Glæný og fersk störf í hverri viku!

Núna eru  307 störf í boði fyrir þig

Ný störf

BESTSELLER ÍSLANDI (V.M. ehf)
24/09/2018
Fullt starf
Vila í Kringlunni leitar að kraftmiklum, skipulögðum og jákvæðum einstaklingi til að gegna starfi verslunarstjóra. Um er að ræða fullt starf í skemmtilegu og lifandi umhverfi.  Helsta hlutverk verslunarstjóra er að halda utan um daglegan rekstur, bera ábyrgð á sölu og þjónustu við viðskiptavini og leiða hóp starfsmanna.  Hæfniskröfur: • Reynsla af verslunarstjórn er kostur • Þjónustulund • Reynsla af sölustörfum • Hæfni í mannlegum samskiptum   Allar frekari upplýsingar veitir Sólrún Hjaltested mannauðsstjóri í síma 5754000.
Capacent
24/09/2018
Fullt starf
Heilbrigðiseftirlit Hafnafjarðar, Kópavogs og Garðabæjar óskar eftir að ráða framkvæmdastjóra til að leiða daglegan rekstur starfseminnar. Leitað er að öflugum einstaklingi sem hefur brennandi áhuga á þjónustu við nærsamfélagið í umhverfis- og lýðheilsumálum. Helstu verkefni: Að vera í forsvari fyrir stofnunina og fylgja eftir hlutverki hennar. Stjórnun þ.m.t. mannauðsmál. Móta framtíðarsýn, stefnumótun og markmiðasetningu. Áætlanagerð og kostnaðareftirlit. Samskipti við hagaðila þ.m.t. sveitarfélög, ráðuneyti og stofnanir stjórnsýslunnar Hæfniskröfur: Háskólapróf sem nýtist í starf. Reynsla af rekstri og stjórnun. Reynsla af áætlanagerð og kostnaðareftirliti. Leiðtogahæfni, frumkvæði og metnaður. Lausnamiðuð hugsun og sveigjanleiki. Lipurð í samskiptum og þjónustulund. Góð íslensku kunnátta og færni í tjáningu í ræðu og riti.
Torg
24/09/2018
Fullt starf
Össur seeks a Sustainability Engineer to be part of the R&D Bionic Solutions Electronics team. The Sustainability Engineer is responsible for execution and implementation of product support activities, electronic modules maintenance, continuous improvements activities and production sustainability efforts. Principal Responsibilities Leads Bionic Solutions electronic platforms maintenance activities to ensure sustained production throughout their field life; Interacts with assembly houses to resolve issues associated with component obsolescence, component availability shortage and quality issues; Execute and implement design updates required to ensure sustained production of electronic platforms; Supports Bionics Manufacturing Team in implementation of continuous improvement activities; Contribute to new product development projects input definition based on knowledge gathered through production support activities; Qualifications University Degree in Engineering – Electrical Engineering preferable. 3-5 years experience in electronics circuit design, layout and manufacturing. Advanced knowledge of printed circuit board manufacturing. Hands-on experience with Altium designer. Ability to work in a fast-moving, demanding, and changing environment. Excellent analytical thinking skills. Good written and verbal communication skills in English. Autonomy in daily tasks execution and reporting activities. Proficient computer skills. Application period ends 1st of October.
Garðabær
24/09/2018
Fullt starf
Samveitur Garðabæjar annast rekstur á vatnsveitu og fráveitu Garðabæjar. Starfssvið:  Viðhald og nýlagnir  Umsjón og eftirlit með dælustöðvum  Lagning og uppsetning á nýjum heimæðum Menntunar- og hæfniskröfur: Sveinspróf í pípulögnum, véltæknigreinum eða sambærileg menntun sem nýtist í starfi Þekking á suðu og meðhöndlun stærri plastlagna og tengistykkja Þekking á Word og Excel  Jákvæðni og samskiptahæfni Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð Nánari upplýsingar um starfið veitir  Björgvin Magnússon forstöðumaður framkvæmda og eignasviðs í síma 8208586 eða með því að senda tölvupósti á netfangið bjorgvin@gardabaer.is. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga við Starfsmannafélag Garðabæjar. Áhugasamir einstaklingar, án tilliti til kyns, eru hvattir til að sækja um. Umsækjendur eru beðnir um að sækja um rafrænt á heimasíðu Garðabæjar   https://starf.gardabaer.is. Umsóknum skal fylgja ítarleg starfsferilskrá.
Landspítali Fossvogi, 108 Reykjavík
24/09/2018
Fullt starf
Landspítali vill ráða til starfa öflugan liðsmann á smitsjúkdómadeild í Fossvogi. Starfið felur í sér mikil samskipti og fjölbreytt og krefjandi verkefni. Deildin er 20 rúma sólarhringsdeild, ætluð sjúklingum með bráð lyflæknisvandamál. Deildin sérhæfir sig í smitsjúkdómum. Á deildinni starfa um 70 manns í þverfaglegu teymi. Við leitum eftir jákvæðum, metnaðarfullum og þjónustuliprum einstaklingi með góða samskiptahæfni og sem á auðvelt með að vinna í teymi. Starfshlutfall er 100%, unnið er í dagvinnu. Æskilegt að umsækjandi geti hafið starf sem fyrst eða eftir samkomulagi. Við tökum vel á móti nýju fólki og veitum góða einstaklingshæfða aðlögun. Það er velkomið að heimsækja okkur á deildina. Áhugasamir hafið samband við Stefaníu, deildarstjóra. Helstu verkefni og ábyrgð » Almenn og sérhæfð ritarastörf á deild, s.s. símsvörun, upplýsingagjöf, útvegun og frágangur gagna og gagnavinnsla í tölvukerfi LSH » Ábyrgð á daglegum viðfangsefnum deildar skv. verklagi » Ýmis verkefni í samvinnu við deildarstjóra » Starfið felur í sér mikil samskipti og fjölbreytt, krefjandi verkefni » Almenn og sérhæfð ritarastörf á deild, s.s. símsvörun, upplýsingagjöf, útvegun og frágangur gagna og gagnavinnsla í tölvukerfi LSH » Ábyrgð á daglegum viðfangsefnum deildar skv. verklagi » Ýmis verkefni í samvinnu við deildarstjóra » Starfið felur í sér mikil samskipti og fjölbreytt, krefjandi verkefni Hæfnikröfur » Heilbrigðisritaranám, stúdentspróf eða annað sambærilegt nám » Starfið krefst góðrar hæfni í mannlegum samskiptum, tölvufærni og skipulagðra vinnubragða » Góð íslensku- og enskukunnátta » Heilbrigðisritaranám, stúdentspróf eða annað sambærilegt nám » Starfið krefst góðrar hæfni í mannlegum samskiptum, tölvufærni og skipulagðra vinnubragða » Góð íslensku- og enskukunnátta Frekari upplýsingar um starfið Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi fjármálaráðherra og viðkomandi stéttarfélags. Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum. Tekið er mið af jafnréttisstefnu LSH við ráðningar á spítalanum og eru karlar jafnt sem konur hvött til að sækja um. Öllum umsóknum verður svarað. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá. Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 5.500 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að vera háskólasjúkrahús í fremstu röð þar sem sjúklingurinn er ávallt í öndvegi. Lykiláherslur í stefnu spítalans eru öryggismenning, skilvirk og vönduð þjónusta, uppbygging mannauðs og stöðugar umbætur. Starfshlutfall 100% Umsóknarfrestur 08.10.2018 Nánari upplýsingar Stefanía Arnardóttir, stefarn@landspitali.is, 825 3688 LSH Smitsjúkdómadeild Fossvogi 108 Reykjavík
Landspítali Eiríksgötu 5, 101 Reykjavík
24/09/2018
Fullt starf
Laust er til umsóknar starf lögfræðings á lögfræðideild Landspítala. Æskilegt að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst eða eftir nánara samkomulagi. Helstu verkefni og ábyrgð » Lögfræðileg aðstoð við stjórnendur » Túlkun laga og stjórnvaldsfyrirmæla í starfi Landspítala, einkum á sviði útboðs- og innkaupamála, samningaréttar og stjórnsýsluréttar. Jafnframt á sviði heilbrigðislögfræði og vinnuréttar » Samskipti við hagsmunaaðila innan stofnunar og utan » Greinargerðir og lögfræðilegar álitsgerðir » Samningagerð » Þátttaka í fræðslu og störf í nefndum og vinnuhópum » Önnur verkefni á lögfræðideild » Lögfræðileg aðstoð við stjórnendur » Túlkun laga og stjórnvaldsfyrirmæla í starfi Landspítala, einkum á sviði útboðs- og innkaupamála, samningaréttar og stjórnsýsluréttar. Jafnframt á sviði heilbrigðislögfræði og vinnuréttar » Samskipti við hagsmunaaðila innan stofnunar og utan » Greinargerðir og lögfræðilegar álitsgerðir » Samningagerð » Þátttaka í fræðslu og störf í nefndum og vinnuhópum » Önnur verkefni á lögfræðideild Hæfnikröfur » Embættispróf eða meistarapróf í lögfræði » Þekking á sviði opinberra innkaupa er kostur » Þekking á sviði samningaréttar er kostur » Reynsla og þekking á opinberri stjórnsýslu er kostur » Reynsla í lögmennsku er kostur » Sjálfstæði og þjónustulund » Frumkvæði og öguð vinnubrögð » Framúrskarandi samskiptahæfni » Hæfni til að tjá sig í mæltu og rituðu máli » Hæfni og geta til að vinna í teymi » Embættispróf eða meistarapróf í lögfræði » Þekking á sviði opinberra innkaupa er kostur » Þekking á sviði samningaréttar er kostur » Reynsla og þekking á opinberri stjórnsýslu er kostur » Reynsla í lögmennsku er kostur » Sjálfstæði og þjónustulund » Frumkvæði og öguð vinnubrögð » Framúrskarandi samskiptahæfni » Hæfni til að tjá sig í mæltu og rituðu máli » Hæfni og geta til að vinna í teymi Frekari upplýsingar um starfið Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi fjármálaráðherra og viðkomandi stéttarfélags. Öllum umsóknum verður svarað. Tekið er mið af jafnréttisstefnu LSH við ráðningar á spítalanum. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá auk kynningarbréfs með rökstuðningi fyrir hæfni og sýn á starfið. Ákvörðun um ráðningu í starfið byggist á faglegu og stöðluðu matsferli. Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 5.500 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að vera háskólasjúkrahús í fremstu röð þar sem sjúklingurinn er ávallt í öndvegi. Lykiláherslur í stefnu spítalans eru öryggismenning, skilvirk og vönduð þjónusta, uppbygging mannauðs og stöðugar umbætur. Starfshlutfall 100% Umsóknarfrestur 08.10.2018 Nánari upplýsingar Oddur Gunnarsson, oddurg@landspitali.is, 543 1333 LSH Lögfræðideild Eiríksgötu 5 101 Reykjavík
Landspítali v/Túngötu, 101 Reykjavík
24/09/2018
Fullt starf
KOMDU AÐ VINNA MEÐ OKKUR! Við viljum ráða jákvæðan liðsmann, með ríka samskipta- og samstarfshæfni, sem hefur gaman af því að umgangast eldra fólk. Um er að ræða fullt starf í býtibúri, unnið er í dagvinnu, virka daga. Starfið er laust nú þegar eða eftir samkomulagi. Öldrunarlækningadeild L3 Landakoti er 5 daga meðferðar- og endurhæfingardeild fyrir aldraða sem þurfa á innlögn að halda en geta verið heima um helgar. Á deildinni starfa rúmlega 20 manns í þverfaglegu teymi. Góður starfsandi er ríkjandi. Við hlökkum til að vinna með þér! Helstu verkefni og ábyrgð » Aðstoða við máltíðir skjólstæðinga í matsal » Undirbúningur máltíða, pantanir, frágangur og þrif eftir máltíðir » Önnur störf í samráði við deildarstjóra » Aðstoða við máltíðir skjólstæðinga í matsal » Undirbúningur máltíða, pantanir, frágangur og þrif eftir máltíðir » Önnur störf í samráði við deildarstjóra Hæfnikröfur » Jákvæðni og lipurð í samskiptum » Stundvísi, sveigjanleiki » Þjónustulund og skipulögð vinnubrögð » Íslenskukunnátta er áskilin » Jákvæðni og lipurð í samskiptum » Stundvísi, sveigjanleiki » Þjónustulund og skipulögð vinnubrögð » Íslenskukunnátta er áskilin Frekari upplýsingar um starfið Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi fjármálaráðherra og viðkomandi stéttarfélags. Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum. Tekið er mið af jafnréttisstefnu LSH við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað. Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 5.500 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að vera háskólasjúkrahús í fremstu röð þar sem sjúklingurinn er ávallt í öndvegi. Lykiláherslur í stefnu spítalans eru öryggismenning, skilvirk og vönduð þjónusta, uppbygging mannauðs og stöðugar umbætur. Starfshlutfall 100% Umsóknarfrestur 08.10.2018 Nánari upplýsingar Maríanna Hansen, mariannh@landspitali.is, 824 2227 Bára Benediktsdóttir, baraben@landspitali.is, 824 5909 LSH Öldrunarlækningadeild F v/Túngötu 101 Reykjavík
Landspítali Hringbraut, 101 Reykjavík
24/09/2018
Fullt starf
Eldhús og matsalir auglýsir laust til umsóknar starf í almenn störf í eldhúsi og/ eða matsal Landspítala. Í eldhúsi og matsölum er rekið eitt stærsta framleiðslueldhús á Íslandi þar sem framleiddar eru daglega um 5.000 máltíðir. Á deildinni eru jafnframt reknir 9 matsali fyrir starfsfólk (ELMA). Við leitum eftir jákvæðum og duglegum einstaklingi sem er góður í mannlegum samskiptum. Starfið er fjölbreytt og krefjandi og býður upp á lifandi starfsumhverfi og gefandi samstarf við ólíka einstaklinga. Í matsölum og eldhúsum Landspítala starfa rúmlega 100 manns af 13 þjóðernum. Starfshlutfall er 100%, unnið er á 8 klst. vöktum, virka daga og aðra hvora helgi. Vinnutími er breytilegur á tímabilinu frá kl. 7 að morgni til kl. 20 að kvöldi. Starfið er laust nú þegar eða eftir nánara samkomulagi. Helstu verkefni og ábyrgð » Þátttaka í almennum störfum í eldhúsi og/eða matsal » Uppþvottur, þrif, matargerð, tiltekt pantana fyrir deildir LSH eða afgreiðsla í matsal » Matarskömmtun á færibandi í eldhúsi og skömmtun mat til viðskiptavini í matsal » Frágangur og þrif á vinnusvæðum samkvæmt skipulagi » Þátttaka í almennum störfum í eldhúsi og/eða matsal » Uppþvottur, þrif, matargerð, tiltekt pantana fyrir deildir LSH eða afgreiðsla í matsal » Matarskömmtun á færibandi í eldhúsi og skömmtun mat til viðskiptavini í matsal » Frágangur og þrif á vinnusvæðum samkvæmt skipulagi Hæfnikröfur » Hæfni í mannlegum samskiptum » Íslenskukunnátta er skilyrði » Reynsla af matargerð kostur » Hæfni í mannlegum samskiptum » Íslenskukunnátta er skilyrði » Reynsla af matargerð kostur Frekari upplýsingar um starfið Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi fjármálaráðherra og viðkomandi stéttarfélags. Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum. Tekið er mið af jafnréttisstefnu LSH við ráðningar á spítalanum og eru karlar jafnt sem konur hvött til að sækja um. Öllum umsóknum verður svarað. Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 5.500 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að vera háskólasjúkrahús í fremstu röð þar sem sjúklingurinn er ávallt í öndvegi. Lykiláherslur í stefnu spítalans eru öryggismenning, skilvirk og vönduð þjónusta, uppbygging mannauðs og stöðugar umbætur. Starfshlutfall 100% Umsóknarfrestur 08.10.2018 Nánari upplýsingar Elísabet Katrín Friðriksdóttir, elisabef@landspitali.is, 543 1654 Hörður Ingi Jóhannsson, horduri@landspitali.is, 543 1608 LSH Framleiðslueldhús, matargerð Hringbraut 101 Reykjavík
Landspítali Hringbraut, 101 Reykjavík
24/09/2018
Fullt starf
Staða sérfræðilæknis í svæfinga- og gjörgæslulækningum á Landspítala er laust til umsóknar. Starfshlutfall er 100% og veitist starfið 1. janúar 2019. Við svæfinga- og gjörgæslulækningar, sem heyra undir aðgerðasvið, starfa rúmlega 40 sérfræðilæknar í öflugu þverfaglegu teymi og í nánu samstarfi við aðrar fagstéttir spítalans. Starfsvettvangur innan spítalans verður fyrst og fremst við Hringbraut en einnig getur komið til vinna á svæfingadeildinni í Fossvogi. Helstu verkefni og ábyrgð » Sérfræðilæknisstörf í samráði við yfirlækna sérgreinarinnar, s.s. vinna á skurðstofum, gjörgæslu og innskriftarmiðstöð » Þátttaka í gæsluvöktum og bundnum staðarvöktum samkvæmt vaktafyrirkomulagi sérgreinarinnar » Þátttaka í kennslu læknanema, unglækna, lækna í sérfræðinámi svo og vísindavinnu í samráði við yfirlækna og prófessor » Sérfræðilæknisstörf í samráði við yfirlækna sérgreinarinnar, s.s. vinna á skurðstofum, gjörgæslu og innskriftarmiðstöð » Þátttaka í gæsluvöktum og bundnum staðarvöktum samkvæmt vaktafyrirkomulagi sérgreinarinnar » Þátttaka í kennslu læknanema, unglækna, lækna í sérfræðinámi svo og vísindavinnu í samráði við yfirlækna og prófessor Hæfnikröfur » Íslenskt sérfræðileyfi í svæfinga- og gjörgæslulækningum » Frekari viðbótarnám í svæfinga- og gjörgæslulækningum er kostur en ekki skilyrði (t.d. hjartasvæfingar, barnasvæfingar, gjörgæslulækningar, verkjalækningar) » Jákvæðni, sveigjanleiki og lipurð í samskiptum » Reynsla í kennslu og vísindavinnu er æskileg en ekki skilyrði » Vilji til frekari sérhæfingar í samráði við yfirlækna deildarinnar » Íslenskt sérfræðileyfi í svæfinga- og gjörgæslulækningum » Frekari viðbótarnám í svæfinga- og gjörgæslulækningum er kostur en ekki skilyrði (t.d. hjartasvæfingar, barnasvæfingar, gjörgæslulækningar, verkjalækningar) » Jákvæðni, sveigjanleiki og lipurð í samskiptum » Reynsla í kennslu og vísindavinnu er æskileg en ekki skilyrði » Vilji til frekari sérhæfingar í samráði við yfirlækna deildarinnar Frekari upplýsingar um starfið Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi fjármálaráðherra og viðkomandi stéttarfélags. Fullt starf er bundið við sjúkrahúsið eingöngu sbr. grein 3.2.4 í kjarasamningi lækna og ríkisins 2015. Öllum umsóknum verður svarað. Tekið er mið af jafnréttisstefnu LSH við ráðningar á spítalanum. Umsókn fylgi vottfestar upplýsingar um nám, fyrri störf, reynslu af kennslu, vísindavinnu og stjórnunarstörfum ásamt sérprentun eða ljósriti af greinum sem umsækjandi kann að hafa birt eða skrifað. Mat stöðunefndar læknaráðs Landspítala byggist á innsendum umsóknargögnum. Viðtöl verða við umsækjendur og byggir ákvörðun um ráðningu í starfið einnig á þeim. Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 5.500 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að vera háskólasjúkrahús í fremstu röð þar sem sjúklingurinn er ávallt í öndvegi. Lykiláherslur í stefnu spítalans eru öryggismenning, skilvirk og vönduð þjónusta, uppbygging mannauðs og stöðugar umbætur. ATH. Fylla þarf út lágmarksupplýsingar í almenna umsókn og senda sem viðhengi, en ítarlegri upplýsingar fyllist út í umsókn fyrir læknastöðu, sjá slóð hér fyrir neðan: Umsókn um læknisstöðu - umsóknareyðublað Embættis landlæknis Starfshlutfall 100% Umsóknarfrestur 15.10.2018 Nánari upplýsingar Kári Hreinsson, karih@landspitali.is, 825 3790 Þórgunnur Hjaltadóttir, torghjal@landspitali.is, 825 5136 LSH Svæfinga- og gjörgæslulækningar H Hringbraut 101 Reykjavík

Mannauðstjórinn einfaldar þína vinnu!

 

Öll fyrirtæki fá sinn eigin mannauðsstjóra sem fylgist með birtingum auglýsinga, skoðunum, umsóknum og annarri tölfræði.

Úrvinnsla umsókna er þægileg og auðveld hjá mannauðsstjóranum og með aðeins nokkrum smellum hjálpar hann þér að flokka umsækjendur svo að þú haldir yfirsýn í umsóknarferlinu!Skrá auglýsingu