Landspítali

Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 5.500 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að vera háskólasjúkrahús í fremstu röð þar sem sjúklingurinn er ávallt í öndvegi. Lykiláherslur í stefnu spítalans eru öryggismenning, skilvirk og vönduð þjónusta, uppbygging mannauðs og stöðugar umbætur.

Landspítali Bára Benediktsdóttir, baraben@landspitali.is, 824 5909, v/Túngötu
17/07/2018
Fullt starf / hlutastarf
Við leitum eftir áhugasömum starfólki til starfa á öldrunarlækningadeild K-1 Landakoti. Upphaf starfs og starfshlutfall er samkomulag. Í boði er skemmtilegt starf fyrir þann sem vill taka þátt í meðferð og endurhæfingu aldraðra þar sem markmiðið er að auka lífsgæði og færni til athafna daglegs lífs. Starfshlutfall samkomulag. Við leggjum áherslu á góða umönnun og umhyggju í rólegu umhverfi þar sem þjónusta við sjúklinga og fjölskyldur þeirra byggir á þekkingu og fjölfaglegri nálgun. Lögð er áhersla á að taka vel á móti nýju starfsfólki og veita góða einstaklingshæfða aðlögun. Helstu verkefni og ábyrgð » Umönnun einstaklinga í samvinnu við fagaðila » Þátttaka í teymisvinnu » Umönnun einstaklinga í samvinnu við fagaðila » Þátttaka í teymisvinnu Hæfnikröfur » Áhugi á hjúkrun aldraðra » Gott viðmót og jákvæðni » Reynsla í umönnun » Íslenskukunnátta » Áhugi á hjúkrun aldraðra » Gott viðmót og jákvæðni » Reynsla í umönnun » Íslenskukunnátta Frekari upplýsingar um starfið Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi fjármálaráðherra og viðkomandi stéttarfélags. Öllum umsóknum verður svarað. Tekið er mið af jafnréttisstefnu LSH við ráðningar á spítalanum. Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum. Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 5.500 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að vera háskólasjúkrahús í fremstu röð þar sem sjúklingurinn er ávallt í öndvegi. Lykiláherslur í stefnu spítalans eru öryggismenning, skilvirk og vönduð þjónusta, uppbygging mannauðs og stöðugar umbætur. Starfshlutfall 40 - 100% Umsóknarfrestur 10.08.2018 Nánari upplýsingar Unnur Guðfinna Guðmundsdóttir, unnurgg@landspitali.is, 824 4630 Bára Benediktsdóttir, baraben@landspitali.is, 824 5909 LSH Öldrunarlækningadeild A v/Túngötu 101 Reykjavík
Landspítali Rakel Reynisdóttir, rakelrey@landspitali.is, 543 6700, Fossvogi
12/07/2018
Fullt starf / hlutastarf
Á dagdeild gigtar- og almennra lyflækninga í Fossvogi starfar um 10 manna samhent teymi starfsmanna í nánu samstarfi við aðrar deildir spítalans. Dagdeildin er hluti af legudeild B-7. Verkefni deildarinnar eru fjölbreytt, þar fara fram sérhæfðar lyfjagjafir, greiningarferli, eftirlit eftir ástungur, ýmis sérhæfð verkefni sem tilheyra lyflækningasviði. Einnig er eftirfylgni eftir útskriftir af sviðinu. Við leitum eftir metnaðarfullum og þjónustuliprum einstaklingi með góða samskiptahæfni og sem á auðvelt með að vinna í teymi. Starfið felur í sér mikil samskipti og fjölbreytt og krefjandi verkefni. Það er velkomið að heimsækja okkur á deildina. Áhugasamir hafið samband við Gerði Betu, deildarstjóra. Helstu verkefni og ábyrgð Utanumhald vegna greiningarferlis, innritun sjúklinga, umsýsla og frágangur sjúkragagna, tímabókanir, símsvörun, vörumóttaka og pantanir. Auk þess ýmis sérhæfð störf á deildinni. Utanumhald vegna greiningarferlis, innritun sjúklinga, umsýsla og frágangur sjúkragagna, tímabókanir, símsvörun, vörumóttaka og pantanir. Auk þess ýmis sérhæfð störf á deildinni. Hæfnikröfur » Góð tölvufærni » Jákvætt viðmót og góð samskiptahæfni » Skipulögð og sjálfstæð vinnubrögð » Heilbrigðisritaranám, stúdentspróf eða annað sambærilegt nám » Góð tölvufærni » Jákvætt viðmót og góð samskiptahæfni » Skipulögð og sjálfstæð vinnubrögð » Heilbrigðisritaranám, stúdentspróf eða annað sambærilegt nám Frekari upplýsingar um starfið Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi fjármálaráðherra og viðkomandi stéttarfélags. Öllum umsóknum verður svarað. Tekið er mið af jafnréttisstefnu LSH við ráðningar á spítalanum. Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum. Umsókn skulu fylgja náms- og starfsferilskrá. Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 5.500 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að vera háskólasjúkrahús í fremstu röð þar sem sjúklingurinn er ávallt í öndvegi. Lykiláherslur í stefnu spítalans eru öryggismenning, skilvirk og vönduð þjónusta, uppbygging mannauðs og stöðugar umbætur. Starfshlutfall 80 - 100% Umsóknarfrestur 30.07.2018 Nánari upplýsingar Gerður Beta Jóhannsdóttir, gerdurbj@landspitali.is, 825 9546 Rakel Reynisdóttir, rakelrey@landspitali.is, 543 6700 LSH Gigtar- og almenn lyflækningadeild Fossvogi 108 Reykjavík
Landspítali Þórgunnur Hjaltadóttir, torghjal@landspitali.is, 825 5136, Hringbraut
12/07/2018
Fullt starf / hlutastarf
Laust er til umsóknar starf aðstoðardeildarstjóra á svæfingadeild 12CD á Hringbraut. Við leitum eftir metnaðarfullum og framfarasinnuðum svæfingahjúkrunarfræðingi með ríkan áhuga á umbóta- og gæðastarfi. Starfið er laust frá 1. september 2018 eða eftir samkomulagi og ráðningin er til tveggja ára. Unnið er í vaktavinnu með bakvöktum samkvæmt vaktskipulagi deildarinnar en gert er ráð fyrir því að aðstoðardeildarstjóri sé a.m.k. 60% í dagvinnu. Á svæfingadeild Landspítala starfa um 35 svæfingahjúkrunarfræðingar við fjölbreytt og krefjandi verkefni, í nánu samstarfi við fagfólk í öðrum sérgreinum þar sem gagnreynd þekking, viðurkenndir verkferlar, öryggi sjúklinga og teymisvinna eru höfð í fyrirrúmi. Deildin er þátttakandi í tilraunaverkefni innan Landspítala um sveigjanlegra vinnufyrirkomulag hjúkrunarfræðinga í vaktavinnu, með undirbúnings- og frágangstíma og viðbragðsvöktum sem hluta af vinnuskyldu. Markmið verkefnisins er að bæta mönnun og starfsumhverfi hjúkrunarfræðinga á sólarhringsdeildum í bráðaþjónustu. Svæfingadeild heyrir undir aðgerðasvið sem annast rekstur skurðstofa, gjörgæsludeilda, Blóðbanka, dauðhreinsunardeildar auk speglunardeildar. Helstu verkefni og ábyrgð » Er nánasti samstarfsmaður deildarstjóra, skipuleggur starfsemi deildarinnar í samráði við hann og ber ábyrgð á rekstri og mönnun deildarinnar í fjarveru deildarstjóra » Sérstök ábyrgð á tileknum verkefnum sem viðkomandi er falið » Er leiðandi í umbótastarfi og framþróun svæfingahjúkrunar á deildinni » Er nánasti samstarfsmaður deildarstjóra, skipuleggur starfsemi deildarinnar í samráði við hann og ber ábyrgð á rekstri og mönnun deildarinnar í fjarveru deildarstjóra » Sérstök ábyrgð á tileknum verkefnum sem viðkomandi er falið » Er leiðandi í umbótastarfi og framþróun svæfingahjúkrunar á deildinni Hæfnikröfur » Íslenskt hjúkrunarleyfi » Diplómanám í svæfingarhjúkrun er skilyrði » Afburða lipurð, sveigjanleiki og hæfni í mannlegum samskiptum » Áhugi á verkefnastjórnun, umbóta- og gæðastarfi » Leiðtogahæfni og áhugi á stjórnun » Íslenskt hjúkrunarleyfi » Diplómanám í svæfingarhjúkrun er skilyrði » Afburða lipurð, sveigjanleiki og hæfni í mannlegum samskiptum » Áhugi á verkefnastjórnun, umbóta- og gæðastarfi » Leiðtogahæfni og áhugi á stjórnun Frekari upplýsingar um starfið Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi fjármálaráðherra og viðkomandi stéttarfélags. Öllum umsóknum verður svarað. Tekið er mið af jafnréttisstefnu LSH við ráðningar á spítalanum. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Æskilegt er að einnig fylgi 1-2 bls. kynningarbréf með rökstuðningi fyrir hæfni og sýn á starfið. Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 5.500 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að vera háskólasjúkrahús í fremstu röð þar sem sjúklingurinn er ávallt í öndvegi. Lykiláherslur í stefnu spítalans eru öryggismenning, skilvirk og vönduð þjónusta, uppbygging mannauðs og stöðugar umbætur. Starfshlutfall 90 - 100% Umsóknarfrestur 31.07.2018 Nánari upplýsingar Margrét Pálsdóttir, margretp@landspitali.is, 824 5226 Þórgunnur Hjaltadóttir, torghjal@landspitali.is, 825 5136 LSH Svæfing H Hringbraut 101 Reykjavík
Landspítali Þórdís Ágústa Ingólfsdóttir, thoring@landspitali.is, 824 5480, Hringbraut
11/07/2018
Fullt starf / hlutastarf
Við sækjumst eftir hjúkrunarfræðingum til starfa á meltingar- og nýrnadeild 12E við Hringbraut. Deildin er 19 rúma legudeild og þjónar sjúklingum með bráða og langvinna sjúkdóma í meltingarfærum og nýrum. Lögð er áhersla á að skapa uppbyggjandi starfsumhverfi og veita einstaklingshæfða hjúkrun. Deildin verður þátttakandi í tilraunaverkefni innan Landspítala um sveigjanlegra vinnufyrirkomulag hjúkrunarfræðinga í vaktavinnu, með undirbúnings- og frágangstíma og viðbragðsvöktum sem hluta af vinnuskyldu. Markmið verkefnisins er að bæta mönnun og starfsumhverfi hjúkrunarfræðinga á sólarhringsdeildum í bráðaþjónustu. Á deildinni starfa um 60 manns í þverfaglegu teymi. Mjög góður starfsandi er ríkjandi og ótalmörg tækifæri eru til að vaxa í starfi. Við vinnum markvisst að því að gera deildina okkar betri og fögnum nýjum hugmyndum. Velkomið að kíkja í heimsókn á deildina, áhugasamir hafi samband við Kristínu deildarstjóra. Helstu verkefni og ábyrgð » Sérhæfð hjúkrun meltingar- og nýrnasjúklinga » Skipuleggja hjúkrun sjúklinga og skrá meðferðir í samræmi við reglur LSH » Fylgjast með nýjungum í faginu » Þátttaka í þverfaglegri teymisvinnu » Sérhæfð hjúkrun meltingar- og nýrnasjúklinga » Skipuleggja hjúkrun sjúklinga og skrá meðferðir í samræmi við reglur LSH » Fylgjast með nýjungum í faginu » Þátttaka í þverfaglegri teymisvinnu Hæfnikröfur » Góð samskiptahæfni » Faglegur metnaður » Íslenskt hjúkrunarleyfi » Góð samskiptahæfni » Faglegur metnaður » Íslenskt hjúkrunarleyfi Frekari upplýsingar um starfið Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi fjármálaráðherra og viðkomandi stéttarfélags. Öllum umsóknum verður svarað. Tekið er mið af jafnréttisstefnu LSH við ráðningar á spítalanum og eru bæði karlar og konur hvött til að sækja um starfið. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Störfin eru laus nú þegar eða eftir samkomulagi. Um er að ræða 4 stöðugildi og er starfshlutfall og vinnutími samkomulagsatriði en fastar næturvaktir koma vel til greina. Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 5.500 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að vera háskólasjúkrahús í fremstu röð þar sem sjúklingurinn er ávallt í öndvegi. Lykiláherslur í stefnu spítalans eru öryggismenning, skilvirk og vönduð þjónusta, uppbygging mannauðs og stöðugar umbætur. Starfshlutfall 60 - 100% Umsóknarfrestur 30.07.2018 Nánari upplýsingar Kristín Lilja Svansdóttir, kristsva@landspitali.is, 543 6103 Þórdís Ágústa Ingólfsdóttir, thoring@landspitali.is, 824 5480 LSH Meltingar- og nýrnadeild Hringbraut 101 Reykjavík
Landspítali Þórdís Ágústa Ingólfsdóttir, thoring@landspitali.is, 824 5480, Hringbraut
11/07/2018
Fullt starf / hlutastarf
Við sækjumst eftir sjúkraliðum til starfa á meltingar- og nýrnadeild 12E við Hringbraut. Deildin er 19 rúma legudeild og þjónar sjúklingum með bráða og langvinna sjúkdóma í meltingarfærum og nýrum. Lögð er áhersla á að skapa uppbyggjandi starfsumhverfi og veita einstaklingshæfða hjúkrun. Á deildinni starfa um 60 manns í þverfaglegu teymi. Mjög góður starfsandi er ríkjandi og ótalmörg tækifæri eru til að vaxa í starfi. Við vinnum markvisst að því að gera deildina okkar betri og fögnum nýjum hugmyndum. Velkomið að kíkja í heimsókn á deildina, áhugasamir hafi samband við Kristínu deildarstjóra. Helstu verkefni og ábyrgð » Hjúkrun einstaklinga í samvinnu við aðra fagaðila » Virk þátttaka í fjölskylduhjúkrun » Hjúkrun einstaklinga í samvinnu við aðra fagaðila » Virk þátttaka í fjölskylduhjúkrun Hæfnikröfur » Jákvætt viðhorf, frumkvæði og samskiptahæfni » Sjálfstæði í vinnubrögðum » Faglegur metnaður » Góð reynsla og hæfni til að vinna í teymi » Íslenskt sjúkraliðaleyfi » Jákvætt viðhorf, frumkvæði og samskiptahæfni » Sjálfstæði í vinnubrögðum » Faglegur metnaður » Góð reynsla og hæfni til að vinna í teymi » Íslenskt sjúkraliðaleyfi Frekari upplýsingar um starfið Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi fjármálaráðherra og viðkomandi stéttarfélags. Öllum umsóknum verður svarað. Tekið er mið af jafnréttisstefnu LSH við ráðningar á spítalanum og eru bæði karlar og konur hvött til að sækja um starfið. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Störfin eru laus nú þegar eða eftir nánara samkomulagi. Um er að ræða 4 stöðugildi og er starfshlutfall samkomulagsatriði. Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 5.500 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að vera háskólasjúkrahús í fremstu röð þar sem sjúklingurinn er ávallt í öndvegi. Lykiláherslur í stefnu spítalans eru öryggismenning, skilvirk og vönduð þjónusta, uppbygging mannauðs og stöðugar umbætur. Starfshlutfall 50 - 100% Umsóknarfrestur 30.07.2018 Nánari upplýsingar Kristín Lilja Svansdóttir, kristsva@landspitali.is, 824 6091 Þórdís Ágústa Ingólfsdóttir, thoring@landspitali.is, 824 5480 LSH Meltingar- og nýrnadeild Hringbraut 101 Reykjavík
Landspítali Þórdís Ágústa Ingólfsdóttir, thoring@landspitali.is, 824 5480, Fossvogi
11/07/2018
Fullt starf / hlutastarf
Við sækjumst eftir sjúkraliðum sem búa yfir þekkingu og reynslu sem og nýútskrifuðum til starfa á lungnadeild. Deildin er bráðadeild með hágæslurýmum og eina sérhæfða lungnadeildin á landinu. Þar fer fram greining og meðferð á sjúklingum með bráða og langvinna lungnasjúkdóma sem og svefnháða öndunartruflana. Á deildinni starfa um 70 manns í þverfaglegu teymi. Góður starfsandi er ríkjandi og tækifæri eru til að vaxa í starfi. Við tökum vel á móti nýju fólki og veitum góða aðlögun. Velkomið að kíkja í heimsókn á deildina, áhugasamir hafi samband við Guðrúnu deildarstjóra. Helstu verkefni og ábyrgð » Hjúkrun einstaklinga í samvinnu við aðra fagaðila » Virk þátttaka í fjölskylduhjúkrun » Hjúkrun einstaklinga í samvinnu við aðra fagaðila » Virk þátttaka í fjölskylduhjúkrun Hæfnikröfur » Jákvætt viðhorf, frumkvæði og samskiptahæfni » Sjálfstæði í vinnubrögðum » Íslenskt sjúkraliðaleyfi » Jákvætt viðhorf, frumkvæði og samskiptahæfni » Sjálfstæði í vinnubrögðum » Íslenskt sjúkraliðaleyfi Frekari upplýsingar um starfið Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi fjármálaráðherra og viðkomandi stéttarfélags. Öllum umsóknum verður svarað. Tekið er mið af jafnréttisstefnu LSH við ráðningar á spítalanum og eru bæði karlar og konur hvött til að sækja um starfið. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Unnið er í vaktavinnu og er starfshlutfall samkomulagsatriði. Störfin eru laus nú þegar eða eftir samkomulagi. Um er að ræða 4 stöðugildi. Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 5.500 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að vera háskólasjúkrahús í fremstu röð þar sem sjúklingurinn er ávallt í öndvegi. Lykiláherslur í stefnu spítalans eru öryggismenning, skilvirk og vönduð þjónusta, uppbygging mannauðs og stöðugar umbætur. Starfshlutfall 50 - 100% Umsóknarfrestur 30.07.2018 Nánari upplýsingar Guðrún Árný Guðmundsdóttir, gudrgudm@landspitali.is, 824 6019 Þórdís Ágústa Ingólfsdóttir, thoring@landspitali.is, 824 5480 LSH Lungnadeild Fossvogi 108 Reykjavík
Landspítali Eiríksgötu 5, 101 Reykjavík
08/07/2018
Fullt starf
Landspítali auglýsir eftir einstaklingi, með mikla reynslu af kjara- og mannauðsmálum, til að leiða kjaradeild spítalans. Á deildinni er unnið að gerð og eftirfylgni stofnanasamninga, túlkun og framkvæmd kjarasamninga og mótun verklags við launasetningu starfa og starfsmanna. Starfsmenn deildarinnar sitja í samstarfsnefndum hátt í 30 stéttafélaga innan spítalans og vinna að samskiptum við þau félög og kjaraþróun viðkomandi starfsmannahópa. Á kjaradeild starfa 7 starfsmenn og deildin tilheyrir mannauðssviði. Leitað er að kraftmiklum einstaklingi sem brennur fyrir málstað spítalans og hefur þekkingu og reynslu af starfssviðinu. Starfið er ábyrgðarmikið og krefjandi og reynir á frumkvæði, stefnumótandi hugsun og samskiptahæfni. Starfshlutfall er 100% og er starfið laust 1. september 2018 eða eftir nánara samkomulagi. Ráðið er í starfið til 5 ára, sbr. 9. gr. laga nr. 40/2007 og stefnu Landspítala í ráðningum stjórnenda. Helstu verkefni og ábyrgð » Fagleg forysta um framkvæmd og túlkun kjarasamninga, gerð stofnanasamninga og launaröðun » Stefnumótun og innleiðing verklags og ferla í kjaramálum » Ráðgjöf um launasetningu og samhæfing » Aðkoma að jafnlaunavottunarferli spítalans og verðmætamati starfa » Umsjón með upplýsingamiðlun, úttektum og fræðslu um kjaramál » Seta í samstarfsnefndum og samskipti við stéttarfélög og fleiri ytri aðila » Rekstur og stjórnun deildarinnar » Fagleg forysta um framkvæmd og túlkun kjarasamninga, gerð stofnanasamninga og launaröðun » Stefnumótun og innleiðing verklags og ferla í kjaramálum » Ráðgjöf um launasetningu og samhæfing » Aðkoma að jafnlaunavottunarferli spítalans og verðmætamati starfa » Umsjón með upplýsingamiðlun, úttektum og fræðslu um kjaramál » Seta í samstarfsnefndum og samskipti við stéttarfélög og fleiri ytri aðila » Rekstur og stjórnun deildarinnar Hæfnikröfur » Reynsla af kjara- og mannauðsmálum » Þekking á opinberum vinnumarkaði » Reynsla og færni í stjórnun og teymisvinnu » Færni í Excel og notkun upplýsingakerfa mannauðsmála » Frumkvæði og metnaður til að ná árangri í starfi » Jákvætt lífsviðhorf og framúrskarandi samskiptahæfileikar » Góð íslenskukunnátta og hæfni í tjáningu í ræðu og riti » Háskólamenntun sem nýtist í starfi » Reynsla af samningagerð er kostur » Reynsla af kjara- og mannauðsmálum » Þekking á opinberum vinnumarkaði » Reynsla og færni í stjórnun og teymisvinnu » Færni í Excel og notkun upplýsingakerfa mannauðsmála » Frumkvæði og metnaður til að ná árangri í starfi » Jákvætt lífsviðhorf og framúrskarandi samskiptahæfileikar » Góð íslenskukunnátta og hæfni í tjáningu í ræðu og riti » Háskólamenntun sem nýtist í starfi » Reynsla af samningagerð er kostur Frekari upplýsingar um starfið Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi fjármálaráðherra og viðkomandi stéttarfélags. Öllum umsóknum verður svarað. Tekið er mið af jafnréttisstefnu LSH við ráðningar á spítalanum og eru bæði karlar og konur hvött til að sækja um starfið. Umsókn skal fylgja ítarleg náms- og starfsferilskrá, auk kynningarbréfs þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur fyrir hæfni viðkomandi í starfið. Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum. Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 5.500 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að vera háskólasjúkrahús í fremstu röð þar sem sjúklingurinn er ávallt í öndvegi. Lykiláherslur í stefnu spítalans eru öryggismenning, skilvirk og vönduð þjónusta, uppbygging mannauðs og stöðugar umbætur. Starfshlutfall 100% Umsóknarfrestur 23.07.2018 Nánari upplýsingar Ásta Bjarnadóttir, astabj@landspitali.is, 543 1330 LSH Skrifstofa mannauðssviðs Eiríksgötu 5 101 Reykjavík
Landspítali Jóhanna Friðriksdóttir, johannaf@landspitali.is, 543 9868, v/Túngötu
08/07/2018
Fullt starf / hlutastarf
Laus eru til umsóknar störf tveggja hjúkrunarfræðinga á næturvaktadeild á Landakoti. Störfin fela í sér umsjón með 4-5 deildum frá kl. 23:00-08:00. Á hverri deild er einnig næturvaktarmönnun starfsmanna og sjúkraliða. Æskilegt að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst eða eftir samkomulagi. Starfshlutfall er samkomulag. Á Landakoti eru 4 endurhæfingardeildir með starfsemi alla daga og ein 5 daga endurhæfingardeild, sem falla undir umsjá næturvaktahjúkrunarfræðinga. Helstu verkefni og ábyrgð » Ákveður, skipuleggur og veitir hjúkrunarmeðferð í samráði við skjólstæðing og er ábyrgð á meðferð » Þátttaka í teymisvinnu » Ákveður, skipuleggur og veitir hjúkrunarmeðferð í samráði við skjólstæðing og er ábyrgð á meðferð » Þátttaka í teymisvinnu Hæfnikröfur » Jákvætt viðmót og góðir samskiptahæfileikar » Faglegur metnaður, frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum » Hæfni og geta til að starfa í teymi » Íslenskt hjúkrunarleyfi skilyrði » Jákvætt viðmót og góðir samskiptahæfileikar » Faglegur metnaður, frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum » Hæfni og geta til að starfa í teymi » Íslenskt hjúkrunarleyfi skilyrði Frekari upplýsingar um starfið Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi fjármálaráðherra og viðkomandi stéttarfélags. Öllum umsóknum verður svarað. Tekið er mið af jafnréttisstefnu LSH við ráðningar á spítalanum. Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum. Við hvetjum karla jafnt sem konur til að sækja um. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 5.500 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að vera háskólasjúkrahús í fremstu röð þar sem sjúklingurinn er ávallt í öndvegi. Lykiláherslur í stefnu spítalans eru öryggismenning, skilvirk og vönduð þjónusta, uppbygging mannauðs og stöðugar umbætur. Starfshlutfall 40 - 80% Umsóknarfrestur 08.08.2018 Nánari upplýsingar Bára Benediktsdóttir, baraben@landspitali.is, 824 5909 Jóhanna Friðriksdóttir, johannaf@landspitali.is, 543 9868 LSH Öldrunarlækningadeild B v/Túngötu 101 Reykjavík
Landspítali Helga Sif Friðjónsdóttir, helgasf@landspitali.is, 824 5973, Reynimel 55
08/07/2018
Fullt starf
SPENNANDI OG ÞROSKANDI STARF FYRIR ÁHUGASAMA Laust er til umsóknar starf hjúkrunarfræðings í samfélagsgeðteymi Landspítala. Megin verkefni samfélagsgeðteymis er að veita fólki sem greinst hefur með alvarlegar geðraskanir og aðstandendum þeirra fjölfaglega og einstaklingsmiðaða þjónustu. Þjónustan byggir á batamiðaðri hugmyndafræði og aðstoðar fólk við að rjúfa félaglega einangrun og hvetur til virkar þátttöku og ábyrgðar á eigin bata. Starfshlutfall er 100% og er starfið laust frá 1. september 2018 eða eftir samkomulagi. Helstu verkefni og ábyrgð » Virk þátttaka í fjölfaglegri þjónustu og meðferð skjólstæðinga teymis » Málastjórnun og þverfaglegt samstarf » Samskipti, hvatning, leiðbeiningar og víðtækur stuðningur » Ýmis fjölþætt verkefni og þátttaka í umbótastarfi » Virk þátttaka í fjölfaglegri þjónustu og meðferð skjólstæðinga teymis » Málastjórnun og þverfaglegt samstarf » Samskipti, hvatning, leiðbeiningar og víðtækur stuðningur » Ýmis fjölþætt verkefni og þátttaka í umbótastarfi Hæfnikröfur » Faglegur metnaður og einlægur áhugi á geðhjúkrun » Framúrskarandi samstarfshæfni, færni í samskiptum, skapandi hugsun og frumkvæði í starfi » Jákvætt hugarfar, metnaður og áhugi á að starfa í þverfaglegu teymi » Stundvísi og áreiðanleiki » Góð almenn tölvukunnátta og færni í mæltu og rituðu máli » Íslenskt hjúkrunarleyfi » Faglegur metnaður og einlægur áhugi á geðhjúkrun » Framúrskarandi samstarfshæfni, færni í samskiptum, skapandi hugsun og frumkvæði í starfi » Jákvætt hugarfar, metnaður og áhugi á að starfa í þverfaglegu teymi » Stundvísi og áreiðanleiki » Góð almenn tölvukunnátta og færni í mæltu og rituðu máli » Íslenskt hjúkrunarleyfi Frekari upplýsingar um starfið Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi fjármálaráðherra og viðkomandi stéttarfélags. Öllum umsóknum verður svarað. Tekið er mið af jafnréttisstefnu LSH við ráðningar á spítalanum og eru bæði karlar og konur hvött til að sækja um starfið. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum. Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 5.500 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að vera háskólasjúkrahús í fremstu röð þar sem sjúklingurinn er ávallt í öndvegi. Lykiláherslur í stefnu spítalans eru öryggismenning, skilvirk og vönduð þjónusta, uppbygging mannauðs og stöðugar umbætur. Starfshlutfall 100% Umsóknarfrestur 08.08.2018 Nánari upplýsingar Guðbjörg Sveinsdóttir, gudbsvei@landspitali.is, 825 3618 Helga Sif Friðjónsdóttir, helgasf@landspitali.is, 824 5973 LSH Samfélagsgeðteymi Reynimel 55 101 Reykjavík
Landspítali Bára Benediktsdóttir, baraben@landspitali.is, 824 5909, v/Túngötu
08/07/2018
Fullt starf / hlutastarf
Flæðisvið Landspítala óskar eftir að ráða öflugan og áhugasaman teymisstjóra/ hjúkrunarfræðing á öldrunarlækningadeild A Landakoti. Í boði er spennandi starf sem felur í sér teymisstjórn þverfaglegs teymis heilbrigðisstétta við meðferð og endurhæfingu aldraðra. Öldrunarlækningadeild A er 20 rúma meðferðar- og endurhæfingardeild. Meginstarf deildarinnar er meðferð og endurhæfing aldraðra með áherslu á hjarta og lungasjúklinga. Markmiðið er að auka hæfni einstaklingsins til þess að takast á við athafnir daglegs lífs og/ eða auka líkamlega, andlega og félagslega færni þeirra. Á deildinni starfa um 30 manns í þverfaglegu teymi. Velkomið er að kíkja í heimsókn. Áhugasamir hafið samband við Unni deildarstjóra. Helstu verkefni og ábyrgð » Ákveða, skipuleggja og veita hjúkrunarmeðferð í samráði við skjólstæðing og bera ábyrgð á meðferð » Skipuleggja og veita fræðslu til sjúklinga og aðstandenda » Þátttaka og uppbygging á þverfaglegri teymisvinnu » Stuðla að hvetjandi og jákvæðu starfsumhverfi og stöðugri liðsheild » Umsjón með öruggri, árangursríkri og gagnreyndri þjónustu við skjólstæðinga teymisins samkvæmt gildum Landspítala » Ákveða, skipuleggja og veita hjúkrunarmeðferð í samráði við skjólstæðing og bera ábyrgð á meðferð » Skipuleggja og veita fræðslu til sjúklinga og aðstandenda » Þátttaka og uppbygging á þverfaglegri teymisvinnu » Stuðla að hvetjandi og jákvæðu starfsumhverfi og stöðugri liðsheild » Umsjón með öruggri, árangursríkri og gagnreyndri þjónustu við skjólstæðinga teymisins samkvæmt gildum Landspítala Hæfnikröfur » Jákvætt viðmót og góðir samskiptahæfileikar » Faglegur metnaður, frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum » Hæfni og geta til að starfa í teymi » Íslenskt hjúkrunarleyfi » Jákvætt viðmót og góðir samskiptahæfileikar » Faglegur metnaður, frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum » Hæfni og geta til að starfa í teymi » Íslenskt hjúkrunarleyfi Frekari upplýsingar um starfið Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi fjármálaráðherra og viðkomandi stéttarfélags. Öllum umsóknum verður svarað. Tekið er mið af jafnréttisstefnu LSH við ráðningar á spítalanum. Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 5.500 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að vera háskólasjúkrahús í fremstu röð þar sem sjúklingurinn er ávallt í öndvegi. Lykiláherslur í stefnu spítalans eru öryggismenning, skilvirk og vönduð þjónusta, uppbygging mannauðs og stöðugar umbætur. Starfshlutfall 80 - 100% Umsóknarfrestur 08.08.2018 Nánari upplýsingar Unnur Guðfinna Guðmundsdóttir, unnurgg@landspitali.is, 824 4630 Bára Benediktsdóttir, baraben@landspitali.is, 824 5909 LSH Öldrunarlækningadeild A v/Túngötu 101 Reykjavík
Landspítali Helga Sif Friðjónsdóttir, helgasf@landspitali.is, 824 5973, Reynimel 55
08/07/2018
Fullt starf
SPENNANDI OG ÞROSKANDI STARF FYRIR ÁHUGASAMA Laust er til umsóknar starf sjúkraliða eða félagsliða í samfélagsgeðteymi Landspítala. Megin verkefni samfélagsgeðteymis er að veita fólki sem greinst hefur með alvarlegar geðraskanir og aðstandendum þeirra fjölfaglega og einstaklingsmiðaða þjónustu. Þjónustan byggir á batamiðaðri hugmyndafræði og aðstoðar fólk við að rjúfa félaglega einangrun og hvetur til virkar þátttöku og ábyrgðrar á eigin bata. Starfshlutfall er 100% og er starfið laust frá 1. september 2018 eða eftir samkomulagi. Helstu verkefni og ábyrgð » Virk þátttaka í fjölfaglegri þjónustu og meðferð skjólstæðinga teymis » Málastjórnun og þverfaglegt samstarf » Samskipti, hvatning, leiðbeiningar og víðtækur stuðningur » Ýmis fjölþætt verkefni og þátttaka í umbótastarfi » Virk þátttaka í fjölfaglegri þjónustu og meðferð skjólstæðinga teymis » Málastjórnun og þverfaglegt samstarf » Samskipti, hvatning, leiðbeiningar og víðtækur stuðningur » Ýmis fjölþætt verkefni og þátttaka í umbótastarfi Hæfnikröfur » Starfsréttindi sjúkraliða eða félagsliðamenntun » Góð samstarfshæfni, færni í samskiptum, skapandi hugsun og frumkvæði í starfi » Jákvætt hugarfar, metnaður og áhugi á að starfa í þverfaglegu teymi er æskilegur » Góð almenn tölvukunnátta og færni í mæltu og rituðu máli » Starfsréttindi sjúkraliða eða félagsliðamenntun » Góð samstarfshæfni, færni í samskiptum, skapandi hugsun og frumkvæði í starfi » Jákvætt hugarfar, metnaður og áhugi á að starfa í þverfaglegu teymi er æskilegur » Góð almenn tölvukunnátta og færni í mæltu og rituðu máli Frekari upplýsingar um starfið Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi fjármálaráðherra og viðkomandi stéttarfélags. Tekið er mið af jafnréttisstefnu LSH við ráðningar á spítalanum og eru bæði karlar og konur hvött til að sækja um starfið. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt afriti af prófskírteinum og starfsleyfi (ef sjúkraliði) Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum. Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 5.500 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að vera háskólasjúkrahús í fremstu röð þar sem sjúklingurinn er ávallt í öndvegi. Lykiláherslur í stefnu spítalans eru öryggismenning, skilvirk og vönduð þjónusta, uppbygging mannauðs og stöðugar umbætur. Starfshlutfall 100% Umsóknarfrestur 08.08.2018 Nánari upplýsingar Guðbjörg Sveinsdóttir, gudbsvei@landspitali.is, 825 3618 Helga Sif Friðjónsdóttir, helgasf@landspitali.is, 824 5973 LSH Samfélagsgeðteymi Reynimel 55 101 Reykjavík
Landspítali Fossvogi, 108 Reykjavík
07/07/2018
Fullt starf
Á lyflækningasviði Landspítala er laust starf verkefnastjóra vaktakerfis og vinnustundar. Verkefnastjóri starfar með vaktasmiðum og stjórnendum eininga lyflækningasviðs. Hann vinnur í nánu samstarfi við mannauðsráðgjafa sviðsins, aðra verkefnastjóra vaktakerfis og vinnustundar og mönnunar - og starfsumhverfisdeild mannauðssviðs. Við viljum ráða hugmyndaríkan og metnaðarfullan einstaklinga sem er jákvæður og lausnamiðaður og á auðvelt með að vinna í teymi. Lyflækningasvið er stærsta svið Landspítala og viðfangsefni þess lúta að mörgum algengustu og alvarlegustu heilsufarsvandamálum landsmanna. Á lyflækningasviði eru tæplega 1.400 starfsmenn sem tilheyra fjölmörgum starfsstéttum. Helstu verkefni og ábyrgð » Aðstoðar vaktasmiði sviðs við gerð vaktaáætlana » Kennsla og þjálfun nýrra vaktasmiða » Fræðsla, stuðningur og rágjöf um gerð vaktaáætlana » Ýmis önnur verkefni m.a. vaktaáætlanagerð fyrir einstaka einingar » Aðstoðar vaktasmiði sviðs við gerð vaktaáætlana » Kennsla og þjálfun nýrra vaktasmiða » Fræðsla, stuðningur og rágjöf um gerð vaktaáætlana » Ýmis önnur verkefni m.a. vaktaáætlanagerð fyrir einstaka einingar Hæfnikröfur » Háskólamenntun sem nýtist í starfi » Mikil tölvufærni og geta til að tileinka sér nýja þekkingu » Reynsla og áhugi á fræðslu og ráðgjöf » Þekking á kjarasamningum, lögum og reglum um vinnuumhverfi æskileg » Örugg framkoma og færni í mannlegum samskiptum » Metnaður, frumkvæði og geta til að starfa sjálfstætt » Háskólamenntun sem nýtist í starfi » Mikil tölvufærni og geta til að tileinka sér nýja þekkingu » Reynsla og áhugi á fræðslu og ráðgjöf » Þekking á kjarasamningum, lögum og reglum um vinnuumhverfi æskileg » Örugg framkoma og færni í mannlegum samskiptum » Metnaður, frumkvæði og geta til að starfa sjálfstætt Frekari upplýsingar um starfið Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi fjármálaráðherra og viðkomandi stéttarfélags. Öllum umsóknum verður svarað. Tekið er mið af jafnréttisstefnu LSH við ráðningar á spítalanum. Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá auk kynningarbréfs. Ákvörðun um ráðningu í starfið byggist á faglegu og stöðluðu matsferli. Starfið er laust 1. september 2018 eða eftir nánara samkomulagi. Við hvetjum karla jafnt sem konur til að sækja um starfið. Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 5.500 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að vera háskólasjúkrahús í fremstu röð þar sem sjúklingurinn er ávallt í öndvegi. Lykiláherslur í stefnu spítalans eru öryggismenning, skilvirk og vönduð þjónusta, uppbygging mannauðs og stöðugar umbætur. Starfshlutfall 100% Umsóknarfrestur 23.07.2018 Nánari upplýsingar Þórdís Ágústa Ingólfsdóttir, thoring@landspitali.is, 824 5480 LSH Skrifstofa lyflækningasviðs Fossvogi 108 Reykjavík
Landspítali Eiríksgötu 5, 101 Reykjavík
07/07/2018
Fullt starf
Landspítali auglýsir eftir öflugum einstaklingi, með mikla reynslu af mannauðsmálum, til að leiða mönnunar- og starfsumhverfisdeild spítalans. Á deildinni er unnið að mótun og innleiðingu verklags við mönnunarferli, þ.e. öflun umsækjenda og ráðningaferla, auk þróunarvinnu við vinnuskipulag og vaktakerfi og umsjón með miðlægri heilsuvernd starfsmanna. Einnig sinnir deildin nýliðakynningum, fræðslu, viðhorfskönnunum og umbótaverkefnum á sviði starfsumhverfis, vinnuverndar og öryggismála. Á deildinni eru um 10 stöðugildi og tilheyrir deildin mannauðssviði. Leitað er að kraftmiklum einstaklingi sem brennur fyrir málstað spítalans og sem hefur þekkingu og reynslu af starfssviðinu. Starfið er ábyrgðarmikið og krefjandi og reynir á frumkvæði, stefnumótandi hugsun og samskiptahæfni. Starfshlutfall er 100% og er starfið laust 1. september 2018 eða eftir nánara samkomulagi. Ráðið er í starfið til 5 ára, sbr. 9. gr. laga nr. 40/2007 og stefnu Landspítala í ráðningum stjórnenda. Helstu verkefni og ábyrgð » Fagleg forysta á sviði mönnunar, heilsueflingar og þróunar starfsumhverfis » Stefnumótun, innleiðing stefnu og samhæfing í mönnunar- og heilsueflingarmálum » Umsjón með starfsauglýsingum, ráðningakerfi, verkferlum og úttektum » Ráðgjöf til stjórnenda og aðstoð við ráðningaferli, vinnuskipulag og heilsueflingu » Umsjón með starfsmannakönnunum og eftirfylgni þeirra » Samskipti við ytri aðila s.s. Vinnueftirlit » Rekstur og stjórnun deildarinnar » Fagleg forysta á sviði mönnunar, heilsueflingar og þróunar starfsumhverfis » Stefnumótun, innleiðing stefnu og samhæfing í mönnunar- og heilsueflingarmálum » Umsjón með starfsauglýsingum, ráðningakerfi, verkferlum og úttektum » Ráðgjöf til stjórnenda og aðstoð við ráðningaferli, vinnuskipulag og heilsueflingu » Umsjón með starfsmannakönnunum og eftirfylgni þeirra » Samskipti við ytri aðila s.s. Vinnueftirlit » Rekstur og stjórnun deildarinnar Hæfnikröfur » Reynsla af mannauðsmálum, mönnun og þróun starfsumhverfis » Þekking á íslensku heilbrigðiskerfi og helstu starfsstéttum » Reynsla og færni í stjórnun og teymisvinnu » Þekking á mannauðskerfum og samskiptamiðlum » Frumkvæði og metnaður til að ná árangri í starfi » Jákvætt lífsviðhorf og framúrskarandi samskiptahæfileikar » Góð íslenskukunnátta og hæfni í tjáningu í ræðu og riti » Háskólamenntun sem nýtist í starfi » Þekking á vaktavinnuumhverfi og vaktakerfum er kostur » Reynsla af mannauðsmálum, mönnun og þróun starfsumhverfis » Þekking á íslensku heilbrigðiskerfi og helstu starfsstéttum » Reynsla og færni í stjórnun og teymisvinnu » Þekking á mannauðskerfum og samskiptamiðlum » Frumkvæði og metnaður til að ná árangri í starfi » Jákvætt lífsviðhorf og framúrskarandi samskiptahæfileikar » Góð íslenskukunnátta og hæfni í tjáningu í ræðu og riti » Háskólamenntun sem nýtist í starfi » Þekking á vaktavinnuumhverfi og vaktakerfum er kostur Frekari upplýsingar um starfið Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi fjármálaráðherra og viðkomandi stéttarfélags. Öllum umsóknum verður svarað. Tekið er mið af jafnréttisstefnu LSH við ráðningar á spítalanum og eru bæði karlar og konur hvött til að sækja um starfið. Umsókn skal fylgja ítarleg náms- og starfsferilskrá, auk kynningarbréfs þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur fyrir hæfni viðkomandi í starfið. Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum. Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 5.500 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að vera háskólasjúkrahús í fremstu röð þar sem sjúklingurinn er ávallt í öndvegi. Lykiláherslur í stefnu spítalans eru öryggismenning, skilvirk og vönduð þjónusta, uppbygging mannauðs og stöðugar umbætur. Starfshlutfall 100% Umsóknarfrestur 23.07.2018 Nánari upplýsingar Ásta Bjarnadóttir, astabj@landspitali.is, 543 1330 LSH Skrifstofa mannauðssviðs Eiríksgötu 5 101 Reykjavík
Landspítali Hringbraut, 101 Reykjavík
07/07/2018
Fullt starf / hlutastarf
Laust er starf ritara í móttöku Barnaspítala Hringsins á Landspítala. Um er að ræða almenna móttöku og símavörslu. Unnið er á vöktum virka daga sem og um helgar. Ráðið verður í starfið 1. september 2018 eða eftir samkomulagi. Á Barnaspítalanum er veitt sérhæfð, fjölskyldumiðuð heilbrigðisþjónusta fyrir börn og unglinga að 18 ára aldri. Í allri þjónustu er áhersla lögð á að greina þarfir og auka vellíðan skjólstæðinganna, með gildi Landspítala um umhyggju, fagmennsku, öryggi og framþróun að leiðarljósi. Samskipti sem byggja á virðingu og stuðningi við börnin og fjölskyldur þeirra er mikilvægur þáttur í starfsemi Barnaspítalans. Helstu verkefni og ábyrgð » Móttaka, almenn upplýsingagjöf, inn- og útskriftir » Símavarsla » Innheimta gjalda » Birgðaumsjón og frágangur » Önnur verkefni í samvinnu við deildarstjóra » Móttaka, almenn upplýsingagjöf, inn- og útskriftir » Símavarsla » Innheimta gjalda » Birgðaumsjón og frágangur » Önnur verkefni í samvinnu við deildarstjóra Hæfnikröfur » Stúdentspróf, heilbrigðisritaramenntun og/ eða reynsla af ritarastörfum æskileg » Góðir skipulags- og samskiptahæfileikar, þjónustulipurð og jákvæðni » Nákvæmni í vinnubrögðum og geta til að vinna undir álagi » Góð íslensku- og enskukunnátta » Krafa um góða tölvukunnáttu » Stúdentspróf, heilbrigðisritaramenntun og/ eða reynsla af ritarastörfum æskileg » Góðir skipulags- og samskiptahæfileikar, þjónustulipurð og jákvæðni » Nákvæmni í vinnubrögðum og geta til að vinna undir álagi » Góð íslensku- og enskukunnátta » Krafa um góða tölvukunnáttu Frekari upplýsingar um starfið Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi fjármálaráðherra og viðkomandi stéttarfélags. Öllum umsóknum verður svarað. Tekið er mið af jafnréttisstefnu LSH við ráðningar á spítalanum. Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá. Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 5.500 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að vera háskólasjúkrahús í fremstu röð þar sem sjúklingurinn er ávallt í öndvegi. Lykiláherslur í stefnu spítalans eru öryggismenning, skilvirk og vönduð þjónusta, uppbygging mannauðs og stöðugar umbætur. Starfshlutfall 60 - 80% Umsóknarfrestur 23.07.2018 Nánari upplýsingar Ingileif Sigfúsdóttir, ingilsig@landspitali.is, 824 5862 LSH Bráðamóttaka BH Hringbraut 101 Reykjavík
Landspítali Hringbraut, 101 Reykjavík
07/07/2018
Fullt starf / hlutastarf
Laus eru til umsóknar störf sjúkraliða á meðgöngu- og sængurlegudeild á kvenna- og barnasviði Landspítala. Starfshlutfall er 80-100%. Við sækjumst eftir sjúkraliðum sem eru framúrskarandi í mannlegum samskiptum, eru sjálfstæðir í vinnubrögðum og eiga auðvelt með að vinna í teymi. Um er að ræða störf í dagvinnu og/eða vaktavinnu (dagar/kvöld/helgar) sem eru í mótun. Ráðið verður í störfin frá 1. ágúst 2018 eða eftir samkomulagi. Deildin sinnir heilbrigðum og veikum konum í sængurlegu eftir fæðingu. Einnig annast deildin konur sem þurfa innlögn og náið eftirlit á meðgöngu og við missi á meðgöngu við 12-22 vikur. Veitt er fagleg umönnun með fjölskylduhjúkrun að leiðarljósi. Helstu verkefni og ábyrgð » Umönnun og eftirlit skjólstæðinga í samvinnu við aðra fagaðila » Sérhæfð verkefni tengd nýburaskimunum » Ábyrgð og umsjón með aðbúnaði, m.a. frágangur, áfyllingar og birgðaumsjón » Virk þátttaka í teymis- og umbótastarfi » Umönnun og eftirlit skjólstæðinga í samvinnu við aðra fagaðila » Sérhæfð verkefni tengd nýburaskimunum » Ábyrgð og umsjón með aðbúnaði, m.a. frágangur, áfyllingar og birgðaumsjón » Virk þátttaka í teymis- og umbótastarfi Hæfnikröfur » Faglegur metnaður, frumkvæði og ábyrgð í starfi » Jákvætt viðmót, sveigjanleiki og góðir samskiptahæfileikar » Hæfni til að sinna almennum og sérhæfðari verkefnum sjúkraliða » Íslenskt sjúkraliðaleyfi » Faglegur metnaður, frumkvæði og ábyrgð í starfi » Jákvætt viðmót, sveigjanleiki og góðir samskiptahæfileikar » Hæfni til að sinna almennum og sérhæfðari verkefnum sjúkraliða » Íslenskt sjúkraliðaleyfi Frekari upplýsingar um starfið Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi fjármálaráðherra og viðkomandi stéttarfélags. Öllum umsóknum verður svarað. Tekið er mið af jafnréttisstefnu LSH við ráðningar á spítalanum. Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum. Um er að ræða 2 stöðugildi. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 5.500 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að vera háskólasjúkrahús í fremstu röð þar sem sjúklingurinn er ávallt í öndvegi. Lykiláherslur í stefnu spítalans eru öryggismenning, skilvirk og vönduð þjónusta, uppbygging mannauðs og stöðugar umbætur. Starfshlutfall 70 - 100% Umsóknarfrestur 23.07.2018 Nánari upplýsingar Hilda Friðfinnsdóttir, hildafri@landspitali.is, 825 9594 LSH Meðgöngu- og sængurlegudeild Hringbraut 101 Reykjavík
Landspítali Hringbraut, 101 Reykjavík
07/07/2018
Fullt starf / hlutastarf
Laus eru til umsóknar störf hjúkrunarfræðinga á meðgöngu- og sængurlegudeild frá 1. ágúst 2018 eða eftir samkomulagi. Í boði eru störf í 70 -100% starfshlutfalli, þar sem unnið er í vaktavinnu. Leitað er eftir hjúkrunarfræðingum sem hafa áhuga á að sinna fjölskyldum í barneignarferlinu. Hjúkrunarfræðingum sem stefna á ljósmæðranám er sérstaklega bent á að starf á deildinni veitir dýrmæta reynslu inn í ljósmæðranámið. Deildin sinnir heilbrigðum og veikum konum í sængurlegu eftir fæðingu. Einnig annast deildin konur sem þurfa innlögn og náið eftirlit á meðgöngu og við missi á meðgöngu við 12-22 vikur. Veitt er fagleg umönnun með fjölskylduhjúkrun að leiðarljósi. Helstu verkefni og ábyrgð Hjúkrunarfræðingur veitir sængurkonum umönnun í samráði við skjólstæðinga og ber ábyrgð á störfum sínum samkvæmt starfslýsingu. Hjúkrunarfræðingur veitir sængurkonum umönnun í samráði við skjólstæðinga og ber ábyrgð á störfum sínum samkvæmt starfslýsingu. Hæfnikröfur » Góð samskiptahæfni og jákvætt viðmót » Öguð og skipulögð vinnubrögð » Faglegur metnaður » Íslenskt hjúkrunarleyfi » Góð samskiptahæfni og jákvætt viðmót » Öguð og skipulögð vinnubrögð » Faglegur metnaður » Íslenskt hjúkrunarleyfi Frekari upplýsingar um starfið Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi fjármálaráðherra og viðkomandi stéttarfélags. Öllum umsóknum verður svarað. Tekið er mið af jafnréttisstefnu LSH við ráðningar á spítalanum. Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum. Um er að ræða 2-4 stöðugildi. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Ákvörðun um ráðningu byggist á innsendum gögnum og viðtölum. Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 5.500 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að vera háskólasjúkrahús í fremstu röð þar sem sjúklingurinn er ávallt í öndvegi. Lykiláherslur í stefnu spítalans eru öryggismenning, skilvirk og vönduð þjónusta, uppbygging mannauðs og stöðugar umbætur. Starfshlutfall 70 - 100% Umsóknarfrestur 23.07.2018 Nánari upplýsingar Hilda Friðfinnsdóttir, hildafri@landspitali.is, 825 9594 LSH Meðgöngu- og sængurlegudeild Hringbraut 101 Reykjavík
Landspítali Hringbraut, 101 Reykjavík
05/07/2018
Fullt starf
Við leitum eftir þjónustuliprum einstaklingi með framúrskarandi samskiptahæfni og einlægan áhuga á að sinna fólki með geðvanda og fjölskyldum þeirra. Um er að ræða starf í móttöku göngudeildar geðsviðs á Kleppi og við Hringbraut, en þar er einnig móttaka þeirra sem leita á bráðaþjónustu geðsviðs og mun viðkomandi einnig þjónusta þá. Starfið felur í sér mikil samskipti og fjölbreytt og krefjandi verkefni. Lögð er rík áhersla á jákvæðni, fagmennsku og virðingu gagnvart vinnustaðnum og samstarfsfólki. Unnið er á tvískiptum vöktum virka daga og á helgarvöktum við Hringbraut frá kl. 12:30-17:30. Æskilegt er að umsækjandi geti hafið starf fyrir lok sumars eða eftir samkomulagi. Göngudeild geðsviðs samanstendur af 13 sérhæfðum þverfaglegum teymum sem starfa á fimm starfsstöðvum á Höfuðborgarsvæðinu. Göngudeildin sérhæfir sig í tímabundinni og lengri tíma heildrænni meðferð og eftirfylgd fyrir einstaklinga með alvarlega geðsjúkdóma og fjölskyldur þeirra. Markmið starfseminnar er að stuðla að endurhæfingu, bæta lífsgæði og viðhalda bata skjólstæðinga. Helstu verkefni og ábyrgð » Móttaka og skráning sjúklinga sem koma brátt og í bókuð viðtöl » Símsvörun ásamt alm. skrifstofustörfum, s.s. pantanir og innkaup » Umsjón á móttöku, vakt og starfsmannaaðstöðu » Ábyrgð á daglegum viðfangsefnum deildar skv. verklagi » Ýmis verkefni í samstarfi við stjórnendur » Móttaka og skráning sjúklinga sem koma brátt og í bókuð viðtöl » Símsvörun ásamt alm. skrifstofustörfum, s.s. pantanir og innkaup » Umsjón á móttöku, vakt og starfsmannaaðstöðu » Ábyrgð á daglegum viðfangsefnum deildar skv. verklagi » Ýmis verkefni í samstarfi við stjórnendur Hæfnikröfur » Faglegur metnaður, þjónustulipurð og framúrskarandi samskiptahæfni » Áhuga á að sinna fólki með geðvanda og fjölskyldum þeirra » Sjálfstæð vinnubrögð og geta til að starfa undir álagi » Góð íslenskukunnátta og almenn tölvufærni » Heilbrigðisritaramenntun æskileg og/ eða reynsla af ritarastörfum » Faglegur metnaður, þjónustulipurð og framúrskarandi samskiptahæfni » Áhuga á að sinna fólki með geðvanda og fjölskyldum þeirra » Sjálfstæð vinnubrögð og geta til að starfa undir álagi » Góð íslenskukunnátta og almenn tölvufærni » Heilbrigðisritaramenntun æskileg og/ eða reynsla af ritarastörfum Frekari upplýsingar um starfið Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi fjármálaráðherra og viðkomandi stéttarfélags. Öllum umsóknum verður svarað. Tekið er mið af jafnréttisstefnu LSH við ráðningar á spítalanum. Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum. Umsókn skulu fylgja náms- og starfsferilskrá. Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 5.500 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að vera háskólasjúkrahús í fremstu röð þar sem sjúklingurinn er ávallt í öndvegi. Lykiláherslur í stefnu spítalans eru öryggismenning, skilvirk og vönduð þjónusta, uppbygging mannauðs og stöðugar umbætur. Starfshlutfall 100% Umsóknarfrestur 07.08.2018 Nánari upplýsingar Helga Sif Friðjónsdóttir, helgasf@landspitali.is, 824 5973 LSH Göngudeild geðsviðs Hringbraut 101 Reykjavík
Landspítali Vigdís Hallgrímsdóttir, vigdisha@landspitali.is, 543 7344, Fossvogi
05/07/2018
Fullt starf
Þann 1. október næstkomandi sameinast skurðstofur kvennadeildar og skurðstofur Hringbraut í eina deild. Við óskum eftir framsæknum hjúkrunarfræðingi með framúrskarandi samskipta- og leiðtogahæfileika í starf deildarstjóra á þessari nýju sameinuðu deild. Á deildinni verða 13 skurðstofur þar sem fram fara kviðarholsaðgerðir, barna-, þvagfæra-, brjósthols- og augnskurðaðgerðir auk kvenaðgerða og aðgerðir tengdar fæðingarhjálp. Árlega eru þar framkvæmdar um 9000 skurðaðgerðir. Á deildinni koma til með að starfa um 100 starfsmenn, þar á meðal um 60 hjúkrunarfræðingar sem flestir eru sérmenntaðir í skurðhjúkrun, sjúkraliðar, sótthreinsitæknar, sérhæfðir starfsmenn og skrifstofumenn. Deildin verður þátttakandi í tilraunaverkefni innan Landspítala um sveigjanlegra vinnufyrirkomulag hjúkrunarfræðinga í vaktavinnu, með undirbúnings- og frágangstíma og viðbragðsvöktum sem hluta af vinnuskyldu. Markmið verkefnisins er að bæta mönnun og starfsumhverfi hjúkrunarfræðinga á sólarhringsdeildum í bráðaþjónustu. Hjúkrunardeildarstjóri hefur þríþætta ábyrgð sem stjórnandi, þ.e.a.s. faglega ábyrgð, starfsmannaábyrgð og fjárhagslega ábyrgð. Starfshlutfall er 100% og veitist starfið frá 1. október 2018. Ráðið er í starfið til 5 ára, sbr. 9.gr. laga nr. 40/2007 og stefnu Landspítala í ráðningum stjórnenda. Helstu verkefni og ábyrgð » Fagleg ábyrgð á uppbyggingu, skipulagi og þróun skurðhjúkrunar. Vinnur að bættum gæðum og öryggi, stuðlar að markvissu umbótastarfi og tryggir eftirfylgni, í nánu samráði við aðra stjórnendur. Er leiðandi í teymisvinnu og stuðlar að framúrskarandi samstarfi við aðrar einingar spítalans » Starfsmannaábyrgð, þ.e. ábyrgð á uppbyggingu mannauðs og daglegri stjórnun starfsmanna á deildinni í samráði við mannauðsráðgjafa og framkvæmdastjóra aðgerðasviðs » Fjárhagsleg ábyrgð, þ.e. ábyrgð á rekstrarkostnaði deildarinnar í samráði við fjármálaráðgjafa og framkvæmdastjóra aðgerðasviðs » Fagleg ábyrgð á uppbyggingu, skipulagi og þróun skurðhjúkrunar. Vinnur að bættum gæðum og öryggi, stuðlar að markvissu umbótastarfi og tryggir eftirfylgni, í nánu samráði við aðra stjórnendur. Er leiðandi í teymisvinnu og stuðlar að framúrskarandi samstarfi við aðrar einingar spítalans » Starfsmannaábyrgð, þ.e. ábyrgð á uppbyggingu mannauðs og daglegri stjórnun starfsmanna á deildinni í samráði við mannauðsráðgjafa og framkvæmdastjóra aðgerðasviðs » Fjárhagsleg ábyrgð, þ.e. ábyrgð á rekstrarkostnaði deildarinnar í samráði við fjármálaráðgjafa og framkvæmdastjóra aðgerðasviðs Hæfnikröfur » Íslenskt hjúkrunarleyfi » A.m.k. 5 ára starfsreynsla sem hjúkrunarfræðingur » Framhaldsnám í skurðhjúkrun er skilyrði » Leiðtogahæfni, jákvætt viðmót og afburða hæfni í mannlegum samskiptum er skilyrði » Þekking og áhugi á stjórnun, reynsla af stjórnun er skilyrði » Frumkvæði og metnaður til að ná árangri » Íslenskt hjúkrunarleyfi » A.m.k. 5 ára starfsreynsla sem hjúkrunarfræðingur » Framhaldsnám í skurðhjúkrun er skilyrði » Leiðtogahæfni, jákvætt viðmót og afburða hæfni í mannlegum samskiptum er skilyrði » Þekking og áhugi á stjórnun, reynsla af stjórnun er skilyrði » Frumkvæði og metnaður til að ná árangri Frekari upplýsingar um starfið Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi fjármálaráðherra og viðkomandi stéttarfélags. Öllum umsóknum verður svarað. Tekið er mið af jafnréttisstefnu LSH við ráðningar á spítalanum. Umsókn fylgi vottfestar upplýsingar um nám, fyrri störf, kennslu og vísindavinnu ásamt afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Umsókn fylgi einnig kynningarbréf með rökstuðningi fyrir hæfni og sýn á starfið. Umsóknir verða sendar til stöðunefndar hjúkrunarráðs Landspítala. Ákvörðun um ráðningu í starfið byggist á innsendum gögnum og viðtölum. Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 5.500 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að vera háskólasjúkrahús í fremstu röð þar sem sjúklingurinn er ávallt í öndvegi. Lykiláherslur í stefnu spítalans eru öryggismenning, skilvirk og vönduð þjónusta, uppbygging mannauðs og stöðugar umbætur. Starfshlutfall 100% Umsóknarfrestur 30.07.2018 Nánari upplýsingar Þórgunnur Hjaltadóttir, torghjal@landspitali.is, 825 5136 Vigdís Hallgrímsdóttir, vigdisha@landspitali.is, 543 7344 LSH Skrifstofa aðgerðasviðs Fossvogi 108 Reykjavík
Landspítali Bára Benediktsdóttir, baraben@landspitali.is, 824 5909, v/Túngötu
04/07/2018
Fullt starf / hlutastarf
Skrifstofumaður óskast til starfa á öldrunarlækningadeild L4 Landakoti. Á deildinni er veitt sérhæfð meðferð og endurhæfing fyrir einstaklinga með sjúkdóma sem valda skerðingu á heilastarfsemi. Starfshlutfall er 80%, unnið er í dagvinnu virka daga. Æskilegt er að umsækjandi geti hafið starf fyrir lok sumars eða eftir samkomulagi. Við leitum eftir jákvæðum, metnaðarfullum og þjónustuliprum einstaklingi með góða samskiptahæfni og sem á auðvelt með að vinna í teymi. Starfið felur í sér mikil samskipti og fjölbreytt og krefjandi verkefni. Lögð er rík áhersla á jákvæðni, fagmennsku og virðingu gagnvart vinnustaðnum og samstarfsfólki. Helstu verkefni og ábyrgð » Almenn og sérhæfð ritarastörf á deild s.s. símsvörun, upplýsingagjöf, útvegun og frágangur gagna og gagnavinnsla í tölvukerfi LSH » Aðstoðarmaður hjúkrunardeildarstjóra » Mikil samskipti og fjölbreytt, krefjandi verkefni » Almenn og sérhæfð ritarastörf á deild s.s. símsvörun, upplýsingagjöf, útvegun og frágangur gagna og gagnavinnsla í tölvukerfi LSH » Aðstoðarmaður hjúkrunardeildarstjóra » Mikil samskipti og fjölbreytt, krefjandi verkefni Hæfnikröfur » Heilbrigðisritaranám, stúdentspróf eða annað sambærilegt nám » Góð hæfni í mannlegum samskiptum » Tölvufærni og skipulögð vinnubrögð » Góð íslenskukunnátta » Heilbrigðisritaranám, stúdentspróf eða annað sambærilegt nám » Góð hæfni í mannlegum samskiptum » Tölvufærni og skipulögð vinnubrögð » Góð íslenskukunnátta Frekari upplýsingar um starfið Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi fjármálaráðherra og viðkomandi stéttarfélags. Öllum umsóknum verður svarað. Tekið er mið af jafnréttisstefnu LSH við ráðningar á spítalanum. Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá. Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 5.500 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að vera háskólasjúkrahús í fremstu röð þar sem sjúklingurinn er ávallt í öndvegi. Lykiláherslur í stefnu spítalans eru öryggismenning, skilvirk og vönduð þjónusta, uppbygging mannauðs og stöðugar umbætur. Starfshlutfall 80% Umsóknarfrestur 23.07.2018 Nánari upplýsingar Þóra Gunnarsdóttir, thogunna@landspitali.is, 825 9576 Bára Benediktsdóttir, baraben@landspitali.is, 824 5909 LSH Öldrunarlækningadeild C v/Túngötu 101 Reykjavík
Landspítali Sólveig Wium, solwium@landspitali.is, 825 3786, Fossvogi
04/07/2018
Fullt starf / hlutastarf
Vegna aukinna umsvifa viljum við fjölga í öflugum starfsmannahópi um 2 stöðugildi hjúkrunarfræðinga. Starfshlutfall er samkomulag, æskilegt að umsækjendur geti hafið störf sem fyrst eða eftir nánara samkomulagi. Við hvetjum karlmenn jafnt sem konur til að sækja um starfið. Á bráða- og göngudeild G3 fer fram móttaka og hjúkrun sjúklinga á öllum aldri vegna og slysa og sjúkdóma. Spennandi og áhugaverð verkefni og tækifæri til að þróast í starfi. Deildin er opin alla daga ársins frá kl. 8:00-23:30. Unnið er á tvískiptum vöktum. Auk þess mun hjúkrunarfræðingur sinna þessum sjúklingahópi á næturnar með viðveru á bráðadeild G2. Deildin er þátttakandi í tilraunaverkefni innan Landspítala um sveigjanlegra vinnufyrirkomulag hjúkrunarfræðinga í vaktavinnu, með undirbúnings- og frágangstíma og viðbragðsvöktum sem hluta af vinnuskyldu. Markmið verkefnisins er að bæta mönnun og starfsumhverfi hjúkrunarfræðinga á sólarhringsdeildum í bráðaþjónustu. Góður starfsandi er ríkjandi á deildinni. Við tökum vel á móti nýjum starfsmönnum og veitum góða aðlögun. Velkomið að kíkja í heimsókn, áhugasamir hafið samband við Bryndísi Guðjónsdóttur, deildarstjóra. Helstu verkefni og ábyrgð » Ákveða, skipuleggja og veita hjúkrunarmeðferð » Skráning hjúkrunar í samræmi við reglur Landspítala » Fylgjast með nýjungum á sviði hjúkrunar » Þátttaka í þverfaglegri teymisvinnu » Ákveða, skipuleggja og veita hjúkrunarmeðferð » Skráning hjúkrunar í samræmi við reglur Landspítala » Fylgjast með nýjungum á sviði hjúkrunar » Þátttaka í þverfaglegri teymisvinnu Hæfnikröfur » Faglegur metnaður » Jákvætt viðmót og góð samskiptahæfni » Starfsreynsla æskileg » Hæfni og geta til að starfa í teymi » Góð íslenskukunnátta » Íslenskt hjúkrunarleyfi » Faglegur metnaður » Jákvætt viðmót og góð samskiptahæfni » Starfsreynsla æskileg » Hæfni og geta til að starfa í teymi » Góð íslenskukunnátta » Íslenskt hjúkrunarleyfi Frekari upplýsingar um starfið Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi fjármálaráðherra og viðkomandi stéttarfélags. Öllum umsóknum verður svarað. Tekið er mið af jafnréttisstefnu LSH við ráðningar á spítalanum. Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum. Umsóknum fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt starfsleyfi. Ákvörðun um ráðningu byggist á innsendum gögnum og viðtölum. Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 5.500 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að vera háskólasjúkrahús í fremstu röð þar sem sjúklingurinn er ávallt í öndvegi. Lykiláherslur í stefnu spítalans eru öryggismenning, skilvirk og vönduð þjónusta, uppbygging mannauðs og stöðugar umbætur. Starfshlutfall 70 - 100% Umsóknarfrestur 23.07.2018 Nánari upplýsingar Bryndís Guðjónsdóttir, bryngud@landspitali.is, 825 3777 Sólveig Wium, solwium@landspitali.is, 825 3786 LSH Bráða- og göngudeild Fossvogi 108 Reykjavík