Body Shop er alþjóðleg keðja snyrtivöruverslana sem selur eingöngu eigin vörur og leggur ríka áherslu á náttúruleg innihaldsefni. Body Shop-verslanirnar á Íslandi eru 3: í Kringlunni, Smáralind og á Glerártorgi.