Landspítali

Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 5.500 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að vera háskólasjúkrahús í fremstu röð þar sem sjúklingurinn er ávallt í öndvegi. Lykiláherslur í stefnu spítalans eru öryggismenning, skilvirk og vönduð þjónusta, uppbygging mannauðs og stöðugar umbætur.

Landspítali Fossvogi, 108 Reykjavík
16/08/2019
Fullt starf / hlutastarf
Landspítali leitar eftir jákvæðum og metnaðarfullum sérfræðilækni með sérhæfingu í myndgreiningu í krefjandi starf á röntgendeild. Viðkomandi mun verða mikilvægur hlekkur í öflugu teymi myndgreiningardeildar, en deildin sinnir öllum þáttum á sviði læknisfræðilegrar myndgreiningar og geislavarna á spítalanum. Lögð áhersla á endurnýjun tækjabúnaðar, þróun nýrra starfsaðferða, aðlögun vinnutíma að þörfum starfsmanna, stöðuga starfsþróun og góða starfsaðstöðu. Starfshlutfall er 100% og veitist starfið frá 1. október 2019 eða eftir samkomulagi. Helstu verkefni og ábyrgð » Greiningar, inngrip og meðferð út frá rannsóknaraðferðum deildarinnar » Ráðgjöf og samráð við fagaðila innan og utan Landspítala » Skipulag og verkefnaumsjón » Þátttaka í þverfaglegri teymisvinnu » Þátttaka í kennslu og vísindavinnu » Greiningar, inngrip og meðferð út frá rannsóknaraðferðum deildarinnar » Ráðgjöf og samráð við fagaðila innan og utan Landspítala » Skipulag og verkefnaumsjón » Þátttaka í þverfaglegri teymisvinnu » Þátttaka í kennslu og vísindavinnu Hæfnikröfur » Breið þekking og reynsla i öllum helstu rannsóknaraðferðum myndgreiningar » Íslensku og ensku kunnátta » Reynsla af rannsóknarinngripum s.s. ástungum vegna sýnatöku og dreninnlagna er æskileg » Jákvæðni, sveigjanleiki og lipurð í samskiptum » Skilyrði að íslenskt sérfræðileyfi í myndgreiningu liggi fyrir áður en starf hefst » Breið þekking og reynsla i öllum helstu rannsóknaraðferðum myndgreiningar » Íslensku og ensku kunnátta » Reynsla af rannsóknarinngripum s.s. ástungum vegna sýnatöku og dreninnlagna er æskileg » Jákvæðni, sveigjanleiki og lipurð í samskiptum » Skilyrði að íslenskt sérfræðileyfi í myndgreiningu liggi fyrir áður en starf hefst Frekari upplýsingar um starfið Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi fjármálaráðherra og viðkomandi stéttarfélags. Fullt starf er bundið við sjúkrahúsið eingöngu sbr. grein 3.2.4 í kjarasamningi lækna og ríkisins 2015. Tekið er mið af jafnréttisstefnu LSH við ráðningar á spítalanum. Umsókn fylgi vottfestar upplýsingar um nám, fyrri störf, reynslu af kennslu, vísindavinnu og stjórnunarstörfum ásamt sérprentun eða ljósriti af greinum sem umsækjandi kann að hafa birt eða skrifað. Mat stöðunefndar læknaráðs Landspítala byggist á innsendum umsóknargögnum. Viðtöl verða við umsækjendur og ákvörðun um ráðningu í starfið byggir einnig á þeim. Öllum umsóknum verður svarað. Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem hátt í 6000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að vera háskólasjúkrahús í fremstu röð þar sem sjúklingurinn er ávallt í öndvegi. Lykiláherslur í stefnu spítalans eru öryggismenning, skilvirk og vönduð þjónusta, uppbygging mannauðs og stöðugar umbætur. ATH. Fylla þarf út lágmarksupplýsingar í almenna umsókn og senda sem viðhengi, en ítarlegri upplýsingar fyllist út í umsókn fyrir læknastöðu, sjá slóð hér fyrir neðan: Umsókn um læknisstöðu - umsóknareyðublað Embættis landlæknis Starfshlutfall 80 - 100% Umsóknarfrestur 17.09.2019 Nánari upplýsingar Pétur Hörður Hannesson, peturh@landspitali.is, 824 5322 LSH Röntgendeild, læknar 1 Fossvogi 108 Reykjavík
Landspítali , 108 Reykjavík
16/08/2019
Fullt starf / hlutastarf
Við sækjumst eftir öflugum hjúkrunarfræðingi til starfa á göngudeild taugasjúkdóma. Á deildinni er veitt sérhæfð göngudeildarþjónusta við sjúklinga með taugasjúkdóma á borð við blóðrásartruflanir í heila, hreyfitaugungahrörnun (MND), heila- og mænusigg (MS), flogaveiki og Parkinsonsjúkdóm. Starfið er laust frá 1. október 2019 eða eftir nánara samkomulagi. Á göngudeildinni gefst einstakt tækifæri til að sérhæfa sig í hjúkrun sjúklinga með taugasjúkdóma. Lögð er áhersla á símenntun starfsfólks og þróunar- og rannsóknarvinnu. Við tökum vel á móti nýju fólki og veitum góða aðlögun. Velkomið að kíkja í heimsókn og fá nánari upplýsingar um starfsemina, áhugasamir hafi samband við Guðrúnu deildarstjóra. Helstu verkefni og ábyrgð » Sérhæfð hjúkrun taugasjúklinga » Ákveða, skipuleggja og veita hjúkrunarmeðferð » Skrá hjúkrun í samræmi við reglur LSH » Fylgjast með nýjungum í faginu » Þátttaka í þverfaglegri teymisvinnu » Sérhæfð hjúkrun taugasjúklinga » Ákveða, skipuleggja og veita hjúkrunarmeðferð » Skrá hjúkrun í samræmi við reglur LSH » Fylgjast með nýjungum í faginu » Þátttaka í þverfaglegri teymisvinnu Hæfnikröfur » Jákvætt viðhorf, frumkvæði og samskiptahæfileikar » Sjálfstæði í vinnubrögðum og faglegur metnaður » Hæfni og geta til að vinna í teymi » Íslenskt hjúkrunarleyfi » Jákvætt viðhorf, frumkvæði og samskiptahæfileikar » Sjálfstæði í vinnubrögðum og faglegur metnaður » Hæfni og geta til að vinna í teymi » Íslenskt hjúkrunarleyfi Frekari upplýsingar um starfið Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi fjármálaráðherra og viðkomandi stéttarfélags. Tekið er mið af jafnréttisstefnu LSH við ráðningar á spítalanum. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt afriti af prófskírteinum og hjúkrunarleyfi. Öllum umsóknum verður svarað. Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem hátt í 6000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að vera háskólasjúkrahús í fremstu röð þar sem sjúklingurinn er ávallt í öndvegi. Lykiláherslur í stefnu spítalans eru öryggismenning, skilvirk og vönduð þjónusta, uppbygging mannauðs og stöðugar umbætur. Starfshlutfall 80% Umsóknarfrestur 02.09.2019 Nánari upplýsingar Guðrún Jónsdóttir, gudjonsd@landspitali.is, 825 3702 Þórdís Ágústa Ingólfsdóttir, thoring@landspitali.is, 824 5480 LSH Göngudeild taugasjúkdóma Fossvogi 108 Reykjavík
Landspítali , 101 Reykjavík
16/08/2019
Fullt starf / hlutastarf
Við viljum fjölga í öflugu teymi okkar og óskum eftir hjúkrunarfræðingi til starfa á krabbameinslækningadeild 11E. Starfshlutfall og upphafsdagur starfs er samkvæmt samkomulagi. Í boði er áhugavert starf, frábært samstarfsfólk, góður starfsandi og tækifæri til að þróa faglega sérþekkingu og hæfni í krabbameinshjúkrun. Boðið er uppá einstaklingsmiðaða aðlögun undir leiðsögn reyndra hjúkrunarfræðinga. Óskum sérstaklega eftir hjúkrunarfræðingum á nætuvaktir. Fyrirhugað er að breyta vinnufyrirkomulagi næturvakta þannig að þær verði frá kl 23:00-7:30 Á deildinni starfa um 50 manns á nýuppgerðri og endurbættri deild. Þar fer fram fjölbreytt og áhugaverð hjúkrun sjúklinga með einkenni frá mismunandi líffærakerfum. Allir nýir hjúkrunarfræðingar fara á námskeið í gjöf krabbameinslyfja í æð undir leiðsögn sérfræðinga í krabbameinshjúkrun. Fagráð krabbameinshjúkrunar er öflugt og frábær vettvangur fyrir gæðastarf og stefnumótun. Einnig er starfandi fagdeild krabbameinshjúkrunarfræðinga innan FÍH. Jafnframt hefur deildin verið virkur þátttakandi í framförum í öflugri uppbyggingu í upplýsingatækni á Landspítala. Velkomið að kíkja í heimsókn, áhugasamir hafi samband við Ásthildi deildarstjóra eða Garðar aðstoðardeildarstjóra. Deildin er þátttakandi í tilraunaverkefni innan Landspítala um sveigjanlegra vinnufyrirkomulag hjúkrunarfræðinga í vaktavinnu, með undirbúnings- og frágangstíma og viðbragðsvöktum sem hluti af vinnuskyldu. Markmið verkefnisins er að bæta mönnun og starfsumhverfi hjúkrunarfræðinga á sólarhringsdeildum í bráðaþjónustu. Helstu verkefni og ábyrgð » Ákveða, skipuleggja og veita hjúkrunarmeðferð » Skipuleggja og veita fræðslu til sjúklinga og aðstandenda » Þátttaka í þverfaglegri teymisvinnu » Virkur þátttakandi í þróun og uppbyggingu deildarinnar » Ákveða, skipuleggja og veita hjúkrunarmeðferð » Skipuleggja og veita fræðslu til sjúklinga og aðstandenda » Þátttaka í þverfaglegri teymisvinnu » Virkur þátttakandi í þróun og uppbyggingu deildarinnar Hæfnikröfur » Jákvætt viðhorf, frumkvæði og samskiptahæfileikar » Sjálfstæði í vinnubrögðum og faglegur metnaður » Hæfni og geta til að vinna í teymi » Íslenskt hjúkrunarleyfi » Jákvætt viðhorf, frumkvæði og samskiptahæfileikar » Sjálfstæði í vinnubrögðum og faglegur metnaður » Hæfni og geta til að vinna í teymi » Íslenskt hjúkrunarleyfi Frekari upplýsingar um starfið Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi fjármálaráðherra og viðkomandi stéttarfélags. Tekið er mið af jafnréttisstefnu LSH við ráðningar á spítalanum. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Öllum umsóknum verður svarað. Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem hátt í 6000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að vera háskólasjúkrahús í fremstu röð þar sem sjúklingurinn er ávallt í öndvegi. Lykiláherslur í stefnu spítalans eru öryggismenning, skilvirk og vönduð þjónusta, uppbygging mannauðs og stöðugar umbætur. Starfshlutfall 60 - 100% Umsóknarfrestur 02.09.2019 Nánari upplýsingar Ásthildur Guðjohnsen, asthildg@landspitali.is, 543 6210/ 896 2311 Garðar Örn Þórsson, gardarth@landspitali.is, 543 6210 LSH Krabbameinslækningadeild Hringbraut 101 Reykjavík
Landspítali , 101 Reykjavík
15/08/2019
Fullt starf / hlutastarf
Við viljum fjölga í öflugu teymi okkar og óskum eftir sjúkraliða til starfa á krabbameinslækningadeild 11E. Starfshlutfall og upphafsdagur starfs er samkvæmt samkomulagi. Í boði er áhugavert starf, frábært samstarfsfólk, góður starfsandi og tækifæri til að þróa hæfni í krabbameinshjúkrun. Höfðar þetta til þín? Krabbameinslækningadeild 11E er sólarhringsdeild, opin alla daga, og þjónar einstaklingum sem glíma við krabbamein og fjölskyldum þeirra. Á deildinni starfa um 50 manns á nýuppgerðri og endurbættri deild. Um er að ræða afar áhugaverðan og spennandi starfsvettvang með þverfaglegri nálgun og teymisvinnu við greiningu, meðferð og umönnun sjúklinga með krabbamein. Þar fer fram gríðarlega fjölbreytt og áhugaverð hjúkrun sjúklinga með einkenni frá mismunandi líffærakerfum. Margir eru nýlega greindir með krabbamein og eru að hefja sína meðferð, t.d. lyfja- eða geislameðferð, á meðan aðrir eru komnir lengra í sínu sjúkdómsferli. Við tökum vel á móti nýju fólki og veitum einstaklingshæfða aðlögun. Áhugasamir hafið samband við Ásthildi deildarstjóra eða Garðar aðstoðardeildarstjóra. Helstu verkefni og ábyrgð » Hjúkrun einstaklinga í samvinnu við aðra fagaðila » Virk þátttaka í fjölskylduhjúkrun » Þátttaka í þverfaglegri teymisvinnu » Hjúkrun einstaklinga í samvinnu við aðra fagaðila » Virk þátttaka í fjölskylduhjúkrun » Þátttaka í þverfaglegri teymisvinnu Hæfnikröfur » Jákvætt viðhorf, frumkvæði og samskiptahæfileikar » Sjálfstæði í vinnubrögðum » Íslenskt sjúkraliðaleyfi » Jákvætt viðhorf, frumkvæði og samskiptahæfileikar » Sjálfstæði í vinnubrögðum » Íslenskt sjúkraliðaleyfi Frekari upplýsingar um starfið Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi fjármálaráðherra og viðkomandi stéttarfélags. Tekið er mið af jafnréttisstefnu LSH við ráðningar á spítalanum. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Öllum umsóknum verður svarað. Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem hátt í 6000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að vera háskólasjúkrahús í fremstu röð þar sem sjúklingurinn er ávallt í öndvegi. Lykiláherslur í stefnu spítalans eru öryggismenning, skilvirk og vönduð þjónusta, uppbygging mannauðs og stöðugar umbætur. Starfshlutfall 60 - 100% Umsóknarfrestur 02.09.2019 Nánari upplýsingar Ásthildur Guðjohnsen, asthildg@landspitali.is, 869 2311 Garðar Örn Þórsson, gardarth@landspitali.is, 543 6210 LSH Krabbameinslækningadeild Hringbraut 101 Reykjavík
Landspítali Hringbraut, 101 Reykjavík
15/08/2019
Fullt starf
Við viljum ráða framsækinn og metnaðarfullan hjúkrunarfræðing í fullt dagvinnustarf á göngudeild þvagfæra á 11A við Hringbraut. Á deildinni er veitt sérhæfð göngudeildarþjónusta við sjúklinga utan sem innan spítalans auk ráðgjafar og kennslu. Þar fer fram undirbúningur sjúklinga fyrir aðgerðir á sjúkdómum í þvagfærum og nýrnasteinsbrjótsmeðferð, þvaglekaráðgjöf og stuðningur við sjúklinga með krabbamein í þvagfærum. Á deildinni er öflugur hópur reyndra hjúkrunarfræðinga, þar ríkir góður starfsandi sem einkennist af vinnugleði og metnaði. Markvisst er unnið að umbótum og framþróun hjúkrunar sérgreinarinnar. Í boði er fyrir áhugasama hjúkrunarfræðinga að sækja nám í Urotherapiu árið 2021 í Svíþjóð. Námið er þverfaglegt, metnaðarfullt, og vel skipulagt. Hjúkrunarfræðingur sem lokið hefur náminu er sérhæfður ráðgjafi í þvagfæravandamálum hjá börnum og fullorðnum. . Við tökum vel á móti nýjum starfsmönnum og veitum einstaklingbundna aðlögun undir leiðsögn reyndra hjúkrunarfræðinga. Velkomið að kíkja í heimsókn, áhugasamir hafi samband við Hrafnhildi deildarstjóra. Helstu verkefni og ábyrgð » Ákveða, skipuleggja og veita hjúkrunarmeðferð í samráði skjólstæðinga og bera ábyrgð á meðferð skv. starfslýsingu » Þátttaka í þverfaglegri teymisvinnu innan deildar og í samvinnu við legudeildir sérgreina » Ákveða, skipuleggja og veita hjúkrunarmeðferð í samráði skjólstæðinga og bera ábyrgð á meðferð skv. starfslýsingu » Þátttaka í þverfaglegri teymisvinnu innan deildar og í samvinnu við legudeildir sérgreina Hæfnikröfur » Faglegur metnaður og sjálfstæði í starfi » Jákvætt viðmót og góðir samskiptahæfileikar » Áhugi á að starfa í krefjandi og fjölbreyttu umhverfi » Hæfni og geta til að vinna í teymi » Íslenskt hjúkrunarleyfi » Faglegur metnaður og sjálfstæði í starfi » Jákvætt viðmót og góðir samskiptahæfileikar » Áhugi á að starfa í krefjandi og fjölbreyttu umhverfi » Hæfni og geta til að vinna í teymi » Íslenskt hjúkrunarleyfi Frekari upplýsingar um starfið Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi fjármálaráðherra og viðkomandi stéttarfélags. Tekið er mið af jafnréttisstefnu LSH við ráðningar á spítalanum. Æskilegt að umsækjandi geti hafið störf sem fyrst eða eftir nánara samkomulagi. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Öllum umsóknum verður svarað. Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem hátt í 6000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að vera háskólasjúkrahús í fremstu röð þar sem sjúklingurinn er ávallt í öndvegi. Lykiláherslur í stefnu spítalans eru öryggismenning, skilvirk og vönduð þjónusta, uppbygging mannauðs og stöðugar umbætur. Starfshlutfall 100% Umsóknarfrestur 02.09.2019 Nánari upplýsingar Hrafnhildur L Baldursdóttir, hrafnhba@landspitali.is, 825 3728 LSH Göngudeild þvagfæra Hringbraut 101 Reykjavík
Landspítali , 101 Reykjavík
14/08/2019
Fullt starf / hlutastarf
Við leitum eftir starfsfólki í umönnunarstörf á Landspítala. Á Landspítala er lögð áhersla á fagmennsku, framþróun og stöðugar umbætur. Við stefnum á að vera einn besti vinnustaður landsins sem býður uppá gott starfsumhverfi - vilt þú taka þátt í vegferðinni með okkur? Í boði er markviss og einstaklingshæfð aðlögun. Vinsamlegast skráið sérstakar óskir varðandi starf eða staðsetningu í reitinn "annað sem þú vilt taka fram" í umsókn. Sækja þarf um auglýst störf sérstaklega. Landspítali vill benda á eftirfarandi: "Samkvæmt lögum ber ríkisstofnunum að auglýsa laus störf. Undanþágur frá auglýsingaskyldu eru takmarkaðar við ráðningar til skemmri tíma en tveggja mánaða, afleysingar sem vara skulu skemur en 12 mánuði og ráðningar í störf sem auglýst hafa verið með opinni auglýsingu innan s.l. 6 mánaða". Helstu verkefni og ábyrgð » Verkefni og ábyrgð eru mismunandi eftir deildum » Umönnun einstaklinga í samvinnu við aðra fagaðila » Þátttaka í þverfaglegri teymisvinnu » Verkefni og ábyrgð eru mismunandi eftir deildum » Umönnun einstaklinga í samvinnu við aðra fagaðila » Þátttaka í þverfaglegri teymisvinnu Hæfnikröfur » Faglegur metnaður og sjálfstæði í vinnubrögðum » Jákvætt viðhorf, frumkvæði og góðir samskiptahæfileikar » Hæfni og geta til að vinna í teymi » Faglegur metnaður og sjálfstæði í vinnubrögðum » Jákvætt viðhorf, frumkvæði og góðir samskiptahæfileikar » Hæfni og geta til að vinna í teymi Frekari upplýsingar um starfið Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi fjármálaráðherra og viðkomandi stéttarfélags. Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 5.500 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að vera háskólasjúkrahús í fremstu röð þar sem sjúklingurinn er ávallt í öndvegi. Lykiláherslur í stefnu spítalans eru öryggismenning, skilvirk og vönduð þjónusta, uppbygging mannauðs og stöðugar umbætur. Starfshlutfall 20 - 100% Umsóknarfrestur 30.09.2019 Nánari upplýsingar Árný Ósk Árnadóttir, arnyo@landspitali.is, 543-1387 Sigríður Dröfn Ámundadóttir, sigriamu@landspitali.is, 543-1353 LSH Mönnunar- og starfsumhverfisdeild Eiríksgata 5 101 Reykjavík
Landspítali , 101 Reykjavík
14/08/2019
Fullt starf / hlutastarf
Landspítali er suðupunktur þekkingar, þróunar og þverfaglegrar samvinnu. Lögð er áhersla á fagmennsku, framþróun og stöðugar umbætur. Við stefnum á að vera einn besti vinnustaður landsins sem býður upp á gott starfsumhverfi og samkeppnishæf kjör. Vilt þú taka þátt í vegferðinni með okkur? Við leitum eftir jákvæðum og þjónustuliprum einstaklingum, með gott viðmót og ríka þjónustulund til að annast fjölbreytt skrifstofustörf á hinum ýmsu deildum Landspítala. Helstu verkefni og ábyrgð » Verkefni og ábyrgð eru mismunandi eftir störfum » Ýmis verkefni í samráði við deildarstjóra » Verkefni og ábyrgð eru mismunandi eftir störfum » Ýmis verkefni í samráði við deildarstjóra Hæfnikröfur » Faglegur metnaður og sjálfstæði í vinnubrögðum » Jákvætt viðhorf, frumkvæði og góðir samskiptahæfileikar » Góð íslensku og enskukunnátta » Góð almenn tölvukunnátta » Stúdentspróf og/ eða menntun sem nýtist í starfi » Faglegur metnaður og sjálfstæði í vinnubrögðum » Jákvætt viðhorf, frumkvæði og góðir samskiptahæfileikar » Góð íslensku og enskukunnátta » Góð almenn tölvukunnátta » Stúdentspróf og/ eða menntun sem nýtist í starfi Frekari upplýsingar um starfið Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi fjármálaráðherra og viðkomandi stéttarfélags. Tekið er mið af jafnréttisstefnu LSH við ráðningar á spítalanum. Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum. Upphafsdagur starfa sem og starfshlutfall er samkomulag. Umsókn skal fylgja náms- og starfsferilskrá. Öllum umsóknum verður svarað. Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem hátt í 6000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að vera háskólasjúkrahús í fremstu röð þar sem sjúklingurinn er ávallt í öndvegi. Lykiláherslur í stefnu spítalans eru öryggismenning, skilvirk og vönduð þjónusta, uppbygging mannauðs og stöðugar umbætur. Starfshlutfall 70 - 100% Umsóknarfrestur 30.09.2019 Nánari upplýsingar Árný Ósk Árnadóttir, arnyo@landspitali.is, 543 1387 Sigríður Dröfn Ámundadóttir, sigriamu@landspitali.is, 543 1353 LSH Mönnunar- og starfsumhverfisdeild Eiríksgata 5 101 Reykjavík
Landspítali , 101 Reykjavík
14/08/2019
Fullt starf / hlutastarf
Landspítali er suðupunktur þekkingar, þróunar og þverfaglegrar samvinnu. Lögð er áhersla á fagmennsku, framþróun og stöðugar umbætur. Við stefnum á að vera einn besti vinnustaður landsins sem býður upp á gott starfsumhverfi og samkeppnishæf kjör. Vilt þú taka þátt í vegferðinni með okkur? Við leitum eftir sjúkraliðum til starfa á Landspítala sem hafa áhuga á þátttöku í framþróun og innleiðingu nýjunga í framsæknu og fjölbreyttu starfsumhverfi. Í boði er markviss og einstaklingshæfð aðlögun. Um er að ræða störf á ýmsum deildum Landspítala. Vinsamlegast skráið sérstakar óskir varðandi starf eða staðsetningu í reitinn "annað sem þú vilt taka fram" í umsókn. Sækja þarf um auglýst störf sérstaklega. Helstu verkefni og ábyrgð » Verkefni og ábyrgð eru mismunandi eftir deildum » Hjúkrun einstaklinga í samvinnu við aðra fagaðila » Þátttaka í þverfaglegri teymisvinnu » Verkefni og ábyrgð eru mismunandi eftir deildum » Hjúkrun einstaklinga í samvinnu við aðra fagaðila » Þátttaka í þverfaglegri teymisvinnu Hæfnikröfur » Faglegur metnaður og sjálfstæði í vinnubrögðum » Jákvætt viðhorf, frumkvæði og góðir samskiptahæfileikar » Hæfni og geta til að vinna í teymi » Góð íslenskukunnátta » Íslenskt sjúkraliðaleyfi » Faglegur metnaður og sjálfstæði í vinnubrögðum » Jákvætt viðhorf, frumkvæði og góðir samskiptahæfileikar » Hæfni og geta til að vinna í teymi » Góð íslenskukunnátta » Íslenskt sjúkraliðaleyfi Frekari upplýsingar um starfið Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi fjármálaráðherra og viðkomandi stéttarfélags. Tekið er mið af jafnréttisstefnu LSH við ráðningar á spítalanum. Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum. Upphafsdagur starfa sem og starfshlutfall er samkomulag. Umsókn skal fylgja náms- og starfsferilskrá ásamt afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Öllum umsóknum verður svarað. Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem hátt í 6000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að vera háskólasjúkrahús í fremstu röð þar sem sjúklingurinn er ávallt í öndvegi. Lykiláherslur í stefnu spítalans eru öryggismenning, skilvirk og vönduð þjónusta, uppbygging mannauðs og stöðugar umbætur. Starfshlutfall 50 - 100% Umsóknarfrestur 30.09.2019 Nánari upplýsingar Árný Ósk Árnadóttir, arnyo@landspitali.is, 543 1387 Sigríður Dröfn Ámundadóttir, sigriamu@landspitali.is, 543 1353 LSH Mönnunar- og starfsumhverfisdeild Eiríksgata 5 101 Reykjavík
Landspítali , 101 Reykjavík
14/08/2019
Fullt starf / hlutastarf
Landspítali er suðupunktur þekkingar, þróunar og þverfaglegrar samvinnu. Lögð er áhersla á fagmennsku, framþróun og stöðugar umbætur. Við stefnum á að vera einn besti vinnustaður landsins sem býður upp á gott starfsumhverfi og samkeppnishæf kjör. Vilt þú taka þátt í vegferðinni með okkur? Við leitum eftir jákvæðum og þjónustuliprum einstaklingum til að starfa á hinum ýmsu deildum Landspítala. Dæmi um almenn störf eru til dæmis í eldhúsi, þvottahúsi og flutningastarfsmenn. Helstu verkefni og ábyrgð » Verkefni og ábyrgð eru mismunandi eftir störfum » Verkefni og ábyrgð eru mismunandi eftir störfum Hæfnikröfur » Sjálfstæði í vinnubrögðum » Jákvætt viðhorf, frumkvæði og góðir samskiptahæfileikar » Góð íslensku- og enskukunnátta » Almenn tölvukunnátta » Sjálfstæði í vinnubrögðum » Jákvætt viðhorf, frumkvæði og góðir samskiptahæfileikar » Góð íslensku- og enskukunnátta » Almenn tölvukunnátta Frekari upplýsingar um starfið Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi fjármálaráðherra og viðkomandi stéttarfélags. Tekið er mið af jafnréttisstefnu LSH við ráðningar á spítalanum. Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum. Upphafsdagur starfa sem og starfshlutfall er samkomulag. Umsókn skal fylgja náms- og starfsferilskrá. Öllum umsóknum verður svarað. Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem hátt í 6000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að vera háskólasjúkrahús í fremstu röð þar sem sjúklingurinn er ávallt í öndvegi. Lykiláherslur í stefnu spítalans eru öryggismenning, skilvirk og vönduð þjónusta, uppbygging mannauðs og stöðugar umbætur. Starfshlutfall 70 - 100% Umsóknarfrestur 30.09.2019 Nánari upplýsingar Árný Ósk Árnadóttir, arnyo@landspitali.is, 543 1387 Sigríður Dröfn Ámundadóttir, sigriamu@landspitali.is, 543 1353 LSH Mönnunar- og starfsumhverfisdeild Eiríksgata 5 101 Reykjavík
Landspítali , 101 Reykjavík
13/08/2019
Fullt starf / hlutastarf
Við bjóðum lækna velkomna í starfsnám á geðsviði Landspítala. Í boði er skipulagt sérnám í geðlækningum sem hlaut 2017 viðurkenningu hæfisnefndar samkvæmt nýrri reglugerð. Námstími til sérfræðiréttinda er 5 ár. Sérnámslæknar geta valið að ljúka sérnáminu hér á landi eða taka það að hluta til erlendis. Námið nýtist einnig sem hluti af sérnámi í öðrum sérgreinum en geðlæknisfræði, s.s. barna- og unglingageðlækningum, heimilis-, endurhæfingar- og öldrunarlækningum. Nú eru lausar til umsóknar tvær stöður lækna í sérnámi til allt að tveggja ára frá 15. september 2019 eða síðar eftir samkomulagi. Einnig er möguleiki á styttri ráðningum í 4-12 mánuði fyrir almenna lækna og lækna í öðrum sérgreinum frá sama tíma eða eftir samkomulagi. Helstu verkefni og ábyrgð » Þjálfun í geðlækningum með þátttöku í klínísku starfi og klínískri handleiðslu á deildum geðsviðs » Þátttaka í kennslu- og fræðsludagskrá námslækna tvo virka daga í mánuði » Þátttaka í reglubundinni handleiðslu og þjálfun í samtalsmeðferð, m.a. í hugrænni atferlismeðferð, psychodynamiskri meðferð og áhugahvetjandi samtölum » Þátttaka í vísindastarfi, þróunar- og gæðaverkefnum Framgangur í sérnáminu er metinn reglulega af handleiðara og árlega af kennsluráði geðsviðs. Handleiðarar hafa lokið námskeiði í endurgjöf og handleiðslu á vegum Royal College of Physicians. » Þjálfun í geðlækningum með þátttöku í klínísku starfi og klínískri handleiðslu á deildum geðsviðs » Þátttaka í kennslu- og fræðsludagskrá námslækna tvo virka daga í mánuði » Þátttaka í reglubundinni handleiðslu og þjálfun í samtalsmeðferð, m.a. í hugrænni atferlismeðferð, psychodynamiskri meðferð og áhugahvetjandi samtölum » Þátttaka í vísindastarfi, þróunar- og gæðaverkefnum Framgangur í sérnáminu er metinn reglulega af handleiðara og árlega af kennsluráði geðsviðs. Handleiðarar hafa lokið námskeiði í endurgjöf og handleiðslu á vegum Royal College of Physicians. Hæfnikröfur » Hæfni til að vinna sjálfstætt og sýna frumkvæði » Hæfni til að starfa í teymi » Jákvætt viðmót og góð hæfni í mannlegum samskiptum » Vilji til þátttöku í áframhaldandi þróun sérnámsins » Almennt lækningaleyfi » Hæfni til að vinna sjálfstætt og sýna frumkvæði » Hæfni til að starfa í teymi » Jákvætt viðmót og góð hæfni í mannlegum samskiptum » Vilji til þátttöku í áframhaldandi þróun sérnámsins » Almennt lækningaleyfi Frekari upplýsingar um starfið Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi fjármálaráðherra og viðkomandi stéttarfélags. Tekið er mið af jafnréttisstefnu LSH við ráðningar á spítalanum. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt lækningaleyfi. Umsækjendum sem uppfylla skilyrði verður boðið í viðtal og byggir ráðning m.a. á frammistöðu í viðtali og innsendum gögnum. Öllum umsóknum verður svarað. Umsjón með framhaldsmenntun námslækna á geðsviði hefur Nanna Briem, yfirlæknir, nannabri@landspitali.is. Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem hátt í 6000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að vera háskólasjúkrahús í fremstu röð þar sem sjúklingurinn er ávallt í öndvegi. Lykiláherslur í stefnu spítalans eru öryggismenning, skilvirk og vönduð þjónusta, uppbygging mannauðs og stöðugar umbætur. Starfshlutfall 80 - 100% Umsóknarfrestur 02.09.2019 Nánari upplýsingar Engilbert Sigurðsson, engilbs@landspitali.is, 543 1000 Nanna Briem, nannabri@landspitali.is, 543 1000 LSH Skrifstofa geðsviðs Hringbraut 101 Reykjavík
Landspítali Hringbraut, 101 Reykjavík
11/08/2019
Fullt starf
Ertu hugmyndaríkur, framsækinn og tilbúinn að taka þátt í að þróa nýtt og krefjandi starf sérfræðings í öflugu teymi okkar á rannsóknakjarna Landspítala. Þar fara fram greiningar, rannsóknir, ráðgjöf og kennsla heilbrigðisstétta í klínískri lífefnafræði og blóðmeinafræði. Á deildinni starfa á annað hundrað manns og leggjum við ríka áherslu á jákvæðni, fagmennsku og virðingu gagnvart vinnustaðnum og samstarfsfólki. Við viljum ráða einstakling sem býr yfir mikilli þekkingu og reynslu á sviði lífeindafræði, er lausnamiðaður, hvetjandi og brennur af áhuga fyrir eflingu einstaklinga, gæðastarfi, teymisvinnu og jákvæðum úrlausnum mála. Þekking á vísindastarfsemi og kennslu á sviði lífeindafræði er kostur. Helstu verkefni og ábyrgð » Er leiðtogi í þverfaglegri samvinnu » Hefur umsjón með hæfnismati starfsmanna » Vinnur að gæðamati, aðferðalýsingum og verklagsreglum » Þróar, framkvæmir og metur nýjungar í rannsóknum ásamt stjórnendum deildar » Skipuleggur og tekur þátt í kennslu eftir atvikum » Skipuleggur og hefur umsjón með dvöl nema á deild » Metur fræðsluþarfir starfsmanna, fræðir og metur árangurinn » Hvetur og aðstoðar starfsmenn við að efla faglega færni og þroska » Skipuleggur og tekur þátt í aðlögun nýliða » Kynnir og veitir fræðslu um starfsemi deildar út á við » Er leiðtogi í þverfaglegri samvinnu » Hefur umsjón með hæfnismati starfsmanna » Vinnur að gæðamati, aðferðalýsingum og verklagsreglum » Þróar, framkvæmir og metur nýjungar í rannsóknum ásamt stjórnendum deildar » Skipuleggur og tekur þátt í kennslu eftir atvikum » Skipuleggur og hefur umsjón með dvöl nema á deild » Metur fræðsluþarfir starfsmanna, fræðir og metur árangurinn » Hvetur og aðstoðar starfsmenn við að efla faglega færni og þroska » Skipuleggur og tekur þátt í aðlögun nýliða » Kynnir og veitir fræðslu um starfsemi deildar út á við Hæfnikröfur » Íslenskt starfsleyfi sem lífeindafræðingur » Íslenskt sérfræðileyfi sem lífeindafræðingur » Nákvæm og sjálfstæð vinnubrögð » Góð samskiptahæfni og fagleg framkoma » Hæfni og geta til að starfa í teymi » Faglegur metnaður og sjálfstæði í starfi » Frumkvæði, yfirsýn og skipulagsfærni » Þekking á vísindastarfsemi og kennslu á sviði lífeindafræði er kostur » Íslenskt starfsleyfi sem lífeindafræðingur » Íslenskt sérfræðileyfi sem lífeindafræðingur » Nákvæm og sjálfstæð vinnubrögð » Góð samskiptahæfni og fagleg framkoma » Hæfni og geta til að starfa í teymi » Faglegur metnaður og sjálfstæði í starfi » Frumkvæði, yfirsýn og skipulagsfærni » Þekking á vísindastarfsemi og kennslu á sviði lífeindafræði er kostur Frekari upplýsingar um starfið Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi fjármálaráðherra og viðkomandi stéttarfélags. Tekið er mið af jafnréttisstefnu LSH við ráðningar á spítalanum. Starfshlutfall er 100% og er starfið laust frá 1. október 2019 eða eftir samkomulagi. Um er að ræða dagvinnu á starfsstöðvum deildarinnar í Fossvogi og við Hringbraut. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt afriti af prófskírteinum og starfsleyfum. Umsókn fylgi einnig kynningarbréf þar sem umsækjandi kynnir ástæðu umsóknarinnar og sýn sína á starfið. Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem hátt í 6000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að vera háskólasjúkrahús í fremstu röð þar sem sjúklingurinn er ávallt í öndvegi. Lykiláherslur í stefnu spítalans eru öryggismenning, skilvirk og vönduð þjónusta, uppbygging mannauðs og stöðugar umbætur. Starfshlutfall 100% Umsóknarfrestur 10.09.2019 Nánari upplýsingar Gyða Hrönn Einarsdóttir, gydahr@landspitali.is, 824 4626 LSH Rannsóknakjarni Hringbraut 101 Reykjavík
Landspítali Eiríksgötu 5, 101 Reykjavík
09/08/2019
Fullt starf
Laust er til umsóknar starf viðskiptafræðings í innheimtu á Landspítala. Deild reikningsskila og fjárstýringar heyrir undir fjármálasvið spítalans sem telur tæplega 90 starfsmenn, þar af 11 í reikningsskilum og fjárstýringu. Helstu verkefni deildarinnar snúa að greiðslu, innheimtu reikninga, gjaldskrármálum, afstemmingum og uppgjörum. Starfshlutfall er 100% og æskilegt að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Fjármálsvið verður með aðsetur í nýuppgerðu og spennandi skrifstofuhúsnæði í Skaftahlíð, 105 Reykjavík ásamt öðrum stoðsviðum Landspítala. Helstu verkefni og ábyrgð » Samskipti við sjúklinga og aðstandendur, fyrirtæki og stofnanir í tengslum við innheimtu » Svara fyrirspurnum í síma og tölvupósti » Önnur tilfallandi verkefni » Samskipti við sjúklinga og aðstandendur, fyrirtæki og stofnanir í tengslum við innheimtu » Svara fyrirspurnum í síma og tölvupósti » Önnur tilfallandi verkefni Hæfnikröfur » Mjög góð samskiptafærni » Góð íslensku- og enskukunnátta » Geta til að starfa undir álagi » Viðskiptafræðingur eða önnur háskólamenntun sem nýtist í starfi » Mjög góð samskiptafærni » Góð íslensku- og enskukunnátta » Geta til að starfa undir álagi » Viðskiptafræðingur eða önnur háskólamenntun sem nýtist í starfi Frekari upplýsingar um starfið Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi fjármálaráðherra og viðkomandi stéttarfélags. Tekið er mið af jafnréttisstefnu LSH við ráðningar á spítalanum. Umsókn skal fylgja náms- og starfsferilskrá. Öllum umsóknum verður svarað. Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem hátt í 6000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að vera háskólasjúkrahús í fremstu röð þar sem sjúklingurinn er ávallt í öndvegi. Lykiláherslur í stefnu spítalans eru öryggismenning, skilvirk og vönduð þjónusta, uppbygging mannauðs og stöðugar umbætur. Starfshlutfall 100% Umsóknarfrestur 26.08.2019 Nánari upplýsingar Gyða Ásmundsdóttir, gydaa@landspitali.is, 543 1216 LSH Reikningsskil og fjárstýring Eiríksgötu 5 101 Reykjavík
Landspítali , 101 Reykjavík
01/08/2019
Fullt starf
Við leitum eftir öflugum liðsmanni í hóp félagsráðgjafa við geðsvið Landspítala. Unnið er samkvæmt nýju skipulagi við endurhæfingargeðdeild á Kleppi út frá stefnu um batahugmyndafræði. Starfið felur í sér mikla samvinnu við aðrar heilbrigðisstéttir þvert á deildir og stofnanir. Félagsráðgjöfum á Landspítala bjóðast fjölmörg tækifæri til sérhæfingar og starfsþróunar. Starfshlutfall er 100% og er starfið laust frá 1. september eða eftir nánara samkomulagi. Helstu verkefni og ábyrgð » Þverfagleg teymisvinna og virk þátttaka í fjölfaglegu samstarfi og framþróun teyma » Málastjórn » Samþætting félagslegra úrræða og gerð meðferðaráætlana » Eftirfylgd í kjölfar útskrifta og samstarf við sveitarfélög vegna búsetumála » Markvisst samstarf með fjölskyldum og aðstandendum samkvæmt stefnu geðsviðs » Virk þátttaka í fræðslustarfi » Þverfagleg teymisvinna og virk þátttaka í fjölfaglegu samstarfi og framþróun teyma » Málastjórn » Samþætting félagslegra úrræða og gerð meðferðaráætlana » Eftirfylgd í kjölfar útskrifta og samstarf við sveitarfélög vegna búsetumála » Markvisst samstarf með fjölskyldum og aðstandendum samkvæmt stefnu geðsviðs » Virk þátttaka í fræðslustarfi Hæfnikröfur » Félagsráðgjafamenntun og starfsréttindi í félagsráðgjöf á Íslandi » Þekking á málaflokknum og á meðferð geðsjúkdóma er kostur » Hæfni til þessa að vinna í fjölfaglegu teymi » Skipulagshæfileikar og framúrskarandi samskiptahæfni » Fjölskyldumeðferðamenntun æskileg » Félagsráðgjafamenntun og starfsréttindi í félagsráðgjöf á Íslandi » Þekking á málaflokknum og á meðferð geðsjúkdóma er kostur » Hæfni til þessa að vinna í fjölfaglegu teymi » Skipulagshæfileikar og framúrskarandi samskiptahæfni » Fjölskyldumeðferðamenntun æskileg Frekari upplýsingar um starfið Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi fjármálaráðherra og viðkomandi stéttarfélags. Tekið er mið af jafnréttisstefnu LSH við ráðningar á spítalanum. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Öllum umsóknum verður svarað. Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem hátt í 6000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að vera háskólasjúkrahús í fremstu röð þar sem sjúklingurinn er ávallt í öndvegi. Lykiláherslur í stefnu spítalans eru öryggismenning, skilvirk og vönduð þjónusta, uppbygging mannauðs og stöðugar umbætur. Starfshlutfall 100% Umsóknarfrestur 19.08.2019 Nánari upplýsingar Anna Rós Jóhannesdóttir, annajoh@landspitali.is, 543 4082/ 825 3748 Margrét Ófeigsdóttir, margof@landspitali.is, 825 5071 LSH Félagsráðgjöf Hringbraut 101 Reykjavík
Landspítali Fossvogi, 108 Reykjavík
24/07/2019
Fullt starf / hlutastarf
Laust er til umsóknar starf sérfræðings í bráðahjúkrun á flæðisviði Landspítala. Starfshlutfall er 80-100% og er starfið laust frá 1. október 2019 eða eftir nánara samkomulagi. Sérfræðingar í hjúkrun starfa samkvæmt starfslýsingu en meginhlutverk auk klínískra starfa eru ráðgjöf og kennsla til starfsfólks og nemenda auk rannsóknar- og þróunarvinnu. Enn fremur felur starfið í sér uppbyggingu, samræmingu og skipulagningu þjónustu við sjúklinga á bráðamóttöku í samvinnu við aðrar heilbrigðisstéttir. Sérstök áhersla er lögð á uppbyggingu sérfræðiþekkingar í bráðahjúkrun og þjónustu við sjúklinga á bráðamóttöku og mun sérfræðingur í bráðahjúkrun vinna að þróun hjúkrunar innan sérgreinarinnar ásamt stjórnendum. Helstu verkefni og ábyrgð » Klínísk störf sem nemur allt að 50% » Þróun hjúkrunar innan sérgreinar » Kennsla og rannsóknir » Innleiðing nýrra verkferla og nýjunga í meðferð » Þróun þjónustu við sjúklinga » Ráðgjöf » Klínísk störf sem nemur allt að 50% » Þróun hjúkrunar innan sérgreinar » Kennsla og rannsóknir » Innleiðing nýrra verkferla og nýjunga í meðferð » Þróun þjónustu við sjúklinga » Ráðgjöf Hæfnikröfur » Meistara- eða doktorspróf í hjúkrunarfræði » Sérfræðileyfi í bráðahjúkrun, í samræmi við reglugerð nr. 124/2003 um sérfræðileyfi í hjúkrun » 5 ára starfsreynsla » Leiðtoga- og samstarfshæfileikar » Meistara- eða doktorspróf í hjúkrunarfræði » Sérfræðileyfi í bráðahjúkrun, í samræmi við reglugerð nr. 124/2003 um sérfræðileyfi í hjúkrun » 5 ára starfsreynsla » Leiðtoga- og samstarfshæfileikar Frekari upplýsingar um starfið Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi fjármálaráðherra og viðkomandi stéttarfélags. Tekið er mið af jafnréttisstefnu LSH við ráðningar á spítalanum. Umsóknum fylgi vottfestar upplýsingar um nám, fyrri störf, kennslu og vísindavinnu. Allar umsóknir verða sendar til stöðunefndar hjúkrunarráðs Landspítala. Ákvörðun um ráðningu byggir á viðtölum við umsækjendur, innsendum gögnum og umsögn stöðunefndar hjúkrunarráðs. Öllum umsóknum verður svarað. Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem hátt í 6000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að vera háskólasjúkrahús í fremstu röð þar sem sjúklingurinn er ávallt í öndvegi. Lykiláherslur í stefnu spítalans eru öryggismenning, skilvirk og vönduð þjónusta, uppbygging mannauðs og stöðugar umbætur. Starfshlutfall 80 - 100% Umsóknarfrestur 02.09.2019 Nánari upplýsingar Guðlaug Rakel Guðjónsdóttir, gudrakel@landspitali.is, 543 1000 LSH Skrifstofa flæðisviðs Fossvogi 108 Reykjavík
Landspítali , 101 Reykjavík
18/07/2019
Fullt starf / hlutastarf
Við sækjumst eftir metnaðarfullum hjúkrunarfræðingi til starfa á skilunardeild við Hringbraut. Í boði er 3ja mánaða aðlögun, þar af 8 vikna skipulögð fræðsla með reyndum hjúkrunarfræðingi. Deildin heyrir undir lyflækningasvið og sinnir einstaklingum með langvarandi eða tímabundna nýrnabilun (blóð- og kviðskilun). Á deildinni starfa þar um 30 manns í þverfaglegu teymi og góðu starfsumhverfi. Deildin er opin frá kl. 8-20 virka daga og 8-16 um helgar, unnið er á tvískiptum vöktum, frá kl. 8-16 eða 12-20. Gert er ráð fyrir að viðkomandi sinni bakvöktum eftir að þjálfun lýkur. Starfið er laust 1. september 2019 eða eftir nánara samkomulagi. Áhugasömum er velkomið að kíkja í heimsókn, hafið samband við Selmu deildarstjóra. Helstu verkefni og ábyrgð » Ákveða, skipuleggja og veita hjúkrunarmeðferð í samráði við skjólstæðinga og bera ábyrgð á meðferð, samkvæmt starfslýsingu » Skráning hjúkrunar í samræmi við reglur LSH » Þátttaka í þverfaglegri teymisvinnu » Ákveða, skipuleggja og veita hjúkrunarmeðferð í samráði við skjólstæðinga og bera ábyrgð á meðferð, samkvæmt starfslýsingu » Skráning hjúkrunar í samræmi við reglur LSH » Þátttaka í þverfaglegri teymisvinnu Hæfnikröfur » Faglegur metnaður » Góð samskiptahæfni » Sjálfstæði og nákvæmni í vinnubrögðum » Íslenskt hjúkrunarleyfi » Faglegur metnaður » Góð samskiptahæfni » Sjálfstæði og nákvæmni í vinnubrögðum » Íslenskt hjúkrunarleyfi Frekari upplýsingar um starfið Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi fjármálaráðherra og viðkomandi stéttarfélags. Tekið er mið af jafnréttisstefnu LSH við ráðningar á spítalanum. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Öllum umsóknum verður svarað. Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem hátt í 6000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að vera háskólasjúkrahús í fremstu röð þar sem sjúklingurinn er ávallt í öndvegi. Lykiláherslur í stefnu spítalans eru öryggismenning, skilvirk og vönduð þjónusta, uppbygging mannauðs og stöðugar umbætur. Starfshlutfall 80 - 100% Umsóknarfrestur 20.08.2019 Nánari upplýsingar Selma Maríusdóttir, selmamar@landspitali.is, 620 1460 Sif Sigurðardóttir, sifsig@landspitali.is, 543 6315 LSH Skilunardeild Hringbraut 101 Reykjavík
Landspítali , 101 Reykjavík
12/07/2019
Fullt starf / hlutastarf
Ertu þjónustulundaður og áttu gott með að vinna með fólki? Við viljum ráða til starfa öflugan liðsmann, karl eða konu, í sjúkraþjálfun í Fossvogi. Starfið felur í sér mikil samskipti og fjölbreytt verkefni. Reynsla af umönnunarstarfi er æskileg. Um er að ræða dagvinnu, virka daga og er starfshlutfall samkvæmt samkomulagi. Æskilegt að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst eða eftir nánara samkomulagi. Í sjúkraþjálfun Fossvogi starfar samhent teymi sjúkraþjálfara, sérhæfðra aðstoðarmanna og ritara í nánu samstarfi við deildir spítalans. Helstu verkefni og ábyrgð » Öryggisvarsla og eftirlit með sjúklingum á þjálfunarsvæði » Aðstoðar sjúkraþjálfara og sjúklinga við meðferð » Eftirlit með búnaði og húsnæði » Umsjón með vinnusvæði, létt þrif á tækjum, umsjón með líni og öðrum rekstrarvörum » Tekur þátt í öðrum störfum innan sjúkraþjálfunar eftir þörfum » Öryggisvarsla og eftirlit með sjúklingum á þjálfunarsvæði » Aðstoðar sjúkraþjálfara og sjúklinga við meðferð » Eftirlit með búnaði og húsnæði » Umsjón með vinnusvæði, létt þrif á tækjum, umsjón með líni og öðrum rekstrarvörum » Tekur þátt í öðrum störfum innan sjúkraþjálfunar eftir þörfum Hæfnikröfur » Hæfni í mannlegum samskiptum og þverfaglegu samstarfi » Sjálfstæði og frumkvæði í vinnubrögðum og skipulagshæfni » Almenn tölvukunnátta » Reynsla af umönnunarstörfum er æskileg » Hæfni í mannlegum samskiptum og þverfaglegu samstarfi » Sjálfstæði og frumkvæði í vinnubrögðum og skipulagshæfni » Almenn tölvukunnátta » Reynsla af umönnunarstörfum er æskileg Frekari upplýsingar um starfið Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi fjármálaráðherra og viðkomandi stéttarfélags. Tekið er mið af jafnréttisstefnu LSH við ráðningar á spítalanum og eru karlar jafnt sem konur hvött til að sækja um. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá. Öllum umsóknum verður svarað. Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum. Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem hátt í 6000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að vera háskólasjúkrahús í fremstu röð þar sem sjúklingurinn er ávallt í öndvegi. Lykiláherslur í stefnu spítalans eru öryggismenning, skilvirk og vönduð þjónusta, uppbygging mannauðs og stöðugar umbætur. Starfshlutfall 50 - 100% Umsóknarfrestur 06.08.2019 Nánari upplýsingar Ragnheiður S Einarsdóttir, ragnheie@landspitali.is, 543 9306 Sara Hafsteinsdóttir, sarahaf@landspitali.is, 543 9306 LSH Sjúkraþjálfun Hringbraut 101 Reykjavík
Landspítali Eiríksgötu 5, 101 Reykjavík
02/04/2019
Fullt starf / hlutastarf
Nemendur á sjúkraliðabraut sem óska eftir starfsþjálfun á Landspítala sækja um hér. Hér er eingöngu sótt um starfsþjálfun sem er hluti náms samkvæmt námskrá og er jafnframt launaður hluti þess (ekki verknám, ekki vinna). Til þess að umsókn teljist gild og leitað verði að plássi fyrir nemanda, þarf umsóknin að uppfylla eftirfarandi skilyrði; » Tilgreint hvaða tímabil (upphaf og endir) óskað er eftir, fjölda vikna og vinnuhlutfall. Þetta er skráð neðst í "Annað." » Vottorð frá skólanum fylgi í viðhengi þar sem staðfest er að umsækandi hafi lokið öllum áföngum sem eru nauðsynlegir undanfarar starfsþjálfunar sem sótt er um. Frumriti vottorðs skal síðan skila til viðkomandi yfirmanns ef af starfsþjálfun verður. » Skrá í hvaða skóla umsækjandi er. Ef umsækjandi hefur verið í vinnu, vinnustaðanámi eða starfsþjálfun á Landspítala þarf að geta þess í "Annað" neðst í umsókninni. Einnig ef óskað er eftir vissri deild eða sviði. Þar sem ekki er unnt að bjóða öllum nemendum starfsþjálfun sem þess óska, er nemendum ráðlagt að sækja einnig um á öðrum vinnustað. Mikilvægt er að vanda umsóknir. Haft verður samband við þá nemendur sem eru með gilda umsókn og geta fengið pláss en ekki er hægt að gefa upp hvenær það verður gert. Nemendur eru beðnir um að draga umsókn sína til baka ef þeir hafa fengið starfsþjálfun annars staðar. Hægt er að gera það í kerfinu eða með tölvupósti til Jórunnar, jorunnan@landspitali.is Helstu verkefni og ábyrgð » Verkefni og ábyrgð er mismunandi » Verkefni og ábyrgð er mismunandi Hæfnikröfur » Að vera í virku námi samkvæmt ofanskráðu » Að vera í virku námi samkvæmt ofanskráðu Frekari upplýsingar um starfið Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi fjármálaráðherra og viðkomandi stéttarfélags. Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 5.500 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að vera háskólasjúkrahús í fremstu röð þar sem sjúklingurinn er ávallt í öndvegi. Lykiláherslur í stefnu spítalans eru öryggismenning, skilvirk og vönduð þjónusta, uppbygging mannauðs og stöðugar umbætur. Starfshlutfall 50 - 100% Umsóknarfrestur 22.08.2019 Nánari upplýsingar Jórunn Andreasdóttir, jorunnan@landspitali.is, 543 1330 LSH Landspítali Eiríksgötu 5 101 Reykjavík