Víur

Víur ehf. er nýsköpunarfyrirtæki á Vestfjörðum sem ræktar svörtu hermannafluguna (Hermetia illucens) með það fyrir augum að nýta prótein skordýrsins til fóðurgerðar.