Virtus

Hjá VIRTUS starfar fjölbreyttur hópur sérfræðinga með margra ára reynslu á sviði bókhalds- og bókhaldsráðgjafar, lögmennsku, endurskoðunar og innheimtu. VIRTUS þjónustar einstaklinga, fyrirtæki, félagasamtök og stofnanir. Viðskiptavinir okkar eru innlendir jafnt sem erlendir.

 

Við leggjum okkur fram um að greina og skilja þarfir viðskiptavinarins og mikilvægi þess að uppfylla þær. Hjá VIRTUS getur þú treyst á gæði, trúnað og persónulega þjónustu.