Yggdrasill ehf - Heildsala

 

 Yggdrasill  er ört vaxandi heildsala sem var stofnuð árið 1986 og sérhæfir sig í innflutningi, dreifingu og markaðssetningu á breiðu úrvali af lífrænum vörum og heilsuvörum.

Verkefni fyrirtækisins er að stuðla að góðri heilsu og vellíðan, auka sjálfbærni og skapa verðmæti. Gildin eru heilbrigði, heilindi og
hagsýni og kjörorðin „Lífrænt er framtíðin“.