Hýsi

Hýsi-Merkúr hf er í eigu tveggja hluthafa.  40% tilheyra hjónunum  Þresti Lýðssyni og Klöru Sigurðardóttur en 60%  þýska fyrirtækinu Rüko GmbH Baumaschinen.  Rüko er að hluta til í eigu Elínar Eggertsdóttur, verkfræðings.