Kirkjugarðar Reykjavíkurprófastsdæma

 Kirkjugarðar Reykjavíkurprófastsdæma (KGRP) eru þjónustufyrirtæki þriggja sveitarfélaga: Reykjavíkur, Kópavogs og Seltjarnarnesbæjar. Þar vinna allt árið um 32 starfsmenn og eru starfsstöðvar í Fossvogi og í Gufuneskirkjugarði.  KGRP var stofnað í núverandi mynd 1932.