Sporthúsið

Sporthúsið heldur áfram í sókn og er sífellt verið að bæta aðstöðuna og breyta þannig að þjónustan við viðskiptavinina sé betri.

Í Sporthúsinu er fjölbreyttnin gríðarlega og höfum við sífellt verið að bæta við hana.

Hjá okkur finnur þú allt sem þú þarft til að koma heilsunni í lag. Stór tækjasalur, níu æfingasalir, tveir fótboltavellir, innistrandblaksvellir, nýr tækjasalur fyrir þá sem vilja meiri þjónustu og rólegra umhverfi (Sporthúsið Gull), nuddarar, sjúkraþjálfun, kiropraktor, fæðubótaverslun og svo mættir lengi telja.

Námskeiðin hafa aldrei verið fleiri og fjölbreyttari þannig að það geta allir fundið eitthvað við hæfi.