Ísfugl ehf

  • Reyjkavegur 36, Rvk og nágrenni , Iceland
Ísfugl í Mosfellsbæ er fyrsta tæknivædda alifuglasláturhús og -kjötvinnsla á Íslandi og hefur starfað allt frá árinu 1979. Ísfugl fagnar því 35 ára afmæli árið 2014. Ísfugl er jafnframt elsta starfandi fyrirtækið í greininni. Á þeim áratugum sem liðnir eru frá stofnun fyrirtækisins  hefur framleiðslan aukist jafnt og þétt og nú er hver fermetri húsnæðisins nýttur.