Securitas hf

Securitas hf. er stærsta fyrirtæki landsins á öryggismarkaði með um 500 starfsmenn, þar af rúmlega 70 á Reykjanesi. Hjá Securitas starfar metnaðarfullt starfsfólk sem leggur áherslu á að veita frábæra þjónustu. Mikil áhersla er lögð á þjálfun og starfsþróun. Við bjóðum gott vinnuumhverfi, góðan starfsanda og fjölskylduvæna starfsmannastefnu svo fátt eitt sé nefnt.