Ísold ehf

Fyrirtækið Ísold ehf.  var stofnað árið 1992 af Kristjáni Gissurarsyni. Þremur árum eftir stofnun fyrirtækisins, eða árið 1995 keypti fyrirtækið eigin húsnæði undir starfsemina að Faxafeni 10, Reykjavík og hóf innflutning og sölu á vörum frá einum af okkar helstu birgjum í dag, Metalsistem í Ítalíu, sem framleiðir m.a. stálhillurekkana.

Ísold ehf
22/01/2019
Fullt starf
Ísold ehf. óskar eftir að ráða lagerstarfsmann í fullt starf. Við bjóðum upp á léttann starfsanda og góða vinnuaðstöðu hjá Framúrskarandi Fyrirtæki. Vinnutími frá kl: 8 – 17 alla virka daga. Menntun/hæfi:  Stundvísi og hæfni í góðum mannlegum samskiptum Þarf að vera handlaginn vegna sérsmíði og samsetningavinnu. Lyftarapróf æskilegt Viðkomandi verður að geta hafið störf sem fyrst. Allar frekari upplýsingar gefur Kristinn, framkvæmdastjóri í síma 694-1930. Umsóknarfrestur til 5. febrúar 2019