for you. Össur seeks, an ambitious,experienced, positive and organized person to lead its Global Support Team as  the Global support manager. RESPONSIBILITIES: Coordinates all support effort on a global level Responsible for reviewing, advancing and optimizing global support processes based on ITIL Defines and maintains the SLA that is negotiated with the business Manages the setup of 1st & 2 level support & coordinates with local IT Managers Coordinates with dev/infra teams the prioritization of 3‘d level support/issues.  Major Incidents global coordinator Responsible for release management of new functionality (change management) Coordinates training & orientation for new technology Oversees and maintains technical documentation for the operation Owns the support platform (Service Desk Jira) QUALIFICATIONS: University degree in line with responsibilities of the function. Highly proficient in spoken and written English. Self-driven but able to collaborate well within the team Strong communication skills Strong team management skills
Össur
21/09/2018
Fullt starf
Össur seeks a Salesforce Developer which is passionate about developing business critical applications based on the Salesforce eco-system. We are a company that uses a wide range of Microsoft & Salesforce solutions (Sales Cloud, Service Cloud, CPQ & Pardot currently). On the Salesforce platform we use various technologies including Force. com (for example Apex, Lightning &Platform Events), Python/Django, NodeJS and .Net Core applications. We develop mostly in Vanilla JS but also use frameworks such as React & VueJS. We avoid „not invented here“ mentality and embrace emerging technologies. We work with a Lightning Experience only Salesforce environment and develop all new features with components in mind. We encourage experiments to be able to drive the platform forward and focus on using the right tool for the right job. Developers are encouraged to be Cloud-only. QUALIFICATIONS: • Experience working with current web technologies • Curious, challenging and enthusiastic team player attitude • Experience with DVCS systems such as Git • Experience with C#, JavaScript/Node, Python, SQL • Experience with Apex, Lightning, SFDX & Package2 • Highly proficient in spoken and written English • Strong communication skills and a team player RESPONSIBILITIES: • Design, build and maintain Salesforce application • Contribute and follow best practises for source control, automated build and development processes
Torg
21/09/2018
Hlutastarf
TORG EHF., SEM M.A. REKUR FRÉTTABLAÐIÐ, FRETTABLADID.IS. GLAMOUR OG MIDA.IS ÓSKAR EFTIR AÐ RÁÐA BÓKARA Í HLUTASTARF.  UM ER AÐ RÆÐA SPENNANDI STARF Á LIFANDI VINNUSTAÐ.  Helstu verkefni: Almenn bókunarstörf Fjárhagsbókhald Afstemmingar, lokafærslur og skil á bókhaldi til endurskoðenda Samskipti við starfsfólk og birgja  Önnur almenn verkefni á skrifstofu Hæfniskröfur: Viðurkenndur bókari og/eða viðskiptafræðimenntun æskileg Góð reynsla af bókhaldsstörfum skilyrði Góð þekking á Navision og Excel áskilin  Nákvæmni og tölugleggni Lipurð í samskiptum, frumkvæði, fagleg vinnubrögð og jákvætt hugarfar Umsóknir skal senda á netfangið sigrun@365.is Umsóknafrestur er til 28. september
Össur
21/09/2018
Fullt starf
Össur seeks an ambitious, positive and organized fast learner who is curious to try the latest technology with the ability to design, develop and deliver high-quality software. This individual will be a part of a team of developers, solution architects and technical leads that will focus on developing and maintaining Össur mobile applications. QUALIFICATIONS: • University degree in computer science, engineering or comparable education. • Experience the design and documentation of software solutions. • At least 5 years of experience with mobile development • Experience working in software development teams • Extensive knowledge of iOS development • Knowledge or experience of .Net advantage • Drive and passion to design, implement and deliver a solution from an idea to the last detail • Innovative mindset and a passion to create great software • Highly proficient in spoken and written English • Strong communication skills and a team player RESPONSIBILITIES: • Technical lead for mobile development • Design, build and maintain mobile solutions • Contribute and follow best practises for source control, automated build and development processes
Össur
21/09/2018
Fullt starf
Össur seeks a Sustainability Engineer to be part of the R&D Bionic Solutions Electronics team. The Sustainability Engineer is responsible for execution and implementation of product support activities, electronic modules maintenance, continuous improvements activities and production sustainability efforts.   Principal Responsibilities Leads Bionic Solutions electronic platforms maintenance activities to ensure sustained production throughout their field life; Interacts with assembly houses to resolve issues associated with component obsolescence, component availability shortage and quality issues; Execute and implement design updates required to ensure sustained production of electronic platforms; Supports Bionics Manufacturing Team in implementation of continuous improvement activities; Contribute to new product development projects input definition based on knowledge gathered through production support activities; Qualifications University Degree in Engineering – Electrical Engineering preferable. 3-5 years experience in electronics circuit design, layout and manufacturing. Advanced knowledge of printed circuit board manufacturing. Hands-on experience with Altium designer. Ability to work in a fast-moving, demanding, and changing environment. Excellent analytical thinking skills. Good written and verbal communication skills in English. Autonomy in daily tasks execution and reporting activities. Proficient computer skills. Application period ends 1st of October.
Iceland Travel
21/09/2018
Fullt starf
Iceland Travel leitar að framsæknum og kraftmiklum leiðtoga fyrir NINE WORLDS sem er tilbúinn að leiða vörumerkið inn á nýja markaði og hefur auga fyrir vaxtartækifærum á alþjóðamarkaði. NINE WORLDS sérhæfir sig í klæðskerasniðnum ferðum fyrir fágætisferðamenn á Íslandi og Grænlandi. Við sköpum okkur framtíð með persónulegri þjónustu, framsækni og forystu og leitum að drífandi einstaklingi með metnað og keppnisskap! MARKMIÐ OG ÁBYRGÐ ¬ Arðsemissköpun fyrir NINE WORLDS ¬ Vöruþróun og uppbygging viðskiptatengsla ¬ Áætlanagerð og eftirfylgni þeirra ¬ Starfsmannamál ¬ Samningar við viðskiptavini HÆFNISKRÖFUR ¬ Háskólamenntun sem nýtist í starfi og/eða reynsla af sambærilegum stjórnunarstörfum ¬ Mjög góð samskipta- og leiðtogahæfni ¬ Rík þjónustulund, sveigjanleiki og fagmennska ¬ Framúrskarandi tölvukunnátta ¬ Útsjónarsemi og lausnamiðuð hugsun ¬ Skipulagshæfni og nákvæm vinnubrögð ¬ Mjög góð enskukunnátta Starfsumsókn, ásamt ferilskrá og fylgibréfi, skal senda á umsoknir@icelandtravel.is merkt „stjórnandi NINE WORLDS“. Umsóknarfrestur er til og með 1. október. Öllum umsóknum verður svarað og fullum trúnaði er heitið. Ef þú uppfyllir ofangreindar hæfniskröfur og hefur áhuga á að starfa í líflegu og alþjóðlegu umhverfi, hvetjum við þig til að senda okkur umsókn! Gildi Iceland Travel eru frumkvæði, sveigjanleiki og fagmennska

Mannauðstjórinn einfaldar þína vinnu!

 

Öll fyrirtæki fá sinn eigin mannauðsstjóra sem fylgist með birtingum auglýsinga, skoðunum, umsóknum og annarri tölfræði.

Úrvinnsla umsókna er þægileg og auðveld hjá mannauðsstjóranum og með aðeins nokkrum smellum hjálpar hann þér að flokka umsækjendur svo að þú haldir yfirsýn í umsóknarferlinu!Skrá auglýsingu