Netheimur ehf.

Tæknifyrirtækið Netheimur hefur verið starfrækt í 19 ár og hefur á þeim tíma byggt upp mikla sérhæfingu á sviði reksturs tölvukerfa, hýsingar og hugbúnaðarsmíði. Starfsemin fer fram í vistlegu húsnæði að Sóltúni 26. Þetta er mátulega stór vinnustaður þar sem finna má samhentan, glaðlegan og vinnusaman starfsmannahóp sem býr að fjölbreyttum bakgrunni,menntun og aldursdreifingu.

Persónuleg þjónusta er okkar aðalsmerki !

Deildir Netheims eru:

  • Tæknideild
  • Hugbúnaðardeild
  • Hýsingardeild –  
  • Xnet.is – sjálfsafgreiðsla með vefhýsingu