Glæný og fersk störf í hverri viku!

Núna eru  208 störf í boði fyrir þig

Ný störf

Ginger ehf. Ginger, Síðumúli, Reykjavík, Ísland
25/03/2019
Helgarstarf
Óskum eftir starfsfólki í kvöld og helgarvinnu.  Ef þú ert orðinn 18 ára, reyklaus og vilt vinna á góðum stað sendu þá ferilskrá á brynja@ginger.is EVENING AND WEEKEND SHIFTS: Ginger restaurant seeks employees to work in the evening and on weekends. If you are 18 or older and a non-smoker please send your CV to brynja@ginger.is
Netsamningar Reykjavík, Ísland
25/03/2019
Fullt starf / hlutastarf
Netstofan vill stækka hópinn og auglýsir eftir löggiltum fasteignasölum eða nemum í löggildingu fasteignasala til starfa. Um er að ræða spennandi tækifæri hjá fasteignasölu sem leggur áherslu á að veita fyrsta flokks þjónustu á hagstæðum kjörum. Við elskum tækninýjungar og beitum nýjustu tækni með það að markmiði að veita framúrskarandi þjónustu. Með því að vera með litla yfirbyggingu getum við veitt framúrskarandi þjónustu á betri kjörum en aðrar fasteignasölur. Ef þú ert sjálfstæður í störfum og metnaðarfullur og gerir kröfu um sveigjanlegt vinnuumhverfi þá ertu komin á réttan stað. Hafið samband við okkur með því að senda tölvupóst á netfangið netstofan@netstofan.is
Já Iðnaðarmenn
25/03/2019
Fullt starf
Óskum eftir iðnaðarmönnum til starfa sem fyrst og fyrir sumarið. Aldurslágmark 25 ára. Iðnmenntun nauðsynleg. Haldgóð reynsla æskileg.  Vinsamlega sendið umsóknir á johann@jaidnadarmenn.is      
Á. Óskarsson ehf.
25/03/2019
Fullt starf
Á. Óskarsson ehf. óskar eftir manneskju í fullt starf til þess að sjá um nýja heimasíðu og önnur markaðsmál, svo sem fréttabréf, markpóst og fleira. Ný heimasíða fyrirtækisins er í vinnslu en hún er uppsett í Wordpress kerfi og notar Woocommerce vefverslunarkerfið. Reynsla/kunnátta við það að vinna í þessum eða svipuðum kerfum er kostur en ekki skilyrði. Almenn tölvukunnátta viðkomandi þarf hinsvegar að vera góð. Ekki er gerð krafa um kunnáttu í forritun en viðkomandi þarf að geta unnið með myndir í photoshop og mjög mikilvægt er að viðkomandi geti skrifað skýran og góðan texta (vörulýsingar, fréttir og annað efni laust við málfarsvillur). Um fullt starf er að ræða og er vinnutíminn alla virka daga frá kl. 9:00 til 17:00 með 1 klst. löngu matarhléi í hádeginu. Fyrirtækið er staðsett í Mosfellsbæ. Áhugasamir eru hvattir til þess að senda inn umsókn með ferilskrá sem inniheldur upplýsingar um fyrri störf og meðmælendur.
Háspenna
25/03/2019
Helgarstarf
Háspenna rekur tvo staði með spilakössum frá Happdrætti Háskólans. Staðsetning staðanna er við Hlemmtorg og Lækjartorg. Starfið felst í afgreiðslu og umsjón með spilasal. Stefna Háspennu hefur verið að hafa eingöngu karlkyns starfsmenn á kvöldvöktum öryggisins vegna.  Starfsmaður er alltaf einn á vakt. Lágmarksaldur starfsmanna er 18 ár og er hreint sakarvottorð skilyrði. Vinnutími: Virka daga 17-01 Helgar 18-02 Dagvaktir um helgar eru frá 10-18 á laugardögum og 12-18 á sunnudögum. Starfshlutfall er ávallt umsemjanlegt. Athygli skal vakin á því að starfið hentar mjög vel með námi.
Landspítali Landspítali Fossvogi, Áland, Reykjavík, Ísland
25/03/2019
Fullt starf / hlutastarf
Við leitum eftir hjúkrunarfræðingi til starfa á dagdeild lyflækninga B7 í Fossvogi. Starfið er laust frá 1 maí 2019 eða eftir samkomulagi. Á gigtar- og almennri lyflækningadeild er starfrækt dagdeild og legudeild. Dagdeildin sinnir sjúklingum frá öllum sérgreinum lyflækninga sem koma til greiningar, rannsókna eða meðferðar en þurfa ekki sólarhringslegu. Á deildinni starfa um 50 manns í þverfaglegu teymi. Góður starfsandi er ríkjandi og tækifæri eru til að vaxa í starfi. Við tökum vel á móti nýju fólki og veitum góða aðlögun. Starfið er laust frá 1. maí 2019 eða eftir samkomulagi. Unnið er í dagvinnu og er starfshlutfall samkomulag. Í boði er að taka álagsvaktir á legudeild samhliða dagvinnu. Velkomið að kíkja í heimsókn á deildina, áhugasamir hafi samband við Gerði Betu, deildarstjóra. Helstu verkefni og ábyrgð » Veita einstaklingshæfða hjúkrun, ráðgjöf og stuðning til einstaklinga og aðstandenda þeirra sem leita til deildarinnar » Veita einstaklingshæfða hjúkrun, ráðgjöf og stuðning til einstaklinga og aðstandenda þeirra sem leita til deildarinnar Hæfnikröfur » Jákvætt viðhorf, frumkvæði og samskiptahæfni » Sjálfstæði í vinnubrögðum og faglegur metnaður » Hæfni og geta til að vinna í teymi » Íslenskt hjúkrunarleyfi » Jákvætt viðhorf, frumkvæði og samskiptahæfni » Sjálfstæði í vinnubrögðum og faglegur metnaður » Hæfni og geta til að vinna í teymi » Íslenskt hjúkrunarleyfi Frekari upplýsingar um starfið Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi fjármálaráðherra og viðkomandi stéttarfélags. Tekið er mið af jafnréttisstefnu LSH við ráðningar á spítalanum. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Öllum umsóknum verður svarað. Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 6000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að vera háskólasjúkrahús í fremstu röð þar sem sjúklingurinn er ávallt í öndvegi. Lykiláherslur í stefnu spítalans eru öryggismenning, skilvirk og vönduð þjónusta, uppbygging mannauðs og stöðugar umbætur. Starfshlutfall 50 - 100% Umsóknarfrestur 08.04.2019 Nánari upplýsingar Gerður Beta Jóhannsdóttir, gerdurbj@landspitali.is, 825 9546 Þórdís Ágústa Ingólfsdóttir, thoring@landspitali.is, 824 5480 LSH Gigtar- og almenn lyflækningadeild Fossvogi 108 Reykjavík
Landspítali Landspítali Fossvogi, Áland, Reykjavík, Ísland
25/03/2019
Fullt starf / hlutastarf
Við leitum að framsæknum hjúkrunarfræðingi, sjúkraþjálfara eða iðjuþjálfa til að stýra verkefni um byltuvarnir sjúklinga á Landspítala. Verkefnastjóri byltuvarna mun vinna náið með gæðastjórum og þverfaglegum hópi fagfólks að því að auka öryggismenningu innan Landspítala með það að markmiði að fækka byltum sjúklinga, en árlega hljóta um 1000 sjúklingar á Landspítala byltu. Um er að ræða tímabundið dagvinnustarf til eins ár. Starfshlutfall er 50% og er starfið laust frá 1. maí 2019 eða eftir nánara samkomulagi. Helstu verkefni og ábyrgð » Ráðgjöf og fræðsla til fagfólks um byltur og byltuvarnir » Vinna fræðsluefni fyrir sjúklinga og aðstandendur » Stuðla að samræmdum vinnubrögðum fagfólks á deildum samkvæmt útgefnu verklagi » Gera reglulega úttektir á byltum og byltuvörnum á deildum Landspítala » Skipuleggja árlegan byltuvarnardag » Vinna að rótargreiningu alvarlegra byltuatvika » Innleiða nýja tækni til byltuvarna » Innleiða umbætur á deildir » Ráðgjöf og fræðsla til fagfólks um byltur og byltuvarnir » Vinna fræðsluefni fyrir sjúklinga og aðstandendur » Stuðla að samræmdum vinnubrögðum fagfólks á deildum samkvæmt útgefnu verklagi » Gera reglulega úttektir á byltum og byltuvörnum á deildum Landspítala » Skipuleggja árlegan byltuvarnardag » Vinna að rótargreiningu alvarlegra byltuatvika » Innleiða nýja tækni til byltuvarna » Innleiða umbætur á deildir Hæfnikröfur » Íslenskt starfsleyfi » Hæfni og geta til að vinna sjálfstætt og í teymi » Reynsla af verkefnastjórnun æskileg » Framhaldsnám æskilegt » Leiðtogahæfni, frumkvæði og faglegur metnaður » Góð almenn íslensku- og tölvukunnátta » Jákvætt viðmót og lipurð í mannlegum samskiptum » Íslenskt starfsleyfi » Hæfni og geta til að vinna sjálfstætt og í teymi » Reynsla af verkefnastjórnun æskileg » Framhaldsnám æskilegt » Leiðtogahæfni, frumkvæði og faglegur metnaður » Góð almenn íslensku- og tölvukunnátta » Jákvætt viðmót og lipurð í mannlegum samskiptum Frekari upplýsingar um starfið Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi fjármálaráðherra og viðkomandi stéttarfélags. Tekið er mið af jafnréttisstefnu LSH við ráðningar á spítalanum. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt afriti af prófskírteinum og starfsleyfi ásamt gögnum um vísindavinnu og ritsmíðar. Viðtöl verða höfð við umsækjendur og byggist ákvörðun um ráðningu í starfið á þeim og innsendum gögnum. Öllum umsóknum verður svarað. Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 6000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að vera háskólasjúkrahús í fremstu röð þar sem sjúklingurinn er ávallt í öndvegi. Lykiláherslur í stefnu spítalans eru öryggismenning, skilvirk og vönduð þjónusta, uppbygging mannauðs og stöðugar umbætur. Sjá nánari upplýsingar um byltur og byltuvarnir á Landspítala Starfshlutfall 50% Umsóknarfrestur 08.04.2019 Nánari upplýsingar Elísabet Benedikz, ebenedik@landspitali.is, 825 5951 Eygló Ingadóttir, eygloing@landspitali.is, 825 5855 LSH Gæða- og sýkingavarnadeild Fossvogi 108 Reykjavík
Landspítali Landspítali Fossvogi, Áland, Reykjavík, Ísland
25/03/2019
Fullt starf / hlutastarf
Við leitum að framsæknum einstaklingi til að stýra spennandi verkefni um þrýstingssáravarnir sjúklinga á Landspítala. Verkefnastjóri þrýstingssáravarna mun vinna náið með gæðastjórum og þverfaglegum hópi fagfólks að því markmiði að fækka þrýstingssárum sjúklinga á spítalanum. Um er að ræða tímabundið ráðningu til eins árs og er starfshlutfall samkomulag. Unnið er í dagvinnu og er starfið er laust frá 1. maí 2019 eða eftir nánara samkomulagi. Helstu verkefni og ábyrgð » Ráðgjöf og fræðsla til fagfólks um þrýstingssáravarnir » Vinna fræðsluefni fyrir sjúklinga og aðstandendur » Stuðla að samræmdum vinnubrögðum fagfólks á deildum samkvæmt útgefnu verklagi » Gera reglulegar gæðaúttektir á þrýstingssárum á deildum Landspítala » Skipuleggja árlegan þrýstingssáradag » Vinna að rótargreiningu alvarlegra þrýstingssára » Innleiða umbætur á deildir » Ráðgjöf og fræðsla til fagfólks um þrýstingssáravarnir » Vinna fræðsluefni fyrir sjúklinga og aðstandendur » Stuðla að samræmdum vinnubrögðum fagfólks á deildum samkvæmt útgefnu verklagi » Gera reglulegar gæðaúttektir á þrýstingssárum á deildum Landspítala » Skipuleggja árlegan þrýstingssáradag » Vinna að rótargreiningu alvarlegra þrýstingssára » Innleiða umbætur á deildir Hæfnikröfur » Íslenskt starfsleyfi hjúkrunarfræðings eða iðjuþjálfa » Hæfni og geta til að vinna sjálfstætt og í teymi » Reynsla af verkefnastjórnun æskileg » Framhaldsnám æskilegt » Leiðtogahæfni, frumkvæði og faglegur metnaður » Góð almenn íslensku- og tölvukunnátta » Jákvætt viðmót og lipurð í mannlegum samskiptum » Íslenskt starfsleyfi hjúkrunarfræðings eða iðjuþjálfa » Hæfni og geta til að vinna sjálfstætt og í teymi » Reynsla af verkefnastjórnun æskileg » Framhaldsnám æskilegt » Leiðtogahæfni, frumkvæði og faglegur metnaður » Góð almenn íslensku- og tölvukunnátta » Jákvætt viðmót og lipurð í mannlegum samskiptum Frekari upplýsingar um starfið Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi fjármálaráðherra og viðkomandi stéttarfélags. Tekið er mið af jafnréttisstefnu LSH við ráðningar á spítalanum. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt afriti af prófskírteinum og starfsleyfi ásamt gögnum um vísindavinnu og ritsmíðar. Viðtöl verða höfð við umsækjendur og byggist ákvörðun um ráðningu í starfið á þeim og innsendum gögnum. Öllum umsóknum verður svarað. Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 6000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að vera háskólasjúkrahús í fremstu röð þar sem sjúklingurinn er ávallt í öndvegi. Lykiláherslur í stefnu spítalans eru öryggismenning, skilvirk og vönduð þjónusta, uppbygging mannauðs og stöðugar umbætur. Starfshlutfall 50 - 100% Umsóknarfrestur 08.04.2019 Nánari upplýsingar Elísabet Benedikz, ebenedik@landspitali.is, 825 5951 Eygló Ingadóttir, eygloing@landspitali.is, 825 5855 LSH Gæða- og sýkingavarnadeild Fossvogi 108 Reykjavík

Mannauðstjórinn einfaldar þína vinnu!

 

Öll fyrirtæki fá sinn eigin mannauðsstjóra sem fylgist með birtingum auglýsinga, skoðunum, umsóknum og annarri tölfræði.

Úrvinnsla umsókna er þægileg og auðveld hjá mannauðsstjóranum og með aðeins nokkrum smellum hjálpar hann þér að flokka umsækjendur svo að þú haldir yfirsýn í umsóknarferlinu!Skrá auglýsingu