Efnamóttakan hf.

Efnamóttakan hf.  var stofnuð þann 17. desember 1998 og er til húsa í Gufunesi, 112 Reykjavík. Helstu verkefni Efnamóttökunnar eru að taka við spilliefnum og öðrum úrgangi frá fyrirtækjum og einstaklingum og annast endurvinnslu eða förgum þeirra með faglegum og öruggum hætti. Hjá Efnamóttökunni starfa að jafnaði um 12 starfsmenn.