Kringlukráin

Kringlukráin   er lifandi veitingahús. 
Þar er lögð áhersla á faglega þjónustu og góðan mat.  Allt frá opnun staðarins 1989 hafa vinsældirnar aukist jafnt og þétt. Þar fer saman klassískt yfirbragð og létt andrúmsloft í hádeginu, á kvöldin og um helgar.