Gullbúðin/GÞ Skartgripir og úr

GullBúðin er ný og glæsileg úra og skartgripaverlun í hjarta Reykjavíkur. Við bjóðum upp  á glæsilegt úrval af Íslenskri hönnun eftir unga og upprennandi gullsmiði og einnig eldri gullsmiði  sem eru fagi sínu til sóma. Við bjóðum upp á þekkt tískumerki í úrum eins og Skagen, DKNY, Fossil,  Íslensku Arc-tic Iceland úrin o.f.l. Okkar markmið er  að fylgjast með og vera með nýtt og öðruvísi í úrum og skartgripum og eigum við eftir að sjá verslunina þróast á næstu árum.