Perlan - Kaffitería

Á fjórðu hæð Perlunnar er eitt besta útsýni Reykjavíkurborgar. Í
kaffiteríunni er hægt að njóta þess innandyra og einnig fá alls kyns
góðgæti á frábæru verði. Allir finna eitthvað við sitt hæfi í
fjölbreyttu úrvali þar sem meðal annars er boðið upp á fylltar
pönnukökur (Crépes), samlokur, pizzur, súpubar, nýbökuð brauð og
gómsætan salatbar. Eins er hægt að fá heimatilbúinn ítalskan ís, alls
kyns ísrétti, kökur og tertur