Líf og Sál Sálfræðistofa

Vinnueftirlitið hefur viðurkennt Líf og sál sálfræðistofu sem ráðgjafa um sálfélagslega áhættuþætti á vinnustöðum.

Líf og sál hefur sinnt slíkri ráðgjöf um árabil, en í kjölfar breytinga á lögum og reglugerðum á sviði vinnuverndar, er þess nú krafist að sérfræðingar á þessu sviði njóti formlegrar viðurkenningar Vinnueftirlitsins.