Byggt og búið

Byggt og búið er rótgróin verslun sem hefur starfað í Kringlunni allt frá opnun hennar árið 1987. Í versluninni má finna allt fyrir heimilið; heimilistæki, búsáhöld og gjafavöru frá heimsþekktum framleiðendum á borð við Le Creuset, Rosenthal, KitchenAid, WMF og Rosendahl.