MMR Markaðs- og miðlarannsóknir ehf

MMR býður upp á alhliða þjónustu á sviði viðhorfs- og markaðsrannsókna. Félagið byggir á traustum grunni og starfar fyrir mörg helstu fyrirtæki landsins ásamt því að reka rannsóknaverkefni í samstarfi við virt alþjóðleg rannsóknafyrirtæki.