Landspítali

Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 5.500 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að vera háskólasjúkrahús í fremstu röð þar sem sjúklingurinn er ávallt í öndvegi. Lykiláherslur í stefnu spítalans eru öryggismenning, skilvirk og vönduð þjónusta, uppbygging mannauðs og stöðugar umbætur.

Landspítali Ísland
18/05/2018
Fullt starf / hlutastarf
Meginverkefni ADHD teymis er að sinna greiningum og meðferð fullorðinna frá 18 ára aldri. Teymið samanstendur af hópi lækna og sálfræðinga, auk ritara. Teymisstjóri hefur umsjón með daglegum rekstri teymisins. Við viljum ráða þjónustulipran einstakling með framúrskarandi samskiptahæfni, tölvukunnáttu og áhuga á skimun og greiningu ADHD. Unnið er virka daga frá kl. 8-16. Æskilegt að umsækjandi geti hafið starf sem fyrst eða eftir samkomulagi. Helstu verkefni og ábyrgð » Móttaka tilvísana í ADHD teymið og umsjón biðlista » Fyrirlögn ADHD skimunarlista við aðstandendur og úrvinnsla og skráning niðurstaðna » Viðtalsbókanir og símsvörun » Umsjón teymisfundar og fundargerð » Skráning og talning starfssemistalna » Móttaka tilvísana í ADHD teymið og umsjón biðlista » Fyrirlögn ADHD skimunarlista við aðstandendur og úrvinnsla og skráning niðurstaðna » Viðtalsbókanir og símsvörun » Umsjón teymisfundar og fundargerð » Skráning og talning starfssemistalna Hæfnikröfur » Faglegur metnaður, þjónustulipurð og framúrskarandi samskiptahæfni » Skipulagshæfileikar og sjálfstæð vinnubrögð eru skilyrði » Góð íslenskukunnátta og tölvufærni þ.m.t. í excel og powerpoint » Kunnátta í SÖGU-kerfi og Heilsugátt er æskileg » Háskólapróf sem nýtist í starfi » Faglegur metnaður, þjónustulipurð og framúrskarandi samskiptahæfni » Skipulagshæfileikar og sjálfstæð vinnubrögð eru skilyrði » Góð íslenskukunnátta og tölvufærni þ.m.t. í excel og powerpoint » Kunnátta í SÖGU-kerfi og Heilsugátt er æskileg » Háskólapróf sem nýtist í starfi Frekari upplýsingar um starfið Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi fjármálaráðherra og viðkomandi stéttarfélags. Öllum umsóknum verður svarað. Tekið er mið af jafnréttisstefnu LSH við ráðningar á spítalanum. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt afriti af prófskírteinum og starfsleyfi ef við á. Ákvörðun um ráðningu í starfið byggist á innsendum gögnum og viðtölum. Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 5.500 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að vera háskólasjúkrahús í fremstu röð þar sem sjúklingurinn er ávallt í öndvegi. Lykiláherslur í stefnu spítalans eru öryggismenning, skilvirk og vönduð þjónusta, uppbygging mannauðs og stöðugar umbætur. Starfshlutfall 80% Umsóknarfrestur 08.06.2018 Nánari upplýsingar Helga Sif Friðjónsdóttir, helgasf@landspitali.is, 543 4600 Sigurlín Hrund Kjartansdóttir, sigurlhk@landspitali.is, 825 3717 LSH Göngudeild geðsviðs Hringbraut 101 Reykjavík
Landspítali Ísland
18/05/2018
Fullt starf / hlutastarf
Hér geta hjúkrunarfræðingar og ljósmæður með starfsleyfi skráð almenna starfsumsókn. Almennum starfsumsóknum er ekki svarað sérstaklega. Þær hverfa úr kerfinu eftir 6 mánuði (ekki er hægt að sækja um aftur í sama flokki) frá því að eitthvað var skrifað í þær síðast þannig þeir sem vilja halda umsókn sinni virkri er bent á að uppfæra þær reglulega. Vinsamlegast skráið sérstakar óskir varðandi starf eða staðsetningu í reitinn "annað sem þú vilt taka fram" í umsókn. Sækja þarf um auglýst störf sérstaklega. Landspítali vill benda á eftirfarandi: "Samkvæmt lögum ber ríkisstofnunum að auglýsa laus störf. Undanþágur frá auglýsingaskyldu eru takmarkaðar við ráðningar til skemmri tíma en tveggja mánaða, afleysingar sem vara skulu skemur en 12 mánuði og ráðningar í störf sem auglýst hafa verið með opinni auglýsingu innan s.l. 6 mánaða". Helstu verkefni og ábyrgð Verkefni og ábyrgð eru mismunandi eftir störfum. Verkefni og ábyrgð eru mismunandi eftir störfum. Hæfnikröfur Mismunandi eftir störfum. Mismunandi eftir störfum. Frekari upplýsingar um starfið Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi fjármálaráðherra og viðkomandi stéttarfélags. Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 5.500 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að vera háskólasjúkrahús í fremstu röð þar sem sjúklingurinn er ávallt í öndvegi. Lykiláherslur í stefnu spítalans eru öryggismenning, skilvirk og vönduð þjónusta, uppbygging mannauðs og stöðugar umbætur. Starfshlutfall 20 - 100% Umsóknarfrestur 31.08.2018 Nánari upplýsingar Sigríður Ástvaldsdóttir, sigga@landspitali.is, 543-1330 LSH Landspítali Eiríksgötu 5 101 Reykjavík
Landspítali Ísland
18/05/2018
Fullt starf
Þjónustudeild rekstrarsviðs Landspítala óskar eftir öflugum liðsmanni í flutningaþjónustu sína á Hringbraut. Um er að ræða dagvinnustarf virka daga frá kl. 7-15. Þjónustudeildin hefur það markmið að létta sem flestum óklínískum verkum af deildum spítalans. Í flutningaþjónustuhlutanum sjáum við um flesta flutninga til og frá deildum, m.a. flutninga á sjúklingum, sýnum, pósti, blóðeiningum, lyfjum, vökvum, birgðum, sorpi o.fl. Hlutverk starfsmannsins verður að sinna ákveðnum föstum flutningaverkefnum yfir daginn en þess á milli að hjálpa til þar sem á þarf að halda í þjónustunni hverju sinni. Starfið felst að hluta í akstri sendibíls af millistærð og er því nauðsyn að hafa bílpróf. Starfið ef afar fjölbreytt og krefst mikillar þjónustulundar, samskiptahæfni og frumkvæðis. Í flutningaþjónustunni er afar góður starfsandi og við störfum eftir þjónustustefnu með það að markmiði að veita viðskiptavinum okkar trausta og áreiðanlega þjónustu sem einkennist af umhyggju, fagmennsku, öryggi og framþróun. Helstu verkefni og ábyrgð » Flutningur sjúklinga, bæði innan lóðar og innan veggja spítalans » Flutningur á vörum, pósti, tækjum og súrefnishylkjum á milli bygginga. » Flutningur tækja og áhalda í viðgerð og til baka. » Aðstoð við önnur verkefni flutningaþjónustunnar eftir þörfum hverju sinni. » Flutningur sjúklinga, bæði innan lóðar og innan veggja spítalans » Flutningur á vörum, pósti, tækjum og súrefnishylkjum á milli bygginga. » Flutningur tækja og áhalda í viðgerð og til baka. » Aðstoð við önnur verkefni flutningaþjónustunnar eftir þörfum hverju sinni. Hæfnikröfur » Lipurð í mannlegum samskiptum, vandvirkni, frumkvæði og sjálfstæði í starfi » Framúrskarandi þjónustulund » Góð íslenskukunnátta » Almennt ökuskírteini » Lipurð í mannlegum samskiptum, vandvirkni, frumkvæði og sjálfstæði í starfi » Framúrskarandi þjónustulund » Góð íslenskukunnátta » Almennt ökuskírteini Frekari upplýsingar um starfið Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi fjármálaráðherra og viðkomandi stéttarfélags. Öllum umsóknum verður svarað. Tekið er mið af jafnréttisstefnu LSH við ráðningar á spítalanum. Starfið er laust nú þegar eða eftir samkomulagi. Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 5.500 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að vera háskólasjúkrahús í fremstu röð þar sem sjúklingurinn er ávallt í öndvegi. Lykiláherslur í stefnu spítalans eru öryggismenning, skilvirk og vönduð þjónusta, uppbygging mannauðs og stöðugar umbætur. Starfshlutfall 100% Umsóknarfrestur 04.06.2018 Nánari upplýsingar Geir Þórðarson, geirtho@landspitali.is, 825 5177 LSH Flutningar H Hringbraut 101 Reykjavík
Landspítali Ísland
17/05/2018
Fullt starf / hlutastarf
Viltu komast í lifandi aukavinnu sem veitir góða hreyfingu, býður upp á mikil og góð samskipti og þar sem þú ræður vinnutímanum sjálf(ur)? Flutningaþjónusta Landspítala óskar eftir íhlaupamönnum á skrá. Þegar upp kemur mannekla þá hringjum við í íhlaupamennina okkar og athugum hvort þeir geti komið til starfa. Við höfum alltaf nokkra íhlaupamenn á skrá í einu og því geta þeir alltaf sagt nei ef þeir eru uppteknir eða komast ekki þann daginn. Binding er því lítil. Þar sem eingöngu er kallað í íhlaupamenn þegar á þarf að halda þá erum við eingöngu að tala um dag og dag og með misjöfnu millibili. Þó geta komið upp tímabil þar sem við þurfum íhlaupamenn nokkra daga í röð. Starfið felst aðallega í léttum flutningum innan veggja spítalans. Aðallega er verið að sendast með sýni, sjúklinga, póst og blóðeiningar en einnig er um að ræða þrif og uppábúning rúma. Vinnutími getur verið á bilinu 8:00 - 18:00 virka daga og 9:00 - 16:00 um helgar. Ýmist er unnið á LSH Hringbraut og LSH Fossvogi. Um er að ræða tímavinnustarf og eingöngu greitt fyrir unna tíma. Í flutningaþjónustunni er góður andi og við vinnum öll saman að mikilvægri þjónustu við deildir spítalans. Helstu verkefni og ábyrgð » Ýmsir léttir flutningar um spítalann » Rúmaþjónusta » Beiðnamóttaka og útdeiling verkefna » Akstur spítalaskutlunnar í afleysingum af og til » Þátttaka í teymisvinnu » Ýmsir léttir flutningar um spítalann » Rúmaþjónusta » Beiðnamóttaka og útdeiling verkefna » Akstur spítalaskutlunnar í afleysingum af og til » Þátttaka í teymisvinnu Hæfnikröfur » Við leitum að heilsuhraustum og jákvæðum starfsmönnum » Framúrskarandi þjónustulund » Lipurð í mannlegum samskiptum og á auðvelt með að vinna í hóp » Góð íslenskukunnátta er nauðsynleg » Almenn ökuréttindi » Við leitum að heilsuhraustum og jákvæðum starfsmönnum » Framúrskarandi þjónustulund » Lipurð í mannlegum samskiptum og á auðvelt með að vinna í hóp » Góð íslenskukunnátta er nauðsynleg » Almenn ökuréttindi Frekari upplýsingar um starfið Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi fjármálaráðherra og viðkomandi stéttarfélags. Öllum umsóknum verður svarað. Tekið er mið af jafnréttisstefnu LSH við ráðningar á spítalanum. Starfið er laust nú þegar. Þeir sem hafa áhuga eru velkomnir í heimsókn og geta fengið að kynnast vinnustaðnum og starfinu áður en þeir taka ákvörðun. Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 5.500 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að vera háskólasjúkrahús í fremstu röð þar sem sjúklingurinn er ávallt í öndvegi. Lykiláherslur í stefnu spítalans eru öryggismenning, skilvirk og vönduð þjónusta, uppbygging mannauðs og stöðugar umbætur. Starfshlutfall 10 - 25% Umsóknarfrestur 04.06.2018 Nánari upplýsingar Geir Þórðarson, geirtho@landspitali.is, 825 5177 LSH Flutningar H Hringbraut 101 Reykjavík
Landspítali Ísland
17/05/2018
Fullt starf
Þjónustudeild rekstrarsviðs Landspítala óskar eftir mjög nákvæmum og samviskusömum starfsmanni í lyfjadreifingu á spítalanum við Hringbraut. Vinnutími er 8:00 - 16:00 virka daga. Meginhlutverk er umsjón vökvalagers (taka á móti nýjum birgðum, raða í hillur og tiltekt pantana) og dreifing á lyfjum til deilda spítalans. Í starfinu felast mikil samskipti við starfsmenn sjúkrahússapóteks og starfsmenn deilda spítalans. Viðkomandi þarf að vera í góðu líkamlegu ásigkomulagi því í starfinu felst nokkur burður (uppröðun í hillur og tiltekt pantana) og labb um ganga spítalans. Helstu verkefni og ábyrgð » Umsjón vökvalagers » Dreifing lyfja til deilda spítalans » Aðrir tilfallandi flutningar eftir þörfum hverju sinni » Umsjón vökvalagers » Dreifing lyfja til deilda spítalans » Aðrir tilfallandi flutningar eftir þörfum hverju sinni Hæfnikröfur » Jákvætt viðmót, góð samskiptahæfni og mikil þjónustulund » Góð íslenskukunnátta » Nákvæmni, skipulagshæfileikar og samviskusemi » Góð almenn tölvukunnátta » Jákvætt viðmót, góð samskiptahæfni og mikil þjónustulund » Góð íslenskukunnátta » Nákvæmni, skipulagshæfileikar og samviskusemi » Góð almenn tölvukunnátta Frekari upplýsingar um starfið Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi fjármálaráðherra og viðkomandi stéttarfélags. Öllum umsóknum verður svarað. Tekið er mið af jafnréttisstefnu LSH við ráðningar á spítalanum. Starfið laust nú þegar eða eftir nánara samkomulagi. Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 5.500 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að vera háskólasjúkrahús í fremstu röð þar sem sjúklingurinn er ávallt í öndvegi. Lykiláherslur í stefnu spítalans eru öryggismenning, skilvirk og vönduð þjónusta, uppbygging mannauðs og stöðugar umbætur. Starfshlutfall 100% Umsóknarfrestur 04.06.2018 Nánari upplýsingar Geir Þórðarson, geirtho@landspitali.is, 825 5177 LSH Flutningar H Hringbraut 101 Reykjavík
Landspítali Ísland
17/05/2018
Fullt starf / hlutastarf
Tvær stöður hjúkrunarfræðinga eru lausar til umsóknar á göngudeild BUGL. Önnur staðan er til frambúðar, hin staðan er vegna afleysinga til eins árs. Ráðið er í störfin frá 1. ágúst 2018 eða eftir samkomulagi. Á göngudeild BUGL er unnið í þverfaglegum teymum og fjölbreytt meðferðarúrræði í boði en nánari upplýsingar um deildina má finna á heimasíðu kvenna- og barnasviðs (www.barnaspitali.is). Töluverðir möguleikar eru til starfsþróunar. Helstu verkefni og ábyrgð Um er að ræða fjölbreytt starf við móttöku, meðferð og eftirfylgd barna og unglinga með þroska- og geðraskanir. Um er að ræða fjölbreytt starf við móttöku, meðferð og eftirfylgd barna og unglinga með þroska- og geðraskanir. Hæfnikröfur » Framhaldsnám í geðhjúkrun eða skyldum greinum er æskilegt » Reynsla af meðferðarstarfi er æskilegt » Hæfni til að vinna sjálfstætt og í samvinnu við aðra meðferðaraðila » Sveigjanleiki og lipurð í mannlegum samskiptum » Áhugi á þverfaglegu samstarfi og teymisvinnu » Íslenskt hjúkrunarleyfi » Framhaldsnám í geðhjúkrun eða skyldum greinum er æskilegt » Reynsla af meðferðarstarfi er æskilegt » Hæfni til að vinna sjálfstætt og í samvinnu við aðra meðferðaraðila » Sveigjanleiki og lipurð í mannlegum samskiptum » Áhugi á þverfaglegu samstarfi og teymisvinnu » Íslenskt hjúkrunarleyfi Frekari upplýsingar um starfið Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi fjármálaráðherra og viðkomandi stéttarfélags. Öllum umsóknum verður svarað. Tekið er mið af jafnréttisstefnu LSH við ráðningar á spítalanum. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Ákvörðun um ráðningu byggir á innsendum gögnum og viðtölum. Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 5.500 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að vera háskólasjúkrahús í fremstu röð þar sem sjúklingurinn er ávallt í öndvegi. Lykiláherslur í stefnu spítalans eru öryggismenning, skilvirk og vönduð þjónusta, uppbygging mannauðs og stöðugar umbætur. Starfshlutfall 80 - 100% Umsóknarfrestur 04.06.2018 Nánari upplýsingar Helga Jörgensdóttir, helgajor@landspitali.is, 842 5783 Valgerður Hafdís Jensen, valgejen@landspitali.is, 543 4300 LSH Göngudeild BUGL Dalbraut 12 105 Reykjavík
Landspítali Ísland
16/05/2018
Fullt starf / hlutastarf
Laust er til umsóknar starf aðstoðardeildarstjóra á 5 daga deild geðendurhæfingar. Við viljum ráða metnaðarfullan og skipulagðan aðstoðardeildarstjóra með afburða samskiptahæfni sem hefur áhuga á geðhjúkrun og stjórnun. Starfshlutfall er 90-100%. Æskilegt að umsækjandi geti hafið starf sem fyrst eða eftir samkomulagi. Unnið er í vaktarvinnu en a.m.k. 70% í dagvinnu. Ráðning er til 2ja ára í senn. Starfsemi endurhæfingargeðdeildarinnar á Kleppi skiptist í 5 daga og 7 daga legudeildir auk dagdeildarþjónustu. Rými er fyrir 23 einstaklinga á deildinni , 12 rými á 7 daga deild og 11 rými á 5 daga deild auk dagdeildarþjónustu. Deildin sinnir geðendurhæfingu og meðferð fólks með alvarlegan geðvanda s.s. lyndis- og kvíðaraskanir auk annarra alvarlegra geðsjúkdóma. Unnið er í nánu samstarfi við 7 daga legudeild og dagdeild geðendurhæfingar. Meðferðarnálgun byggir á einstaklings- og batamiðaðri hugmyndafræði sem og virku samstarfi við aðstandendur. Helstu verkefni og ábyrgð » Aðstoðardeildarstjóri vinnur í nánu samstarfi við hjúkrunardeildarstjóra og aðra stjórnendur á geðendurhæfingardeild. » Ber ábyrgð á rekstri og mönnun deildar í fjarveru hjúkrunardeildarstjóra » Skipuleggur og stjórnar starfsemi deildar í samráði við hjúkrunardeildarstjóra » Er leiðandi í klínísku starfi og framþróun hjúkrunar » Stuðlar að hvetjandi, stöðugri liðsheild og jákvæðu starfsumhverfi » Þátttaka í þverfaglegri teymisvinnu » Umsjón og þátttaka í umbótaverkefnum » Sérstök ábyrgð á tilteknum verkefnum sem hjúkrunardeildarstjóri felur honum samkvæmt sérstakri verkefnalýsingu » Aðstoðardeildarstjóri vinnur í nánu samstarfi við hjúkrunardeildarstjóra og aðra stjórnendur á geðendurhæfingardeild. » Ber ábyrgð á rekstri og mönnun deildar í fjarveru hjúkrunardeildarstjóra » Skipuleggur og stjórnar starfsemi deildar í samráði við hjúkrunardeildarstjóra » Er leiðandi í klínísku starfi og framþróun hjúkrunar » Stuðlar að hvetjandi, stöðugri liðsheild og jákvæðu starfsumhverfi » Þátttaka í þverfaglegri teymisvinnu » Umsjón og þátttaka í umbótaverkefnum » Sérstök ábyrgð á tilteknum verkefnum sem hjúkrunardeildarstjóri felur honum samkvæmt sérstakri verkefnalýsingu Hæfnikröfur » Áhugi á geðhjúkrun og hjúkrunarstjórnun » Reynsla af geðhjúkrun og hjúkrunarstjórnun er æskileg » Leiðtogahæfni » Áhugi á þverfaglegu samstarfi og teymisvinnu » Framúrskarandi samskiptahæfni, sveigjaleiki og hæfni í mannlegum samskiptum og teymisvinnu » Skipulagshæfni og frumkvæði í starfi » Faglegur metnaður og ábyrgð í starfi » Íslenskt hjúkrunarleyfi » Áhugi á geðhjúkrun og hjúkrunarstjórnun » Reynsla af geðhjúkrun og hjúkrunarstjórnun er æskileg » Leiðtogahæfni » Áhugi á þverfaglegu samstarfi og teymisvinnu » Framúrskarandi samskiptahæfni, sveigjaleiki og hæfni í mannlegum samskiptum og teymisvinnu » Skipulagshæfni og frumkvæði í starfi » Faglegur metnaður og ábyrgð í starfi » Íslenskt hjúkrunarleyfi Frekari upplýsingar um starfið Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi fjármálaráðherra og viðkomandi stéttarfélags. Öllum umsóknum verður svarað. Tekið er mið af jafnréttisstefnu LSH við ráðningar á spítalanum. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 5.500 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að vera háskólasjúkrahús í fremstu röð þar sem sjúklingurinn er ávallt í öndvegi. Lykiláherslur í stefnu spítalans eru öryggismenning, skilvirk og vönduð þjónusta, uppbygging mannauðs og stöðugar umbætur. Starfshlutfall 90 - 100% Umsóknarfrestur 04.06.2018 Nánari upplýsingar Díana Liz Franksdóttir, dianaliz@landspitali.is, 824 5779 Rakel Dögg Sigurðardóttir, rakels@landspitali.is, 543 4213 LSH Endurhæfingargeðdeild v/Kleppsgarð 3 104 Reykjavík
Landspítali Ísland
16/05/2018
Fullt starf
Við leitum eftir kraftmiklum og framsæknum teymisstjóra til að leiða starf dagdeildarteymis geðendurhæfingar á Kleppi. Starfshlutfall er 100% og eingöngu dagvinna. Æskilegt að umsækjandi geti hafið starf sem fyrst eða eftir samkomulagi. Um er að ræða þverfaglegt dagdeildarteymi sem er nýtt meðferðarúrræði í þróun geðendurhæfingar á Kleppi. Dagdeildarteymið sinnir einstaklingum með ýmsan geðvanda s.s. kvíða og lyndisraskanir. Þjónustan sem veitt er í teyminu verður sérhæfð gagnreynd dagdeildarmeðferð og tekur mið af þörfum hvers og eins. Teymið vinnur í samstarfi við legudeildir geðendurhæfingar. Dagdeildarteymið er nýstofnað, mikil framþróun er við stofnun þess og gefst viðkomandi tækifæri til að taka þátt í framtíðarþróun og uppbyggingu þjónustunnar. Sérstök áhersla er lögð á einstaklings- og batamiðaða þjónustu sem og virkt samstarf við aðstandendur. Næsti yfirmaður er hjúkrunardeildarstjóri endurhæfingargeðdeildar 5 og 7 daga geðsviðs. Helstu verkefni og ábyrgð » Virk þátttaka í framþróun og uppbyggingu þjónustunnar » Ábyrgð á daglegum rekstri og þjónustu teymisins í umboði og samvinnu við stjórnendur deildar » Virk þátttaka í þverfaglegu samstarfi » Málastjórn fyrir einstaklinga » Ábyrgð á árangursmælingum teymis og skil á reglulegum skýrslum um starfsemi teymis » Umsjón með öruggri, árangursríkri og gagnreyndri þjónustu við skjólstæðinga teymisins samkvæmt gildum Landspítala » Virk þátttaka í framþróun og uppbyggingu þjónustunnar » Ábyrgð á daglegum rekstri og þjónustu teymisins í umboði og samvinnu við stjórnendur deildar » Virk þátttaka í þverfaglegu samstarfi » Málastjórn fyrir einstaklinga » Ábyrgð á árangursmælingum teymis og skil á reglulegum skýrslum um starfsemi teymis » Umsjón með öruggri, árangursríkri og gagnreyndri þjónustu við skjólstæðinga teymisins samkvæmt gildum Landspítala Hæfnikröfur » Framúrskarandi samskiptahæfileikar og leiðtogahæfileikar » Faglegur metnaður og ábyrgð í starfi sem og einlægur áhugi á geðhjúkrun » Reynsla af þverfaglegri teymisvinnu » Skipulagshæfni og færni til að hafa góða yfirsýn yfir fjölþætt starf teymisins » Jákvæðni og sveigjanleiki gagnvart hinum ýmsu viðfangsefnum sem til falla í starfsemi teymisins » Stundvísi og áreiðanleiki » Íslenskt hjúkrunarleyfi » Framúrskarandi samskiptahæfileikar og leiðtogahæfileikar » Faglegur metnaður og ábyrgð í starfi sem og einlægur áhugi á geðhjúkrun » Reynsla af þverfaglegri teymisvinnu » Skipulagshæfni og færni til að hafa góða yfirsýn yfir fjölþætt starf teymisins » Jákvæðni og sveigjanleiki gagnvart hinum ýmsu viðfangsefnum sem til falla í starfsemi teymisins » Stundvísi og áreiðanleiki » Íslenskt hjúkrunarleyfi Frekari upplýsingar um starfið Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi fjármálaráðherra og viðkomandi stéttarfélags. Öllum umsóknum verður svarað. Tekið er mið af jafnréttisstefnu LSH við ráðningar á spítalanum. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 5.500 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að vera háskólasjúkrahús í fremstu röð þar sem sjúklingurinn er ávallt í öndvegi. Lykiláherslur í stefnu spítalans eru öryggismenning, skilvirk og vönduð þjónusta, uppbygging mannauðs og stöðugar umbætur. Starfshlutfall 100% Umsóknarfrestur 04.06.2018 Nánari upplýsingar Díana Liz Franksdóttir, dianaliz@landspitali.is, 824 5779 Rakel Dögg Sigurðardóttir, rakels@landspitali.is, 543 4213 LSH Endurhæfingargeðdeild v/Kleppsgarð 3 104 Reykjavík
Landspítali Ísland
13/05/2018
Fullt starf / hlutastarf
Hjúkrunarfræðingar óskast til starfa á dagdeild barna 23E á Barnaspítala Hringsins. Deildin er opin frá kl. 07-17, unnið er 8 tíma vöktum, virka daga. Boðið er upp á góða starfsaðlögun með reyndum hjúkrunarfræðingi. Á dagdeildinni er veitt sérhæfð hjúkrunar- og læknisþjónusta fyrir breiðan skjólstæðingahóp barna frá fæðingu að 18 ára aldri og fjölskyldur þeirra. Stefna deildarinnar er að veita faglega og fjölskyldumiðaða þjónustu þar sem öryggi, fagmennska og umhyggja er höfð að leiðarljósi. Barnaspítali Hringsins hefur forystu í heilbrigðisþjónustu við börn og unglinga á Íslandi. Þar er veitt fjölbreytileg heilbrigðisþjónusta sem krefst mikillar sérhæfingar. Helstu verkefni og ábyrgð » Veita sérhæfða barnahjúkrun » Ákveða, skipuleggja og veita hjúkrunarmeðferð » Skrá hjúkrun í samræmi við reglur LSH » Fylgjast með nýjungum í faginu » Þátttaka í þverfaglegri teymisvinnu » Veita sérhæfða barnahjúkrun » Ákveða, skipuleggja og veita hjúkrunarmeðferð » Skrá hjúkrun í samræmi við reglur LSH » Fylgjast með nýjungum í faginu » Þátttaka í þverfaglegri teymisvinnu Hæfnikröfur » Faglegur metnaður í starfi og áhugi á barnahjúkrun » A.m.k. 2ja ára starfsreynsla » Hæfni og geta til að starfa í teymi » Góð samstarfs- og samskiptahæfni og jákvætt viðmót » Íslenskt hjúkrunarleyfi » Faglegur metnaður í starfi og áhugi á barnahjúkrun » A.m.k. 2ja ára starfsreynsla » Hæfni og geta til að starfa í teymi » Góð samstarfs- og samskiptahæfni og jákvætt viðmót » Íslenskt hjúkrunarleyfi Frekari upplýsingar um starfið Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi fjármálaráðherra og viðkomandi stéttarfélags. Öllum umsóknum verður svarað. Tekið er mið af jafnréttisstefnu LSH við ráðningar á spítalanum. Æskilegt að umsækjandi geti hafið starf sem fyrst. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 5.500 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að vera háskólasjúkrahús í fremstu röð þar sem sjúklingurinn er ávallt í öndvegi. Lykiláherslur í stefnu spítalans eru öryggismenning, skilvirk og vönduð þjónusta, uppbygging mannauðs og stöðugar umbætur. Starfshlutfall 50 - 80% Umsóknarfrestur 28.05.2018 Nánari upplýsingar Jóhanna Lilja Hjörleifsdóttir, johahjor@landspitali.is, 824 1202 LSH Dagdeild BH Hringbraut 101 Reykjavík
Landspítali Ísland
13/05/2018
Fullt starf
Á fasteignadeild rekstrarsviðs er unnið að skipulags- og þróunarmálum, skipulagi nýbygginga og meiri háttar breytingum á húsnæði. Leitað er eftir verkfræðingi/ tæknifræðingi í fullt starf verkefnastjóra. Æskilegt að umsækjandi geti hafið starf sem fyrst eða eftir samkomulagi. Um er að ræða krefjandi starf í fjölbreyttu og spennandi starfsumhverfi við rekstur núverandi bygginga og undirbúning nýbygginga. Helstu verkefni og ábyrgð » Áætlanagerð og stýring verkefna á hönnunar- og framkvæmdastigi » Kröfulýsingar og eftirlit með hönnun tæknikerfa nýbygginga Landspítala » Samskipti við byggingaryfirvöld, ytri eftirlitsaðila, ráðgjafa, notendur og verktaka » Þátttaka í stöðugum umbótum deildarinnar » Áætlanagerð og stýring verkefna á hönnunar- og framkvæmdastigi » Kröfulýsingar og eftirlit með hönnun tæknikerfa nýbygginga Landspítala » Samskipti við byggingaryfirvöld, ytri eftirlitsaðila, ráðgjafa, notendur og verktaka » Þátttaka í stöðugum umbótum deildarinnar Hæfnikröfur » Háskólamenntun í verkfræði/-tæknifræði » Haldbær starfsreynsla á sviði verkefnastjórnunar » Sjálfstæði, frumkvæði og framúrskarandi samskiptahæfni » Hæfni til tjáningar í ræðu og riti » Gott vald á ensku og einu Norðurlandamáli » Háskólamenntun í verkfræði/-tæknifræði » Haldbær starfsreynsla á sviði verkefnastjórnunar » Sjálfstæði, frumkvæði og framúrskarandi samskiptahæfni » Hæfni til tjáningar í ræðu og riti » Gott vald á ensku og einu Norðurlandamáli Frekari upplýsingar um starfið Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi fjármálaráðherra og viðkomandi stéttarfélags. Öllum umsóknum verður svarað. Tekið er mið af jafnréttisstefnu LSH við ráðningar á spítalanum. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá. Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 5.500 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að vera háskólasjúkrahús í fremstu röð þar sem sjúklingurinn er ávallt í öndvegi. Lykiláherslur í stefnu spítalans eru öryggismenning, skilvirk og vönduð þjónusta, uppbygging mannauðs og stöðugar umbætur. Starfshlutfall 100% Umsóknarfrestur 28.05.2018 Nánari upplýsingar Aðalsteinn Pálsson, adalstei@landspitali.is, 543 1504 Viktor Ellertsson, viktore@landspitali.is, 543 1517 LSH Fasteignadeild Hringbraut 101 Reykjavík
Landspítali Ísland
12/05/2018
Fullt starf
Við sækjumst eftir öflugum starfsmanni til starfa við svefndeild. Starfið er fjölbreytt og gefur möguleika á þátttöku í vísindavinnu. Starfshlutfall er 60-100% skv. samkomulagi, unnið er í dag og kvöldvinnu, að jafnaði eitt kvöld í viku. Á deildinni starfa 6 manns í nánu samstarfi við lungnalækna og hjúkrunarfræðinga. Helstu verkefni og ábyrgð » Greining öndunartruflana í svefni og annarra svefnsjúkdóma með lífeðlislegum mælingum » Eftirlitsmælingar með árangri öndunarvélameðferðar » Greining öndunartruflana í svefni og annarra svefnsjúkdóma með lífeðlislegum mælingum » Eftirlitsmælingar með árangri öndunarvélameðferðar Hæfnikröfur » Náttúrufræðingur eða sambærileg háskólamenntun sem nýtist í starfi » Reynsla af tölvuvinnslu » Faglegur metnaður » Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð » Hæfileiki til að starfa í teymi » Lipurð í mannlegum samskiptum » Náttúrufræðingur eða sambærileg háskólamenntun sem nýtist í starfi » Reynsla af tölvuvinnslu » Faglegur metnaður » Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð » Hæfileiki til að starfa í teymi » Lipurð í mannlegum samskiptum Frekari upplýsingar um starfið Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi fjármálaráðherra og viðkomandi stéttarfélags. Öllum umsóknum verður svarað. Tekið er mið af jafnréttisstefnu LSH við ráðningar á spítalanum. Starfið er laust 1. september 2018 eða eftir samkomulagi. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá. Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 5.500 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að vera háskólasjúkrahús í fremstu röð þar sem sjúklingurinn er ávallt í öndvegi. Lykiláherslur í stefnu spítalans eru öryggismenning, skilvirk og vönduð þjónusta, uppbygging mannauðs og stöðugar umbætur. Starfshlutfall 100% Umsóknarfrestur 28.05.2018 Nánari upplýsingar Þórarinn Gíslason, thorarig@landspitali.is, 543 1000 LSH Svefnrannsóknir Fossvogi 108 Reykjavík
Landspítali Ísland
09/05/2018
Fullt starf
Landspítali leitar eftir ábyrgum og metnaðarfullum sérfræðilækni með sérhæfingu í réttarlæknisfræði. Starfshlutfall er 100% og er starfið laust frá 1. september 2018 eða eftir samkomulagi. Á meinafræðideild starfar frábær hópur 50 starfsmanna þar sem gerðar eru vefjarannsóknir, rannsóknir tengdar barnsfaðernismálum, sameindalæknisfræði og krufningar. Helstu verkefni og ábyrgð » Rannsóknir og greiningar tengdar réttarlæknisfræði » Sérfræðiráðgjöf á Landspítala og til annarra stofnana og fagaðila » Eftir atvikum kennsla og leiðsögn fyrir heilbrigðisstarfsmenn » Rannsóknir og greiningar tengdar réttarlæknisfræði » Sérfræðiráðgjöf á Landspítala og til annarra stofnana og fagaðila » Eftir atvikum kennsla og leiðsögn fyrir heilbrigðisstarfsmenn Hæfnikröfur » Breið þekking og reynsla í öllum helstu rannsóknaraðferðum réttarlæknisfræðinnar » Reynsla af kennslu og vísindastörfum » Jákvætt viðmót og hæfni í mannlegum samskiptum » Íslenskt sérfræðileyfi í réttarmeinafræði » Breið þekking og reynsla í öllum helstu rannsóknaraðferðum réttarlæknisfræðinnar » Reynsla af kennslu og vísindastörfum » Jákvætt viðmót og hæfni í mannlegum samskiptum » Íslenskt sérfræðileyfi í réttarmeinafræði Frekari upplýsingar um starfið Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi fjármálaráðherra og viðkomandi stéttarfélags. Fullt starf er bundið við sjúkrahúsið eingöngu sbr. grein 3.2.4 í kjarasamningi lækna og ríkisins 2015. Öllum umsóknum verður svarað. Tekið er mið af jafnréttisstefnu LSH við ráðningar á spítalanum. Umsókn fylgi vottfestar upplýsingar um nám, fyrri störf, reynslu af kennslu, vísindavinnu og stjórnunarstörfum ásamt sérprentun eða ljósriti af greinum greinar sem umsækjandi kann að hafa birt eða skrifað. Mat stöðunefndar læknaráðs Landspítala byggist á innsendum umsóknargögnum. Viðtöl verða við umsækjendur og ákvörðun um ráðningu í starfið byggir einnig á þeim. Mikilvægar leiðbeiningar til umsækjenda www.landspitali.is/leidbeiningar/serfraedilæknir ATH. Fylla þarf út lágmarksupplýsingar í almenna umsókn og senda sem viðhengi, en ýtarlegri upplýsingar í umsókn fyrir læknisstöðu, sjá slóð hér fyrir neðan. Umsókn um læknisstöðu - umsóknareyðublað Embættis landlæknis Starfshlutfall 100% Umsóknarfrestur 28.05.2018 Nánari upplýsingar Jón Gunnlaugur Jónasson, jongj@landspitali.is, 543 8354 LSH Réttarlæknisfræði v/Barónsstíg 101 Reykjavík
Landspítali Ísland
09/05/2018
Fullt starf / hlutastarf
Sálfræðiþjónusta Landspítala vill ráða til starfa metnaðarfullan og sjálfstæðan sálfræðing með góða samskiptafærni. Starfið felur fyrst og fremst í sér taugasálfræðilegagreiningar og endurhæfingu. Leitað er eftir sálfræðingi sem hefur áhuga á fjölbreyttu starfi í krefjandi þverfaglegu umhverfi. Hjá Sálfræðiþjónustunni starfa 65 sálfræðingar í ólíkum þverfaglegum teymum á ýmsum deildum Landspítala. Sálfræðiþjónustan er í stöðugri framþróun og því unnið að fjölbreyttum umbótaverkefnum. Margvísleg tækifæri eru til rannsóknarvinnu og að dýpka þekkingu sína í greiningu og meðferð algengra geðraskana. Helstu verkefni og ábyrgð » Taugasálfræðilegt mat » Þátttaka í þverfaglegri teymisvinnu » Mat á vitrænni getu og vitrænni endurhæfingu » Taugasálfræðilegt mat » Þátttaka í þverfaglegri teymisvinnu » Mat á vitrænni getu og vitrænni endurhæfingu Hæfnikröfur » Áhugi á taugasálfræði » Góð samskiptafærni, hæfni til að vinna sjálfstætt og sýna frumkvæði » Íslenskt starfsleyfi sálfræðings » Reynsla af taugasálfræðilegu mati æskileg » Þekking og reynsla af sálfræðilegri greiningu og sálmeinafræði æskileg » Reynsla af þátttöku í þverfaglegri teymisvinnu heilbrigðisstétta æskileg » Áhugi á taugasálfræði » Góð samskiptafærni, hæfni til að vinna sjálfstætt og sýna frumkvæði » Íslenskt starfsleyfi sálfræðings » Reynsla af taugasálfræðilegu mati æskileg » Þekking og reynsla af sálfræðilegri greiningu og sálmeinafræði æskileg » Reynsla af þátttöku í þverfaglegri teymisvinnu heilbrigðisstétta æskileg Frekari upplýsingar um starfið Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi fjármálaráðherra og viðkomandi stéttarfélags. Öllum umsóknum verður svarað. Tekið er mið af jafnréttisstefnu LSH við ráðningar á spítalanum. Starfið er laust nú þegar eða samkvæmt samkomulagi. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 5.500 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að vera háskólasjúkrahús í fremstu röð þar sem sjúklingurinn er ávallt í öndvegi. Lykiláherslur í stefnu spítalans eru öryggismenning, skilvirk og vönduð þjónusta, uppbygging mannauðs og stöðugar umbætur. Starfshlutfall 80 - 100% Umsóknarfrestur 01.06.2018 Nánari upplýsingar Berglind Guðmundsdóttir, berggudm@landspitali.is, 543 9292 LSH Sálfræðiþjónusta H Hringbraut 101 Reykjavík
Landspítali Ísland
07/05/2018
Fullt starf / hlutastarf
Öldrunarlækningadeild L-2 Landakoti vill ráða jákvæðan liðsmann, með ríka samskipta- og samstarfshæfni, sem hefur gaman af því að umgangast eldra fólk. Um er að ræða 40% starf í býtibúri. Unnið er á dagvöktum kl. 8-16 og stuttum kvöldvöktum kl. 16-20. Á deildinni starfa tæp 40 manns í þverfaglegu teymi. Góður starfsandi er ríkjandi. Við hlökkum til að vinna með þér! Helstu verkefni og ábyrgð » Aðstoða við máltíðir skjólstæðinga í matsal » Pantanir, frágangur og þrif eftir máltíðir » Önnur tilfallandi störf í samráði við deildarstjóra » Aðstoða við máltíðir skjólstæðinga í matsal » Pantanir, frágangur og þrif eftir máltíðir » Önnur tilfallandi störf í samráði við deildarstjóra Hæfnikröfur » Jákvæðni og lipurð í samskiptum » Stundvísi, sveigjanleiki » Þjónustulund og skipulögð vinnubrögð » Íslenskukunnátta er áskilin » Jákvæðni og lipurð í samskiptum » Stundvísi, sveigjanleiki » Þjónustulund og skipulögð vinnubrögð » Íslenskukunnátta er áskilin Frekari upplýsingar um starfið Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi fjármálaráðherra og viðkomandi stéttarfélags. Öllum umsóknum verður svarað. Tekið er mið af jafnréttisstefnu LSH við ráðningar á spítalanum. Starfið er laust nú þegar eða eftir nánara samkomulagi. Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 5.500 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að vera háskólasjúkrahús í fremstu röð þar sem sjúklingurinn er ávallt í öndvegi. Lykiláherslur í stefnu spítalans eru öryggismenning, skilvirk og vönduð þjónusta, uppbygging mannauðs og stöðugar umbætur. Starfshlutfall 40% Umsóknarfrestur 28.05.2018 Nánari upplýsingar Helga Atladóttir, helgaat@landspitali.is, 824 5103 Bára Benediktsdóttir, baraben@landspitali.is, 824 5909 LSH Útskriftardeild aldraðra Túngötu 26 101 Reykjavík
Landspítali Ísland
07/05/2018
Fullt starf / hlutastarf
Hjúkrunarfræðingur óskast til starfa á augnskurðstofur Landspítala við Eiríksgötu. Starfið er laust frá 1. júní 2018 eða eftir samkomulagi. Við leitum eftir jákvæðum, duglegum og metnaðarfullum hjúkrunarfræðingi sem er tilbúinn að leggja okkur lið með sjúklinginn í öndvegi. Um er að ræða dagvinnu frá kl. 07:30 til 15:30. Í boði einstaklingshæfð þjálfun eftir þörfum hvers og eins á góðum vinnustað. Hjúkrunarfræðingur óskast til starfa á augnskurðstofur Landspítala við Eiríksgötu. Starfið er laust frá 1. júní 2018 eða eftir samkomulagi. Við leitum eftir jákvæðum, duglegum og metnaðarfullum hjúkrunarfræðingi sem er tilbúinn að leggja okkur lið með sjúklinginn í öndvegi. Um er að ræða dagvinnu frá kl. 07:30 til 15:30. Í boði einstaklingshæfð þjálfun eftir þörfum hvers og eins á góðum vinnustað. Helstu aðgerðir sem gerðar eru á augnskurðstofum við Eiríksgötu 37 eru vegna skýs á auga og vegna gláku. Þar starfa 4 hjúkrunarfræðingar og sjúkraliðar og árlega eru gerðar um 2.400 aðgerðir. Deildin starfar í nánu samstarfi við dag- og göngudeild augnlækninga sem staðsett er í sama húsi. Helstu verkefni og ábyrgð » Starf í augnskurðaðgerðum s.s. undirbúningur fyrir aðgerð, aðstoð í aðgerð og frágangur eftir augnaðgerðir » Ákveða, skrá og veita hjúkrunarmeðferð í samráði við þarfir skjólstæðinga og bera ábyrgð á meðferð, samkvæmt starfslýsingu og vinnureglum deildar » Starf í augnskurðaðgerðum s.s. undirbúningur fyrir aðgerð, aðstoð í aðgerð og frágangur eftir augnaðgerðir » Ákveða, skrá og veita hjúkrunarmeðferð í samráði við þarfir skjólstæðinga og bera ábyrgð á meðferð, samkvæmt starfslýsingu og vinnureglum deildar Hæfnikröfur » Íslenskt hjúkrunarleyfi » Sérnám í skurðhjúkrun æskilegt en ekki skilyrði » Faglegur metnaður » Sjálfstæði í störfum, skipulagshæfni og lausnamiðuð hugsun » Sveigjanleiki og hæfni í mannlegum samskiptum » Íslenskt hjúkrunarleyfi » Sérnám í skurðhjúkrun æskilegt en ekki skilyrði » Faglegur metnaður » Sjálfstæði í störfum, skipulagshæfni og lausnamiðuð hugsun » Sveigjanleiki og hæfni í mannlegum samskiptum Frekari upplýsingar um starfið Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi fjármálaráðherra og viðkomandi stéttarfélags. Öllum umsóknum verður svarað. Tekið er mið af jafnréttisstefnu LSH við ráðningar á spítalanum. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Ákvörðun um ráðningu byggist á innsendum gögnum og viðtölum. Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 5.500 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að vera háskólasjúkrahús í fremstu röð þar sem sjúklingurinn er ávallt í öndvegi. Lykiláherslur í stefnu spítalans eru öryggismenning, skilvirk og vönduð þjónusta, uppbygging mannauðs og stöðugar umbætur. Starfshlutfall 80 - 100% Umsóknarfrestur 28.05.2018 Nánari upplýsingar Helga Guðrún Hallgrímsdóttir, helgahal@landspitali.is, 824 0760 Þórgunnur Hjaltadóttir, torghjal@landspitali.is, 825 5136 LSH Skurðstofur H - rekstur Hringbraut 101 Reykjavík
Landspítali Ísland
07/05/2018
Fullt starf / hlutastarf
Hefur þú áhuga á hjúkrun skurðsjúklinga ? Leitum eftir hjúkrunarfræðingum á næturvaktir og í vaktavinnu, starfshlutfall er samkomulag. Á heila-, tauga- og bæklunarskurðdeild B6 starfar kraftmikill hópur starfsfólks í þverfaglegu teymi sem sinna sjúklingum eftir aðgerð á heila, mænu og taugum auk þjónustu við sjúklinga með stoðkerfisvandamál og eftir liðskiptaaðgerðir. Verkefnin eru fjölbreytt og tækifæri til framþróunar í hjúkrun mikil. Lögð áhersla á starfsþróun hjúkrunarfræðinga. Á deildinni fer m.a. fram herminámi þar sem líkt er eftir tilfelli með hermisjúklingi en þetta er liður í því að æfa vinnubrögð og samskipti og þannig stuðla að góðri liðsheild með sjúklinginn í öndvegi. Einnig er hafinn undirbúningur fyrir opnun hágæslueiningar. Lögð er áhersla á góða einstaklingsbundna aðlögun samkvæmt sérsniðnu prógrami fyrir nýráðna. Helstu verkefni og ábyrgð » Ákveða, skipuleggja og veita hjúkrunarmeðferð » Skipuleggja og veita fræðslu til sjúklinga og aðstandenda » Taka þátt í þverfaglegri teymisvinnu » Fylgjast með nýjungum innan hjúkrunar » Ákveða, skipuleggja og veita hjúkrunarmeðferð » Skipuleggja og veita fræðslu til sjúklinga og aðstandenda » Taka þátt í þverfaglegri teymisvinnu » Fylgjast með nýjungum innan hjúkrunar Hæfnikröfur » Faglegur metnaður og sjálfstæði í vinnubrögðum » Jákvætt viðhorf, frumkvæði og góðir samskiptahæfileikar » Hæfni og geta til að vinna í teymi » Íslenskt hjúkrunarleyfi » Faglegur metnaður og sjálfstæði í vinnubrögðum » Jákvætt viðhorf, frumkvæði og góðir samskiptahæfileikar » Hæfni og geta til að vinna í teymi » Íslenskt hjúkrunarleyfi Frekari upplýsingar um starfið Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi fjármálaráðherra og viðkomandi stéttarfélags. Öllum umsóknum verður svarað. Tekið er mið af jafnréttisstefnu LSH við ráðningar á spítalanum. Æskilegt að umsækjendur geti hafið störf sem fyrst. Um er að ræða 2 stöðugildi. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 5.500 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að vera háskólasjúkrahús í fremstu röð þar sem sjúklingurinn er ávallt í öndvegi. Lykiláherslur í stefnu spítalans eru öryggismenning, skilvirk og vönduð þjónusta, uppbygging mannauðs og stöðugar umbætur. Starfshlutfall 50 - 100% Umsóknarfrestur 28.05.2018 Nánari upplýsingar Dröfn Ágústsdóttir, drofna@landspitali.is, 824 5946 Þórdís Wium, thordisw@landspitali.is, 824 5625 LSH Heila-, tauga- og bæklunarskurðdeild Fossvogi 108 Reykjavík
Landspítali Ísland
07/05/2018
Fullt starf
Starf verkefnastjóra í stoðþjónustu á innkaupadeild Landspítala er laust til umsóknar. Á deildinni starfa 25 starfsmenn, þarf af 16 á vörumiðstöð. Deildin leiðir innkaup Landspítala á rekstrarvörum, lyfjum, tækjum og þjónustu. Á meðal helstu verkefna deildarinnar eru útboð, verðfyrirspurnir, samskipti við fagfólk LSH vegna vöruvals og gæðamála, samskipti við birgja og stjórnun vöruflæðis frá pöntun til vörunotkunar. Helstu verkefni og ábyrgð » Umsjón vöruskrár og vörukerfis (Master Data Management) » Stofnun og viðhald vörunúmera » Innlestur samninga í vörukerfi » Verðuppfærslur » Þjónusta og ráðgjöf » Umsjón vöruskrár og vörukerfis (Master Data Management) » Stofnun og viðhald vörunúmera » Innlestur samninga í vörukerfi » Verðuppfærslur » Þjónusta og ráðgjöf Hæfnikröfur » Reynsla af rekstri innkaupa- og vörustýringakerfa » Þekking á vörustýringu » Samskiptafærni » Mikil tölvufærni » Góð íslensku og enskukunnátta » Háskólamenntun sem nýtist í starfi » Reynsla af rekstri innkaupa- og vörustýringakerfa » Þekking á vörustýringu » Samskiptafærni » Mikil tölvufærni » Góð íslensku og enskukunnátta » Háskólamenntun sem nýtist í starfi Frekari upplýsingar um starfið Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi fjármálaráðherra og viðkomandi stéttarfélags. Öllum umsóknum verður svarað. Tekið er mið af jafnréttisstefnu LSH við ráðningar á spítalanum. Umsókn fylgi náms- og starfsferilsskrá Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 5.500 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að vera háskólasjúkrahús í fremstu röð þar sem sjúklingurinn er ávallt í öndvegi. Lykiláherslur í stefnu spítalans eru öryggismenning, skilvirk og vönduð þjónusta, uppbygging mannauðs og stöðugar umbætur. Starfshlutfall 100% Umsóknarfrestur 22.05.2018 Nánari upplýsingar Kristján Þór Valdimarsson, kvald@landspitali.is, 543 1516/ 824 5276 LSH Innkaupadeild Eiríksgata 5, 2 hæð 101 Reykjavík
Landspítali Ísland
06/05/2018
Fullt starf / hlutastarf
Hjúkrunarfræðingur óskast til starfa á legudeild barna- og unglingageðdeildar (BUGL) á kvenna- og barnasviði Landspítala. Ráðið verður í starfið eftir nánara samkomulagi. Deildin er 17 rúma deild þar sem veitt er fjölskyldumiðuð þjónusta sem byggir á hugmyndafræði tengslamiðaðrar nálgunar. Á deildinni starfa um 40 starfsmenn í fjölskylduvænu starfsumhverfi þar sem ríkir góður starfsandi. Vaktabyrði er hófleg. Markviss og einstaklingshæfð starfsaðlögun í boði og miklir möguleikar eru til starfsþróunar. Helstu verkefni og ábyrgð Hjúkrunarfræðingur starfar í fjölfaglegri teymisvinnu að umönnun og meðferð barna og unglinga með geðrænan vanda og fjölskyldum þeirra. Hjúkrunarfræðingur starfar í fjölfaglegri teymisvinnu að umönnun og meðferð barna og unglinga með geðrænan vanda og fjölskyldum þeirra. Hæfnikröfur » Framhaldsnám í geðhjúkrun eða annað framhaldsnám sem nýtist í starfi er kostur » Reynsla af meðferðarstarfi er kostur » Framúrskarandi samskiptahæfni » Áhugi á þverfaglegu samstarfi og teymisvinnu » Faglegur metnaður, frumkvæði og færni til að vinna sjálfstætt og í samvinnu við aðra meðferðaraðila » Hæfni til að starfa samkvæmt öryggisverkferlum deildar » Góð almenn tölvukunnátta og færni í mæltu og rituðu máli » Íslenskt hjúkrunarleyfi » Framhaldsnám í geðhjúkrun eða annað framhaldsnám sem nýtist í starfi er kostur » Reynsla af meðferðarstarfi er kostur » Framúrskarandi samskiptahæfni » Áhugi á þverfaglegu samstarfi og teymisvinnu » Faglegur metnaður, frumkvæði og færni til að vinna sjálfstætt og í samvinnu við aðra meðferðaraðila » Hæfni til að starfa samkvæmt öryggisverkferlum deildar » Góð almenn tölvukunnátta og færni í mæltu og rituðu máli » Íslenskt hjúkrunarleyfi Frekari upplýsingar um starfið Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi fjármálaráðherra og viðkomandi stéttarfélags. Öllum umsóknum verður svarað. Tekið er mið af jafnréttisstefnu LSH við ráðningar á spítalanum. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Ákvörðun um ráðningu byggir á innsendum gögnum og viðtölum. Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 5.500 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að vera háskólasjúkrahús í fremstu röð þar sem sjúklingurinn er ávallt í öndvegi. Lykiláherslur í stefnu spítalans eru öryggismenning, skilvirk og vönduð þjónusta, uppbygging mannauðs og stöðugar umbætur. Starfshlutfall 80 - 100% Umsóknarfrestur 23.05.2018 Nánari upplýsingar Sigurveig Sigurjónsd Mýrdal, sigurves@landspitali.is, 543 4320 LSH Barna- og unglingageðdeild Dalbraut 12 105 Reykjavík
Landspítali Ísland
06/05/2018
Fullt starf / hlutastarf
Hér geta sjúkraliðar með starfsleyfi skráð almenna starfsumsókn. Almennum starfsumsóknum er ekki svarað sérstaklega. Þær hverfa úr kerfinu eftir 6 mánuði (ekki er hægt að sækja um aftur í sama flokki) frá því að eitthvað var skrifað í þær síðast þannig þeir sem vilja halda umsókn sinni virkri er bent á að uppfæra þær reglulega. Vinsamlegast skráið sérstakar óskir varðandi starf eða staðsetningu í reitinn "annað sem þú vilt taka fram" í umsókn. Sækja þarf um auglýst störf sérstaklega. Landspítali vill benda á eftirfarandi: "Samkvæmt lögum ber ríkisstofnunum að auglýsa laus störf. Undanþágur frá auglýsingaskyldu eru takmarkaðar við ráðningar til skemmri tíma en tveggja mánaða, afleysingar sem vara skulu skemur en 12 mánuði og ráðningar í störf sem auglýst hafa verið með opinni auglýsingu innan s.l. 6 mánaða". Helstu verkefni og ábyrgð Verkefni og ábyrgð eru mismunandi eftir störfum. Verkefni og ábyrgð eru mismunandi eftir störfum. Hæfnikröfur Mismunandi eftir störfum. Mismunandi eftir störfum. Frekari upplýsingar um starfið Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi fjármálaráðherra og viðkomandi stéttarfélags. Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 5.500 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að vera háskólasjúkrahús í fremstu röð þar sem sjúklingurinn er ávallt í öndvegi. Lykiláherslur í stefnu spítalans eru öryggismenning, skilvirk og vönduð þjónusta, uppbygging mannauðs og stöðugar umbætur. Starfshlutfall 20 - 100% Umsóknarfrestur 31.08.2018 Nánari upplýsingar Sigríður Ástvaldsdóttir, sigga@landspitali.is, 543-1330 LSH Landspítali Eiríksgötu 5 101 Reykjavík
Landspítali Ísland
06/05/2018
Fullt starf / hlutastarf
Hér er hægt að skrá almenna umsókn fyrir ýmis konar skrifstofustörf. Almennum starfsumsóknum er ekki svarað sérstaklega. Þær hverfa úr kerfinu eftir 6 mánuði (ekki er hægt að sækja um aftur í sama flokki) frá því að eitthvað var skrifað í þær síðast þannig þeir sem vilja halda umsókn sinni virkri er bent á að uppfæra þær reglulega. Vinsamlegast skráið sérstakar óskir varðandi starf eða staðsetningu í reitinn "annað sem þú vilt taka fram" í umsókn. Sækja þarf um auglýst störf sérstaklega. Landspítali vill benda á eftirfarandi: "Samkvæmt lögum ber ríkisstofnunum að auglýsa laus störf. Undanþágur frá auglýsingaskyldu eru takmarkaðar við ráðningar til skemmri tíma en tveggja mánaða, afleysingar sem vara skulu skemur en 12 mánuði og ráðningar í störf sem auglýst hafa verið með opinni auglýsingu innan s.l. 6 mánaða". Helstu verkefni og ábyrgð Verkefni og ábyrgð eru mismunandi eftir störfum. Verkefni og ábyrgð eru mismunandi eftir störfum. Hæfnikröfur Mismunandi eftir störfum. Mismunandi eftir störfum. Frekari upplýsingar um starfið Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi fjármálaráðherra og viðkomandi stéttarfélags. Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 5.500 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að vera háskólasjúkrahús í fremstu röð þar sem sjúklingurinn er ávallt í öndvegi. Lykiláherslur í stefnu spítalans eru öryggismenning, skilvirk og vönduð þjónusta, uppbygging mannauðs og stöðugar umbætur. Starfshlutfall 20 - 100% Umsóknarfrestur 31.08.2018 Nánari upplýsingar Sigríður Ástvaldsdóttir, sigga@landspitali.is, 543-1330 LSH Landspítali Eiríksgötu 5 101 Reykjavík