FoodCo hf

FoodCo  á og rekur sjö þekkt vörumerki í veitingageiranum á Íslandi. Samtals starfa hjá okkur um 500 manns á 21 útsölustöðum á höfuðborgarsvæðinu. Hjá fyrirtækinu starfar þéttur hópur af skemmtilegu og hæfileikaríku fólki.

Við leitum að starfsmanni sem er laghentur og fellur vel að góðum hópi starfsfólks okkar. Starfið hentar einstakling sem hefur framúrskarandi samskiptahæfileika, þjónustulund og gengur í verk.