Neyðarþjónustuna ehf

Neyðarþjónustan ehf er leiðandi fyrirtæki á sínu sviði. Fyrirtækið rekur verslun í Skútuvogi 11 sem er opin alla virka daga frá 8 til 18 og selur og þjónustar bíllykla, verðmætaskápa, lyklakerfi, læsingarbúnað og sér um viðgerðir. Fyrirtækið er með lásasmið á vakt allan sólarhringinn varðandi opnun á bílum, húsnæðis og bráðalokunum vegna glertjóna fyrir lögreglu og tryggingafélög.