Netheimur ehf.

Netheimur er 20 ára gamalt fyrirtæki sem býr að einstakri sérhæfingu á rekstri tölvukerfa, hýsingar og hugbúnaðarsmíði.

Við erum í Sóltúni 26 og bjóðum heimilislegt vinnuumhverfi og samhentan, glaðlegan og vinnusaman starfsmannahóp.

Við erum að öllum stærðum og gerðum, höfum fjölbreyttan bakgrunn, menntun og aldursdreifingu, alveg eins og viðskiptavinir okkar.

Persónuleg þjónusta er okkar aðalsmerki !