Hnit hf. verkfræðistofa

Hnit verkfræðistofa hf. hefur frá upphafi veitt alla almenna verkfræðiráðgjöf á sviði mannvirkjagerðar. Fyrirtækið starfar nú á fjölmörgum ólíkum sviðum og leitast við að veita vandaða þjónustu á sem breiðustum grundvelli. Má þar nefna m.a. veg- og gatnahönnun, áætlanagerð, burðarþolshönnun, lagnahönnun, hönnunarstjórn, landmælingar, framkvæmdaráðgjöf og verkeftirlit.