Hótel Jökull

Hótel Jökull er staðsett við Þjóðveg 1, nærri stærsta Jökli landsins, Vatnajökli og í aðeins 5 mínútna akstursfjarlægð frá Höfn. Á veitingahúsi staðarins er boðið upp á sjávarréttahlaðborð yfir fallegu útsýni. 58 herbergi eru á hótelinu.