Rafkaup

Rafkaup er þjónustufyrirtæki sem sérhæfir sig í sölu og þjónustu á lömpum, lampabúnaði og ljósaperum. Markmið félagsins er að vera ávallt í fremstu línu varðandi þjónustu til viðskiptavina sinna og markaðssetningu á þeirri vöru sem fyrirtækið selur