Spíran

Spíran er fjölskylduvænn bistro staður á efri hæð Garðheima þar sem í boði eru léttir réttir í hádeginu alla virka daga.  Boðið er upp á kaffi, ís og heimagert bakkelsi alla daga vikunnar.