Ísold ehf

Fyrirtækið Ísold ehf.  var stofnað árið 1992 af Kristjáni Gissurarsyni. Þremur árum eftir stofnun fyrirtækisins, eða árið 1995 keypti fyrirtækið eigin húsnæði undir starfsemina að Faxafeni 10, Reykjavík og hóf innflutning og sölu á vörum frá einum af okkar helstu birgjum í dag, Metalsistem í Ítalíu, sem framleiðir m.a. stálhillurekkana.