Ísgerðin

Ísgerðin  býður uppá fjölda ístegunda sem lagaður er á staðnum.  Þú setur sjálfur í ísboxið og velur úr fjölbreyttu úrvali ávaxta, íssósur, sælgæti, allt eftir þínu vali.

Er með ísbúðir við Hringbraut og í Hafnarfirði.