Hotel Klettur

Með tilkomu nýrra herbergja er Hótel Klettur orðið 166 herbergja hótel og skipar sér því í flokk stærri hótela á Íslandi. Í júní má svo búast við að bílakjallarinn undir hótelinu verði tilbúinn en hann kemur til með að rúma um 20 bíla en þar fyrir utan eru frí bílastæði við hlið hótelsins