Hreyfing - Heilsuræktarstöð

Hreyfing og Blue Lagoon Spa eru staðsett í nýju og glæsilegu húsnæði í Glæsibæ og hafa á boðstólnum allt það besta sem völ er á líkamsræktarstöðvum og baðhúsum í dag.

Skoðaðu glæsilega aðstöðu Hreyfingar með því að smella hér!
Hjá okkur er boðið upp á mikið af spennandi nýjungum og meðferðum sem ekki hafa verið fáanlegar hér á landi og boðið er upp á fjölbreytta þjónustu tengdri heilsu og vellíðan. Heilsulindin er því góður kostur fyrir þá sem vilja gera vel við sig þegar kemur að heilsurækt.
Við bendum fólki á að hika ekki við að hafa samband við okkur til að kynna sér enn betur hvað við höfum í boði í síma 414 4000 eða senda fyrirspurn á netfangið hreyfing(hjá)hreyfing.is.