Sveinsbakarí

Sveinsbakarí er staðsett  í Arnarbakka, Hólagarði og Skipholti.  Eingöngu notað fyrsta flokks hráefni sem tryggir gæði brauðanna okkar. Við höfum í gegnum árin þróað brauð uppskriftir sem þykja framúrskarandi góðar. Höfum alltaf mikið úrval nýbakaðs brauðs í hillum okkar. 
Sigurvegari í keppni kaka Ársins 2014 og 2015.