Landspítali

Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 5.500 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að vera háskólasjúkrahús í fremstu röð þar sem sjúklingurinn er ávallt í öndvegi. Lykiláherslur í stefnu spítalans eru öryggismenning, skilvirk og vönduð þjónusta, uppbygging mannauðs og stöðugar umbætur.

Landspítali Eiríksgötu 29, 101 Reykjavík
19/11/2018
Fullt starf
Starf hjúkrunarfræðings í sýkingavörnum á gæða- og sýkingavarnadeild Landspítala er laust til umsóknar. Ráðið er í stöðuna frá 1. mars 2019 eða eftir samkomulagi. Starfshlutfall er 100% eða eftir samkomulagi. Unnið er í dagvinnu. Við sækjumst eftir framsæknum og metnaðarfullum hjúkrunarfræðingi með áhuga á sýkingavörnum, gæða- og umbótastarfi. Hlutverk sýkingavarnadeildar er að veita forystu, leiðsögn og umgjörð um sýkingavarnir í samvinnu við önnur svið og stuðla þannig að öruggu umhverfi fyrir sjúklinga og starfsmenn. Starf hjúkrunarfræðings í sýkingavörnum er því fjölbreytt og varðar allar starfseiningar sjúkrahússins. Sem hluti af starfsþjálfun er gert ráð fyrir að viðkomandi sæki námskeið í faraldsfræði í Miðstöð í lýðheilsuvísindum auk sýkla- og veirufræði við Læknadeild Heilbrigðisvísindasviðs Háskóla Íslands. Helstu verkefni og ábyrgð » Eftirlit með sýkingum á sjúkrahúsinu, viðbragð og varnir við útbreiðslu þeirra » Fræðsla og ráðgjöf um sýkingavarnir bæði innan sjúkrahússins sem utan » Gerð leiðbeininga, skráning og töluleg úrvinnsla gagna » Eftirlit, greinargerðir og leit að orsökum faraldra eru stór þáttur í starfinu og möguleikar til rannsókna- og gæðaverkefna eru miklir » Eftirlit með sýkingum á sjúkrahúsinu, viðbragð og varnir við útbreiðslu þeirra » Fræðsla og ráðgjöf um sýkingavarnir bæði innan sjúkrahússins sem utan » Gerð leiðbeininga, skráning og töluleg úrvinnsla gagna » Eftirlit, greinargerðir og leit að orsökum faraldra eru stór þáttur í starfinu og möguleikar til rannsókna- og gæðaverkefna eru miklir Hæfnikröfur » Góðir samskiptahæfileikar » Sjálfstæð vinnubrögð og frumkvæði » Reynsla í hjúkrunarstarfi á sjúkrahúsi » Reynsla í verkefnastjórnun er kostur » Reynsla í kennslu er æskileg » Íslenskt hjúkrunarleyfi » Góðir samskiptahæfileikar » Sjálfstæð vinnubrögð og frumkvæði » Reynsla í hjúkrunarstarfi á sjúkrahúsi » Reynsla í verkefnastjórnun er kostur » Reynsla í kennslu er æskileg » Íslenskt hjúkrunarleyfi Frekari upplýsingar um starfið Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi fjármálaráðherra og viðkomandi stéttarfélags. Tekið er mið af jafnréttisstefnu LSH við ráðningar á spítalanum. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Öllum umsóknum verður svarað. Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 5.500 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að vera háskólasjúkrahús í fremstu röð þar sem sjúklingurinn er ávallt í öndvegi. Lykiláherslur í stefnu spítalans eru öryggismenning, skilvirk og vönduð þjónusta, uppbygging mannauðs og stöðugar umbætur. Starfshlutfall 100% Umsóknarfrestur 10.12.2018 Nánari upplýsingar Ásdís Elfarsdóttir Jelle, asdiself@landspitali.is, 543 1411/ 824 5385 LSH Sýkingavarnir Eiríksgötu 29 101 Reykjavík
Landspítali v/Túngötu, 101 Reykjavík
19/11/2018
Fullt starf / hlutastarf
Við sækjumst eftir framsæknum og metnaðarfullum hjúkrunarfræðingi með brennandi áhuga á hjúkrun aldraðra, stjórnun ásamt gæða- og umbótastarfi. Deildin er 20 rúma og fer þar fram meðferð og endurhæfing sjúklinga, m.a. með hjarta- og lungasjúkdóma. Markmiðið er að auka hæfni einstaklingsins til þess að takast á við athafnir daglegs lífs og /eða auka líkamlega, andlega og félagslega færni þeirra. Unnið er eftir hugmyndafræði endurhæfingar sem felst m.a. í því að lögð er áhersla á að endurhæfingin sé sameiginlegt verkefni milli einstaklings sem í hlut á, þeirra sem standa honum næst og þverfaglegs teymis sem viðurkennir framlag allra þeirra sem í hlut eiga. Á deildinni starfa um 30 manns í þverfaglegu teymi. Við tökum vel á móti nýju fólki og veitum góða einstaklingshæfða aðlögun. Velkomið að kíkja í heimsókn, áhugasamir hafi samband við Unni deildarstjóra. Deildin er þátttakandi í tilraunaverkefni innan Landspítala um sveigjanlegra vinnufyrirkomulag hjúkrunarfræðinga í vaktavinnu, með undirbúnings- og frágangstíma og viðbragðsvöktum sem hluta af vinnuskyldu. Markmið verkefnisins er að bæta mönnun og starfsumhverfi hjúkrunarfræðinga á sólarhringsdeildum í bráðaþjónustu. Helstu verkefni og ábyrgð » Vinnur náið með deildarstjóra að mótun liðsheildar » Er nánasti samstarfsmaður deildarstjóra, skipuleggur starfsemi deildar í samráði við hann og ber ábyrgð á rekstri og mönnun í fjarveru deildarstjóra » Er leiðandi í klínísku starfi og framþróun hjúkrunar á deildinni » Sérstök ábyrgð á tilteknum verkefnum sem honum eru falin » Er leiðandi í umbótastarfi á deildinni » Vinnur náið með deildarstjóra að mótun liðsheildar » Er nánasti samstarfsmaður deildarstjóra, skipuleggur starfsemi deildar í samráði við hann og ber ábyrgð á rekstri og mönnun í fjarveru deildarstjóra » Er leiðandi í klínísku starfi og framþróun hjúkrunar á deildinni » Sérstök ábyrgð á tilteknum verkefnum sem honum eru falin » Er leiðandi í umbótastarfi á deildinni Hæfnikröfur » Stjórnunarþekking og leiðtogahæfni » Þekking á verkefnastjórnun og umbótastarfi er æskileg » Hæfni í mannlegum samskiptum » Áhugi á hjúkrun aldraðra » Góð íslenskukunnátta » Íslenskt hjúkrunarleyfi » Stjórnunarþekking og leiðtogahæfni » Þekking á verkefnastjórnun og umbótastarfi er æskileg » Hæfni í mannlegum samskiptum » Áhugi á hjúkrun aldraðra » Góð íslenskukunnátta » Íslenskt hjúkrunarleyfi Frekari upplýsingar um starfið Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi fjármálaráðherra og viðkomandi stéttarfélags. Tekið er mið af jafnréttisstefnu LSH við ráðningar á spítalanum. Starfið er laust frá 1. janúar 2019 eða fyrr eftir nánara samkomulagi. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Öllum umsóknum verður svarað. Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 5.500 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að vera háskólasjúkrahús í fremstu röð þar sem sjúklingurinn er ávallt í öndvegi. Lykiláherslur í stefnu spítalans eru öryggismenning, skilvirk og vönduð þjónusta, uppbygging mannauðs og stöðugar umbætur. Starfshlutfall 80 - 100% Umsóknarfrestur 03.12.2018 Nánari upplýsingar Unnur Guðfinna Guðmundsdóttir, unnurgg@landspitali.is, 824 4630 Bára Benediktsdóttir, baraben@landspitali.is, 824 5909 LSH Öldrunarlækningadeild A v/Túngötu 101 Reykjavík
Landspítali v/Túngötu, 101 Reykjavík
19/11/2018
Fullt starf / hlutastarf
Laust er til umsóknar starf hjúkrunarfræðings á öldrunarlækningadeild K1 Landakoti. Við bjóðum jafn velkominn hjúkrunarfræðing sem býr yfir þekkingu og reynslu sem og nýútskrifaðan hjúkrunarfræðing. Deildin er 20 rúma og fer þar fram meðferð og endurhæfing sjúklinga, m.a. með hjarta- og lungasjúkdóma. Markmiðið er að auka hæfni einstaklingsins til þess að takast á við athafnir daglegs lífs og /eða auka líkamlega, andlega og félagslega færni þeirra. Unnið er eftir hugmyndafræði endurhæfingar sem felst m.a. í því að lögð er áhersla á að endurhæfingin sé sameiginlegt verkefni milli einstaklings sem í hlut á, þeirra sem standa honum næst og þverfaglegs teymis sem viðurkennir framlag allra þeirra sem í hlut eiga. Á deildinni starfa um 30 manns í þverfaglegu teymi. Við tökum vel á móti nýju fólki og veitum góða einstaklingshæfða aðlögun. Velkomið að kíkja í heimsókn, áhugasamir hafi samband við Unni deildarstjóra. Deildin er þátttakandi í tilraunaverkefni innan Landspítala um sveigjanlegra vinnufyrirkomulag hjúkrunarfræðinga í vaktavinnu, með undirbúnings- og frágangstíma og viðbragðsvöktum sem hluta af vinnuskyldu. Markmið verkefnisins er að bæta mönnun og starfsumhverfi hjúkrunarfræðinga á sólarhringsdeildum í bráðaþjónustu. Helstu verkefni og ábyrgð » Ákveður, skipuleggur og veitir hjúkrunarmeðferð í samráði við skjólstæðing og ber ábyrgð á meðferð » Skipuleggur og veitir fræðslu til sjúklinga og aðstandenda » Þátttaka í teymisvinnu » Ákveður, skipuleggur og veitir hjúkrunarmeðferð í samráði við skjólstæðing og ber ábyrgð á meðferð » Skipuleggur og veitir fræðslu til sjúklinga og aðstandenda » Þátttaka í teymisvinnu Hæfnikröfur » Jákvætt viðmót og góðir samskiptahæfileikar » Faglegur metnaður, frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum » Áhugi á hjúkrun aldraðra » Hæfni og geta til að starfa í teymi » Íslenskt hjúkrunarleyfi » Góð íslenskukunnátta » Jákvætt viðmót og góðir samskiptahæfileikar » Faglegur metnaður, frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum » Áhugi á hjúkrun aldraðra » Hæfni og geta til að starfa í teymi » Íslenskt hjúkrunarleyfi » Góð íslenskukunnátta Frekari upplýsingar um starfið Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi fjármálaráðherra og viðkomandi stéttarfélags. Tekið er mið af jafnréttisstefnu LSH við ráðningar á spítalanum. Starfið er laust frá 1. janúar 2019 eða fyrr eftir nánara samkomulagi. Starfshlutfall er samkvæmt samkomulagi. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Öllum umsóknum verður svarað. Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 5.500 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að vera háskólasjúkrahús í fremstu röð þar sem sjúklingurinn er ávallt í öndvegi. Lykiláherslur í stefnu spítalans eru öryggismenning, skilvirk og vönduð þjónusta, uppbygging mannauðs og stöðugar umbætur. Starfshlutfall 50 - 100% Umsóknarfrestur 03.12.2018 Nánari upplýsingar Unnur Guðfinna Guðmundsdóttir, unnurgg@landspitali.is, 824 4630 Bára Benediktsdóttir, baraben@landspitali.is, 824 5909 LSH Öldrunarlækningadeild A v/Túngötu 101 Reykjavík
Landspítali Fossvogi, 108 Reykjavík
19/11/2018
Fullt starf / hlutastarf
Laust er til umsóknar starf hjúkrunarfræðings á göngudeild smitsjúkdóma á A3 Landspítala Fossvogi frá og með 1. janúar 2019 eða eftir nánara samkomulagi. Starfshlutfall er 80-100% og eingöngu er unnið í dagvinnu. Í boði er góð aðlögun með reyndum hjúkrunarfræðingi. Göngudeild smitsjúkdóma sinnir fjölbreyttum hópi sjúklinga innan smitsjúkdómasérgreinarinnar. Á göngudeildinni sinnir teymi sérfræðilækna og hjúkrunarfræðinga lögbundnu eftirliti með HIV jákvæðum á Íslandi ásamt öðrum tilkynningarskyldum smitsjúkdómum á Íslandi. Við viljum ráða hjúkrunarfræðing með áhuga á hjúkrun jaðarsettra einstaklinga sem og áhuga á smitsjúkdómum og forvörnum. Velkomið að kíkja í heimsókn, áhugasamir hafið samband við Guðrúnu, deildarstjóra eða Geirnýju aðstoðardeildarstjóra. Helstu verkefni og ábyrgð » Utanumhald og eftirfylgni með HIV jákvæðum » Stuðningur og fræðsla til nýgreindra HIV jákvæðra » Stuðningur, skaðaminnkandi íhlutanir og lyfjaskömmtun til HIV jákvæðra jaðarhópa » Ráðgjöf vegna skimunar á tilkynningarskyldum smitsjúkdóma » Smitrakning vegna greiningar á tilkynningarskyldum smitsjúkdómum » Utanumhald vegna PEP og PrEP (fyrirbyggjandi lyfjameðferð gegn HIV) » Ráðgjöf og meðferð gegn lifrarbólgu C » Utanumhald og eftirfylgni vegna sýklalyfjagjafa í heimahúsi (sýklalyfjadælur, OPAT) » Sárameðferð » Bólusetningar til sendifulltrúa RKÍ og Alþjóðasveitar Landsbjargar » Utanumhald og eftirfylgni með HIV jákvæðum » Stuðningur og fræðsla til nýgreindra HIV jákvæðra » Stuðningur, skaðaminnkandi íhlutanir og lyfjaskömmtun til HIV jákvæðra jaðarhópa » Ráðgjöf vegna skimunar á tilkynningarskyldum smitsjúkdóma » Smitrakning vegna greiningar á tilkynningarskyldum smitsjúkdómum » Utanumhald vegna PEP og PrEP (fyrirbyggjandi lyfjameðferð gegn HIV) » Ráðgjöf og meðferð gegn lifrarbólgu C » Utanumhald og eftirfylgni vegna sýklalyfjagjafa í heimahúsi (sýklalyfjadælur, OPAT) » Sárameðferð » Bólusetningar til sendifulltrúa RKÍ og Alþjóðasveitar Landsbjargar Hæfnikröfur » Faglegur metnaður og áhugi á hjúkrun jaðarsettra einstaklinga » Áhugi á smitsjúkdómum og forvörnum » Stundvísi og áreiðanleiki » Færni til að vinna í teymi og sjálfstætt » Íslenskt hjúkrunarleyfi » Faglegur metnaður og áhugi á hjúkrun jaðarsettra einstaklinga » Áhugi á smitsjúkdómum og forvörnum » Stundvísi og áreiðanleiki » Færni til að vinna í teymi og sjálfstætt » Íslenskt hjúkrunarleyfi Frekari upplýsingar um starfið Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi fjármálaráðherra og viðkomandi stéttarfélags. Tekið er mið af jafnréttisstefnu LSH við ráðningar á spítalanum. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Öllum umsóknum verður svarað. Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 5.500 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að vera háskólasjúkrahús í fremstu röð þar sem sjúklingurinn er ávallt í öndvegi. Lykiláherslur í stefnu spítalans eru öryggismenning, skilvirk og vönduð þjónusta, uppbygging mannauðs og stöðugar umbætur. Starfshlutfall 80 - 100% Umsóknarfrestur 03.12.2018 Nánari upplýsingar Guðrún Magney Halldórsdóttir, gudrunh@landspitali.is, 543 6045 Geirný Ómarsdóttir, geirnyo@landspitali.is, 824 5100 LSH Göngudeild lyflækninga F Fossvogi 108 Reykjavík
Landspítali Fossvogi, 108 Reykjavík
19/11/2018
Fullt starf / hlutastarf
VIÐ GÆTUM VERIÐ AÐ LEITA AÐ ÞÉR! Ertu góður liðsmaður og langar þig að starfa í starfsumhverfi þar sem góður starfsandi er ríkjandi og áhersla er á samvinnu, virðingu og jákvætt og hvetjandi starfsumhverfi? Við erum að leita eftir fleiri hjúkrunarfræðingum í okkar góða lið. Lungnadeild er bráðalegudeild með hágæslurýmum og eina sérhæfða lungnadeildin á landinu. Þjálfun og fræðsla er í fyrirrúmi á deildinni og mörg námstækifæri. Á deildinni starfa um 70 manns í þverfaglegu teymi. Við leggjum okkur fram við að þjónustan við skjólstæðinga okkar sé til fyrirmyndar, öryggi þeirra sé tryggt og að þeim sé sýnd hlýja og umhyggja. Við sækjumst eftir reynsluboltum sem og nýútskrifuðum, því við teljum gott að hafa breidd í þekkingu og reynslu. Við tökum vel á móti nýju fólki og lofum góðri aðlögun. Áhugasamir eru velkomnir að kíkja í heimsókn á deildina. Vinsamlegast hafið samband við Guðrúnu Árnýju deildarstjóra. Á deildinni taka flestir hjúkrunarfræðingar þátt í tilraunaverkefni innan Landspítala um sveigjanlegra vinnufyrirkomulag hjúkrunarfræðinga í vaktavinnu, með undirbúnings- og frágangstíma og viðbragðsvöktum sem hluta af vinnuskyldu. Markmið verkefnisins er að bæta mönnun og starfsumhverfi hjúkrunarfræðinga á sólarhringsdeildum í bráðaþjónustu. Helstu verkefni og ábyrgð » Að veita einstaklingshæfða hjúkrun, ráðgjöf og stuðning til einstaklinga og aðstandenda þeirra sem leita til lungnadeildar til greiningar, rannsókna og/ eða meðferðar vegna einkenna frá öndunarfærum » Að veita einstaklingshæfða hjúkrun, ráðgjöf og stuðning til einstaklinga og aðstandenda þeirra sem leita til lungnadeildar til greiningar, rannsókna og/ eða meðferðar vegna einkenna frá öndunarfærum Hæfnikröfur » Jákvætt viðhorf, frumkvæði og samskiptahæfni » Sjálfstæði í vinnubrögðum og faglegur metnaður » Hæfni og geta til að vinna í teymi » Góð reynsla er kostur » Íslenskt hjúkrunarleyfi » Jákvætt viðhorf, frumkvæði og samskiptahæfni » Sjálfstæði í vinnubrögðum og faglegur metnaður » Hæfni og geta til að vinna í teymi » Góð reynsla er kostur » Íslenskt hjúkrunarleyfi Frekari upplýsingar um starfið Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi fjármálaráðherra og viðkomandi stéttarfélags. Tekið er mið af jafnréttisstefnu LSH við ráðningar á spítalanum. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Störfin eru laus nú þegar eða eftir samkomulagi. Unnið er í vaktavinnu og er möguleiki á föstum næturvöktum. Starfshlutfall og vinnufyrirkomulag er samkomulagsatriði. Um er að ræða 4 stöðugildi. Öllum umsóknum verður svarað. Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 5.500 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að vera háskólasjúkrahús í fremstu röð þar sem sjúklingurinn er ávallt í öndvegi. Lykiláherslur í stefnu spítalans eru öryggismenning, skilvirk og vönduð þjónusta, uppbygging mannauðs og stöðugar umbætur. Starfshlutfall 50 - 100% Umsóknarfrestur 03.12.2018 Nánari upplýsingar Guðrún Árný Guðmundsdóttir, gudrgudm@landspitali.is, 824 6019 Elín Karitas Bjarnadóttir, elinkbja@landspitali.is, 543 6670 LSH Lungnadeild Fossvogi 108 Reykjavík
Landspítali Hringbraut, 101 Reykjavík
19/11/2018
Fullt starf / hlutastarf
Við óskum eftir góðum liðsmanni í okkar frábæra starfshóp á rannsóknakjarna Landspítala. Við bjóðum jafn velkominn sjúkraliða sem býr yfir þekkingu og reynslu sem og nýútskrifaðan sjúkraliða. Um er að ræða áhugaverð og krefjandi verkefni. Unnið er í dagvinnu og er starfshlutfall samkomulag, frá 50-100%. Æskilegt að viðkomandi hafi bíl til umráða. Við tökum vel á móti nýjum starfsmönnum og veitum góða aðlögun. Velkomið að kíkja í heimsókn, áhugasamir hafið samband við Gyðu Hrönn, deildarstjóra. Á rannsóknakjarna starfar öflugt þverfaglegt teymi, tæplega 100 manns og eru gerðar þar rúmlega 1,3 milljónir rannsókna á ári. Hlutverk og markmið deildarinnar er m.a. að bjóða læknum upp á breitt úrval rannsókna á sviði klínískrar lífefnafræði og blóðmeinafræði og framkvæma þær á þann hátt og það fljótt að þær komi að sem bestum notum við sjúkdómsgreiningu og meðferð sjúklinga. Helstu verkefni og ábyrgð » Blóðtökuþjónusta rannsóknakjarna á LSH við Hringbraut og í Fossvogi » Eftir atvikum blóðtökuþjónusta á heilsugæslustöðvum á höfuðborgarsvæðinu. » Stuðla að góðri þjónustu » Virk þátttaka í gæðastarfi » Blóðtökuþjónusta rannsóknakjarna á LSH við Hringbraut og í Fossvogi » Eftir atvikum blóðtökuþjónusta á heilsugæslustöðvum á höfuðborgarsvæðinu. » Stuðla að góðri þjónustu » Virk þátttaka í gæðastarfi Hæfnikröfur » Nákvæmni í vinnubrögðum og hæfni til að vinna undir álagi » Mjög góð íslenskukunnátta ásamt góðri kunnáttu í ensku » Jákvætt viðmót, góð samskiptahæfni » Faglegur metnaður og sjálfstæði í starfi » Íslenskt sjúkraliðaleyfi » Nákvæmni í vinnubrögðum og hæfni til að vinna undir álagi » Mjög góð íslenskukunnátta ásamt góðri kunnáttu í ensku » Jákvætt viðmót, góð samskiptahæfni » Faglegur metnaður og sjálfstæði í starfi » Íslenskt sjúkraliðaleyfi Frekari upplýsingar um starfið Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi fjármálaráðherra og viðkomandi stéttarfélags. Tekið er mið af jafnréttisstefnu LSH við ráðningar á spítalanum og eru bæði karlar og konur hvött til að sækja um starfið. Um er að ræða 2 stöðugildi. Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum. Starfið er laust 1. janúar 2019 eða eftir nánara samkomulagi. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt afriti af prófskírteini og starfsleyfi. Öllum umsóknum verður svarað. Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 5.500 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að vera háskólasjúkrahús í fremstu röð þar sem sjúklingurinn er ávallt í öndvegi. Lykiláherslur í stefnu spítalans eru öryggismenning, skilvirk og vönduð þjónusta, uppbygging mannauðs og stöðugar umbætur. Starfshlutfall 50 - 100% Umsóknarfrestur 10.12.2018 Nánari upplýsingar Kristín Sigurgeirsdóttir, krsigurg@landspitali.is, 825 3839 Gyða Hrönn Einarsdóttir, gydahr@landspitali.is, 824 4626 LSH Rannsóknakjarni Hringbraut 101 Reykjavík
Landspítali Hringbraut, 101 Reykjavík
19/11/2018
Fullt starf / hlutastarf
ÁTTU AUÐVELT MEÐ AÐ VINNA Í TEYMI OG VILTU VINNA MEÐ SKEMMTILEGU FÓLKI? Við leitum eftir 3 liðsmönnum í samhentan hóp iðjuþjálfa. Í boði eru fjölbreytt og lífleg störf og tækifæri til að öðlast víðtæka þekkingu innan fagsins. Unnið er í dagvinnu og er starfshlutfall samkomulag, frá 50-100%. Um er að ræða 3 eftirtaldar stöður við geðendurhæfingu á Landspítala og eru tvær þeirra tímabundnar til eins árs. Starf á fíknimeðferðareiningu við Hringbraut er laust frá 1. janúar 2019 eða fyrr, eftir nánara samkomulagi, ótímabundið starf. Starf á endurhæfingargeðdeildum Kleppi er laust frá 1. janúar 2019 eða fyrr, eftir nánara samkomulagi, tímabundið starf til eins árs. Starf á öryggis- og réttardeild Kleppi er laust frá 1. janúar 2019 eða fyrr, eftir nánara samkomulagi, tímabundið starf til eins árs. Á Landspítala starfa um 45 iðjuþjálfar í þverfaglegu teymi og nánu samstarfi við aðrar fagstéttir. Lögð er rík áhersla á að taka vel á móti nýjum starfsmönnum og veitt er góð aðlögun. Velkomið að kíkja í heimsókn, áhugasamir hafið samband við Sigrúnu Garðarsdóttur, yfiriðjuþjálfa. Helstu verkefni og ábyrgð » Ábyrgð á þeirri iðjuþjálfun sem hann veitir og mat á árangri meðferðar » Skráning og skýrslugerð » Fræðsla og skipulagning starfa aðstoðarfólks iðjuþjálfa á deild/um » Fræðsla til sjúklinga og aðstandenda » Þátttaka í þverfaglegu samstarfi/teymi » Þátttaka í fagþróun og umbótastarfi » Ábyrgð á þeirri iðjuþjálfun sem hann veitir og mat á árangri meðferðar » Skráning og skýrslugerð » Fræðsla og skipulagning starfa aðstoðarfólks iðjuþjálfa á deild/um » Fræðsla til sjúklinga og aðstandenda » Þátttaka í þverfaglegu samstarfi/teymi » Þátttaka í fagþróun og umbótastarfi Hæfnikröfur » Bs próf í iðjuþjálfun eða sambærilegt próf » Hæfni í mannlegum samskiptum og jákvætt viðhorf » Skipulagshæfni, frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum » Íslenskt starfsleyfi sem iðjuþjálfi » Bs próf í iðjuþjálfun eða sambærilegt próf » Hæfni í mannlegum samskiptum og jákvætt viðhorf » Skipulagshæfni, frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum » Íslenskt starfsleyfi sem iðjuþjálfi Frekari upplýsingar um starfið Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi fjármálaráðherra og viðkomandi stéttarfélags. Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum. Tekið er mið af jafnréttisstefnu LSH við ráðningar á spítalanum og eru karlar jafnt sem konur hvött til að sækja um. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Öllum umsóknum verður svarað. Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 5.500 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að vera háskólasjúkrahús í fremstu röð þar sem sjúklingurinn er ávallt í öndvegi. Lykiláherslur í stefnu spítalans eru öryggismenning, skilvirk og vönduð þjónusta, uppbygging mannauðs og stöðugar umbætur. Sjá nánari upplýsingar um starfstöðvar Iðjuþjálfunar Starfshlutfall 50 - 100% Umsóknarfrestur 03.12.2018 Nánari upplýsingar Sigrún Garðarsdóttir, sigrgard@landspitali.is, 543 9108/ 825 5072 LSH Iðjuþjálfun Hringbraut 101 Reykjavík
Landspítali Hringbraut, 101 Reykjavík
17/11/2018
Fullt starf / hlutastarf
Við leitum að öflugum liðsmanni, í afleysingastarf til eins árs, á Laugarásinn meðferðgeðdeild. Starfshlutfall er 80% og er starfið laust frá 15. desember 2018 eða eftir samkomulagi. Félagsráðgjöfum á Landspítala bjóðast fjölmörg tækifæri til sérhæfingar og starfsþróunar. Laugarásinn er meðferðargeðdeild sem tilheyrir geðsviði Landspítala. Þar er boðið upp á sérhæfða meðferð fyrir ungt fólk, á aldrinum 18-30 ára, með byrjandi geðrofssjúkdóm. Unnið er eftir gagnreyndu meðferðarmódeli um snemm-íhlutun í þróun geðrofssjúkdóma. Markmið endurhæfingar er að endurhæfa skjólstæðingana aftur út í samfélagið. Mikið er lagt upp úr því að virkja sjúklingana á allan mögulegan hátt á deildinni, úti í samfélaginu og í samstarfi við iðjuþjálfun á Kleppi. Helstu verkefni og ábyrgð » Starfsendurhæfing og vinna að gerð endurhæfingaráætlana » Samþætting félagslegra úrræða og samstarf við viðeigandi stofnanir » Vinna með fjölskyldum þjónustuþega » Málastjórnun » Stuðla að þekkingarþróun í félagsráðgjöf og nýta niðurstöður gagnreyndra rannsókna » Starfsendurhæfing og vinna að gerð endurhæfingaráætlana » Samþætting félagslegra úrræða og samstarf við viðeigandi stofnanir » Vinna með fjölskyldum þjónustuþega » Málastjórnun » Stuðla að þekkingarþróun í félagsráðgjöf og nýta niðurstöður gagnreyndra rannsókna Hæfnikröfur » Félagsráðgjafamenntun og starfsréttindi í félagsráðgjöf » Þekking og reynsla af málaflokknum sem og áhugi á að vinna með ungu fólki með geðsjúkdóma » Hæfni til teymisvinnu sem og þekking og reynsla af málastjórnun » Skipulagshæfileikar og framúrskarandi samskiptahæfni eru skilyrði » Félagsráðgjafamenntun og starfsréttindi í félagsráðgjöf » Þekking og reynsla af málaflokknum sem og áhugi á að vinna með ungu fólki með geðsjúkdóma » Hæfni til teymisvinnu sem og þekking og reynsla af málastjórnun » Skipulagshæfileikar og framúrskarandi samskiptahæfni eru skilyrði Frekari upplýsingar um starfið Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi fjármálaráðherra og viðkomandi stéttarfélags. Tekið er mið af jafnréttisstefnu LSH við ráðningar á spítalanum og eru bæði karlar og konur hvött til að sækja um starfið. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Öllum umsóknum verður svarað. Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 5.500 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að vera háskólasjúkrahús í fremstu röð þar sem sjúklingurinn er ávallt í öndvegi. Lykiláherslur í stefnu spítalans eru öryggismenning, skilvirk og vönduð þjónusta, uppbygging mannauðs og stöðugar umbætur. Starfshlutfall 80% Umsóknarfrestur 03.12.2018 Nánari upplýsingar Anna Rós Jóhannesdóttir, annajoh@landspitali.is, 543 4082/ 825 3748 Margrét Ófeigsdóttir, margof@landspitali.is, 825 5071 LSH Félagsráðgjöf Hringbraut 101 Reykjavík
Landspítali Fossvogi, 108 Reykjavík
16/11/2018
Fullt starf / hlutastarf
JÁ, VIÐ GÆTUM VERIÐ AÐ LEITA AÐ ÞÉR? Ertu góður liðsmaður og langar þig að starfa í starfsumhverfi þar sem góður starfsandi er ríkjandi og áhersla er lögð á samvinnu, virðingu og jákvætt og hvetjandi starfsumhverfi? Við erum að leita eftir fleiri sjúkraliðum í okkar góða lið. Lungnadeild er bráðalegudeild með hágæslurýmum og eina sérhæfða lungnadeildin á landinu. Þjálfun og fræðsla er í fyrirrúmi á deildinni og mörg námstækifæri. Við erum stolt af umbótaverkefninu okkar - Öryggisinnlit sjúklinga - sem sjúkraliðar á deildinni bera ábyrgð á og eykur öryggi og bætir þjónustu. Á deildinni starfa um 70 manns í þverfaglegu teymi. Við leggjum okkur fram við að þjónustan við skjólstæðinga okkar sé til fyrirmyndar, öryggi þeirra sé tryggt og að þeim sé sýnd hlýja og umhyggja. Við sækjumst eftir reynsluboltum sem og nýútskrifuðum, því við teljum gott að hafa breidd í þekkingu og reynslu. Við tökum vel á móti nýju fólki og lofum góðri aðlögun. Áhugasamir eru velkomnir að kíkja í heimsókn á deildina. Vinsamlegast hafið samband við Guðrúnu Árnýju deildarstjóra. Helstu verkefni og ábyrgð » Hjúkrun einstaklinga í samvinnu við aðra fagaðila » Virk þátttaka í fjölskylduhjúkrun » Hjúkrun einstaklinga í samvinnu við aðra fagaðila » Virk þátttaka í fjölskylduhjúkrun Hæfnikröfur » Jákvætt viðhorf, frumkvæði og samskiptahæfni » Sjálfstæði í vinnubrögðum » Íslenskt sjúkraliðaleyfi » Jákvætt viðhorf, frumkvæði og samskiptahæfni » Sjálfstæði í vinnubrögðum » Íslenskt sjúkraliðaleyfi Frekari upplýsingar um starfið Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi fjármálaráðherra og viðkomandi stéttarfélags. Tekið er mið af jafnréttisstefnu LSH við ráðningar á spítalanum og eru bæði karlar og konur hvött til að sækja um starfið. Um er að ræða 4 stöðugildi. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Unnið er í vaktavinnu og er starfshlutfall samkomulagsatriði. Störfin eru laus nú þegar eða eftir samkomulagi. Öllum umsóknum verður svarað. Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 5.500 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að vera háskólasjúkrahús í fremstu röð þar sem sjúklingurinn er ávallt í öndvegi. Lykiláherslur í stefnu spítalans eru öryggismenning, skilvirk og vönduð þjónusta, uppbygging mannauðs og stöðugar umbætur. Starfshlutfall 50 - 100% Umsóknarfrestur 03.12.2018 Nánari upplýsingar Guðrún Árný Guðmundsdóttir, gudrgudm@landspitali.is, 824 6019 Elín Karitas Bjarnadóttir, elinkbja@landspitali.is, 543 6670 LSH Lungnadeild Fossvogi 108 Reykjavík
Landspítali Hringbraut, 101 Reykjavík
16/11/2018
Fullt starf
Rekstrarsvið Landspítala auglýsir laust til umsóknar starf í lóðaumsjón á viðhaldsdeild. Starfshlutfall er 100%. Verkefnin eru fjölbreytt og oft unnin við aðstæður sem markast af þeirri þjónustu sem Landspítali veitir. Leitað er eftir duglegum og sjálfstæðum einstaklingi sem býr yfir lipurð í mannlegum samskiptum og þjónustulund. Helstu verkefni og ábyrgð » Almenn umhirða á lóðum Landspítala » Ýmis tilfallandi verkefni » Almenn umhirða á lóðum Landspítala » Ýmis tilfallandi verkefni Hæfnikröfur » Jákvætt viðmót, góð samskiptahæfni og mikil þjónustulund » Góð íslenskukunnátta » Samviskusemi og nákvæmni » Jákvætt viðmót, góð samskiptahæfni og mikil þjónustulund » Góð íslenskukunnátta » Samviskusemi og nákvæmni Frekari upplýsingar um starfið Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi fjármálaráðherra og viðkomandi stéttarfélags. Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum. Öllum umsóknum verður svarað. Tekið er mið af jafnréttisstefnu LSH við ráðningar á spítalanum. Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 5.500 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að vera háskólasjúkrahús í fremstu röð þar sem sjúklingurinn er ávallt í öndvegi. Lykiláherslur í stefnu spítalans eru öryggismenning, skilvirk og vönduð þjónusta, uppbygging mannauðs og stöðugar umbætur. Starfshlutfall 100% Umsóknarfrestur 03.12.2018 Nánari upplýsingar Magnús Már Vilhjálmsson, magnusv@landspitali.is, 543 1746 Viktor Ellertsson, viktore@landspitali.is, 543 1517 LSH Lóð H Hringbraut 101 Reykjavík
Landspítali Fossvogi, 108 Reykjavík
16/11/2018
Fullt starf
LAUSAR ERU TIL UMSÓKNAR NÁMSSTÖÐUR Í LYFLÆKNINGUM VIÐ LANDSPÍTALA. » Stöðurnar eru veittar til allt að þriggja ára frá 1. janúar 2019 eða eftir samkomulagi. » Unnt er að taka allt að þriðjung námsins á SAK. » Um kjarnanám í lyflækningum er að ræða, sem byggir á Core Medical Training (CMT) í Bretlandi. Námið er samkvæmt marklýsingu og hefur fengið vottun Royal College of Physicians í Bretlandi. » Mats- og hæfisnefnd hefur formlega samþykkt marklýsingu námsins og er fyrsta sérnámið sem nefndin samþykkti skv. nýrri reglugerð (nr. 467/2015). » Námið hentar sérstaklega vel fyrir þá sem hyggja á frekara framhaldsnám í almennum lyflækningum eða undirsérgreinum lyflækninga. LANDSPÍTALI BÝÐUR: » Fyrri hluta sérfræðináms í lyflækningum í allt að þrjú ár. » Handleiðara, sem hafa fengið sérstaka þjálfun. Sérnámshandleiðari fylgir námslækni eftir öll þrjú árin, en auk þess styður klínískur handleiðari við námslækninn á hverri fjögurra mánaða vist. » Fimm kennslustjóra sem taka að sér tiltekin verkefni sem snúa að náminu auk rúmlegra eitt hundrað sérfræðilækna með breiða þekkingu í lyflækningum. » Rafrænt skráningarkerfi (ePortfolio) sem heldur utan um framgang námslæknis. » Skipuleg fræðsla, hermikennsla og undirbúningur fyrir MRCP prófin. » Rannsóknarverkefni undir handleiðslu leiðbeinanda. » Nám samhliða starfi. » Námsráðstefnur skv. kjarasamningi. » Hvatningu til að taka þátt í unglæknastarfi við Evrópusamtök lyflækna (EFIM). » Að námslæknar sæki um að stunda meistaranám eða doktorsnám við Læknadeild Háskóla Íslands. Helstu verkefni og ábyrgð » Vinna og nám á bráðadeild, dag- og göngudeildum og legudeild ásamt vaktþjónustu » Vinna við ráðgjöf lyflækninga á deildum Landspítala, undir umsjón sérfræðilækna » Kennsla kandídata, læknanema og annarra fagstétta heilbrigðisstarfsmanna » Þátttaka í gæða- og vísindavinnu » Framhaldsnám í almennum lyflækningum » Standast þarf árlegt stöðumat til að námslæknir geti færst yfir á næsta námsár » Vinna og nám á bráðadeild, dag- og göngudeildum og legudeild ásamt vaktþjónustu » Vinna við ráðgjöf lyflækninga á deildum Landspítala, undir umsjón sérfræðilækna » Kennsla kandídata, læknanema og annarra fagstétta heilbrigðisstarfsmanna » Þátttaka í gæða- og vísindavinnu » Framhaldsnám í almennum lyflækningum » Standast þarf árlegt stöðumat til að námslæknir geti færst yfir á næsta námsár Hæfnikröfur » Hafa lokið kandídatsári og hafa lækningaleyfi á Íslandi eða uppfylla skilyrði til þess » Áhugi á að starfa við lyflækningar » Jákvæðni, sveigjanleiki og lipurð í samskiptum » Hafa lokið kandídatsári og hafa lækningaleyfi á Íslandi eða uppfylla skilyrði til þess » Áhugi á að starfa við lyflækningar » Jákvæðni, sveigjanleiki og lipurð í samskiptum Frekari upplýsingar um starfið Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi fjármálaráðherra og viðkomandi stéttarfélags. Öllum umsóknum verður svarað. Tekið er mið af jafnréttisstefnu LSH við ráðningar á spítalanum. Umsókn fylgi staðfestar upplýsingar um námsferil og fyrri störf. Umsækjendum sem uppfylla skilyrði verður boðið í viðtal og byggir ráðning m.a. á frammistöðu í viðtali og innsendum gögnum. Framhaldsnám lækna Starfshlutfall 100% Umsóknarfrestur 03.12.2018 Nánari upplýsingar Friðbjörn R Sigurðsson, fridbjor@landspitali.is, 543 6550 LSH Námslæknar lyflækninga Fossvogi 108 Reykjavík
Landspítali Hringbraut, 101 Reykjavík
12/11/2018
Fullt starf
Sálfræðiþjónusta Landspítala vill ráða til starfa metnaðarfullan og sjálfstæðan sálfræðing með góða samskiptafærni. Starfið felur fyrst og fremst í sér vinnu við greiningar og meðferð á kvíðaröskunum, þunglyndi og öðrum geðröskunum. Leitað er eftir sálfræðingi sem hefur áhuga á fjölbreyttu starfi í krefjandi þverfaglegu umhverfi. Hjá sálfræðiþjónustunni starfa 80 sálfræðingar í ólíkum þverfaglegum teymum á ýmsum deildum Landspítala. Sálfræðiþjónustan er í stöðugri framþróun og því unnið að fjölbreyttum umbótaverkefnum. Margvísleg tækifæri eru til rannsóknarvinnu. Helstu verkefni og ábyrgð » Greining geðraskana (þ.á.m. kvíðaraskanir, þunglyndi og öðrum geðröskunum) » Gagnreynd einstaklings- og hópmeðferðarvinna, þá sérstaklega hugræna atferlismeðferð » Þátttaka í þverfaglegri teymisvinnu » Greining geðraskana (þ.á.m. kvíðaraskanir, þunglyndi og öðrum geðröskunum) » Gagnreynd einstaklings- og hópmeðferðarvinna, þá sérstaklega hugræna atferlismeðferð » Þátttaka í þverfaglegri teymisvinnu Hæfnikröfur » Áhugi og framúrskarandi samskiptahæfni » Áhugi á greiningu kvíðaraskana, þunglyndi og öðrum geðröskunum nauðsynlegur og reynsla við greiningu mikill kostur » Þekking og reynsla af sálfræðilegri greiningu og sálmeinafræði » Hæfni til að vinna sjálfstætt og sýna frumkvæði » Reynsla af þátttöku í þverfaglegri teymisvinnu heilbrigðisstétta æskileg » Íslenskt starfsleyfi sálfræðings » Áhugi og framúrskarandi samskiptahæfni » Áhugi á greiningu kvíðaraskana, þunglyndi og öðrum geðröskunum nauðsynlegur og reynsla við greiningu mikill kostur » Þekking og reynsla af sálfræðilegri greiningu og sálmeinafræði » Hæfni til að vinna sjálfstætt og sýna frumkvæði » Reynsla af þátttöku í þverfaglegri teymisvinnu heilbrigðisstétta æskileg » Íslenskt starfsleyfi sálfræðings Frekari upplýsingar um starfið Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi fjármálaráðherra og viðkomandi stéttarfélags. Öllum umsóknum verður svarað. Tekið er mið af jafnréttisstefnu LSH við ráðningar á spítalanum. Starfið er laust frá 1. febrúar 2019 eða samkvæmt samkomulagi. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 5.500 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að vera háskólasjúkrahús í fremstu röð þar sem sjúklingurinn er ávallt í öndvegi. Lykiláherslur í stefnu spítalans eru öryggismenning, skilvirk og vönduð þjónusta, uppbygging mannauðs og stöðugar umbætur. Starfshlutfall 100% Umsóknarfrestur 03.12.2018 Nánari upplýsingar Berglind Guðmundsdóttir, berggudm@landspitali.is, 543 9292 LSH Sálfræðiþjónusta H Hringbraut 101 Reykjavík
Landspítali Hringbraut, 101 Reykjavík
12/11/2018
Fullt starf
Laust til umsóknar fullt starf sérfræðings í hjúkrun með áherslu á hjúkrun sjúklinga með langvinna verki og líknarmeðferð. Starfið veitist frá 1. janúar 2019 eða eftir nánara samkomulagi. Helstu verkefni og ábyrgð » Klínísk störf í verkateymi og á líknardeild » Þróun hjúkrunar innan sérgreinar » Innleiðing nýrra verkferla » Kennsla og rannsóknir » Ráðgjöf » Klínísk störf í verkateymi og á líknardeild » Þróun hjúkrunar innan sérgreinar » Innleiðing nýrra verkferla » Kennsla og rannsóknir » Ráðgjöf Hæfnikröfur » Meistara- eða doktorspróf í hjúkrun » Sérfræðileyfi í hjúkrun, í þeirri sérgrein sem um ræðir, í samræmi við reglugerð nr.124/2003 um sérfræðileyfi í hjúkrun » 5 ára starfsreynsla í hjúkrun » Leiðtoga- og samskiptahæfileikar » Meistara- eða doktorspróf í hjúkrun » Sérfræðileyfi í hjúkrun, í þeirri sérgrein sem um ræðir, í samræmi við reglugerð nr.124/2003 um sérfræðileyfi í hjúkrun » 5 ára starfsreynsla í hjúkrun » Leiðtoga- og samskiptahæfileikar Frekari upplýsingar um starfið Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi fjármálaráðherra og viðkomandi stéttarfélags. Tekið er mið af jafnréttisstefnu LSH við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað. Umsókn skulu fylgja vottfestar upplýsingar um nám, fyrri störf, reynslu af kennslu, vísindavinnu og stjórnunarstörfum ásamt sérprentun eða ljósriti af greinum sem umsækjandi kann að hafa birt eða skrifað. Allar umsóknir verða sendar til stöðunefndar hjúkrunarráðs Landspítala. Ákvörðun um ráðningu byggir á viðtölum við umsækjendur, innsendum gögnum og umsögn stöðunefndar hjúkrunarráðs. Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 5.500 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að vera háskólasjúkrahús í fremstu röð þar sem sjúklingurinn er ávallt í öndvegi. Lykiláherslur í stefnu spítalans eru öryggismenning, skilvirk og vönduð þjónusta, uppbygging mannauðs og stöðugar umbætur. Starfshlutfall 100% Umsóknarfrestur 26.11.2018 Nánari upplýsingar Lilja Stefánsdóttir, liljaste@landspitali.is, 543 1000 Katrín Blöndal, katrinbl@landspitali.is, 825 3623 LSH Göngudeild, almenn Hringbraut 101 Reykjavík
Landspítali Fossvogi, 108 Reykjavík
12/11/2018
Fullt starf / hlutastarf
Sjúkraliði óskast til starfa við bæklunarskurðdeild B5 Fossvogi á skurðlækningasviði. Deildin er bráðadeild og þjónar sjúklingum vegna hrygg- og liðskiptaaðgerða eða áverka á stoðkerfi. Góður starfsandi ríkir á deildinni sem einkennist af vinnugleði og metnaði og markvisst er unnið að umbótum og framþróun. Kjörið tækifæri gefst til að kynnast gefandi og einstaklingshæfðri hjúkrun sjúklinga sem þurfa mikla og flókna umönnun. Í boði er einstaklingsbundin aðlögun. Velkomið að kíkja í heimsókn, áhugasamir hafið samband við Ingibjörgu deildarstjóra eða Eddu Þöll sjúkraliða. Helstu verkefni og ábyrgð » Umönnun einstaklinga í samvinnu við aðra fagaðila » Virk þátttaka í fjölskylduhjúkrun » Þátttaka í teymisvinnu » Umönnun einstaklinga í samvinnu við aðra fagaðila » Virk þátttaka í fjölskylduhjúkrun » Þátttaka í teymisvinnu Hæfnikröfur » Faglegur metnaður og ábyrgð í starfi » Jákvætt viðmót og góð samskiptahæfni » Íslenskt sjúkraliðaleyfi » Faglegur metnaður og ábyrgð í starfi » Jákvætt viðmót og góð samskiptahæfni » Íslenskt sjúkraliðaleyfi Frekari upplýsingar um starfið Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi fjármálaráðherra og viðkomandi stéttarfélags. Öllum umsóknum verður svarað. Tekið er mið af jafnréttisstefnu LSH við ráðningar á spítalanum. Um er að ræða 3 stöðugildi. Starfshlutfall er samkomulag, unnið er í vaktavinnu og er starfið laust nú þegar eða eftir nánara samkomulagi. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt afriti af prófskírteinum og sjúkraliðaleyfi. Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 5.500 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að vera háskólasjúkrahús í fremstu röð þar sem sjúklingurinn er ávallt í öndvegi. Lykiláherslur í stefnu spítalans eru öryggismenning, skilvirk og vönduð þjónusta, uppbygging mannauðs og stöðugar umbætur. Starfshlutfall 50 - 100% Umsóknarfrestur 26.11.2018 Nánari upplýsingar Ingibjörg Hauksdóttir, ingahauk@landspitali.is, 824 5958 Edda Þöll Hauksdóttir, eddat@landspitali.is, 543 7470 LSH Bæklunarskurðdeild Fossvogi 108 Reykjavík
Landspítali Hringbraut, 101 Reykjavík
12/11/2018
Fullt starf / hlutastarf
Við sækjumst eftir metnaðarfullum hjúkrunarfræðingi til starfa á skilunardeild við Hringbraut á lyflækningasviði. Í boði er 3ja mánaða aðlögun, þar af 8 vikna skipulögð fræðsla með reyndum hjúkrunarfræðingi. Deildin sinnir einstaklingum með langvarandi eða tímabundna nýrnabilun (blóð- og kviðskilun). Á skilunardeild starfa um 30 manns í þverfaglegu teymi og góðu starfsumhverfi. Deildin er opin frá kl. 8-20 virka daga og 8-16 um helgar, unnið er á tvískiptum vöktum, frá kl. 8-16 eða 12-20. Gert er ráð fyrir að viðkomandi sinni bakvöktum eftir að þjálfun lýkur. Starfið er laust 1. janúar 2019 eða eftir nánara samkomulagi. Áhugasömum er velkomið að kíkja í heimsókn, hafið samband við Margréti deildarstjóra. Helstu verkefni og ábyrgð » Ákveða, skipuleggja og veita hjúkrunarmeðferð í samráði við skjólstæðinga og bera ábyrgð á meðferð, samkvæmt starfslýsingu » Skráning hjúkrunar í samræmi við reglur LSH » Þátttaka í þverfaglegri teymisvinnu » Ákveða, skipuleggja og veita hjúkrunarmeðferð í samráði við skjólstæðinga og bera ábyrgð á meðferð, samkvæmt starfslýsingu » Skráning hjúkrunar í samræmi við reglur LSH » Þátttaka í þverfaglegri teymisvinnu Hæfnikröfur » Faglegur metnaður » Góð samskiptahæfni » Sjálfstæði og nákvæmni í vinnubrögðum » Íslenskt hjúkrunarleyfi » Faglegur metnaður » Góð samskiptahæfni » Sjálfstæði og nákvæmni í vinnubrögðum » Íslenskt hjúkrunarleyfi Frekari upplýsingar um starfið Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi fjármálaráðherra og viðkomandi stéttarfélags. Öllum umsóknum verður svarað. Tekið er mið af jafnréttisstefnu LSH við ráðningar á spítalanum. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 5000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að vera háskólasjúkrahús í fremstu röð þar sem sjúklingurinn er ávallt í öndvegi. Lykiláherslur í stefnu spítalans eru öryggismenning, skilvirk og vönduð þjónusta, uppbygging mannauðs og stöðugar umbætur. Starfshlutfall 80 - 100% Umsóknarfrestur 26.11.2018 Nánari upplýsingar Margrét Ásgeirsdóttir, margas@landspitali.is, 824 6099 Jóhanna María Þórhallsdóttir, johmaria@landspitali.is, 543 6311 LSH Skilunardeild Hringbraut 101 Reykjavík
Landspítali Fossvogi, 108 Reykjavík
12/11/2018
Fullt starf / hlutastarf
Hjúkrunarfræðingur óskast til starfa við bæklunarskurðdeild B5 Fossvogi. Deildin er bráðadeild og þjónar sjúklingum vegna hrygg- og liðskiptaaðgerða eða áverka á stoðkerfi. Góður starfsandi ríkir á deildinni sem einkennist af vinnugleði og metnaði og markvisst er unnið að umbótum og framþróun. Við sækjumst eftir hjúkrunarfræðingum sem búa yfir þekkingu og reynslu sem og nýútskrifuðum hjúkrunarfræðingum. Kjörið tækifæri gefst til að kynnast gefandi og einstaklingshæfðri hjúkrun sjúklinga sem þurfa mikla og flókna umönnun. Í boði er einstaklingsbundin aðlögun undir leiðsögn reyndra hjúkrunarfræðinga. Starfshlutfall er samkomulag og er starfið laust nú þegar eða eftir nánara samkomulagi. Velkomið að kíkja í heimsókn, áhugasamir hafið samband við Ingibjörgu deildarstjóra. Deildin er þátttakandi í tilraunaverkefni innan Landspítala um sveigjanlegra vinnufyrirkomulag hjúkrunarfræðinga í vaktavinnu, með undirbúnings- og frágangstíma og viðbragðsvöktum sem hluta af vinnuskyldu. Markmið verkefnisins er að bæta mönnun og starfsumhverfi hjúkrunarfræðinga á sólarhringsdeildum í bráðaþjónustu. Helstu verkefni og ábyrgð » Ákveða, skipuleggja og veita hjúkrunarmeðferð í samráði við skjólstæðing og bera ábyrgð á meðferð » Skipuleggja og veita fræðslu til sjúklinga og aðstandenda » Þátttaka í teymisvinnu » Ákveða, skipuleggja og veita hjúkrunarmeðferð í samráði við skjólstæðing og bera ábyrgð á meðferð » Skipuleggja og veita fræðslu til sjúklinga og aðstandenda » Þátttaka í teymisvinnu Hæfnikröfur » Faglegur metnaður og ábyrgð í starfi » Áhugi á að starfa í krefjandi og skemmtilegu umhverfi » Jákvætt viðmót og góðir samskiptahæfileikar » Íslenskt hjúkrunarleyfi » Faglegur metnaður og ábyrgð í starfi » Áhugi á að starfa í krefjandi og skemmtilegu umhverfi » Jákvætt viðmót og góðir samskiptahæfileikar » Íslenskt hjúkrunarleyfi Frekari upplýsingar um starfið Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi fjármálaráðherra og viðkomandi stéttarfélags. Öllum umsóknum verður svarað. Tekið er mið af jafnréttisstefnu LSH við ráðningar á spítalanum. Um er að ræða 3 stöðugildi. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 5.500 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að vera háskólasjúkrahús í fremstu röð þar sem sjúklingurinn er ávallt í öndvegi. Lykiláherslur í stefnu spítalans eru öryggismenning, skilvirk og vönduð þjónusta, uppbygging mannauðs og stöðugar umbætur. Starfshlutfall 50 - 100% Umsóknarfrestur 26.11.2018 Nánari upplýsingar Ingibjörg Hauksdóttir, ingahauk@landspitali.is, 824 5958 LSH Bæklunarskurðdeild Fossvogi 108 Reykjavík
Landspítali Hringbraut, 101 Reykjavík
09/11/2018
Fullt starf
Landspítali auglýsir eftir öflgum einstaklingi með mikla reynslu af mannauðsmálum, í starf mannauðsstjóra rannsóknarsviðs. Mannauðsstjóri sviðs sinnir virkri þátttöku, ráðgjöf og stuðningi við stjórnendur og starfsfólk sviðsins í öllum verkþáttum mannauðsmála, þ.e. í mönnun, þjálfun og starfsþróun, endurgjöf, kjaramálum, samskiptum, heilsu og öryggi, í samræmi við stefnu Landspítala og þarfir og áherslur stjórnunareininga hverju sinni. Á rannsóknarsviði eru helstu rannsóknarstofur spítalans, röntgendeild og heilbrigðis- og upplýsingatæknideild. Starfsmenn eru um 560 og velta sviðsins er um 6 milljarðar króna. Leitað er að kraftmiklum einstaklingi sem brennur fyrir málstað spítalans og sem hefur þekkingu og reynslu af starfssviðinu. Starfið er ábyrgðarmikið og krefjandi og reynir á frumkvæði, stefnumótandi hugsun og samskiptahæfileika. Mannauðsstjóri heyrir undir framkvæmdastjóra rannsóknarsviðs en ber einnig ábyrgð gagnvart framkvæmdastjóra mannauðssviðs. Starfið er laust frá 1. janúar 2019 eða samkvæmt samkomulagi. Helstu verkefni og ábyrgð » Mönnun, öflun umsækjenda, framkvæmd ráðningaferla og móttaka » Fræðslumál og starfsþróun » Launasetning, innleiðing stofnana- og kjarasamninga » Upplýsingastreymi og úrvinnsla samskiptamála » Vinnuvernd, heilsa og öryggi starfsmanna » Innleiðing breytinga og verklags í mannauðsmálum á sviðinu. » Þátttaka í stefnumótun og samræmingu mannauðsmála Landspítala » Mönnun, öflun umsækjenda, framkvæmd ráðningaferla og móttaka » Fræðslumál og starfsþróun » Launasetning, innleiðing stofnana- og kjarasamninga » Upplýsingastreymi og úrvinnsla samskiptamála » Vinnuvernd, heilsa og öryggi starfsmanna » Innleiðing breytinga og verklags í mannauðsmálum á sviðinu. » Þátttaka í stefnumótun og samræmingu mannauðsmála Landspítala Hæfnikröfur » Þekking og reynsla af mannauðsstjórnun » Háskólamenntun sem nýtist í starfi; viðbótarmenntun í mannauðsstjórnun eða sambærileg menntun æskileg » Leiðtoga- og skipulagshæfni » Færni í mannlegum samskiptum, jákvætt viðhorf og lausnamiðun » Góð færni í tjáningu og rituðu máli, á íslensku og ensku » Þekking og reynsla af mannauðsstjórnun » Háskólamenntun sem nýtist í starfi; viðbótarmenntun í mannauðsstjórnun eða sambærileg menntun æskileg » Leiðtoga- og skipulagshæfni » Færni í mannlegum samskiptum, jákvætt viðhorf og lausnamiðun » Góð færni í tjáningu og rituðu máli, á íslensku og ensku Frekari upplýsingar um starfið Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi fjármálaráðherra og viðkomandi stéttarfélags. Um er að ræða fullt starf. Tekið er mið af jafnréttisstefnu LSH við ráðningar á spítalanum og eru bæði karlar og konur hvött til að sækja um starfið. Öllum umsóknum verður svarað. Umsókn skal fylgja ítarleg náms- og starfsferilskrá, auk kynningarbréfs þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur fyrir hæfni viðkomandi í starfið. Ákvörðun um ráðningu í starfið byggist á faglegu og stöðluðu matsferli. Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 5.500 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að vera háskólasjúkrahús í fremstu röð þar sem sjúklingurinn er ávallt í öndvegi. Lykiláherslur í stefnu spítalans eru öryggismenning, skilvirk og vönduð þjónusta, uppbygging mannauðs og stöðugar umbætur. Starfshlutfall 100% Umsóknarfrestur 26.11.2018 Nánari upplýsingar Jón Hilmar Friðriksson, jhf@landspitali.is, 825 3586 Ásta Bjarnadóttir, astabj@landspitali.is, 899 6063 LSH Skrifstofa rannsóknarsviðs Hringbraut 101 Reykjavík
Landspítali Hringbraut, 101 Reykjavík
08/11/2018
Fullt starf
Rekstrarsvið Landspítali auglýsir laust til umsóknar starf verkefnastjóra í eldhúsi og matsölum. Í eldhúsi og matsölum Landspítala er rekið eitt stærsta framleiðslueldhús á Íslandi þar sem framleiddar eru daglega um 5.000 máltíðir fyrir sjúklinga, aðstandendur og starfsmenn. Á deildinni eru jafnframt reknir 9 matsali fyrir starfsfólk ("ELMA"). Leitað er að einstaklingi með menntun í næringarfræðum og reynslu af verkstjórn. Viðkomandi þarf að búa yfir mikilli samskiptahæfni og brennandi áhuga á framþróun þjónustu, að mæta þörfum ólíkra hópa og innleiða bætta ferla. Starfið er fjölbreytt og krefjandi og býður upp á lifandi starfsumhverfi og gefandi samstarf við ólíka einstaklinga. Í matsölum og eldhúsum Landspítala starfa rúmlega 100 manns af 13 þjóðernum. Starfshlutfall er 100% og er starfið laust nú þegar eða eftir samkomulagi. Helstu verkefni og ábyrgð » Teymisstjóri í matseðlateymi eldhússins » Ábyrgð á framleiðsluáætlun matargerða » Dagleg umsjón með matseðlakerfi » Yfirumsjón með heimasíðu og fræðslu fyrir klínískar deildir » Ábyrgð á tengiliðastarfi eldhúss við klínískar deildir spítalans » Teymisstjóri í matseðlateymi eldhússins » Ábyrgð á framleiðsluáætlun matargerða » Dagleg umsjón með matseðlakerfi » Yfirumsjón með heimasíðu og fræðslu fyrir klínískar deildir » Ábyrgð á tengiliðastarfi eldhúss við klínískar deildir spítalans Hæfnikröfur » B.Sc, næringarfræði, matvælafræði, næringarekstrarfræði eða sambærileg háskólamenntun » Framhaldmenntun æskileg » Reynsla af verkefnastjórn » Leiðtogafærni, örugg framkoma og framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum » Fagleg vinnubrögð og skipulagshæfni » Metnaður, frumkvæði og geta til að starfa sjálfstætt » B.Sc, næringarfræði, matvælafræði, næringarekstrarfræði eða sambærileg háskólamenntun » Framhaldmenntun æskileg » Reynsla af verkefnastjórn » Leiðtogafærni, örugg framkoma og framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum » Fagleg vinnubrögð og skipulagshæfni » Metnaður, frumkvæði og geta til að starfa sjálfstætt Frekari upplýsingar um starfið Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi fjármálaráðherra og viðkomandi stéttarfélags. Öllum umsóknum verður svarað. Tekið er mið af jafnréttisstefnu LSH við ráðningar á spítalanum. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá. Umsókn fylgi einnig kynningarbréf með rökstuðningi fyrir hæfni og sýn á starfið. Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 5.500 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að vera háskólasjúkrahús í fremstu röð þar sem sjúklingurinn er ávallt í öndvegi. Lykiláherslur í stefnu spítalans eru öryggismenning, skilvirk og vönduð þjónusta, uppbygging mannauðs og stöðugar umbætur. Starfshlutfall 100% Umsóknarfrestur 26.11.2018 Nánari upplýsingar Sigrún Hallgrímsdóttir, sighallg@landspitali.is, 543 5205 Viktor Ellertsson, viktore@landspitali.is, 543 1517 LSH Skipulag og næringarráðgjöf ELM Hringbraut 101 Reykjavík