Nova

Nova er markaðsdrifið þjónustufyrirtæki með sterka fyrirtækjamenningu sem einkennist af mikilli þjónustulund og þjónustugæðum. Nova á og rekur eigið 3G/4G og 4,5G fjarskiptakerfi, býður ljósleiðaraþjónustu til heimila og alhliða fjarskiptaþjónustu til fyrirtækja. Hjá Nova starfa 150 manns og voru tekjur félagsins á síðasta ári um 9 milljarðar króna.