Brauðhúsið Grímsbæ

  • Efstaland 26, Reykjavík, Rvk og nágrenni 108, Iceland
Bakarí sem sérhæfir sig í bakstri súrdeigsbrauða. Í verslun bakarísins eru einnig seld lífrænt vottuð matvæli. Aðeins opið virka daga frá kl. 10-18.