Henson Sports HF

Hjá Henson veitum við fjölbreytta þjónustu utan þess að framleiða okkar eigin línu af sportfatnaði.
Eftirtalið gefur nokkra hugmynd af því.

  • Prentun á fatnað hvort sem um er að ræða okkar eigin framleiðslu eða fatnað frá öðrum framleiðendum.
  • Merkingar á peysur ensku liðana með réttu "Premier" merkingunum.
  • Merkingar á peysur annara liða svo sem Real Madrid, Barcelona o.s.f.v.
  • Merkingar fyrir einstaklinga á hvers kyns fatnað.
  • Prentun á hvers kyns aðra hluti svo sem möppur, rúðusköfur o.s.f.v.
  • Saum og merkingar á auglýsingaborðum.
  • Földun á fánum.

 
Þegar kemur að hvers kyns saumi, fataefnum og merkingum þá erum við heimavelli.