Landspítali

Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 5.500 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að vera háskólasjúkrahús í fremstu röð þar sem sjúklingurinn er ávallt í öndvegi. Lykiláherslur í stefnu spítalans eru öryggismenning, skilvirk og vönduð þjónusta, uppbygging mannauðs og stöðugar umbætur.

Landspítali Eiríksgötu 5, 101 Reykjavík
22/03/2019
Sumarstarf
Við þökkum þér fyrir áhugann á að sækja um sumarstarf á Landspítala. Hér er hægt að leggja inn almenna umsókn um störf fyrir sumarið 2019. Hér er ekki verið að auglýsa störf sem eru í boði heldur fer þessi umsókn í grunn sem stjórnendur skoða hafi þeir þörf fyrir starfsfólk til afleysinga í sumar. Umsóknum þessum verður ekki svarað sérstaklega heldur hafa stjórnendur samband við umsækjendur sem þeir hefðu hug á að bjóða starf. Vinsamlegast skráið sérstakar óskir varðandi starf eða staðsetningu í reitinn "annað sem þú vilt taka fram" í umsókn. Sækja þarf um auglýst störf sérstaklega. Helstu verkefni og ábyrgð Verkefni og ábyrgð eru mismunandi eftir störfum. Verkefni og ábyrgð eru mismunandi eftir störfum. Hæfnikröfur Mismunandi eftir störfum. Mismunandi eftir störfum. Frekari upplýsingar um starfið Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi fjármálaráðherra og viðkomandi stéttarfélags. Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 5.500 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að vera háskólasjúkrahús í fremstu röð þar sem sjúklingurinn er ávallt í öndvegi. Lykiláherslur í stefnu spítalans eru öryggismenning, skilvirk og vönduð þjónusta, uppbygging mannauðs og stöðugar umbætur. Starfshlutfall 100% Umsóknarfrestur 31.05.2019 Nánari upplýsingar Sigríður Ástvaldsdóttir, sigga@landspitali.is, 543-1330 LSH Landspítali Eiríksgötu 5 101 Reykjavík
Landspítali , 104 Reykjavík
22/03/2019
Fullt starf / hlutastarf
Hefur þú áhuga á geðhjúkrun og viltu vinna á næturvöktum næsta sumar í 35-70% starfshlutfalli? Við sækjumst eftir hjúkrunarfræðingi með framúrskarandi samskipta- og skipulagshæfni til starfa á Landspítala við Klepp. Möguleiki er á hærra starfshlutfalli á morgun- og kvöldvöktum með starfi á legudeildum. Geðdeildir á Landspítala við Klepp samanstanda af endurhæfingargeðdeildum og öryggis- og réttargeðdeild þar sem sinnt er sérhæfðri meðferð fyrir fólk með alvarlega geðsjúkdóma. Meðferðarnálgun er fjölþætt og ræðst af þörfum og getu hvers einstaklings að því markmiði að endurhæfa skjólstæðingana aftur út í samfélagið. Helstu verkefni og ábyrgð » Skipuleggja og forgangsraða störfum sínum með tilliti til þarfa sjúklinga » Ákveða, skipuleggja og veita hjúkrunarmeðferð í samráði við skjólstæðinga » Bera ábyrgð á meðferð og öryggisþáttum, samkvæmt starfslýsingu » Skipuleggja og forgangsraða störfum sínum með tilliti til þarfa sjúklinga » Ákveða, skipuleggja og veita hjúkrunarmeðferð í samráði við skjólstæðinga » Bera ábyrgð á meðferð og öryggisþáttum, samkvæmt starfslýsingu Hæfnikröfur » Framhaldsnám í geðhjúkrun eða skyldum greinum er kostur » Starfsreynsla er æskileg » Hæfni til að vinna sjálfstætt og í samvinnu við aðra meðferðaraðila » Reynsla af þverfaglegu samstarfi og teymisvinnu æskileg » Sveigjanleiki og lipurð í mannlegum samskiptum » Góð almenn tölvukunnátta og færni í mæltu og rituðu máli » íslenskt hjúkrunarleyfi » Framhaldsnám í geðhjúkrun eða skyldum greinum er kostur » Starfsreynsla er æskileg » Hæfni til að vinna sjálfstætt og í samvinnu við aðra meðferðaraðila » Reynsla af þverfaglegu samstarfi og teymisvinnu æskileg » Sveigjanleiki og lipurð í mannlegum samskiptum » Góð almenn tölvukunnátta og færni í mæltu og rituðu máli » íslenskt hjúkrunarleyfi Frekari upplýsingar um starfið Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi fjármálaráðherra og viðkomandi stéttarfélags. Tekið er mið af jafnréttisstefnu LSH við ráðningar á spítalanum. Starfshlutfall er samkomulag, um er að ræða 2 stöðugildi. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Öllum umsóknum verður svarað. Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 6000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að vera háskólasjúkrahús í fremstu röð þar sem sjúklingurinn er ávallt í öndvegi. Lykiláherslur í stefnu spítalans eru öryggismenning, skilvirk og vönduð þjónusta, uppbygging mannauðs og stöðugar umbætur. Starfshlutfall 35 - 100% Umsóknarfrestur 15.04.2019 Nánari upplýsingar Rakel Dögg Sigurðardóttir, rakels@landspitali.is, 543 4359 Sigríður Edda Hafberg, shafberg@landspitali.is, 543 4453 LSH Geðendurhæfingardeild v/Kleppsgarð 3 104 Reykjavík
Landspítali Hringbraut, 101 Reykjavík
22/03/2019
Fullt starf
Rekstrarsvið Landspítala auglýsir laust til umsóknar starf á lager í eldhúsi og matsölum. Um er að ræða skemmtilegt og áhugavert starf í góðu starfsumhverfi. Viðkomandi er hluti af teymi sem sér um afgreiðslu og móttöku á vörum til og frá eldhúsinu. Í eldhúsi og matsölum Landspítala er rekið eitt stærst framleiðslueldhús á Íslandi þar sem framleiddar eru daglega um 5000 máltíðir fyrir sjúklinga, aðstandendur og starfsmenn. Í eldhúsi og matsölum Landpítala starfa rúmlega 100 manns. Helstu verkefni snúa að almennum lagerstörfum, tiltekt pantana, afgreiðslu, pökkun og almennri þjónustu við viðskiptavini. Leitað er að þjónustulunduðum einstaklingi sem býr yfir góðri samskiptahæfni. Viðkomandi þarf að geta unnið vel undir álagi og hafa metnað fyrir því að halda vinnuumhverfinu snyrtilegu. Helstu verkefni og ábyrgð » Tiltekt pantana og vörumóttaka » Þjónusta við viðskiptavini » Tölvuvinnsla » Tiltekt pantana og vörumóttaka » Þjónusta við viðskiptavini » Tölvuvinnsla Hæfnikröfur » Almenn tölvukunnátta » Reynsla af sambærilegum störfum kostur » Hæfni í mannlegum samskiptum » Jákvæðni og þjónustulund » Hreint sakavottorð » Almenn tölvukunnátta » Reynsla af sambærilegum störfum kostur » Hæfni í mannlegum samskiptum » Jákvæðni og þjónustulund » Hreint sakavottorð Frekari upplýsingar um starfið Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi fjármálaráðherra og viðkomandi stéttarfélags. Tekið er mið af jafnréttisstefnu LSH við ráðningar á spítalanum. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá. Öllum umsóknum verður svarað. Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 6000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að vera háskólasjúkrahús í fremstu röð þar sem sjúklingurinn er ávallt í öndvegi. Lykiláherslur í stefnu spítalans eru öryggismenning, skilvirk og vönduð þjónusta, uppbygging mannauðs og stöðugar umbætur. Starfshlutfall 100% Umsóknarfrestur 08.04.2019 Nánari upplýsingar Kristinn Þór Jakobsson, krisjako@landspitali.is, 543 1606 LSH Eldhús og matsalir Hringbraut 101 Reykjavík
Landspítali Laugarásvegi 71, 104 Reykjavík
21/03/2019
Fullt starf
Skemmtilegt starf - frábært samstarfsfólk - góður starfsandi - tækifæri til að þróa hæfni í geðhjúkrun, málastjórn, teymisvinnu og samskiptum. Höfðar þetta til þín? Áhugasamur og metnaðarfullur hjúkrunarfræðingur óskast til starfa á Laugarásnum meðferðargeðdeild á geðsviði Landspítala. Laugarásinn er sérhæfð deild fyrir ungt fólk með geðrofssjúkdóm á byrjunarstigi. Á deildinni eru 7 sólarhringspláss en að stærstum hluta er starfsemi deildarinnar dagdeild þar sem um 100 einstaklingar sækja þjónustu. Þar er unnið fjölbreytt og sérhæft starf í snemmíhlutun geðrofssjúkdóma fyrir einstaklinga á aldrinum 18-30 ára. Innan starfsemi Laugarássins er sérhæft teymi fyrir einstaklinga með geðhvörf 1. Teymið er staðsett á göngudeild Klepps og er markhópur teymisins einstaklingar á aldrinum 18-50 ára með geðhvörf 1 sem eru nýlega greindir. Starfsemi Laugarássins er í stöðugri þróun og er áhersla lögð á einstaklingsmiðaða þjónustu og virkt samstarf við fjölskyldur og aðstandendur. Á deildinni starfa um 40 manns og einkennist samstarfið af þverfaglegri nálgun, krefjandi greiningarvinnu og góðum starfsanda. Starfshlutfall er 100% og er eingöngu um dagvinnu að ræða, ásamt því að bakvaktir geta tilheyrt starfinu. Staðan er laus frá 1. maí 2019 eða eftir nánara samkomulagi. Helstu verkefni og ábyrgð » Fjölbreytt meðferðarstarf sem tengist sérhæfingu deildarinnar » Virk þátttaka í fjölfaglegu samstarfi og framþróun í starfi deildarinnar » Málastjórn fyrir einstaklinga sem sækja þjónustu sem felur í sér almenna uppvinnslu, greiningu á einkennum, færni og getu sem og gerð meðferðaráætlana » Virk þátttaka í fjölbreyttu fræðslustarfi » Markvisst samstarf með fjölskyldum/aðstandendum » Sérverkefni sem tengjast starfi deildarinnar » Fjölbreytt meðferðarstarf sem tengist sérhæfingu deildarinnar » Virk þátttaka í fjölfaglegu samstarfi og framþróun í starfi deildarinnar » Málastjórn fyrir einstaklinga sem sækja þjónustu sem felur í sér almenna uppvinnslu, greiningu á einkennum, færni og getu sem og gerð meðferðaráætlana » Virk þátttaka í fjölbreyttu fræðslustarfi » Markvisst samstarf með fjölskyldum/aðstandendum » Sérverkefni sem tengjast starfi deildarinnar Hæfnikröfur » Faglegur metnaður og ábyrgð í starfi sem og einlægur áhugi á geðhjúkrun og öllu sem því starfi tengist, sér í lagi að starfa með ungu fólki » Framúrskarandi samskiptahæfni er skilyrði sem og leiðtogahæfileikar » Stundvísi og áreiðanleiki » Færni til að hafa góða yfirsýn yfir fjölþætt starf deildarinnar » Jákvæðni og sveigjanleiki gagnvart hinum ýmsu störfum sem til falla í starfsemi deildarinnar » Góð íslensku- og enskukunnátta er skilyrði » Íslenskt hjúkrunarleyfi » Faglegur metnaður og ábyrgð í starfi sem og einlægur áhugi á geðhjúkrun og öllu sem því starfi tengist, sér í lagi að starfa með ungu fólki » Framúrskarandi samskiptahæfni er skilyrði sem og leiðtogahæfileikar » Stundvísi og áreiðanleiki » Færni til að hafa góða yfirsýn yfir fjölþætt starf deildarinnar » Jákvæðni og sveigjanleiki gagnvart hinum ýmsu störfum sem til falla í starfsemi deildarinnar » Góð íslensku- og enskukunnátta er skilyrði » Íslenskt hjúkrunarleyfi Frekari upplýsingar um starfið Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi fjármálaráðherra og viðkomandi stéttarfélags. Tekið er mið af jafnréttisstefnu LSH við ráðningar á spítalanum. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt starfsleyfi. Boðað verður til viðtala við umsækjendur og byggist ákvörðun um ráðningu í starfið á þeim sem og innsendum gögnum. Öllum umsóknum verður svarað. Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 6000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að vera háskólasjúkrahús í fremstu röð þar sem sjúklingurinn er ávallt í öndvegi. Lykiláherslur í stefnu spítalans eru öryggismenning, skilvirk og vönduð þjónusta, uppbygging mannauðs og stöðugar umbætur. Starfshlutfall 100% Umsóknarfrestur 23.04.2019 Nánari upplýsingar Halldóra Friðgerður Víðisdóttir, halldfv@landspitali.is, 825 9476 LSH Laugarásinn meðferðargeðdeild Laugarásvegi 71 104 Reykjavík
Landspítali Fossvogi, 108 Reykjavík
19/03/2019
Fullt starf
Staða deildarlæknis á röntgendeild Landspítala í Fossvogi og við Hringbraut er laus til umsóknar. Upphafsdagur starfs er samkomulag. Boðið er upp á 12 mánaða ráðningu. Fyrir þá sem hafa hug á sérfræðinámi í myndgreiningu er boðið upp á allt að tveggja ára stöðu sem nýtist til sérnáms. Á röntgendeild Landspítala er öllum þáttum á sviði læknisfræðilegrar myndgreiningar sinnt og starfar þar öflugur hópur sérfræðilækna og deildarlækna í þverfaglegu teymi og í nánu samstarfi við aðrar fagstéttir. Áhersla er lögð á góða þjónustu, virka teymisvinnu og stöðugar umbætur í þágu sjúklinga. Við tökum vel á móti nýjum starfsmönnum og veitum góða aðlögun. Helstu verkefni og ábyrgð » Almenn störf deildarlæknis á röntgendeild Landspítala » Þátttaka í kennslu og þjálfun læknanema » Þátttaka í rannsóknarvinnu » Almenn störf deildarlæknis á röntgendeild Landspítala » Þátttaka í kennslu og þjálfun læknanema » Þátttaka í rannsóknarvinnu Hæfnikröfur » Íslenskt lækningaleyfi » Nákvæmni í vinnubrögðum » Jákvætt viðmót og hæfni í mannlegum samskiptum » Íslenskt lækningaleyfi » Nákvæmni í vinnubrögðum » Jákvætt viðmót og hæfni í mannlegum samskiptum Frekari upplýsingar um starfið Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi fjármálaráðherra og viðkomandi stéttarfélags. Tekið er mið af jafnréttisstefnu LSH við ráðningar á spítalanum. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Öllum umsóknum verður svarað. Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 6000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að vera háskólasjúkrahús í fremstu röð þar sem sjúklingurinn er ávallt í öndvegi. Lykiláherslur í stefnu spítalans eru öryggismenning, skilvirk og vönduð þjónusta, uppbygging mannauðs og stöðugar umbætur. Starfshlutfall 100% Umsóknarfrestur 08.04.2019 Nánari upplýsingar Pétur Hörður Hannesson, peturh@landspitali.is, 824 5322 LSH Röntgendeild, læknar 1 Fossvogi 108 Reykjavík
Landspítali , 101 Reykjavík
19/03/2019
Fullt starf
Rekstrarsvið Landspítala auglýsir laust til umsóknar starf verkefnastjóra sérfæðis í eldhúsi og matsölum. Viðkomandi er hluti af teymi sem sér um matseðlaskrif fyrir sérfæðissjúklinga og vinnur að umbótastarfi varðandi sérfæði til sjúklinga auk annarra verkefna. Í eldhúsi og matsölum Landspítala er rekið eitt stærsta framleiðslueldhús á Íslandi þar sem framleiddar eru daglega um 5.000 máltíðir fyrir sjúklinga, aðstandendur og starfsmenn. Á deildinni eru jafnframt reknir 10 matsali fyrir starfsfólk ("ELMA"). Í eldhúsi og matsölum Landspítala starfa rúmlega 100 manns af 13 þjóðernum. Leitað er að einstaklingi með menntun í næringarfræðum og reynslu af verkefnastjórn. Viðkomandi þarf að búa yfir mikilli samskiptahæfni og brennandi áhuga á framþróun þjónustu, að mæta þörfum ólíkra hópa og innleiða bætta ferla. Starfið er fjölbreytt og krefjandi og býður upp á lifandi starfsumhverfi og gefandi samstarf við ólíka einstaklinga. Helstu verkefni og ábyrgð » Sérfæðisskrif fyrir sjúklinga sem þurfa flóknari sérfæði » Móttaka máltíða pantana frá deildum og undirbúningur fyrir matarskömmtun » Samstarf sérfæðis og verkefnisstjóra í næringu » Umbótaverkefni tengd sérfæði » Sérfæðisskrif fyrir sjúklinga sem þurfa flóknari sérfæði » Móttaka máltíða pantana frá deildum og undirbúningur fyrir matarskömmtun » Samstarf sérfæðis og verkefnisstjóra í næringu » Umbótaverkefni tengd sérfæði Hæfnikröfur » B.Sc, næringarfræði, matvælafræði , næringarrekstrarfræði eða sambærileg háskólamenntun » Reynsla af eldun á sérfæði er æskileg » Góð almenn tölvufærni skilyrði, þekking á Aivokerfi Landspítala æskileg » Framúrskarandi þjónustulund, hæfni í mannlegum samskiptum og jákvætt viðhorf » Skipulagshæfni, frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögum » B.Sc, næringarfræði, matvælafræði , næringarrekstrarfræði eða sambærileg háskólamenntun » Reynsla af eldun á sérfæði er æskileg » Góð almenn tölvufærni skilyrði, þekking á Aivokerfi Landspítala æskileg » Framúrskarandi þjónustulund, hæfni í mannlegum samskiptum og jákvætt viðhorf » Skipulagshæfni, frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögum Frekari upplýsingar um starfið Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi fjármálaráðherra og viðkomandi stéttarfélags. Öllum umsóknum verður svarað. Tekið er mið af jafnréttisstefnu LSH við ráðningar á spítalanum. Starfið er laust nú þegar eða eftir nánara samkomulagi. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá. Umsókn fylgi einnig kynningarbréf með rökstuðningi fyrir hæfni og sýn á starfið. Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 6000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að vera háskólasjúkrahús í fremstu röð þar sem sjúklingurinn er ávallt í öndvegi. Lykiláherslur í stefnu spítalans eru öryggismenning, skilvirk og vönduð þjónusta, uppbygging mannauðs og stöðugar umbætur. Starfshlutfall 100% Umsóknarfrestur 08.04.2019 Nánari upplýsingar Sigrún Hallgrímsdóttir, sighallg@landspitali.is, 543 5205 Viktor Ellertsson, viktore@landspitali.is, 543 1517 LSH Skipulag og næringarráðgjöf ELM Hringbraut 101 Reykjavík
Landspítali Hringbraut, 101 Reykjavík
18/03/2019
Fullt starf
Þjónustudeild rekstrarsviðs Landspítala auglýsir laust til umsóknar starf verkstjóra flutningaþjónustu á Landspítala. Starfsstöð er á spítalanum við Hringbraut. Í þjónustudeild rekstarsviðs starfa um 50 manns að fjölbreyttri og mikilvægri þjónustu við deildir, sjúklinga og gesti spítalans. Flutningaþjónustan er hluti þjónustunnar sem þjónustudeild veitir. Þar sjá um 30 manns um flesta innri flutninga á spítalanum. Helstu verkefni felast m.a. í flutningi sjúklinga milli deilda, flutningi á sýnum, blóðeiningum, pósti, hraðsendingum. Einingin sér einnig um að dreifa vörum og líni til deilda og hirða frá þeim sorp og lín, ásamt rúmaþjónustu en í henni felst þrif, sótthreinsun og uppábúningur rúma. Verkstjóri ber ábyrgð á daglegri þjónustu og mönnun hennar. Hann stuðlar að góðum starfsanda og góðri og öruggri þjónustu sem deildir spítalans geta stólað á. Hann greinir frávik í þjónustu og leitar leiða til að þau endurtaki sig ekki. Hann tekur á frammistöðu, mætingum og framkomu en á um leið auðvelt með að hrósa starfsmönnum fyrir vel unnin störf. Leitað er að kraftmiklum og þjónustulunduðum einstaklingi sem á auðvelt með mannleg samskipti og hefur ríka gæðahugsun. Reynsla af verkstjórn og gæðamálum er æskileg. Við bjóðum líflegt starf hjá traustum vinnuveitanda, góðan starfsanda, gott mötuneyti og öflugt starfsmannafélag. Starfið er laust eftir samkomulagi. Við hvetjum konur jafnt sem karla til að sækja um. Helstu verkefni og ábyrgð » Ábyrgð á daglegri þjónustu » Gæðamál og eftirfylgni umbótaverkefna » Samskipti við viðskiptavini » Mönnun þjónustunnar, skráningar vinnutíma, skipulagning vakta » Ábyrgð á daglegri þjónustu » Gæðamál og eftirfylgni umbótaverkefna » Samskipti við viðskiptavini » Mönnun þjónustunnar, skráningar vinnutíma, skipulagning vakta Hæfnikröfur » Hæfni í mannlegum samskiptum » Mikil þjónustulund » Góð íslenskukunnátta » Rík gæða- og þjónustuhugsun » Reynsla af verkstjórn og gæðamálum æskileg » Hæfni í mannlegum samskiptum » Mikil þjónustulund » Góð íslenskukunnátta » Rík gæða- og þjónustuhugsun » Reynsla af verkstjórn og gæðamálum æskileg Frekari upplýsingar um starfið Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi fjármálaráðherra og viðkomandi stéttarfélags. Tekið er mið af jafnréttisstefnu LSH við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað. Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum. Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 6000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að vera háskólasjúkrahús í fremstu röð þar sem sjúklingurinn er ávallt í öndvegi. Lykiláherslur í stefnu spítalans eru öryggismenning, skilvirk og vönduð þjónusta, uppbygging mannauðs og stöðugar umbætur. Sjá INNLIT/ Fjölbreytt störf hjá flutningaþjónustu Landspítala Starfshlutfall 100% Umsóknarfrestur 01.04.2019 Nánari upplýsingar Geir Þórðarson, geirtho@landspitali.is, 825 5177 LSH Flutningar H Hringbraut 101 Reykjavík
Landspítali , 108 Reykjavík
18/03/2019
Fullt starf
Starf deildarstjóra lyfjaþjónustu á Landspítala er laust til umsóknar. Deildarstjóri lyfjaþjónustu er yfirmaður lyfjamála á Landspítala, stjórnar daglegum rekstri og er leiðandi í lyfjaþjónustu spítalans. Við óskum eftir framsæknum einstaklingi með framúrskarandi samskipta- og leiðtogahæfileika í starf deildarstjóra. Um nýtt starf er að ræða og mun viðkomandi hafa þríþætta ábyrgð sem stjórnandi, þ.e.a.s. faglega ábyrgð, starfsmannaábyrgð og fjárhagslega ábyrgð. Næsti yfirmaður er framkvæmdastjóri aðgerðasviðs og náið samtarf er við aðra stjórnendur spítalans. Undir deildarstjóra lyfjaþjónustu heyra m.a. sjúkrahúsapótek og lyfjanefnd. Sjúkrahúsapótek sinnir lyfjaþjónustu við allar deildir spítalans og lyfjanefnd er ráðgefandi varðandi fagleg mál er varða öryggi sjúklinga, lyfjaþjónustu og innkaup lyfja. Deildarstjóri lyfjaþjónustu mun einnig bera ábyrgð á stefnumótun lyfjaþjónustu til framtíðar og þróa lyfjaþjónustu í nýjum byggingum Landspítala. Starfshlutfall er 100% og veitist starfið frá 1. maí 2019 eða eftir nánara samkomulagi. Ráðið er í starfið til 5 ára, sbr. 9. gr. laga nr. 40/2007 og stefnu Landspítala í ráðningum stjórnenda. Helstu verkefni og ábyrgð » Ber ábyrgð á lyfjaþjónustuferlum innan spítalans, s.s. birgðastýringu, pöntunum, móttöku, umsýslu og dreifingu lyfja innan Landspítala » Ber ábyrgð á að lyfjaþjónusta á Landspítala sé örugg og hagkvæm, byggð á bestu þekkingu og gildandi lögum » Samþættir starfsemi eininga sem heyra undir lyfjaþjónustuna » Mótar stefnu um lyfjaþjónustuna, staðsetningu verkefna (innan/utan apóteks) og hvernig starfsemin er mönnuð » Leiðir stefnumótunarvinnu um þróun lyfjaþjónustu á Landspítala, í samræmi við þarfir starfseminnar og bestu þekkingu erlendis frá » Vinnur að þróun upplýsingakerfa til að styðja við örugga og skilvirka lyfjaþjónustu » Vinnur að þróun lyfjaþjónustu í nýjum byggingum Landspítala » Þróar og birtir mælikvarða fyrir starfsemina » Þróar og innleiðir gæðakerfi fyrir lyfjaþjónustu á Landspítala » Ber þríþætta ábyrgð (faglega, fjárhagslega og starfsmannalega) á lyfjaþjónustu » Ber ábyrgð á lyfjaþjónustuferlum innan spítalans, s.s. birgðastýringu, pöntunum, móttöku, umsýslu og dreifingu lyfja innan Landspítala » Ber ábyrgð á að lyfjaþjónusta á Landspítala sé örugg og hagkvæm, byggð á bestu þekkingu og gildandi lögum » Samþættir starfsemi eininga sem heyra undir lyfjaþjónustuna » Mótar stefnu um lyfjaþjónustuna, staðsetningu verkefna (innan/utan apóteks) og hvernig starfsemin er mönnuð » Leiðir stefnumótunarvinnu um þróun lyfjaþjónustu á Landspítala, í samræmi við þarfir starfseminnar og bestu þekkingu erlendis frá » Vinnur að þróun upplýsingakerfa til að styðja við örugga og skilvirka lyfjaþjónustu » Vinnur að þróun lyfjaþjónustu í nýjum byggingum Landspítala » Þróar og birtir mælikvarða fyrir starfsemina » Þróar og innleiðir gæðakerfi fyrir lyfjaþjónustu á Landspítala » Ber þríþætta ábyrgð (faglega, fjárhagslega og starfsmannalega) á lyfjaþjónustu Hæfnikröfur » Háskólamenntun sem nýtist í starfi » Menntun í lyfjafræði æskileg og/ eða reynsla úr lyfjageiranum » Þekking og reynsla af lyfjageiranum og löggjöf varðandi lyfjamál á Íslandi » Sérfræðiþekking á birgðastýringu » Þekking og reynsla af ferlastýringu, stöðugum umbótum og breytingastjórnun » Þekking og reynsla af þróun upplýsingakerfa » Þekking á tæknilausnum í lyfjaþjónustu sem tryggja örugga þjónustu við sjúklinga » Reynsla af stjórnun og rekstri » Góð samskiptahæfni » Metnaður, frumkvæði og geta til að starfa sjálfstætt » Háskólamenntun sem nýtist í starfi » Menntun í lyfjafræði æskileg og/ eða reynsla úr lyfjageiranum » Þekking og reynsla af lyfjageiranum og löggjöf varðandi lyfjamál á Íslandi » Sérfræðiþekking á birgðastýringu » Þekking og reynsla af ferlastýringu, stöðugum umbótum og breytingastjórnun » Þekking og reynsla af þróun upplýsingakerfa » Þekking á tæknilausnum í lyfjaþjónustu sem tryggja örugga þjónustu við sjúklinga » Reynsla af stjórnun og rekstri » Góð samskiptahæfni » Metnaður, frumkvæði og geta til að starfa sjálfstætt Frekari upplýsingar um starfið Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi fjármálaráðherra og viðkomandi stéttarfélags. Tekið er mið af jafnréttisstefnu LSH við ráðningar á spítalanum. Umsókn fylgi vottfestar upplýsingar um nám, fyrri störf, kennslu og vísindavinnu auk þess sem umsækjendur eru beðnir um að skila sem viðhengi 1-2 bls. kynningarbréfi með rökstuðningi fyrir hæfni og sýn á starfið. Viðtöl verða höfð við umsækjendur og byggist ákvörðun um ráðningu í starfið á þeim ekki síður en innsendum gögnum. Öllum umsóknum verður svarað. Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 6000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að vera háskólasjúkrahús í fremstu röð þar sem sjúklingurinn er ávallt í öndvegi. Lykiláherslur í stefnu spítalans eru öryggismenning, skilvirk og vönduð þjónusta, uppbygging mannauðs og stöðugar umbætur. Starfshlutfall 100% Umsóknarfrestur 08.04.2019 Nánari upplýsingar Vigdís Hallgrímsdóttir, vigdisha@landspitali.is, 825 3502 Elfa Hrönn Guðmundsdóttir, elfahg@landspitali.is, 691 7823 LSH Skrifstofa aðgerðasviðs Fossvogi 108 Reykjavík
Landspítali Fossvogi, 108 Reykjavík
18/03/2019
Fullt starf
VILTU TAKAST Á VIÐ NÝ OG KREFJANDI VERKEFNI? Við leitum eftir 2 jákvæðum og metnaðarfullum lífeindafræðingum til starfa á ísótópastofu röntgendeildar Landspítala. Deildin sinnir læknisfræðilegri myndgreiningu og geislavörnum á spítalanum. Í boði er krefjandi og spennandi starf þar sem unnið er í þverfaglegu teymi og í nánu samstarfi við aðrar fagstéttir spítalans. Velkomið að kíkja í heimsókn, áhugasamir hafi samband við Díönu, deildarstjóra. Helstu verkefni og ábyrgð » Framkvæmd Ísótóparannsókna » Inngjöf geislavirkra efna og umönnun sjúklinga sem fara í ísótóparannsóknir » Verkefni á sviði gæðamála og geislavarna » Þátttaka í kennslu- og vísindavinnu » Framkvæmd Ísótóparannsókna » Inngjöf geislavirkra efna og umönnun sjúklinga sem fara í ísótóparannsóknir » Verkefni á sviði gæðamála og geislavarna » Þátttaka í kennslu- og vísindavinnu Hæfnikröfur » Starfsreynsla á sviði ísótóparannsókna er kostur » Góð samskiptahæfni og fagleg framkoma » Faglegur metnaður og sjálfstæði í starfi » Frumkvæði, yfirsýn og skipulagsfærni » Starfsleyfi lífeindafræðings » Starfsreynsla á sviði ísótóparannsókna er kostur » Góð samskiptahæfni og fagleg framkoma » Faglegur metnaður og sjálfstæði í starfi » Frumkvæði, yfirsýn og skipulagsfærni » Starfsleyfi lífeindafræðings Frekari upplýsingar um starfið Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi fjármálaráðherra og viðkomandi stéttarfélags. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum og eru karlar jafnt sem konur hvött til að sækja um. Um er að ræða dagvinnu frá kl. 8-16. Starfið er laust 1. maí 2019 eða eftir nánara samkomulagi. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt starfsleyfi og kynningarbréfi. Ráðning í starfið byggir á innsendum gögnum og viðtölum við umsækjendur. Öllum umsóknum verður svarað. Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 6000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að vera háskólasjúkrahús í fremstu röð þar sem sjúklingurinn er ávallt í öndvegi. Lykiláherslur í stefnu spítalans eru öryggismenning, skilvirk og vönduð þjónusta, uppbygging mannauðs og stöðugar umbætur. Starfshlutfall 100% Umsóknarfrestur 01.04.2019 Nánari upplýsingar Díana Óskarsdóttir, dianaosk@landspitali.is, 825 5834 LSH Röntgendeild Fossvogi 108 Reykjavík
Landspítali Dalbraut 12, 105 Reykjavík
18/03/2019
Fullt starf / hlutastarf
Ráðgjafi/ stuðningsfulltrúi óskast til starfa á legudeild barna- og unglingageðdeildar (BUGL) á kvenna- og barnasviði. Deildin er 17 rúma sólarhringsdeild þar sem veitt er fjölskyldumiðuð þjónusta sem byggir á hugmyndafræði tengslamiðaðrar nálgunar. Hlutverk deildarinnar er að sinna börnum og fjölskyldum þeirra sem þurfa á tímabundinni innlögn að halda vegna geðræns vanda barns. Á deildinni starfa um 40 manns í þverfaglegu teymi. Góður starfsandi er ríkjandi og miklir möguleikar eru til starfsþróunar. Við tökum vel á móti nýju fólki og bjóðum markvissa, einstaklingshæfða starfsaðlögun í fjölskylduvænu starfsumhverfi. Helstu verkefni og ábyrgð » Vinnur í þverfaglegu teymi við umönnun og meðferð barna og unglinga með geðrænan vanda og fjölskyldna þeirra » Tekur þátt í gerð, framkvæmd og endurmati einstaklingshæfðra meðferðaráætlana » Tekur þátt í umbótastarfi og þróun þjónustunnar » Stuðlar að góðum starfsanda » Vinnur í þverfaglegu teymi við umönnun og meðferð barna og unglinga með geðrænan vanda og fjölskyldna þeirra » Tekur þátt í gerð, framkvæmd og endurmati einstaklingshæfðra meðferðaráætlana » Tekur þátt í umbótastarfi og þróun þjónustunnar » Stuðlar að góðum starfsanda Hæfnikröfur » Reynsla af meðferðar-/umönnunar/-uppeldisstörfum skilyrði » Framúrskarandi samskiptahæfni » Faglegur metnaður, jákvætt hugarfar og frumkvæði » Áhugi á þverfaglegu samstarfi og teymisvinnu » Hæfni til að starfa samkvæmt öryggisverkferlum deildar » Menntun á sviði heilbrigðis-, mennta- eða félagsvísinda sem nýtist í starfi æskileg » Góð almenn tölvukunnátta og færni í íslensku, mæltu og rituðu máli » Kunnátta í tungumáli stórra samfélagshópa á Íslandi sem eiga íslensku ekki að móðurmáli er kostur » Hreint sakavottorð » Reynsla af meðferðar-/umönnunar/-uppeldisstörfum skilyrði » Framúrskarandi samskiptahæfni » Faglegur metnaður, jákvætt hugarfar og frumkvæði » Áhugi á þverfaglegu samstarfi og teymisvinnu » Hæfni til að starfa samkvæmt öryggisverkferlum deildar » Menntun á sviði heilbrigðis-, mennta- eða félagsvísinda sem nýtist í starfi æskileg » Góð almenn tölvukunnátta og færni í íslensku, mæltu og rituðu máli » Kunnátta í tungumáli stórra samfélagshópa á Íslandi sem eiga íslensku ekki að móðurmáli er kostur » Hreint sakavottorð Frekari upplýsingar um starfið Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi fjármálaráðherra og viðkomandi stéttarfélags. Tekið er mið af jafnréttisstefnu LSH við ráðningar á spítalanum. Um er að ræða vaktavinnu. Gera má ráð fyrir auknu hlutfalli næturvakta, allt að 50%, yfir sumarmánuði. Ráðið verður í starfið frá 1. júní 2019 eða eftir samkomulagi. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt afriti af sakavottorði. Ákvörðun um ráðningu byggir á innsendum gögnum og viðtölum. Öllum umsóknum verður svarað. Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 6000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að vera háskólasjúkrahús í fremstu röð þar sem sjúklingurinn er ávallt í öndvegi. Lykiláherslur í stefnu spítalans eru öryggismenning, skilvirk og vönduð þjónusta, uppbygging mannauðs og stöðugar umbætur. Starfshlutfall 80 - 100% Umsóknarfrestur 01.04.2019 Nánari upplýsingar Sigurveig Sigurjónsd Mýrdal, sigurves@landspitali.is, 543 4320 LSH Barna- og unglingageðdeild Dalbraut 12 105 Reykjavík
Landspítali Fossvogi, 108 Reykjavík
18/03/2019
Fullt starf
Starf yfirlæknis meltingarlækninga á lyflækningasviði Landspítala er laust til umsóknar. Yfirlæknir er leiðtogi og hefur þríþætta ábyrgð sem stjórnandi, þ.e.a.s. faglega ábyrgð, starfsmannaábyrgð og rekstrarábyrgð. Auk þess gegnir yfirlæknir mikilvægu hlutverki í kennslumálum og uppbyggingu vísindastarfs. Leitað er eftir sérfræðilækni með víðtæka reynslu og hæfni til að vera í forystu fyrir þjónustu við sjúklinga, umbótastarf, öryggismál og uppbyggingu mannauðs í nánu samstarfi við framkvæmdastjóra og annað starfsfólk. Gerð er krafa um helgun í starfi yfirlæknis. Starfshlutfall er 100% og veitist starfið frá 1. júní 2019 eða eftir nánara samkomulagi. Ráðið er í starfið til 5 ára, sbr. 9.gr. laga nr. 40/2007 og stefnu Landspítala í ráðningum stjórnenda. Helstu verkefni og ábyrgð » Fagleg ábyrgð á uppbyggingu, skipulagi og þróun meltingarlækninga við sjúkrahúsið, þ.m.t. kennslumál og vísindastarf, í samráði við framkvæmdastjóra lyflækningasviðs og framkvæmdastjóra lækninga » Fjárhagsleg ábyrgð, þ.e. ábyrgð á rekstrarkostnaði einingarinnar, í samráði fjármálaráðgjafa og framkvæmdastjóra lyflækningasviðs » Starfsmannaábyrgð, þ.e. ábyrgð á uppbyggingu mannauðs og daglegri stjórnun starfsmanna á einingunni, í samráði við mannauðsstjóra og framkvæmdastjóra lyflækningasviðs » Fagleg ábyrgð á uppbyggingu, skipulagi og þróun meltingarlækninga við sjúkrahúsið, þ.m.t. kennslumál og vísindastarf, í samráði við framkvæmdastjóra lyflækningasviðs og framkvæmdastjóra lækninga » Fjárhagsleg ábyrgð, þ.e. ábyrgð á rekstrarkostnaði einingarinnar, í samráði fjármálaráðgjafa og framkvæmdastjóra lyflækningasviðs » Starfsmannaábyrgð, þ.e. ábyrgð á uppbyggingu mannauðs og daglegri stjórnun starfsmanna á einingunni, í samráði við mannauðsstjóra og framkvæmdastjóra lyflækningasviðs Hæfnikröfur » Leiðtogahæfileikar og geta til að leiða umbótastarf og breytingar » Færni í stjórnunarhlutverki, þ.e. fagleg ábyrgð, starfsmannaábyrgð og fjárhagsleg ábyrgð » Reynsla af kennslu og vísindastörfum og sýn til framtíðar á þeim sviðum » Jákvætt viðmót og framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum » Frumkvæði og metnaður til að ná árangri » Íslenskt sérfræðileyfi í lyflækningum með meltingarlækningar sem undirsérgrein » Leiðtogahæfileikar og geta til að leiða umbótastarf og breytingar » Færni í stjórnunarhlutverki, þ.e. fagleg ábyrgð, starfsmannaábyrgð og fjárhagsleg ábyrgð » Reynsla af kennslu og vísindastörfum og sýn til framtíðar á þeim sviðum » Jákvætt viðmót og framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum » Frumkvæði og metnaður til að ná árangri » Íslenskt sérfræðileyfi í lyflækningum með meltingarlækningar sem undirsérgrein Frekari upplýsingar um starfið Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi fjármálaráðherra og viðkomandi stéttarfélags. Fullt starf er bundið við sjúkrahúsið eingöngu sbr. grein 3.2.4 í kjarasamningi lækna og ríkisins 2015. Tekið er mið af jafnréttisstefnu LSH við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað. Umsókn skulu fylgja vottfestar upplýsingar um nám, fyrri störf, reynslu af kennslu, vísindavinnu og stjórnunarstörfum ásamt sérprentun eða ljósriti af greinum sem umsækjandi kann að hafa birt eða skrifað. Umsókn fylgi einnig kynningarbréf með framtíðarsýn umsækjenda varðandi starfið og sérgreinina auk rökstuðnings fyrir hæfni. Allar umsóknir eru sendar til stöðunefndar lækna hjá Landlæknisembættinu. Viðtöl verða höfð við umsækjendur og byggist ákvörðun um ráðningu í starfið einnig á þeim auk mati stöðunefndar á innsendum umsóknargögnum. Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 6000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að vera háskólasjúkrahús í fremstu röð þar sem sjúklingurinn er ávallt í öndvegi. Lykiláherslur í stefnu spítalans eru öryggismenning, skilvirk og vönduð þjónusta, uppbygging mannauðs og stöðugar umbætur. ATH. Fylla þarf út lágmarksupplýsingar á almenna umsókn og senda sem viðhengi, en ýtarlegri upplýsingar í umsókn fyrir læknisstöðu, sjá slóð hér fyrir neðan. Umsókn um læknisstöðu - umsóknareyðublað Embættis landlæknis Starfshlutfall 100% Umsóknarfrestur 01.04.2019 Nánari upplýsingar Hlíf Steingrímsdóttir, hlifst@landspitali.is, 824 5286 LSH Skrifstofa lyflækningasviðs Fossvogi 108 Reykjavík
Landspítali Fossvogi, 108 Reykjavík
18/03/2019
Fullt starf
Starf yfirlæknis húð- og kynsjúkdómalækninga á lyflækningasviði Landspítala er laust til umsóknar. Yfirlæknir er leiðtogi og hefur þríþætta ábyrgð sem stjórnandi, þ.e.a.s. faglega ábyrgð, starfsmannaábyrgð og rekstrarábyrgð. Auk þess gegnir yfirlæknir mikilvægu hlutverki í kennslumálum og uppbyggingu vísindastarfs. Leitað er eftir sérfræðilækni með víðtæka reynslu og hæfni til að vera í forystu fyrir þjónustu við sjúklinga, umbótastarf, öryggismál og uppbyggingu mannauðs í nánu samstarfi við framkvæmdastjóra og annað starfsfólk. Gerð er krafa um helgun í starfi yfirlæknis. Starfshlutfall er 100% og veitist starfið frá 1. maí 2019 eða eftir nánara samkomulagi. Ráðið er í starfið til 5 ára, sbr. 9.gr. laga nr. 40/2007 og stefnu Landspítala í ráðningum stjórnenda. Helstu verkefni og ábyrgð » Fagleg ábyrgð á uppbyggingu, skipulagi og þróun húð- og kynsjúkdómalækninga við sjúkrahúsið, þ.m.t. kennslumál og vísindastarf, í samráði við framkvæmdastjóra lyflækningasviðs og framkvæmdastjóra lækninga » Fjárhagsleg ábyrgð, þ.e. ábyrgð á rekstrarkostnaði einingarinnar, í samráði fjármálaráðgjafa og framkvæmdastjóra lyflækningasviðs » Starfsmannaábyrgð, þ.e. ábyrgð á uppbyggingu mannauðs og daglegri stjórnun starfsmanna á einingunni, í samráði við mannauðsstjóra og framkvæmdastjóra lyflækningasviðs » Fagleg ábyrgð á uppbyggingu, skipulagi og þróun húð- og kynsjúkdómalækninga við sjúkrahúsið, þ.m.t. kennslumál og vísindastarf, í samráði við framkvæmdastjóra lyflækningasviðs og framkvæmdastjóra lækninga » Fjárhagsleg ábyrgð, þ.e. ábyrgð á rekstrarkostnaði einingarinnar, í samráði fjármálaráðgjafa og framkvæmdastjóra lyflækningasviðs » Starfsmannaábyrgð, þ.e. ábyrgð á uppbyggingu mannauðs og daglegri stjórnun starfsmanna á einingunni, í samráði við mannauðsstjóra og framkvæmdastjóra lyflækningasviðs Hæfnikröfur » Leiðtogahæfileikar og geta til að leiða umbótastarf og breytingar » Færni í stjórnunarhlutverki, þ.e. fagleg ábyrgð, starfsmannaábyrgð og fjárhagsleg ábyrgð » Reynsla af kennslu og vísindastörfum og sýn til framtíðar á þeim sviðum » Jákvætt viðmót og framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum » Frumkvæði og metnaður til að ná árangri » Íslenskt sérfræðileyfi í húðlækningum » Leiðtogahæfileikar og geta til að leiða umbótastarf og breytingar » Færni í stjórnunarhlutverki, þ.e. fagleg ábyrgð, starfsmannaábyrgð og fjárhagsleg ábyrgð » Reynsla af kennslu og vísindastörfum og sýn til framtíðar á þeim sviðum » Jákvætt viðmót og framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum » Frumkvæði og metnaður til að ná árangri » Íslenskt sérfræðileyfi í húðlækningum Frekari upplýsingar um starfið Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi fjármálaráðherra og viðkomandi stéttarfélags. Fullt starf er bundið við sjúkrahúsið eingöngu sbr. grein 3.2.4 í kjarasamningi lækna og ríkisins 2015. Tekið er mið af jafnréttisstefnu LSH við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað. Umsókn skulu fylgja vottfestar upplýsingar um nám, fyrri störf, reynslu af kennslu, vísindavinnu og stjórnunarstörfum ásamt sérprentun eða ljósriti af greinum sem umsækjandi kann að hafa birt eða skrifað. Umsókn fylgi einnig kynningarbréf með framtíðarsýn umsækjenda varðandi starfið og sérgreinina auk rökstuðnings fyrir hæfni. Umsóknargögn sem ekki er hægt að senda rafrænt skulu berast í tvíriti Hlíf Steingrímsdóttur, framkvæmdastjóra lyflækningasviðs, LSH Skrifstofa lyflækningasviðs Fv-E7. Allar umsóknir eru sendar til mats hjá stöðunefnd lækna hjá Embætti landlæknis. Viðtöl verða höfð við umsækjendur og byggist ákvörðun um ráðningu í starfið einnig á þeim auk mati stöðunefndar á innsendum umsóknargögnum. Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 6000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að vera háskólasjúkrahús í fremstu röð þar sem sjúklingurinn er ávallt í öndvegi. Lykiláherslur í stefnu spítalans eru öryggismenning, skilvirk og vönduð þjónusta, uppbygging mannauðs og stöðugar umbætur. ATH. Fylla þarf út lágmarksupplýsingar á almenna umsókn og senda sem viðhengi, en ýtarlegri upplýsingar í umsókn fyrir læknisstöðu, sjá slóð hér fyrir neðan. Umsókn um læknisstöðu - umsóknareyðublað Embættis landlæknis Starfshlutfall 100% Umsóknarfrestur 01.04.2019 Nánari upplýsingar Hlíf Steingrímsdóttir, hlifst@landspitali.is, 824 5286 LSH Skrifstofa lyflækningasviðs Fossvogi 108 Reykjavík
Landspítali Fossvogi, 108 Reykjavík
18/03/2019
Fullt starf
VILTU TAKAST Á VIÐ NÝ OG KREFJANDI VERKEFNI? Við leitum eftir 2 jákvæðum og metnaðarfullum geislafræðingum til starfa á ísótópastofu röntgendeildar Landspítala. Deildin sinnir læknisfræðilegri myndgreiningu og geislavörnum á spítalanum. Í boði er krefjandi og spennandi starf þar sem unnið er í þverfaglegu teymi og í nánu samstarfi við aðrar fagstéttir spítalans. Velkomið að kíkja í heimsókn, áhugasamir hafi samband við Díönu, deildarstjóra. Helstu verkefni og ábyrgð » Framkvæmd Ísótóparannsókna » Inngjöf geislavirkra efna og umönnun sjúklinga sem fara í ísótóparannsóknir » Verkefni á sviði gæðamála og geislavarna » Þátttaka í kennslu- og vísindavinnu » Framkvæmd Ísótóparannsókna » Inngjöf geislavirkra efna og umönnun sjúklinga sem fara í ísótóparannsóknir » Verkefni á sviði gæðamála og geislavarna » Þátttaka í kennslu- og vísindavinnu Hæfnikröfur » Starfsreynsla á sviði ísótóparannsókna er kostur » Góð samskiptahæfni og fagleg framkoma » Faglegur metnaður og sjálfstæði í starfi » Frumkvæði, yfirsýn og skipulagsfærni » Starfsleyfi geislafræðings » Starfsreynsla á sviði ísótóparannsókna er kostur » Góð samskiptahæfni og fagleg framkoma » Faglegur metnaður og sjálfstæði í starfi » Frumkvæði, yfirsýn og skipulagsfærni » Starfsleyfi geislafræðings Frekari upplýsingar um starfið Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi fjármálaráðherra og viðkomandi stéttarfélags. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum og eru karlar jafnt sem konur hvött til að sækja um. Um er að ræða dagvinnu frá kl. 8-16. Starfið er laust 1. maí 2019 eða eftir nánara samkomulagi. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt starfsleyfi og kynningarbréfi. Ráðning í starfið byggir á innsendum gögnum og viðtölum við umsækjendur. Öllum umsóknum verður svarað. Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 6000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að vera háskólasjúkrahús í fremstu röð þar sem sjúklingurinn er ávallt í öndvegi. Lykiláherslur í stefnu spítalans eru öryggismenning, skilvirk og vönduð þjónusta, uppbygging mannauðs og stöðugar umbætur. Starfshlutfall 100% Umsóknarfrestur 01.04.2019 Nánari upplýsingar Díana Óskarsdóttir, dianaosk@landspitali.is, 825 5834 LSH Röntgendeild Fossvogi 108 Reykjavík
Landspítali , 108 Reykjavík
18/03/2019
Fullt starf
Starf yfirlyfjafræðings á Landspítala er laust til umsóknar. Yfirlyfjafræðingur ber ábyrgð á daglegum rekstri sjúkrahúsapóteks og vinnur náið með deildarstjóra lyfjaþjónustu og öðrum stjórnendum Landspítala. Við óskum eftir framsæknum einstaklingi með framúrskarandi samskipta- og leiðtogahæfileika. Sjúkrahúsapótek hefur umsjón með og ber ábyrgð á öflun og varðveislu lyfja og hefur eftirlit með notkun þeirra á spítalanum. Sjúkrahúsapótekið starfrækir líka afgreiðsluapótek sem þjónustar sjúklinga sem útskrifast frá spítalanum sem og sjúklinga sem fá þjónustu á dag- og göngudeildum. Innan sjúkrahúsapóteks er einnig starfrækt lyfjablöndunareining. Í sjúkrahúsapótekinu starfa um 60 manns, að stærstum hluta lyfjafræðingar og lyfjatæknar. Starfshlutfall er 100% og veitist starfið frá 1. maí 2019 eða eftir nánara samkomulagi. Ráðið er í starfið til 5 ára, sbr. 9. gr. laga nr. 40/2007 og stefnu Landspítala í ráðningum stjórnenda. Lyfjaþjónustan tilheyrir aðgerðasviði, en næsti yfirmaður yfirlyfjafræðings er deildarstjóri lyfjaþjónustu. Helstu verkefni og ábyrgð » Ber ábyrgð á innri starfsemi sjúkrahúsapóteks, framleiðslu og afhendingu lyfja » Ber ábyrgð á lyfjalagerum Landspítala » Þróar og vinnur samkvæmt þjónustuviðmiðum starfseminnar og tryggir viðskiptavinum örugga lyfjaþjónustu » Ber ábyrgð á gæðakerfi innan sjúkrahúsapóteks » Vinnur að þróun sjúkrahúsapóteks í nýjum meðferðarkjarna » Vinnur að þróun upplýsingakerfa sem styðja við örugga og skilvirka lyfjaþjónustu » Ber ábyrgð á starfsmannamálum og faglegu starfi í sjúkrahúsapóteki » Ber ábyrgð á innri starfsemi sjúkrahúsapóteks, framleiðslu og afhendingu lyfja » Ber ábyrgð á lyfjalagerum Landspítala » Þróar og vinnur samkvæmt þjónustuviðmiðum starfseminnar og tryggir viðskiptavinum örugga lyfjaþjónustu » Ber ábyrgð á gæðakerfi innan sjúkrahúsapóteks » Vinnur að þróun sjúkrahúsapóteks í nýjum meðferðarkjarna » Vinnur að þróun upplýsingakerfa sem styðja við örugga og skilvirka lyfjaþjónustu » Ber ábyrgð á starfsmannamálum og faglegu starfi í sjúkrahúsapóteki Hæfnikröfur » Háskólapróf í lyfjafræði er skilyrði » Þekking og reynsla af lyfjageiranum og löggjöf varðandi lyfjamál á Íslandi » Þekking og reynsla af ferlastýringu, stöðugum umbótum og breytingastjórnun » Reynsla af stjórnun og rekstri » Góð samskiptahæfni » Metnaður, frumkvæði og geta til að starfa sjálfstætt » Háskólapróf í lyfjafræði er skilyrði » Þekking og reynsla af lyfjageiranum og löggjöf varðandi lyfjamál á Íslandi » Þekking og reynsla af ferlastýringu, stöðugum umbótum og breytingastjórnun » Reynsla af stjórnun og rekstri » Góð samskiptahæfni » Metnaður, frumkvæði og geta til að starfa sjálfstætt Frekari upplýsingar um starfið Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi fjármálaráðherra og viðkomandi stéttarfélags. Tekið er mið af jafnréttisstefnu LSH við ráðningar á spítalanum. Umsókn fylgi vottfestar upplýsingar um nám, fyrri störf, kennslu og vísindavinnu auk þess sem umsækjendur eru beðnir um að skila sem viðhengi 1-2 bls. kynningarbréfi með rökstuðningi fyrir hæfni og sýn á starfið. Viðtöl verða höfð við umsækjendur og byggist ákvörðun um ráðningu í starfið á þeim ekki síður en innsendum gögnum. Öllum umsóknum verður svarað. Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 6000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að vera háskólasjúkrahús í fremstu röð þar sem sjúklingurinn er ávallt í öndvegi. Lykiláherslur í stefnu spítalans eru öryggismenning, skilvirk og vönduð þjónusta, uppbygging mannauðs og stöðugar umbætur. Starfshlutfall 100% Umsóknarfrestur 08.04.2019 Nánari upplýsingar Vigdís Hallgrímsdóttir, vigdisha@landspitali.is, 825 3502 Elfa Hrönn Guðmundsdóttir, elfahg@landspitali.is, 691 7823 LSH Skrifstofa aðgerðasviðs Fossvogi 108 Reykjavík
Landspítali , 101 Reykjavík
15/03/2019
Fullt starf
SPENNANDI OG ÞROSKANDI STARF FYRIR ÁHUGASAMA Um er að ræða 100% starf ráðgjafa/ stuðningsfulltrúa sem er laust frá 15. apríl 2019. Á bráðageðdeild er veitt sérhæfð þjónusta í meðferð og umönnun einstaklinga með bráð geðræn einkenni. Gagnreynd þekking, viðurkenndir verkferlar og hugmyndarfræði um geðgjörgæslu eru í fyrirrúmi. Á deildinni starfa um 50 starfsmenn í þverfaglegu teymi. Vinnuandinn einkennist af samvinnu, lipurð, stuðningi, metnaði og góðum liðsanda. Unnið er á breytilegum dag-, kvöld- og næturvöktum og aðra hverja helgi. Helstu verkefni og ábyrgð » Virk þátttaka í hjúkrun og meðferð inniliggjandi sjúklinga » Hjúkrun/umönnun fólks með bráð geðræn einkenni » Virk þátttaka í varnarteymi geðsviðs og áhugi á öryggi sjúklinga og starfsmanna » Þátttaka í þverfaglegu samstarfi » Samskipti, hvatning, leiðbeiningar og víðtækur stuðningur » Ýmis fjölþætt þátttaka í umbótastarfi » Virk þátttaka í hjúkrun og meðferð inniliggjandi sjúklinga » Hjúkrun/umönnun fólks með bráð geðræn einkenni » Virk þátttaka í varnarteymi geðsviðs og áhugi á öryggi sjúklinga og starfsmanna » Þátttaka í þverfaglegu samstarfi » Samskipti, hvatning, leiðbeiningar og víðtækur stuðningur » Ýmis fjölþætt þátttaka í umbótastarfi Hæfnikröfur » Menntun sem nýtist í starfi, að lágmarki stúdentspróf » Viðbótarmenntun eða reynsla af vinnu með einstaklingum með geðrænan vanda er æskileg » Góð samstarfshæfni, færni í samskiptum, skapandi hugsun og frumkvæði í starfi » Jákvætt hugarfar, metnaður og áhugi á að starfa í þverfaglegu teymi » Góð almenn tölvukunnátta og færni í mæltu og rituðu máli » Menntun sem nýtist í starfi, að lágmarki stúdentspróf » Viðbótarmenntun eða reynsla af vinnu með einstaklingum með geðrænan vanda er æskileg » Góð samstarfshæfni, færni í samskiptum, skapandi hugsun og frumkvæði í starfi » Jákvætt hugarfar, metnaður og áhugi á að starfa í þverfaglegu teymi » Góð almenn tölvukunnátta og færni í mæltu og rituðu máli Frekari upplýsingar um starfið Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi fjármálaráðherra og viðkomandi stéttarfélags. Tekið er mið af jafnréttisstefnu LSH við ráðningar á spítalanum og eru karlar jafnt sem konur hvött til að sækja um. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá. Öllum umsóknum verður svarað. Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum. Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 6000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að vera háskólasjúkrahús í fremstu röð þar sem sjúklingurinn er ávallt í öndvegi. Lykiláherslur í stefnu spítalans eru öryggismenning, skilvirk og vönduð þjónusta, uppbygging mannauðs og stöðugar umbætur. Starfshlutfall 100% Umsóknarfrestur 01.04.2019 Nánari upplýsingar Jóhanna Guðmunda Þórisdóttir, johathor@landspitali.is, 543 4437/ 825 1507 Guðfinna Betty Hilmarsdóttir, gudfinna@landspitali.is, 543 4430/ 824 6022 LSH Bráðageðdeild 32C Hringbraut 101 Reykjavík
Landspítali , 105 Reykjavík
15/03/2019
Fullt starf
Lausar eru til umsóknar tvær sérnámsstöður deildarlækna í barna- og unglingageðlækningum við BUGL. Starfshlutfall er 100% og eru störfin laus frá 1. september 2019 eða eftir nánara samkomulagi. Sérnámið er byggt á grunni alþjóðlegra leiðbeininga UEMS (European Union of Medical Specialists) um sérnám í barna- og unglingageðlækningum og tekur mið af fyrirkomulagi sérnámsins í geðlækningum á geðdeild Landspítala og tilhögun sérnáms í öðrum löndum svo sem á Norðurlöndum, í Bretlandi, Frakklandi og Bandaríkjunum. Þá er byggt á reynslu BGFÍ (Barnageðlæknafélags Íslands) af vinnu við samræmingu sérnáms í barna- og unglingageðlækningum innan Evrópu á vegum UEMS og einnig á kennslu og viðmiðum frá Royal College of Physicians. LANDSPÍTALI BÝÐUR: » Fullt sérnám, 5 ár eða eftir samkomulagi » Handleiðslu sérfræðilækna með breiða þekkingu í barna- og unglingageðlækningum » Rafrænt skráningarkerfi (ePortfolio) sem notað er til skráningar á námsframvindu sérnámslæknisins öll námsárin » Skipulagða fræðslu » Gæðaverkefni og/ eða rannsóknarverkefni undir handleiðslu leiðbeinanda » Námsráðstefnur skv. kjarasamningi lækna Helstu verkefni og ábyrgð » Vinna og nám á göngu- og legudeild BUGL auk annarra deilda spítalans eins og kveðið er á um í prógrammi, ásamt þátttöku á bráðavöktum » Kennsla kandídata, læknanema og annarra fagstétta heilbrigðisstarfsmanna » Þátttaka í gæða- og vísindavinnu » Standast þarf árlegt stöðumat til að námslæknir geti færst yfir á næsta námsár » Vinna og nám á göngu- og legudeild BUGL auk annarra deilda spítalans eins og kveðið er á um í prógrammi, ásamt þátttöku á bráðavöktum » Kennsla kandídata, læknanema og annarra fagstétta heilbrigðisstarfsmanna » Þátttaka í gæða- og vísindavinnu » Standast þarf árlegt stöðumat til að námslæknir geti færst yfir á næsta námsár Hæfnikröfur » Lækningaleyfi á Íslandi eða uppfylla skilyrði til þess við upphaf ráðningar » Áhugi á að starfa við barna- og unglingageðlækningar » Jákvæðni, sveigjanleiki og lipurð í samskiptum » Lækningaleyfi á Íslandi eða uppfylla skilyrði til þess við upphaf ráðningar » Áhugi á að starfa við barna- og unglingageðlækningar » Jákvæðni, sveigjanleiki og lipurð í samskiptum Frekari upplýsingar um starfið Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi fjármálaráðherra og viðkomandi stéttarfélags. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Umsókn skulu fylgja náms- og starfsferilskrá ásamt lækningaleyfi. Viðtöl verða höfð við umsækjendur og byggist ákvörðun um ráðningu í starfið á þeim og innsendum gögnum. Öllum umsóknum verður svarað. Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996 um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum. Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 6000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að vera háskólasjúkrahús í fremstu röð þar sem sjúklingurinn er ávallt í öndvegi. Lykiláherslur í stefnu spítalans eru öryggismenning, skilvirk og vönduð þjónusta, uppbygging mannauðs og stöðugar umbætur. Starfshlutfall 100% Umsóknarfrestur 01.04.2019 Nánari upplýsingar Dagbjörg B Sigurðardóttir, dagbjorg@landspitali.is, 825 5022 Gísli Baldursson, gislib@landspitali.is, 824 5913 LSH Læknaþáttur BUGL Dalbraut 12 105 Reykjavík
Landspítali , 101 Reykjavík
15/03/2019
Fullt starf / hlutastarf
Áhugasamur og metnaðarfullur hjúkrunarfræðingur óskast til starfa frá 15. apríl 2019 eða eftir samkomulagi. Á bráðageðdeild 32C er veitt sérhæfð þjónusta í meðferð og umönnun einstaklinga með bráð geðræn einkenni. Gagnreynd þekking, viðurkenndir verkferlar og hugmyndafræði um geðgjörgæslu eru í fyrirrúmi. Á deildinni starfa um 50 starfsmenn í þverfaglegu meðferðarteymi. Vinnuandinn einkennist af samvinnu, lipurð, stuðningi, metnaði og góðum liðsanda. Tækifæri til sérhæfingar eru mörg og því spennandi vettvangur fyrir hjúkrunarfræðinga sem hafa áhuga á að dýpka þekkingu sína í geðhjúkrun. Deildin er þátttakandi í tilraunaverkefni innan Landspítala um sveigjanlegra vinnufyrirkomulag hjúkrunarfræðinga í vaktavinnu, með undirbúnings- og frágangstíma og viðbragðsvöktum sem hluta af vinnuskyldu. Markmið verkefnisins er að bæta mönnun og starfsumhverfi hjúkrunarfræðinga á sólarhringsdeildum í bráðaþjónustu. Helstu verkefni og ábyrgð » Skipuleggja og forgangsraða störfum sínum með tilliti til þarfa sjúklinga » Bera ábyrgð á meðferð og öryggisþáttum, samkvæmt starfslýsingu » Starfa í fjölfaglegum teymum við umönnun og meðferð einstaklinga með bráð geðræn einkenni » Hvatning, leiðbeiningar og víðtækur stuðningur við nema og ófaglærða starfsmenn » Þátttaka í umbótastarfi og þróun þjónustu » Skipuleggja og forgangsraða störfum sínum með tilliti til þarfa sjúklinga » Bera ábyrgð á meðferð og öryggisþáttum, samkvæmt starfslýsingu » Starfa í fjölfaglegum teymum við umönnun og meðferð einstaklinga með bráð geðræn einkenni » Hvatning, leiðbeiningar og víðtækur stuðningur við nema og ófaglærða starfsmenn » Þátttaka í umbótastarfi og þróun þjónustu Hæfnikröfur » Sveigjanleiki og lipurð í mannlegum samskiptum » Hæfni til að vinna sjálfstætt og í samvinnu við aðra meðferðaraðila » Áhugi á hjúkrun fólks með geðræn einkenni » Áhugi á þvegfaglegu samstarfi og teymisvinnu » Reynsla af geðhjúkrun er kostur » Framhaldsnám í geðhjúkrun eða skyldum greinum er kostur » Góð almenn tölvukunnátta og færni í mæltu og rituðu máli » Íslenskt hjúkrunarleyfi » Sveigjanleiki og lipurð í mannlegum samskiptum » Hæfni til að vinna sjálfstætt og í samvinnu við aðra meðferðaraðila » Áhugi á hjúkrun fólks með geðræn einkenni » Áhugi á þvegfaglegu samstarfi og teymisvinnu » Reynsla af geðhjúkrun er kostur » Framhaldsnám í geðhjúkrun eða skyldum greinum er kostur » Góð almenn tölvukunnátta og færni í mæltu og rituðu máli » Íslenskt hjúkrunarleyfi Frekari upplýsingar um starfið Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi fjármálaráðherra og viðkomandi stéttarfélags. Tekið er mið af jafnréttisstefnu LSH við ráðningar á spítalanum og eru karlar jafnt sem konur hvött til að sækja um. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Öllum umsóknum verður svarað. Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum. Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 6000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að vera háskólasjúkrahús í fremstu röð þar sem sjúklingurinn er ávallt í öndvegi. Lykiláherslur í stefnu spítalans eru öryggismenning, skilvirk og vönduð þjónusta, uppbygging mannauðs og stöðugar umbætur. Starfshlutfall 80 - 100% Umsóknarfrestur 01.04.2019 Nánari upplýsingar Jóhanna Guðmunda Þórisdóttir, johathor@landspitali.is, 543 4437/ 825 1507 Guðfinna Betty Hilmarsdóttir, gudfinna@landspitali.is, 543 4430/ 824 6022 LSH Bráðageðdeild 32C Hringbraut 101 Reykjavík
Landspítali Eiríksgötu 5, 101 Reykjavík
14/03/2019
Fullt starf
Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að frá og með 1. janúar 2019 færist ábyrgð fjárheimilda og umsýsla S-merktra lyfja til Landspítala, þannig að betur fari saman fagleg og fjárhagsleg ábyrgð á innleiðingu og notkun nýrra og dýrra lyfja. Landspítala er falin ábyrgð og umsjón með notkun og greiðslu kostnaðar vegna S-merktra og leyfisskyldra lyfja innan og utan heilbrigðisstofnana. Leitað er að öflugum verkefnastjóra með djúpa þekkingu á lyfjamálum til að stýra þessu verkefni. Verkefnastjórinn mun heyra beint undir framkvæmdastjóra fjármálasviðs Landspítala og vinna náið með öðrum stjórnendum spítalans, í fjármálum, lyfjaþjónustu og annarri klínískri þjónustu. Helstu verkefni og ábyrgð » Umsjón með sérstökum fjárlagalið vegna S-merktra og leyfisskyldra lyfja » Yfirsýn um áætlun um notkun S-merktra og leyfisskyldra lyfja, spár um breytingu á magni á milli ára, um samþykki nýrra lyfja, verðbreytingar S-merktra lyfja o.fl. » Samstarf við lyfjaþjónustu Landspítala varðandi m.a. S-lyf á dag- og göngudeildum og legudeildum og þau lyf sem afgreidd eru úr apóteki Landspítala gegn lyfjaávísun » Aðkoma að ferli ákvarðana um ný S-merkt lyf og samskipti við lyfjanefnd Landspítala í því sambandi skv. verklagsreglu » Samskipti við Lyfjagreiðslunefnd vegna greiðsluþátttöku S-merktra lyfja » Þróun fyrirkomulags og lausna við umsýslu og afgreiðslu S-merktra lyfja á Landspítala og landinu öllu » Samskipti við ráðuneyti og Sjúkratryggingar Íslands vegna S-merktra lyfja » Samskipti við birgja, heilbrigðisstofnanir og lyfsala vegna S-merktra og leyfisskyldra lyfja » Umsjón með sérstökum fjárlagalið vegna S-merktra og leyfisskyldra lyfja » Yfirsýn um áætlun um notkun S-merktra og leyfisskyldra lyfja, spár um breytingu á magni á milli ára, um samþykki nýrra lyfja, verðbreytingar S-merktra lyfja o.fl. » Samstarf við lyfjaþjónustu Landspítala varðandi m.a. S-lyf á dag- og göngudeildum og legudeildum og þau lyf sem afgreidd eru úr apóteki Landspítala gegn lyfjaávísun » Aðkoma að ferli ákvarðana um ný S-merkt lyf og samskipti við lyfjanefnd Landspítala í því sambandi skv. verklagsreglu » Samskipti við Lyfjagreiðslunefnd vegna greiðsluþátttöku S-merktra lyfja » Þróun fyrirkomulags og lausna við umsýslu og afgreiðslu S-merktra lyfja á Landspítala og landinu öllu » Samskipti við ráðuneyti og Sjúkratryggingar Íslands vegna S-merktra lyfja » Samskipti við birgja, heilbrigðisstofnanir og lyfsala vegna S-merktra og leyfisskyldra lyfja Hæfnikröfur » Háskólapróf í lyfjafræði eða önnur hliðstæð menntun innan heilbrigðisvísinda » Haldgóð og áralöng reynsla af stjórnsýslu hjá opinberum aðila vegna lyfjamála og lyfjaþjónustu » Góð þekking á löggjöf og regluverki varðandi lyf og aðra tengda þætti heilbrigðisþjónustu » Yfirsýn og þekking á lyfjamálum í alþjóðlegu umhverfi » Reynsla í stjórnun og rekstri » Örugg framkoma og færni í mannlegum samskiptum » Háskólapróf í lyfjafræði eða önnur hliðstæð menntun innan heilbrigðisvísinda » Haldgóð og áralöng reynsla af stjórnsýslu hjá opinberum aðila vegna lyfjamála og lyfjaþjónustu » Góð þekking á löggjöf og regluverki varðandi lyf og aðra tengda þætti heilbrigðisþjónustu » Yfirsýn og þekking á lyfjamálum í alþjóðlegu umhverfi » Reynsla í stjórnun og rekstri » Örugg framkoma og færni í mannlegum samskiptum Frekari upplýsingar um starfið Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi fjármálaráðherra og viðkomandi stéttarfélags. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Ráðið verður í starfið frá og með 1. maí 2019 eða eftir nánara samkomulagi. Umsókn skal fylgja náms- og starfsferilskrá, auk kynningarbréfs. Öllum umsóknum verður svarað. Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 6000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að vera háskólasjúkrahús í fremstu röð þar sem sjúklingurinn er ávallt í öndvegi. Lykiláherslur í stefnu spítalans eru öryggismenning, skilvirk og vönduð þjónusta, uppbygging mannauðs og stöðugar umbætur. Starfshlutfall 100% Umsóknarfrestur 08.04.2019 Nánari upplýsingar Rúnar Bjarni Jóhannsson, runarbj@landspitali.is, 543 1129/ 824 5975 LSH Skrifstofa fjármálasviðs Eiríksgötu 5 101 Reykjavík
Landspítali Eiríksgötu 5, 101 Reykjavík
13/03/2019
Fullt starf / hlutastarf
Nemendur á sjúkraliðabraut sem óska eftir starfsþjálfun á Landspítala sækja um hér. Hér er eingöngu sótt um starfsþjálfun sem er hluti náms samkvæmt námskrá og er jafnframt launaður hluti þess (ekki verknám, ekki vinna). Til þess að umsókn teljist gild og leitað verði að plássi fyrir nemanda, þarf umsóknin að uppfylla eftirfarandi skilyrði; » Tilgreint hvaða tímabil (upphaf og endir) óskað er eftir, fjölda vikna og vinnuhlutfall. Þetta er skráð neðst í "Annað." » Vottorð frá skólanum fylgi í viðhengi þar sem staðfest er að umsækandi hafi lokið öllum áföngum sem eru nauðsynlegir undanfarar starfsþjálfunar sem sótt er um. Frumriti vottorðs skal síðan skila til viðkomandi yfirmanns ef af starfsþjálfun verður. » Skrá í hvaða skóla umsækjandi er. Ef umsækjandi hefur verið í vinnu, vinnustaðanámi eða starfsþjálfun á Landspítala þarf að geta þess í "Annað" neðst í umsókninni. Einnig ef óskað er eftir vissri deild eða sviði. Þar sem ekki er unnt að bjóða öllum nemendum starfsþjálfun sem þess óska, er nemendum ráðlagt að sækja einnig um á öðrum vinnustað. Mikilvægt er að vanda umsóknir. Haft verður samband við þá nemendur sem eru með gilda umsókn og geta fengið pláss en ekki er hægt að gefa upp hvenær það verður gert. Nemendur eru beðnir um að draga umsókn sína til baka ef þeir hafa fengið starfsþjálfun annars staðar. Hægt er að gera það í kerfinu eða með tölvupósti til Jórunnar, jorunnan@landspitali.is Helstu verkefni og ábyrgð » Verkefni og ábyrgð er mismunandi » Verkefni og ábyrgð er mismunandi Hæfnikröfur » Að vera í virku námi samkvæmt ofanskráðu » Að vera í virku námi samkvæmt ofanskráðu Frekari upplýsingar um starfið Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi fjármálaráðherra og viðkomandi stéttarfélags. Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 5.500 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að vera háskólasjúkrahús í fremstu röð þar sem sjúklingurinn er ávallt í öndvegi. Lykiláherslur í stefnu spítalans eru öryggismenning, skilvirk og vönduð þjónusta, uppbygging mannauðs og stöðugar umbætur. Starfshlutfall 50 - 100% Umsóknarfrestur 22.08.2019 Nánari upplýsingar Jórunn Andreasdóttir, jorunnan@landspitali.is, 543 1330 LSH Landspítali Eiríksgötu 5 101 Reykjavík
Landspítali Hringbraut, 101 Reykjavík
13/03/2019
Fullt starf
Laust er til umsóknar starf sérfræðilæknis í svæfinga- og gjörgæslulækningum á Landspítala. Starfsvettvangur innan spítalans verður að mestu við svæfinga- og gjörgæsludeild við Hringbraut. Starfsemin er fjölbreytt og felur m.a. í sér skurðaðgerðir á þvagfærum, í kviðarholi, hjarta- og brjóstholsaðgerðir á börnum og fullorðnum. Svæfingar fyrir augnskurðlækningar og tannlækningar fara einnig fram á skurðstofugangi við Hringbraut. Svæfingadeild kvennadeildar er hluti af svæfinga- og gjörgæsludeild við Hringbraut. Fyrir utan svæfingar á skurðstofugöngum er svæft alla daga vikunnar á æðaþræðingastofum, speglunardeild og röntgendeild. Gjörgæsludeildin sinnir gjörgæslulækningum barna og fullorðinna. Á deildinni starfa 24 sérfræðilæknar og 10 sérnámslæknar í þverfaglegu teymi og í nánu samstarfi við aðrar fagstéttir spítalans. Starfshlutfall er 100% og veitist starfið frá 1. maí 2019. Starfið er dagvinnustarf með vaktavinnu. Helstu verkefni og ábyrgð » Vinna við svæfinga- og gjörgæslulækningar á deildinni og við flutning bráðveikra sjúklinga milli Hringbrautar og Fossvogs » Vaktir samkvæmt vaktafyrirkomulagi sérgreinarinnar » Þátttaka í kennslu og vísindavinnu í samráði við yfirlækna og prófessor » Vinna við svæfinga- og gjörgæslulækningar á deildinni og við flutning bráðveikra sjúklinga milli Hringbrautar og Fossvogs » Vaktir samkvæmt vaktafyrirkomulagi sérgreinarinnar » Þátttaka í kennslu og vísindavinnu í samráði við yfirlækna og prófessor Hæfnikröfur » Íslenskt sérfræðileyfi í svæfinga- og gjörgæslulækningum » Reynsla af svæfingum fyrir hjartaaðgerðir og aðrar skurðaðgerðir í brjóstholi hjá fullorðnum er skilyrði » Vilji til frekari sérhæfingar í samráði við yfirlækna deildarinnar » Jákvæðni, sveigjanleiki og lipurð í samskiptum » Reynsla í kennslu og vísindavinnu er æskileg en ekki skilyrði » Góð íslenskukunnátta » Íslenskt sérfræðileyfi í svæfinga- og gjörgæslulækningum » Reynsla af svæfingum fyrir hjartaaðgerðir og aðrar skurðaðgerðir í brjóstholi hjá fullorðnum er skilyrði » Vilji til frekari sérhæfingar í samráði við yfirlækna deildarinnar » Jákvæðni, sveigjanleiki og lipurð í samskiptum » Reynsla í kennslu og vísindavinnu er æskileg en ekki skilyrði » Góð íslenskukunnátta Frekari upplýsingar um starfið Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi fjármálaráðherra og viðkomandi stéttarfélags. Fullt starf er bundið við sjúkrahúsið eingöngu sbr. grein 3.2.4 í kjarasamningi lækna og ríkisins 2015. Tekið er mið af jafnréttisstefnu LSH við ráðningar á spítalanum. Umsókn fylgi vottfestar upplýsingar um nám, fyrri störf, reynslu af kennslu, vísindavinnu og stjórnunarstörfum ásamt sérprentun eða ljósriti af greinum sem umsækjandi kann að hafa birt eða skrifað. Mat stöðunefndar læknaráðs Landspítala byggist á innsendum umsóknargögnum. Viðtöl verða við umsækjendur og ákvörðun um ráðningu í starfið byggir einnig á þeim. Öllum umsóknum verður svarað. Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 6000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að vera háskólasjúkrahús í fremstu röð þar sem sjúklingurinn er ávallt í öndvegi. Lykiláherslur í stefnu spítalans eru öryggismenning, skilvirk og vönduð þjónusta, uppbygging mannauðs og stöðugar umbætur. ATH. Fylla þarf út lágmarksupplýsingar í almenna umsókn og senda sem viðhengi, en ítarlegri upplýsingar fyllist út í umsókn fyrir læknastöðu, sjá slóð hér fyrir neðan: Umsókn um læknisstöðu - umsóknareyðublað Embættis landlæknis Starfshlutfall 100% Umsóknarfrestur 25.03.2019 Nánari upplýsingar Kári Hreinsson, karih@landspitali.is, 825 3790 LSH Svæfinga- og gjörgæslulækningar H Hringbraut 101 Reykjavík