Lyfja hf

Lyfja er eitt elsta einkarekna apótek landsins en fyrirtækið hóf starfsemi sína með opnun Lyfju Lágmúla 1996.  Í dag rekur Lyfja 30 apótek um allt land. Metnaður starfsfólks er að veita góða þjónustu.  Hjá Lyfju er sama verð um land allt. Hjá fyrirtækinu starfa 300 manns.