Sjóvá

Hjá Sjóvá starfar sterkur og skemmtilegur hópur fólks sem kappkostar að veita viðskiptavinum afburðaþjónustu. 

Hjá okkur starfa um 180 manns og þar af um 150 í höfuðstöðvum okkar í Kringl­unni 5 en Sjóvá er einnig með útibú víðsvegar um landið. Við erum öflugt teymi kvenna og karla með fjöl­breytta menntun, starfs­reynslu og áhugamál. 

Sjóvá hefur verið með Jafnlaunavottun VR frá árinu 2014 og kannanir sýna að starfsánægja hjá fyrirtækinu er með því allra mesta sem mælist hérlendis.

Sjóvá er efst tryggingafélaga í Íslensku ánægjuvoginni. Við gleðjumst yfir því að viðskiptavinir okkar séu ánægðari.

Sjóvá
08/12/2018
Fullt starf
Við leitum að metnaðarfullum ein­stak­lingi í mannauðsteymi okkar. Í boði er spenn­andi starf hjá kraft­miklu fyr­ir­tæki.   Við leitum að ein­stak­lingi með: brennandi áhuga á fræðslu- og mannauðsmálum afburðahæfni í mannlegum samskiptum reynslu af ráðgjöf og stjórnun verkefna frumkvæði og mikla getu til að starfa sjálfstætt háskólamenntun sem nýtist í starfi Starfið felur í sér: þátttöku í mótun og stjórnun mannauðsmála umsjón með ráðningum og móttöku nýs starfsfólks yfirumsjón með skipulagi fræðslumála upplýsingagjöf til starfsfólks viðburðastjórnun Umsókna­frestur er til og með  17. desember  nk., sótt er um starfið hér fyrir neðan. Nán­ari upp­lýs­ingar veitir Ágústa B. Bjarna­dóttir, mannauðsstjóri í síma  440 2000  eða  agusta.bjarnadottir@sjova.is . Hjá Sjóvá starfar sterkur og skemmti­legur hópur fólks sem kapp­kostar að veita viðskipta­vinum af­burðaþjón­ustu. Sjóvá er Fyr­ir­tæki árs­ins í flokki stærri fyr­ir­tækja í vinnu­markaðskönnun VR. Kann­anir sýna einnig að starfsánægja hjá Sjóvá er með því allra mesta sem mæl­ist hér­lendis. Sjóvá er efst trygg­ingafélaga í Íslensku ánægju­vog­inni. Við gleðjumst yfir því að viðskipta­vinir okkar séu ánægðari.