Góði hirðirinn

Markmið Góða hirðisins er að endurnýta nytjahluti til áframhaldandi lífs.  Ágóði af sölu nytjarhluta í Góða hirðinum rennur til góðgerðarmála, úthlutun fer fram einu sinni til tvisvar á ári.