Sveinsbakarí

Sveinsbakarí er staðsett  í Arnarbakka, Hólagarði, Skipholti og nú líka í Árbæ. 

Við notum eingöngu fyrsta flokks hráefni sem tryggir gæði brauðanna okkar.