Efnalaugin Björg

Efnalaugin Björg
Efnalaugin Björg er þekkt fyrirtæki í Reykjavík fyrir vönduð vinnubrögð og fagmennsku.  Fyrirtækið verður 60 ára á þessu ári og hefur ætíð verið í eigu innan sömu fjölskyldunnar.
Slagorð Efnalaugarinnar er Gæði – þekking – þjónusta og á það að endurspegla ferilinn allt frá móttöku til afhendingar.  Eigendur hafa sótt fjölmörg námskeið og fyrirtækið hefur yfir nýjum og Góðum tækjum að ráða.