Ferskar Kjötvörur

Ferskar Kjötvörur er framsækið fyrirtæki með allt að 70 starfsmenn. Ferskar Kjötvörur reka m.a. kjötborðin í Hagkaupsverslunum sem bera vitni faglegrar þjónustu. Fjölmargar verslanir, veitingahús og einstaklingar eru fastir viðskiptamenn og fer sá hópur stækkandi. Ferskleiki og  góð þjónusta er það sem við bjóðum
Hjá Ferskum Kjötvörum vinna fagmenn að því að öll meðhöndlun sé rétt og örugg. Vörumerki okkar eru mörg og bera vitni faglegrar meðhöndlunnar.