Birtingur útgáfufélag ehf

Birtíngur útgáfufélag er umfangsmesta tímaritaútgáfa landsins. Fyrirtækið gefur út 7 tímarit, en þau eru Gestgjafinn, Hús og híbýli,  Júlía,  Nýtt líf, Sagan öll, Séð og Heyrt og Vikan. Markmið Birtíngs er að bjóða upp á ánægjulega skemmtun og afþreyingu fyrir alla fjölskylduna með útgáfu vandaðra tímarita þar sem allir finna eitthvað við sitt hæfi