Landspítali

Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 5.500 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að vera háskólasjúkrahús í fremstu röð þar sem sjúklingurinn er ávallt í öndvegi. Lykiláherslur í stefnu spítalans eru öryggismenning, skilvirk og vönduð þjónusta, uppbygging mannauðs og stöðugar umbætur.

Landspítali Garðar Örn Þórsson, gardarth@landspitali.is, 543 6210, Hringbraut
18/09/2018
Fullt starf / hlutastarf
Hefur þig alltaf langað að prófa krabbameinshjúkrun en aldrei þorað? Nú er tækifærið til að prófa eitthvað nýtt, áhugavert og þroskandi. ÁHUGAVERT STARF - FRÁBÆRT SAMSTARFSFÓLK - GÓÐUR STARFSANDI - TÆKIFÆRI TIL AÐ ÞRÓA FAGLEGA SÉRÞEKKINGU OG HÆFNI Í KRABBAMEINSHJÚKRUN - HÖFÐAR ÞETTA TIL ÞÍN? Krabbameinslækningadeild 11E óskar eftir að ráða hjúkrunarfræðing til að starfa. Bæði nýútskrifaðir sem og reynsluboltar eru velkomnir í hópinn. Deildin er sólarhringsdeild, opin alla daga, og þjónar einstaklingum sem glíma við krabbamein og fjölskyldum þeirra. Starfshlutfall er samkomulagsatriði og boðið er uppá einstaklingsmiðaða aðlögun undir leiðsögn reyndra hjúkrunarfræðinga. Á deildinni starfa um 50 manns á nýuppgerðri og endurbættri deild. Um er að ræða afar áhugaverðan og spennandi starfsvettvang með þverfaglegri nálgun og teymisvinnu við greiningu, meðferð og umönnun sjúklinga með krabbamein. Þar fer fram gríðarlega fjölbreytt og áhugaverð hjúkrun sjúklinga með einkenni frá mismunandi líffærakerfum. Margir eru nýlega greindir með krabbamein og eru að hefja sína meðferð, t.d. lyfja- eða geislameðferð, á meðan aðrir eru komnir lengra í sínu sjúkdómsferli. Allir nýir hjúkrunarfræðingar fara á námskeið í gjöf krabbameinslyfja í æð undir leiðsögn sérfræðinga í krabbameinshjúkrun. Fagráð krabbameinshjúkrunar er öflugt og frábær vettvangur fyrir gæðastarf og stefnumótun. Einnig er starfandi fagdeild krabbameinshjúkrunarfræðinga innan FÍH. Jafnframt hefur deildin verið virkur þátttakandi í framförum í öflugri uppbyggingu í upplýsingatækni á Landspítala. Markvisst unnið að umbótum með virkri þátttöku allra starfsmanna. Komdu í heimsókn. Hafðu samband við Ásthildi deildarstjóra, Garðar eða Jóhönnu Lind aðstoðardeildarstjóra og fáðu að skoða deildina og fá frekari upplýsingar um starfið. Deildin er þátttakandi í tilraunaverkefni innan Landspítala um sveigjanlegra vinnufyrirkomulag hjúkrunarfræðinga í vaktavinnu, með undirbúnings- og frágangstíma og viðbragðsvöktum sem hluti af vinnuskyldu. Markmið verkefnisins er að bæta mönnun og starfsumhverfi hjúkrunarfræðinga á sólarhringsdeildum í bráðaþjónustu. Helstu verkefni og ábyrgð » Ákveða, skipuleggja og veita hjúkrunarmeðferð » Skipuleggja og veita fræðslu til sjúklinga og aðstandenda » Þátttaka í þverfaglegri teymisvinnu » Virkur þátttakandi í þróun og uppbyggingu deildarinnar » Ákveða, skipuleggja og veita hjúkrunarmeðferð » Skipuleggja og veita fræðslu til sjúklinga og aðstandenda » Þátttaka í þverfaglegri teymisvinnu » Virkur þátttakandi í þróun og uppbyggingu deildarinnar Hæfnikröfur » Jákvætt viðhorf, frumkvæði og samskiptahæfileikar » Sjálfstæði í vinnubrögðum og faglegur metnaður » Hæfni og geta til að vinna í teymi » Íslenskt hjúkrunarleyfi » Jákvætt viðhorf, frumkvæði og samskiptahæfileikar » Sjálfstæði í vinnubrögðum og faglegur metnaður » Hæfni og geta til að vinna í teymi » Íslenskt hjúkrunarleyfi Frekari upplýsingar um starfið Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi fjármálaráðherra og viðkomandi stéttarfélags. Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum. Um er að ræða 3 stöðugildi. Tekið er mið af jafnréttisstefnu LSH við ráðningar á spítalanum og eru karlar jafnt sem konur hvött til að sækja um. Öllum umsóknum verður svarað. Upphaf starfs er samkvæmt samkomulagi. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 5.500 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að vera háskólasjúkrahús í fremstu röð þar sem sjúklingurinn er ávallt í öndvegi. Lykiláherslur í stefnu spítalans eru öryggismenning, skilvirk og vönduð þjónusta, uppbygging mannauðs og stöðugar umbætur. Starfshlutfall 60 - 100% Umsóknarfrestur 08.10.2018 Nánari upplýsingar Ásthildur Guðjohnsen, asthildg@landspitali.is, 543 6210/ 896 2311 Garðar Örn Þórsson, gardarth@landspitali.is, 543 6210 LSH Krabbameinslækningadeild Hringbraut 101 Reykjavík
Landspítali Pálmi V Jónsson, palmivj@landspitali.is, 543 2270, Fossvogi
18/09/2018
Fullt starf
Laus er til umsóknar staða yfirlæknis á dag-, göngu- og samfélagsdeild (DGS) öldrunarlækningadeildar Landspítala sem er á flæðisviði spítalans. Starfshlutfall er 100% og veitist starfið frá 1. desember 2018 eða eftir nánara samkomulagi. Ráðið er í starfið til 5 ára, sbr. 9. gr. laga nr. 40/2007 og stefnu Landspítala í ráðningum stjórnenda. Gerð er krafa um helgun í starfi yfirlæknis. DGS deildin sinnir öldruðum einstaklingum með fjölþætt heilsufarleg vandamál og færnitap af ýmsum toga. Beitt er aðferðarfræði heildræns öldrunarmats með meðferðaráætlunum og starfsemin einkennist af þverfaglegri teymisvinnu. Starfsþættir innan deildarinnar eru auk dageiningar og almennrar móttöku, minnismóttaka, greiningarminnismóttaka, byltu- og beinverndarmóttaka og geðmóttaka fyrir eldra fólk. Öldrunarlækningadeild Landspítala skiptist í nokkra hluta: bráða- og ráðgjafahluta, heilabilunarhluta, almennan hluta, dag- , göngu- og samfélagsþjónustuhluta (DGS), auk hjúkrunardeildar á Vífilsstöðum. Yfirlæknir öldrunarlækninga Landspítala í heild, ber ábyrgð á mannafla, rekstri og faglegri frammistöðu (sk. þríþætt ábyrgð). Rannsóknarstofa Landspítala og Háskóla Íslands í öldrunarfræðum er starfrækt á sviðinu og þar fer fram öflug vísindastarfsemi. Helstu verkefni og ábyrgð Yfirlæknir skal hafa íslenskt sérfræðileyfi í öldrunarlækningum og bera læknisfræðilega ábyrgð á starfsemi deildarinnar. Hann ber ásamt hjúkrunardeildarstjóra ábyrgð á skipulagi deildarinnar. Hann skipuleggur innra vinnufyrirkomulag þeirra lækna sem á hverjum tíma starfa á deildinni. Yfirlæknir DGS skal starfa með yfirlækni öldrunarlækninga Landspítala að heildarsamhæfingu á öldrunarþjónustu Landspítala. Unnið er að endurskipulagningu deildarinnar og þróun með vaxandi áherslu á samstarf við heilsugæslu og heimahjúkrun höfuðborgarsvæðis og bráðamóttöku og útskrifta- og öldrunarteymi Landspítala, m.a. með áherslu á sérhæfða heimaþjónustu við eldra fólk í heimahúsi og önnur tengd nýsköpunarverkefni. Yfirlæknir skal hafa íslenskt sérfræðileyfi í öldrunarlækningum og bera læknisfræðilega ábyrgð á starfsemi deildarinnar. Hann ber ásamt hjúkrunardeildarstjóra ábyrgð á skipulagi deildarinnar. Hann skipuleggur innra vinnufyrirkomulag þeirra lækna sem á hverjum tíma starfa á deildinni. Yfirlæknir DGS skal starfa með yfirlækni öldrunarlækninga Landspítala að heildarsamhæfingu á öldrunarþjónustu Landspítala. Unnið er að endurskipulagningu deildarinnar og þróun með vaxandi áherslu á samstarf við heilsugæslu og heimahjúkrun höfuðborgarsvæðis og bráðamóttöku og útskrifta- og öldrunarteymi Landspítala, m.a. með áherslu á sérhæfða heimaþjónustu við eldra fólk í heimahúsi og önnur tengd nýsköpunarverkefni. Hæfnikröfur » Íslenskt sérfræðileyfi í öldrunarlækningum » Reynsla af kennslu og vísindastörfum » Stjórnunarreynsla » Leiðtogahæfni og hæfni í mannlegum samskiptum » Frumkvæði og metnaður til að ná árangri » Íslenskt sérfræðileyfi í öldrunarlækningum » Reynsla af kennslu og vísindastörfum » Stjórnunarreynsla » Leiðtogahæfni og hæfni í mannlegum samskiptum » Frumkvæði og metnaður til að ná árangri Frekari upplýsingar um starfið Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi fjármálaráðherra og viðkomandi stéttarfélags. Fullt starf er bundið við sjúkrahúsið eingöngu sbr. grein 3.2.4 í kjarasamningi lækna og ríkisins 2015. Öllum umsóknum verður svarað. Tekið er mið af jafnréttisstefnu LSH við ráðningar á spítalanum. Umsókn fylgi vottfestar upplýsingar um nám, fyrri störf, reynslu af kennslu, vísindavinnu og stjórnunarstörfum ásamt með afriti af birtum greinum og eftir atvikum öðru efni. Þá skulu umsækjendur skila greinargerð þar sem eigin sýn á hæfi og sýn á starfið kemur fram. Umsóknargögn sem ekki er hægt að senda rafrænt skulu berast til Guðlaugar Rakelar Guðjónsdóttur, framkvæmdastjóra flæðisviðs, C-13 Landspítala Fossvogi fyrir 15. október nk. Allar umsóknir eru sendar til stöðunefndar lækna hjá Embætti landlæknis. Viðtöl verða höfð við umsækjendur og byggist ákvörðun um ráðningu í starfið einnig á þeim auk mati stöðunefndar á innsendum umsóknargögnum. Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 5.500 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að vera háskólasjúkrahús í fremstu röð þar sem sjúklingurinn er ávallt í öndvegi. Lykiláherslur í stefnu spítalans eru öryggismenning, skilvirk og vönduð þjónusta, uppbygging mannauðs og stöðugar umbætur. ATH. Fylla þarf út lágmarksupplýsingar í almenna umsókn og senda sem viðhengi, en ýtarlegri upplýsingar í umsókn fyrir læknisstöðu, sjá slóð hér fyrir neðan. Umsókn um læknisstöðu - umsóknareyðublað Landlæknisembættisins Starfshlutfall 100% Umsóknarfrestur 15.10.2018 Nánari upplýsingar Guðlaug Rakel Guðjónsdóttir, gudrakel@landspitali.is, 543 2270 Pálmi V Jónsson, palmivj@landspitali.is, 543 2270 LSH Skrifstofa flæðisviðs Fossvogi 108 Reykjavík
Landspítali Pálmi V Jónsson, palmivj@landspitali.is, 543 2270, Fossvogi
18/09/2018
Fullt starf
Laus er til umsóknar staða yfirlæknis heilabilunarhluta öldrunarlækningadeildar Landspítala sem er á flæðisviði spítalans. Starfshlutfall er 100% og veitist starfið frá 1. desember 2018 eða eftir nánara samkomulagi. Ráðið er í starfið til 5 ára, sbr. 9. gr. laga nr. 40/2007 og stefnu Landspítala í ráðningum stjórnenda. Gerð er krafa um helgun í starfi yfirlæknis. Á heilabilunarhluta öldrunarlækninga er veitt er sérhæfð greining, meðferð og stuðningur við sjúklinga með vitræna skerðingu og aðstandendur þeirra. Þjónustan er veitt á minnismóttöku dag- , göngu- og samfélagsþjónustudeildar, öldrunarlækningadeild L4 og samkvæmt sérstökum þjónustusamningum við dagþjálfanir fyrir fólk með heilabilun. Öldrunarlækningadeild Landspítala skiptist í nokkra hluta: bráða- og ráðgjafahluta, heilabilunarhluta, almennan hluta, dag- , göngu- og samfélagsþjónustuhluta (DGS), auk hjúkrunardeildar á Vífilsstöðum. Yfirlæknir öldrunarlækninga Landspítala í heild, ber ábyrgð á mannafla, rekstri og faglegri frammistöðu (sk. þríþætt ábyrgð). Rannsóknarstofa Landspítala og Háskóla Íslands í öldrunarfræðum er starfrækt á sviðinu og þar fer fram öflug vísindastarfsemi. Helstu verkefni og ábyrgð Yfirlæknir skal hafa íslenskt sérfræðileyfi í öldrunarlækningum og bera læknisfræðilega ábyrgð sem faglegur yfirmaður á heilabilunareiningu öldrunarlækningadeildar. Hann skipuleggur innra vinnufyrirkomulag þeirra lækna sem á hverjum tíma starfa á einingunni. Skipulag minnismóttöku fer eftir heildarskipulagi DGS deildar. Yfirlæknirinn er leiðandi um greiningu og meðferð fólks með vitræna skerðingu og setur fram markmið um menntun og rannsóknir innan þessa hluta öldrunarlækninga. Yfirlæknir skal starfa með yfirlækni öldrunarlækningadeildar Landspítala að heildarsamhæfingu á öldrunarlækningadeild Landspítala, yfirlækni DGS varðandi minnismóttöku og deildarstjórum hjúkrunar. Yfirlæknir skal hafa íslenskt sérfræðileyfi í öldrunarlækningum og bera læknisfræðilega ábyrgð sem faglegur yfirmaður á heilabilunareiningu öldrunarlækningadeildar. Hann skipuleggur innra vinnufyrirkomulag þeirra lækna sem á hverjum tíma starfa á einingunni. Skipulag minnismóttöku fer eftir heildarskipulagi DGS deildar. Yfirlæknirinn er leiðandi um greiningu og meðferð fólks með vitræna skerðingu og setur fram markmið um menntun og rannsóknir innan þessa hluta öldrunarlækninga. Yfirlæknir skal starfa með yfirlækni öldrunarlækningadeildar Landspítala að heildarsamhæfingu á öldrunarlækningadeild Landspítala, yfirlækni DGS varðandi minnismóttöku og deildarstjórum hjúkrunar. Hæfnikröfur » Íslenskt sérfræðileyfi í öldrunarlækningum » Reynsla af kennslu og vísindastörfum » Stjórnunarreynsla » Leiðtogahæfni og hæfni í mannlegum samskiptum » Frumkvæði og metnaður til að ná árangri » Íslenskt sérfræðileyfi í öldrunarlækningum » Reynsla af kennslu og vísindastörfum » Stjórnunarreynsla » Leiðtogahæfni og hæfni í mannlegum samskiptum » Frumkvæði og metnaður til að ná árangri Frekari upplýsingar um starfið Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi fjármálaráðherra og viðkomandi stéttarfélags. Fullt starf er bundið við sjúkrahúsið eingöngu sbr. grein 3.2.4 í kjarasamningi lækna og ríkisins 2015. Öllum umsóknum verður svarað. Tekið er mið af jafnréttisstefnu LSH við ráðningar á spítalanum. Umsókn fylgi vottfestar upplýsingar um nám, fyrri störf, reynslu af kennslu, vísindavinnu og stjórnunarstörfum ásamt með afriti af birtum greinum og eftir atvikum öðru efni. Þá skulu umsækjendur skila greinargerð þar sem eigin sýn á hæfi og sýn á starfið kemur fram. Umsóknargögn sem ekki er hægt að senda rafrænt skulu berast til Guðlaugar Rakelar Guðjónsdóttur, framkvæmdastjóra flæðisviðs, C-13 Landspítala Fossvogi fyrir 15. október nk. Allar umsóknir eru sendar til stöðunefndar lækna hjá Embætti landlæknis. Viðtöl verða höfð við umsækjendur og byggist ákvörðun um ráðningu í starfið einnig á þeim auk mati stöðunefndar á innsendum umsóknargögnum. Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 5.500 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að vera háskólasjúkrahús í fremstu röð þar sem sjúklingurinn er ávallt í öndvegi. Lykiláherslur í stefnu spítalans eru öryggismenning, skilvirk og vönduð þjónusta, uppbygging mannauðs og stöðugar umbætur. ATH. Fylla þarf út lágmarksupplýsingar í almenna umsókn og senda sem viðhengi, en ýtarlegri upplýsingar í umsókn fyrir læknisstöðu, sjá slóð hér fyrir neðan. Umsókn um læknisstöðu - umsóknareyðublað Landlæknisembættisins Starfshlutfall 100% Umsóknarfrestur 15.10.2018 Nánari upplýsingar Guðlaug Rakel Guðjónsdóttir, gudrakel@landspitali.is, 543 2270 Pálmi V Jónsson, palmivj@landspitali.is, 543 2270 LSH Skrifstofa flæðisviðs Fossvogi 108 Reykjavík
Landspítali Bára Benediktsdóttir, baraben@landspitali.is, 824 5909, v/Túngötu
18/09/2018
Fullt starf / hlutastarf
Flæðisvið Landspítala óskar eftir að ráða öflugan teymisstjóra/ hjúkrunarfræðing á öldrunarlækningadeild A Landakoti. Í boði er spennandi starf sem felur í sér teymisstjórn þverfaglegs teymis heilbrigðisstétta við meðferð og endurhæfingu aldraðra. Starfið er laust 1. desember 2018 eða eftir nánara samkomulagi. Starfshlutfall er samkvæmt samkomulagi. Unnið er í vaktavinnu, hófleg vaktabyrgði. Deildin A er 20 rúma meðferðar- og endurhæfingardeild. Meginstarf deildarinnar er meðferð og endurhæfing aldraðra með áherslu á hjarta og lungasjúklinga. Markmiðið er að auka hæfni einstaklingsins til þess að takast á við athafnir daglegs lífs og/ eða auka líkamlega, andlega og félagslega færni þeirra. Á deildinni starfa um 30 manns í þverfaglegu teymi. Velkomið er að kíkja í heimsókn. Áhugasamir hafið samband við Unni deildarstjóra. Helstu verkefni og ábyrgð » Ákveða, skipuleggja og veita hjúkrunarmeðferð í samráði við skjólstæðing og bera ábyrgð á meðferð » Skipuleggja og veita fræðslu til sjúklinga og aðstandenda » Þátttaka og uppbygging á þverfaglegri teymisvinnu » Stuðla að hvetjandi og jákvæðu starfsumhverfi og stöðugri liðsheild » Umsjón með öruggri, árangursríkri og gagnreyndri þjónustu við skjólstæðinga teymisins samkvæmt gildum Landspítala » Ákveða, skipuleggja og veita hjúkrunarmeðferð í samráði við skjólstæðing og bera ábyrgð á meðferð » Skipuleggja og veita fræðslu til sjúklinga og aðstandenda » Þátttaka og uppbygging á þverfaglegri teymisvinnu » Stuðla að hvetjandi og jákvæðu starfsumhverfi og stöðugri liðsheild » Umsjón með öruggri, árangursríkri og gagnreyndri þjónustu við skjólstæðinga teymisins samkvæmt gildum Landspítala Hæfnikröfur » Jákvætt viðmót og góðir samskiptahæfileikar » Faglegur metnaður, frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum » Hæfni og geta til að starfa í teymi » Íslenskt hjúkrunarleyfi » Jákvætt viðmót og góðir samskiptahæfileikar » Faglegur metnaður, frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum » Hæfni og geta til að starfa í teymi » Íslenskt hjúkrunarleyfi Frekari upplýsingar um starfið Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi fjármálaráðherra og viðkomandi stéttarfélags. Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum. Tekið er mið af jafnréttisstefnu LSH við ráðningar á spítalanum og eru karlar jafnt sem konur hvött til að sækja um. Öllum umsóknum verður svarað. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 5.500 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að vera háskólasjúkrahús í fremstu röð þar sem sjúklingurinn er ávallt í öndvegi. Lykiláherslur í stefnu spítalans eru öryggismenning, skilvirk og vönduð þjónusta, uppbygging mannauðs og stöðugar umbætur. Starfshlutfall 80 - 100% Umsóknarfrestur 08.10.2018 Nánari upplýsingar Unnur Guðfinna Guðmundsdóttir, unnurgg@landspitali.is, 824 4630 Bára Benediktsdóttir, baraben@landspitali.is, 824 5909 LSH Öldrunarlækningadeild A v/Túngötu 101 Reykjavík
Landspítali Fossvogi, 108 Reykjavík
14/09/2018
Fullt starf
Laust er til umsóknar starf sérfræðilæknis í taugalækningum á lyflækningasviði Landspítala. Leitað er eftir sérfræðilækni með víðtæka þekkingu og reynslu í taugalækningum. Starfshlutfall er 100% og er starfið laust 1. nóvember 2018 eða eftir nánara samkomulagi. Við taugalækningar starfar öflugur hópur sérfræðilækna í þverfaglegu teymi og í nánu samstarfi við aðrar fagstéttir. Áhersla er lögð á góða þjónustu, virka teymisvinnu og stöðugar umbætur í þágu sjúklinga. Helstu verkefni og ábyrgð » Vinna á legu-, dag- og göngudeild taugalækninga » Vinna við samráðskvaðningar á aðrar deildir Landspítala » Þátttaka í vaktþjónustu taugalækna » Þátttaka í kennslu og rannsóknarstarfi » Vinna á legu-, dag- og göngudeild taugalækninga » Vinna við samráðskvaðningar á aðrar deildir Landspítala » Þátttaka í vaktþjónustu taugalækna » Þátttaka í kennslu og rannsóknarstarfi Hæfnikröfur » Víðtæk þekking og reynsla í taugalækningum » Reynsla í kennslu og rannsóknarvinnu » Samskiptahæfni og lipurð í mannlegum samskiptum » Hæfni til að vinna sjálfstætt og sýna frumkvæði » Hæfni og geta til að vinna í teymi » Íslenskt sérfræðileyfi í taugalækningum » Víðtæk þekking og reynsla í taugalækningum » Reynsla í kennslu og rannsóknarvinnu » Samskiptahæfni og lipurð í mannlegum samskiptum » Hæfni til að vinna sjálfstætt og sýna frumkvæði » Hæfni og geta til að vinna í teymi » Íslenskt sérfræðileyfi í taugalækningum Frekari upplýsingar um starfið Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi fjármálaráðherra og viðkomandi stéttarfélags. Fullt starf er bundið við sjúkrahúsið eingöngu sbr. grein 3.2.4 í kjarasamningi lækna og ríkisins 2015. Öllum umsóknum verður svarað. Tekið er mið af jafnréttisstefnu LSH við ráðningar á spítalanum. Umsókn skulu fylgja vottfestar upplýsingar um nám, fyrri störf, reynslu af kennslu- og vísindavinnu ásamt sérprentun eða ljósriti af greinum sem umsækjandi kann að hafa birt eða skrifað. Mat stöðunefndar læknaráðs Landspítala byggir á innsendum umsóknargögnum sérfræðilækna. Viðtöl verða við umsækjendur og ákvörðun um ráðningu byggir á þeim sem og innsendum gögnum. Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 5.500 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að vera háskólasjúkrahús í fremstu röð þar sem sjúklingurinn er ávallt í öndvegi. Lykiláherslur í stefnu spítalans eru öryggismenning, skilvirk og vönduð þjónusta, uppbygging mannauðs og stöðugar umbætur. ATH. Fylla þarf út lágmarksupplýsingar í almenna umsókn og senda sem viðhengi en ítarlegri upplýsingar fyllist út í umsókn fyrir læknastöðu, sjá slóð hér fyrir neðan. Umsókn um læknisstöðu - umsóknareyðublað Embættis landlæknis Starfshlutfall 100% Umsóknarfrestur 01.10.2018 Nánari upplýsingar Elías Ólafsson, eliasol@landspitali.is, 543 4406 LSH Taugalækningar Fossvogi 108 Reykjavík
Landspítali Fossvogi, 108 Reykjavík
14/09/2018
Fullt starf / hlutastarf
Við sækjumst eftir öflugum starfsmanni til starfa við svefndeild. Starfið er fjölbreytt og gefur möguleika á þátttöku í vísindavinnu. Starfshlutfall er 60-100% skv. samkomulagi, unnið er í dag og kvöldvinnu, að jafnaði eitt kvöld í viku. Á deildinni starfa 6 manns í nánu samstarfi við lungnalækna og hjúkrunarfræðinga. Helstu verkefni og ábyrgð » Greining öndunartruflana í svefni og annarra svefnsjúkdóma með lífeðlislegum mælingum » Eftirlitsmælingar með árangri öndunarvélameðferðar » Greining öndunartruflana í svefni og annarra svefnsjúkdóma með lífeðlislegum mælingum » Eftirlitsmælingar með árangri öndunarvélameðferðar Hæfnikröfur » Náttúrufræðingur eða sambærileg háskólamenntun sem nýtist í starfi » Reynsla af tölvuvinnslu » Faglegur metnaður » Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð » Hæfileiki til að starfa í teymi » Lipurð í mannlegum samskiptum » Náttúrufræðingur eða sambærileg háskólamenntun sem nýtist í starfi » Reynsla af tölvuvinnslu » Faglegur metnaður » Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð » Hæfileiki til að starfa í teymi » Lipurð í mannlegum samskiptum Frekari upplýsingar um starfið Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi fjármálaráðherra og viðkomandi stéttarfélags. Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum. Tekið er mið af jafnréttisstefnu LSH við ráðningar á spítalanum og eru karlar jafnt sem konur hvött til að sækja um. Öllum umsóknum verður svarað. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá. Æskilegt að umsækjandi geti hafið starf sem fyrst eða eftir nánara samkomulagi. Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 5.500 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að vera háskólasjúkrahús í fremstu röð þar sem sjúklingurinn er ávallt í öndvegi. Lykiláherslur í stefnu spítalans eru öryggismenning, skilvirk og vönduð þjónusta, uppbygging mannauðs og stöðugar umbætur. Starfshlutfall 60 - 100% Umsóknarfrestur 01.10.2018 Nánari upplýsingar Þórarinn Gíslason, thorarig@landspitali.is, 543 1000 LSH Svefnrannsóknir Fossvogi 108 Reykjavík
Landspítali Fossvogi, 108 Reykjavík
14/09/2018
Fullt starf / hlutastarf
Öflugur hjúkrunarfræðingur óskast til starfa á göngudeild B3 í Fossvogi. Starfshlutfall er 80-100% og er starfið laust frá 1. desember 2018 eða samkvæmt samkomulagi. Á deildinni er göngudeild háls-,nef-, og eyrnalækninga, lýtalækninga, æðaskurðlækninga og heila- og taugaskurðlækninga auk sáramiðstöðvar. Þar er einnig starfrækt innskriftarmiðstöð skurðdeilda í Fossvogi. Góður starfsandi ríkir á deildinni sem einkennist af vinnugleði og metnaði og markvisst er unnið að umbótum og framþróun. Í boði er einstaklingbundin aðlögun undir leiðsögn reyndra hjúkrunarfræðinga. Helstu verkefni og ábyrgð » Hjúkrun sjúklinga göngudeildar skurðlækninga » Þróun teymisvinnu á göngudeild samkæmt stefnu Landspítala » Umbótastarf í samstarfi við hjúkrunarfræðinga og lækna deildarinnar » Hjúkrun sjúklinga göngudeildar skurðlækninga » Þróun teymisvinnu á göngudeild samkæmt stefnu Landspítala » Umbótastarf í samstarfi við hjúkrunarfræðinga og lækna deildarinnar Hæfnikröfur » Faglegur metnaður og sjálfstæði í starfi » Jákvætt viðmót og góðir samskiptahæfileikar » Áhugi á að starfa í krefjandi og fjölbreyttu umhverfi » Íslenskt hjúkrunarleyfi » Faglegur metnaður og sjálfstæði í starfi » Jákvætt viðmót og góðir samskiptahæfileikar » Áhugi á að starfa í krefjandi og fjölbreyttu umhverfi » Íslenskt hjúkrunarleyfi Frekari upplýsingar um starfið Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi fjármálaráðherra og viðkomandi stéttarfélags. Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum. Tekið er mið af jafnréttisstefnu LSH við ráðningar á spítalanum og eru karlar jafnt sem konur hvött til að sækja um. Öllum umsóknum verður svarað. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Ákvörðun um ráðningu byggist á innsendum gögnum og viðtölum. Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 5.500 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að vera háskólasjúkrahús í fremstu röð þar sem sjúklingurinn er ávallt í öndvegi. Lykiláherslur í stefnu spítalans eru öryggismenning, skilvirk og vönduð þjónusta, uppbygging mannauðs og stöðugar umbætur. Starfshlutfall 80 - 100% Umsóknarfrestur 01.10.2018 Nánari upplýsingar Sólveig Hólmfr Sverrisdóttir, solvsver@landspitali.is, 824 5945 LSH Göngudeild skurðlækninga Fossvogi 108 Reykjavík
Landspítali Hringbraut, 101 Reykjavík
14/09/2018
Fullt starf
Laust er til umsóknar starf sérfræðilæknis í fæðingarlækningum í fæðingarteymi kvenna- og barnasviðs Landspítala. Starfshlutfall er 100% og er starfið laust 1. nóvember 2018 eða eftir nánara samkomulagi. Í fæðingarteyminu er lögð áhersla á þverfaglega samvinnu til að tryggja öryggi mæðra og barna. Helstu verkefni og ábyrgð Starf sérfræðilæknis í fæðingarteymi LSH felur í sér vinnu við fæðingarþjónustu, þ.m.t. göngudeild vegna áhættumæðraverndar og vinna við fæðingar. Þátttaka er í vöktum og bakvöktum fæðinga- og kvenlækninga. Þátttaka í kennslu og vísindavinnu sem og önnur sérverkefni, umsjónarstörf eða eftirlitsverkefni eru í samráði við yfirlækni. Starf sérfræðilæknis í fæðingarteymi LSH felur í sér vinnu við fæðingarþjónustu, þ.m.t. göngudeild vegna áhættumæðraverndar og vinna við fæðingar. Þátttaka er í vöktum og bakvöktum fæðinga- og kvenlækninga. Þátttaka í kennslu og vísindavinnu sem og önnur sérverkefni, umsjónarstörf eða eftirlitsverkefni eru í samráði við yfirlækni. Hæfnikröfur » Íslenskt sérfræðileyfi í fæðinga- og kvensjúkdómalækningum » Reynsla af störfum við áhættumæðravernd og fósturgreiningu er æskileg » Leiðtogahæfileikar » Góð samstarfs- og samskiptahæfni og jákvætt viðmót » Hæfni og geta til að starfa í teymi » Reynsla af kennslu og vísindastörfum » Íslenskt sérfræðileyfi í fæðinga- og kvensjúkdómalækningum » Reynsla af störfum við áhættumæðravernd og fósturgreiningu er æskileg » Leiðtogahæfileikar » Góð samstarfs- og samskiptahæfni og jákvætt viðmót » Hæfni og geta til að starfa í teymi » Reynsla af kennslu og vísindastörfum Frekari upplýsingar um starfið Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi fjármálaráðherra og viðkomandi stéttarfélags. Fullt starf er bundið við sjúkrahúsið eingöngu sbr. grein 3.2.4 í kjarasamningi lækna og ríkisins 2015. Öllum umsóknum verður svarað. Tekið er mið af jafnréttisstefnu LSH við ráðningar á spítalanum. Umsókn skulu fylgja vottfestar upplýsingar um nám, fyrri störf, reynslu af kennslu, vísindavinnu og stjórnunarstörfum ásamt sérprentun eða ljósriti af greinum sem umsækjandi kann að hafa birt eða skrifað. Mat stöðunefndar læknaráðs Landspítala byggist á innsendum umsóknargögnum. Viðtöl verða við umsækjendur og ákvörðun um ráðningu í starfið byggir einnig á þeim. Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 5.500 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að vera háskólasjúkrahús í fremstu röð þar sem sjúklingurinn er ávallt í öndvegi. Lykiláherslur í stefnu spítalans eru öryggismenning, skilvirk og vönduð þjónusta, uppbygging mannauðs og stöðugar umbætur. ATH. Fylla þarf út lágmarksupplýsingar í almenna umsókn og senda sem viðhengi, en ítarlegri upplýsingar í umsókn fyrir læknisstöðu, sjá slóð hér fyrir neðan. Umsókn um læknisstöðu - umsóknareyðublað Embættis landlæknis Starfshlutfall 100% Umsóknarfrestur 02.10.2018 Nánari upplýsingar Hulda Hjartardóttir, huldahja@landspitali.is, 824 5647 LSH Sérfræðilæknar fæðingarteymis Hringbraut 101 Reykjavík
Landspítali Fossvogi, 108 Reykjavík
14/09/2018
Fullt starf
Laust er til umsóknar starf sérfræðilæknis í taugalækningum á lyflækningasviði Landspítala. Leitað er eftir sérfræðilækni með víðtæka þekkingu og reynslu í taugalækningum og sérhæfða reynslu í greiningu og meðferð multiple sclerosis og heilaæðasjúkdóma. Starfshlutfall er 100% og er starfið laust 1. nóvember 2018 eða eftir nánara samkomulagi. Við taugalækningar starfar öflugur hópur sérfræðilækna í þverfaglegu teymi og í nánu samstarfi við aðrar fagstéttir. Áhersla er lögð á góða þjónustu, virka teymisvinnu og stöðugar umbætur í þágu sjúklinga. Helstu verkefni og ábyrgð » Vinna á legu-, dag- og göngudeild taugalækninga » Vinna við samráðskvaðningar á aðrar deildir Landspítala » Þátttaka í vaktþjónustu taugalækna » Þátttaka í kennslu og rannsóknarstarfi » Vinna á legu-, dag- og göngudeild taugalækninga » Vinna við samráðskvaðningar á aðrar deildir Landspítala » Þátttaka í vaktþjónustu taugalækna » Þátttaka í kennslu og rannsóknarstarfi Hæfnikröfur » Víðtæk þekking og reynsla í taugalækningum og sérhæfð reynsla í greiningu og meðferð multiple sclerosis og heilaæðasjúkdóma » Reynsla í kennslu og rannsóknarvinnu » Samskiptahæfni og lipurð í mannlegum samskiptum » Hæfni til að vinna sjálfstætt og sýna frumkvæði » Hæfni og geta til að vinna í teymi » Íslenskt sérfræðileyfi í taugalækningum » Víðtæk þekking og reynsla í taugalækningum og sérhæfð reynsla í greiningu og meðferð multiple sclerosis og heilaæðasjúkdóma » Reynsla í kennslu og rannsóknarvinnu » Samskiptahæfni og lipurð í mannlegum samskiptum » Hæfni til að vinna sjálfstætt og sýna frumkvæði » Hæfni og geta til að vinna í teymi » Íslenskt sérfræðileyfi í taugalækningum Frekari upplýsingar um starfið Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi fjármálaráðherra og viðkomandi stéttarfélags. Fullt starf er bundið við sjúkrahúsið eingöngu sbr. grein 3.2.4 í kjarasamningi lækna og ríkisins 2015. Öllum umsóknum verður svarað. Tekið er mið af jafnréttisstefnu LSH við ráðningar á spítalanum. Umsókn skulu fylgja vottfestar upplýsingar um nám, fyrri störf, reynslu af kennslu- og vísindavinnu ásamt sérprentun eða ljósriti af greinum sem umsækjandi kann að hafa birt eða skrifað. Mat stöðunefndar læknaráðs Landspítala byggir á innsendum umsóknargögnum sérfræðilækna. Viðtöl verða við umsækjendur og ákvörðun um ráðningu byggir á þeim sem og innsendum gögnum. Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 5.500 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að vera háskólasjúkrahús í fremstu röð þar sem sjúklingurinn er ávallt í öndvegi. Lykiláherslur í stefnu spítalans eru öryggismenning, skilvirk og vönduð þjónusta, uppbygging mannauðs og stöðugar umbætur. ATH. Fylla þarf út lágmarksupplýsingar í almenna umsókn og senda sem viðhengi en ítarlegri upplýsingar fyllist út í umsókn fyrir læknastöðu, sjá slóð hér fyrir neðan. Umsókn um læknisstöðu - umsóknareyðublað Embættis landlæknis Starfshlutfall 100% Umsóknarfrestur 01.10.2018 Nánari upplýsingar Elías Ólafsson, eliasol@landspitali.is, 543 4406 LSH Taugalækningar Fossvogi 108 Reykjavík
Landspítali Tunguhálsi 2, 110 Reykjavík
14/09/2018
Fullt starf
Óskað er eftir duglegum og samviskusömum einstaklingi í starf birgðavarðar á innkaupadeild Landspítala sem staðsett er á Tunguhálsi. Á deildinni eru 28 stöðugildi þar af 12 við innkaup, vörustýringu og vöruframboð og 16 við lagerstörf. Birgðavörður heyrir beint undir deildarstjóra innkaupadeildar. Starfshlutfall er 100%, unnið er í dagvinnu. Æskilegt að umsækjandi geti hafið starf sem fyrst eða eftir nánara samkomulagi. Helstu verkefni og ábyrgð Starfið felur m.a. í sér almenn lagerstörf svo sem vörumóttöku, vörutiltekt, pökkun, merkingar og frágang á vörum til deilda spítalans. Enn fremur tekur birgðavörður að hluta til að sér verkefni á sérútbúnum lager fyrir dauðhreinsaðar vörur. Hann vinnur í samstarfi og samráði við umsjónarmenn lagera og aðra starfsmenn innkaupadeildar og lýtur daglegri verkstjórn verkefnastjóra birgðastöðvar. Starfið felur m.a. í sér almenn lagerstörf svo sem vörumóttöku, vörutiltekt, pökkun, merkingar og frágang á vörum til deilda spítalans. Enn fremur tekur birgðavörður að hluta til að sér verkefni á sérútbúnum lager fyrir dauðhreinsaðar vörur. Hann vinnur í samstarfi og samráði við umsjónarmenn lagera og aðra starfsmenn innkaupadeildar og lýtur daglegri verkstjórn verkefnastjóra birgðastöðvar. Hæfnikröfur » Góður liðsmaður » Rík þjónustulund » Vandvirk og öguð vinnubrögð » Góð íslenskukunnátta » Góður liðsmaður » Rík þjónustulund » Vandvirk og öguð vinnubrögð » Góð íslenskukunnátta Frekari upplýsingar um starfið Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi fjármálaráðherra og viðkomandi stéttarfélags. Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum. Tekið er mið af jafnréttisstefnu LSH við ráðningar á spítalanum og eru karlar jafnt sem konur hvött til að sækja um. Öllum umsóknum verður svarað. Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 5.500 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að vera háskólasjúkrahús í fremstu röð þar sem sjúklingurinn er ávallt í öndvegi. Lykiláherslur í stefnu spítalans eru öryggismenning, skilvirk og vönduð þjónusta, uppbygging mannauðs og stöðugar umbætur. Starfshlutfall 100% Umsóknarfrestur 01.10.2018 Nánari upplýsingar Kristján Þór Valdimarsson, kvald@landspitali.is, 543 1516/ 824 5276 LSH Birgðastöð Tunguhálsi 2 110 Reykjavík
Landspítali Sigríður María Atladóttir, sigmaa@landspitali.is, 824 6047, Hringbraut
14/09/2018
Fullt starf / hlutastarf
Við viljum ráða starfsmann í sérhæft afleysingastarf á Vökudeild - Nýbura- og ungbarnagjörgæsludeild Barnaspítala Hringsins. Starfið er tímabundið í 6-10 mánuði. Unnið er í dagvinnu, virka daga og þriðju hverja helgi. Starfshlutfall er 80-100% og er starfið laust frá 10. október 2018 eða eftir samkomulagi. Á deildinni dvelja fyrirburar og aðrir veikir nýburar. Einnig ungbörn upp að þriggja mánaða aldri sem þurfa á gjörgæslumeðferð að halda. Helstu verkefni og ábyrgð Vökudeildin er eina deildin sinnar tegundar á Íslandi. Um er að ræða fjölþætt og sérhæfð störf við umhirðu og þrif starfsumhverfis, tækja og búnaðar auk vörupantana og annarra verkefna sem kunna að falla til eftir umfangi og álagi hverju sinni samkvæmt sérhæfðri starfslýsingu. Vökudeildin er eina deildin sinnar tegundar á Íslandi. Um er að ræða fjölþætt og sérhæfð störf við umhirðu og þrif starfsumhverfis, tækja og búnaðar auk vörupantana og annarra verkefna sem kunna að falla til eftir umfangi og álagi hverju sinni samkvæmt sérhæfðri starfslýsingu. Hæfnikröfur » Samstarfs- og samskiptahæfni » Nákvæm, skipulögð og sjálfstæð vinnubrögð » Frumkvæði og metnaður í starfi » Menntun og reynsla sem nýtist í starfi er kostur » Gott vald á íslensku og ensku » Góð almenn tölvukunnátta » Samstarfs- og samskiptahæfni » Nákvæm, skipulögð og sjálfstæð vinnubrögð » Frumkvæði og metnaður í starfi » Menntun og reynsla sem nýtist í starfi er kostur » Gott vald á íslensku og ensku » Góð almenn tölvukunnátta Frekari upplýsingar um starfið Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi fjármálaráðherra og viðkomandi stéttarfélags. Öllum umsóknum verður svarað. Tekið er mið af jafnréttisstefnu LSH við ráðningar á spítalanum. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá. Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 5.500 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að vera háskólasjúkrahús í fremstu röð þar sem sjúklingurinn er ávallt í öndvegi. Lykiláherslur í stefnu spítalans eru öryggismenning, skilvirk og vönduð þjónusta, uppbygging mannauðs og stöðugar umbætur. Starfshlutfall 80 - 100% Umsóknarfrestur 01.10.2018 Nánari upplýsingar Margrét O Thorlacius, marthorl@landspitali.is, 824 5694 Sigríður María Atladóttir, sigmaa@landspitali.is, 824 6047 LSH Vökudeild Hringbraut 101 Reykjavík
Landspítali Halla Þórhallsdóttir, hallatho@landspitali.is, 824 5007, Hringbraut
14/09/2018
Fullt starf
Fíknigeðdeild Landspítala vill ráða til starfa hjúkrunarfræðing sem hefur áhuga á geðhjúkrun og meðferðarstarfi. Starfshlutfall er 100% og er starfið laust frá 1. október 2018 eða eftir nánara samkomulagi. Á fíknigeðdeild Landspítala eru 3 einingar, dagdeild, göngudeild og legudeild. Mikil teymisvinna er á milli allra eininganna. Fíknigeðdeildin er með þjónustu fyrir einstaklinga með alvarlegan fíkni- og geðvanda (tvígreiningu). Mikil áhersla er lögð á þverfaglega teymisvinnu allra stétta. Meðferðarnálgun er því fjölþætt og ræðst af þörfum og getu hvers einstaklings. Unnið er á breytilegum dag-, og kvöldvöktum og vaktabyrgði er hófleg. Helstu verkefni og ábyrgð » Ákveða, skipuleggja og veita viðeigandi hjúkrunarmeðferð » Virk þátttaka í þverfaglegu samstarfi » Samskipti, hvatning, leiðbeiningar og víðtækur stuðningur við einstaklinga » Þátttaka í umbótastarfi og þróun þjónustunnar » Ákveða, skipuleggja og veita viðeigandi hjúkrunarmeðferð » Virk þátttaka í þverfaglegu samstarfi » Samskipti, hvatning, leiðbeiningar og víðtækur stuðningur við einstaklinga » Þátttaka í umbótastarfi og þróun þjónustunnar Hæfnikröfur » Faglegur metnaður og einlægur áhugi á geðhjúkrun og meðferðarstarfi » Framúrskarandi samstarfshæfni, færni í samskiptum og frumkvæði í starfi » Jákvætt hugarfar, metnaður og áhugi á að starfa í þverfaglegu teymi » Góð almenn tölvukunnátta og færni í mæltu og rituðu máli » Íslenskt hjúkrunarleyfi » Faglegur metnaður og einlægur áhugi á geðhjúkrun og meðferðarstarfi » Framúrskarandi samstarfshæfni, færni í samskiptum og frumkvæði í starfi » Jákvætt hugarfar, metnaður og áhugi á að starfa í þverfaglegu teymi » Góð almenn tölvukunnátta og færni í mæltu og rituðu máli » Íslenskt hjúkrunarleyfi Frekari upplýsingar um starfið Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi fjármálaráðherra og viðkomandi stéttarfélags. Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum. Tekið er mið af jafnréttisstefnu LSH við ráðningar á spítalanum og eru karlar jafnt sem konur hvött til að sækja um. Öllum umsóknum verður svarað. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 5.500 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að vera háskólasjúkrahús í fremstu röð þar sem sjúklingurinn er ávallt í öndvegi. Lykiláherslur í stefnu spítalans eru öryggismenning, skilvirk og vönduð þjónusta, uppbygging mannauðs og stöðugar umbætur. Starfshlutfall 100% Umsóknarfrestur 01.10.2018 Nánari upplýsingar Björg Marianna Bernharðsdóttir, bbernha@landspitali.is, 824 6084 Halla Þórhallsdóttir, hallatho@landspitali.is, 824 5007 LSH Móttökugeðdeild fíknimeðferðar Hringbraut 101 Reykjavík
Landspítali Valgerður Hafdís Jensen, valgejen@landspitali.is, 543 4300, Dalbraut 12
13/09/2018
Fullt starf / hlutastarf
Tvær stöður hjúkrunarfræðinga eru lausar til umsóknar á göngudeild BUGL. Önnur staðan er til frambúðar, hin er afleysingastaða til eins árs. Ráðið er í störfin frá 10. október 2018 eða eftir samkomulagi. Ráðið er í störfin frá 10. október 2018 eða eftir samkomulagi. Á göngudeild BUGL er unnið í þverfaglegum teymum og fjölbreytt meðferðarúrræði í boði en nánari upplýsingar um deildina má finna á heimasíðu kvenna- og barnasviðs (www.barnaspitali.is). Töluverðir möguleikar eru til starfsþróunar. Helstu verkefni og ábyrgð Um er að ræða fjölbreytt starf við móttöku, meðferð og eftirfylgd barna og unglinga með þroska- og geðraskanir. Um er að ræða fjölbreytt starf við móttöku, meðferð og eftirfylgd barna og unglinga með þroska- og geðraskanir. Hæfnikröfur » Framhaldsnám í geðhjúkrun eða skyldum greinum er æskilegt » Reynsla af meðferðarstarfi er æskilegt » Hæfni til að vinna sjálfstætt og í samvinnu við aðra meðferðaraðila » Sveigjanleiki og lipurð í mannlegum samskiptum » Áhugi á þverfaglegu samstarfi og teymisvinnu » Íslenskt hjúkrunarleyfi » Framhaldsnám í geðhjúkrun eða skyldum greinum er æskilegt » Reynsla af meðferðarstarfi er æskilegt » Hæfni til að vinna sjálfstætt og í samvinnu við aðra meðferðaraðila » Sveigjanleiki og lipurð í mannlegum samskiptum » Áhugi á þverfaglegu samstarfi og teymisvinnu » Íslenskt hjúkrunarleyfi Frekari upplýsingar um starfið Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi fjármálaráðherra og viðkomandi stéttarfélags. Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum. Tekið er mið af jafnréttisstefnu LSH við ráðningar á spítalanum og eru karlar jafnt sem konur hvött til að sækja um. Öllum umsóknum verður svarað. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 5.500 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að vera háskólasjúkrahús í fremstu röð þar sem sjúklingurinn er ávallt í öndvegi. Lykiláherslur í stefnu spítalans eru öryggismenning, skilvirk og vönduð þjónusta, uppbygging mannauðs og stöðugar umbætur. Starfshlutfall 80 - 100% Umsóknarfrestur 01.10.2018 Nánari upplýsingar Helga Jörgensdóttir, helgajor@landspitali.is, 824 5783 Valgerður Hafdís Jensen, valgejen@landspitali.is, 543 4300 LSH Göngudeild BUGL Dalbraut 12 105 Reykjavík
Landspítali Ármúla 1a, 108 Reykjavík
08/09/2018
Fullt starf
Auglýst eru störf læknakandídata á Íslandi. Um er að ræða starfsnám, sbr. reglugerð um menntun, réttindi og skyldur lækna og skilyrði til að hljóta almennt lækningaleyfi og sérfræðileyfi, nr. 467/2015, 4. gr. Upphaf ráðningar miðast við 11. júní 2019 og hefst starf á klínískum deildum 18. júní eða skv. dagsetningum sem tilteknar eru í fylgiskjali með umsókn um kandídatsár. Markmiðið er að veita hnitmiðaða þjálfun og leiðsögn, samkvæmt marklýsingu á viðurkenndri heilbrigðisstofnun, þannig að kandídatinn öðlist reynslu og færni til að geta starfað fagmannlega sem öruggur læknir. Starfsnámið fer fram undir ábyrgð framkvæmdastjóra lækninga á viðkomandi stofnun. Til þess að kandídat í læknisfræði geti fengið lækningaleyfi, skal hann að prófi loknu hafa unnið klínískt starf sem kandídat í samtals 12 mánuði á viðurkenndum heilbrigðisstofnunum. Þar af skal hann starfa a.m.k. 4 mánuði á lyflækningadeild, 2 mánuði á skurðlækningadeild og/eða bráðadeild og 4 mánuði á heilsugæslustöð. Tveir mánuðir teljast sem tímabil utan skyldumánaða og geta kandídatar komið með óskir vegna þess. Helstu verkefni og ábyrgð » Almenn kandídatsstörf og vaktir eftir því sem við á » Læknakandídatar starfa á ábyrgð yfirlæknis og undir leiðsögn sérfræðilækna » Almenn kandídatsstörf og vaktir eftir því sem við á » Læknakandídatar starfa á ábyrgð yfirlæknis og undir leiðsögn sérfræðilækna Hæfnikröfur » Próf í læknisfræði frá viðurkenndum háskóla » Góðir samskiptahæfileikar og jákvætt viðmót » Gott vald á íslenskri tungu » Próf í læknisfræði frá viðurkenndum háskóla » Góðir samskiptahæfileikar og jákvætt viðmót » Gott vald á íslenskri tungu Frekari upplýsingar um starfið Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi fjármálaráðherra og viðkomandi stéttarfélags. Sérstök mats- og hæfisnefnd metur hvaða stofnanir og svið/deildir geta tekið á móti kandídötum. Nefnd um niðurröðun á kandídatsár gerir tillögu að blokkarskipulagi en ráðningavald er í höndum hverrar stofnunar fyrir sig. VARÐANDI UMSÓKNIR UM KANDÍDATSÁR Á ÍSLANDI: Umsækjendur sendi rafræna umsókn með lágmarksupplýsingum, en vísi að öðru leyti í póstlögð skjöl. Umsóknum fylgi eftirtalin skjöl sem skulu öll sendast í bréfpósti (ekki rafrænt) til nefndar um skipulag námsblokka læknakandídata, b.t. Sigrúnar Ingimarsdóttur, menntadeild, Landspítala, Ármúla 1a, 108 Reykjavík a) Ferilskrá með upplýsingum um menntun, starfsreynslu, vísindastörf og annað sem umsækjandi telur að skipti máli. b) Frumrit eða staðfest afrit af einkunnum. Óskað er eftir bæði BSc- og kandídatseinkunnum ef boðið er upp á slíkt, eins og t.d. í Háskóla Íslands. c) Staðfesting á læknaprófi eða áætluðum námslokum. Fyrir nema í HÍ þá fást frumrit af BSc- og kandídatseinkunnum hjá þjónustuborðinu, Háskólatorgi. Óskið sérstaklega eftir að staðfesting á áætluðum námslokum komi þar fram. d) Meðmæli frá a.m.k. tveimur meðmælendum sem þekkja vel til nema í starfi (eða námi). Sendist beint í tölvupósti (sigruni@landspitali.is) eða bréfpósti til nefndar um skipulag námsblokka læknakandídata (sjá ofar). Staðlaða spurningalista er að finna á eftirfarandi slóðum: http://www.landspitali.is/medmaelikandidata http://www.landspitali.is/medmaelikandidata/enska http://www.landspitali.is/medmaelikandidata/danska e) Tvö eintök af fylgiskjali með umsókn um kandídatsár á Íslandi 2019-2020. Sjá fylgiskjal hér fyrir neðan. Í skjalinu komi m.a. fram óskir um námsstofnun, námsblokkir, heilsugæsluhluta og tímabil utan skyldumánaða. Athugið að skila þarf þremur eintökum ef óskað er eftir því að skipta sjúkrahússhluta kandídatsársins milli tveggja spítala, sjá athugasemd hér fyrir neðan. Athugið: Aðeins er hægt að skipta sjúkrahúshluta kandídatsársins á milli tveggja stofnana. Þeir sem óska eftir því sendi tvö sett af öllum umsóknargögnum. Nóg er að senda eitt sett með frumritum og ljósrit af hinu settinu. Nánari upplýsingar veita Hannes Petersen (SAk) - hp1108@sak.is - 463 0100 Sigrún Ingimarsdóttir (LSH) - sigruni@landspitali.is - 543 1475 Gerður Aagot Árnadóttir (Hg) - gerdur.aagot.arnadottir@heilsugaeslan.is - 513 5500 Þórir Bergmundsson (HVE) - thorir.bergmundsson@hve.is - 432 1000 Fylgiskjal með umsókn um kandídatsár á Íslandi 2019-2020 Starfshlutfall 100% Umsóknarfrestur 01.10.2018 Nánari upplýsingar Sigrún Ingimarsdóttir, sigruni@landspitali.is, 543 1475 LSH Menntadeild Ármúla 1a 108 Reykjavík
Landspítali Þórgunnur Hjaltadóttir, torghjal@landspitali.is, 825-5136, Hringbraut
07/09/2018
Fullt starf / hlutastarf
Þann 1. október næstkomandi sameinast skurðstofur kvennadeildar og skurðstofur Hringbraut í eina deild. Við óskum eftir tveimur framsæknum hjúkrunarfræðingum með framúrskarandi samskipta- og leiðtogahæfileika í störf aðstoðardeildarstjóra á þessari nýju sameinuðu deild. Á deildinni verða 13 skurðstofur þar sem fram fara kviðarholsaðgerðir, barna-, þvagfæra-, brjósthols- og augnskurðaðgerðir auk kvenaðgerða og aðgerðir tengdar fæðingarhjálp. Árlega eru þar framkvæmdar um 9000 skurðaðgerðir. Á deildinni koma til með að starfa um 100 starfsmenn, þar á meðal um 60 hjúkrunarfræðingar sem flestir eru sérmenntaðir í skurðhjúkrun, sjúkraliðar, sótthreinsitæknar, sérhæfðir starfsmenn og skrifstofumenn. Deildin verður þátttakandi í tilraunaverkefni innan Landspítala um sveigjanlegt vinnufyrirkomulag hjúkrunarfræðinga í vaktavinnu, með undirbúnings- og frágangstíma ásamt viðbragðsvöktum sem hluta af vinnuskyldu. Markmið verkefnisins er að bæta mönnun og starfsumhverfi hjúkrunarfræðinga á sólarhringsdeildum í bráðaþjónustu. Starfshlutfall er 90-100% og veitast störfin frá 1. nóvember 2018 eða eftir samkomulagi. Ráðningarnar eru til tveggja ára. Aðstoðardeildarstjórar vinna a.m.k. 60% í dagvinnu en taka auk þess stakar vaktir á kvöldin, nóttunni og um helgar, auk bakvakta samkvæmt nýju vaktskipulagi deildar. Helstu verkefni og ábyrgð » Eru nánustu samstarfsmenn deildarstjóra, skipuleggja starfsemi deildarinnar í samráði við hann og bera ábyrgð á rekstri og mönnun deildarinnar í fjarveru hans » Sérstök ábyrgð á tileknum verkefnum sem viðkomandi er falið » Eru leiðandi í umbótastarfi og framþróun skurðahjúkrunar á deildinni » Eru nánustu samstarfsmenn deildarstjóra, skipuleggja starfsemi deildarinnar í samráði við hann og bera ábyrgð á rekstri og mönnun deildarinnar í fjarveru hans » Sérstök ábyrgð á tileknum verkefnum sem viðkomandi er falið » Eru leiðandi í umbótastarfi og framþróun skurðahjúkrunar á deildinni Hæfnikröfur » Íslenskt hjúkrunarleyfi » Sérnám í skurðhjúkrun » Afburða lipurð, sveigjanleiki og hæfni í mannlegum samskiptum » Áhugi á verkefnastjórnun, umbóta- og gæðastarfi » Leiðtogahæfni og áhugi á stjórnun » Íslenskt hjúkrunarleyfi » Sérnám í skurðhjúkrun » Afburða lipurð, sveigjanleiki og hæfni í mannlegum samskiptum » Áhugi á verkefnastjórnun, umbóta- og gæðastarfi » Leiðtogahæfni og áhugi á stjórnun Frekari upplýsingar um starfið Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi fjármálaráðherra og viðkomandi stéttarfélags. Öllum umsóknum verður svarað. Tekið er mið af jafnréttisstefnu LSH við ráðningar á spítalanum. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Viðtöl verða höfð við umsækjendur og byggist ákvörðun um ráðningu í starfið einnig á þeim. Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 5.500 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að vera háskólasjúkrahús í fremstu röð þar sem sjúklingurinn er ávallt í öndvegi. Lykiláherslur í stefnu spítalans eru öryggismenning, skilvirk og vönduð þjónusta, uppbygging mannauðs og stöðugar umbætur. Starfshlutfall 90 - 100% Umsóknarfrestur 26.09.2018 Nánari upplýsingar Helga Guðrún Hallgrímsdóttir, helgahal@landspitali.is, 824-0760 Þórgunnur Hjaltadóttir, torghjal@landspitali.is, 825-5136 LSH Skurðstofur H - rekstur Hringbraut 101 Reykjavík
Landspítali Nanna Briem, nannabri@landspitali.is, 543 1000, Hringbraut
06/09/2018
Fullt starf / hlutastarf
Við bjóðum lækna velkomna í starfsnám á geðsviði Landspítala. Í boði er skipulagt sérnám í geðlækningum sem er viðurkennt samkvæmt gildandi reglugerð frá 2015. Námstími til sérfræðiréttinda er 5 ár. Sérnámslæknar geta valið að ljúka sérnáminu hér á landi eða taka það að hluta til erlendis. Námið nýtist einnig sem hluti af sérnámi í öðrum sérgreinum en geðlæknisfræði, s.s. barna- og unglingageðlækningum, heimilis-, endurhæfingar- og öldrunarlækningum. Störfin eru veitt til allt að 2ja ára frá 1. nóvember 2018 eða síðar eftir samkomulagi. Einnig er möguleiki á styttri ráðningum í 4-12 mánuði fyrir almenna lækna og lækna í öðrum sérgreinum frá sama tíma eða eftir samkomulagi. Helstu verkefni og ábyrgð » Þjálfun í geðlækningum með þátttöku í klínísku starfi og klínískri handleiðslu á deildum geðsviðs » Þátttaka í kennslu- og fræðsludagskrá námslækna tvo virka daga í mánuði » Þátttaka í reglubundinni handleiðslu og þjálfun í samtalsmeðferð, m.a. í hugrænni atferlismeðferð, psychodynamiskri meðferð og áhugahvetjandi samtölum » Þátttaka í vísindastarfi, þróunar- og gæðaverkefnum Framgangur í sérnáminu er metinn reglulega af handleiðara og árlega af kennsluráði geðsviðs. Allir handleiðarar hafa lokið námskeiði í endurgjöf og handleiðslu á vegum Royal College of Physicians. » Þjálfun í geðlækningum með þátttöku í klínísku starfi og klínískri handleiðslu á deildum geðsviðs » Þátttaka í kennslu- og fræðsludagskrá námslækna tvo virka daga í mánuði » Þátttaka í reglubundinni handleiðslu og þjálfun í samtalsmeðferð, m.a. í hugrænni atferlismeðferð, psychodynamiskri meðferð og áhugahvetjandi samtölum » Þátttaka í vísindastarfi, þróunar- og gæðaverkefnum Framgangur í sérnáminu er metinn reglulega af handleiðara og árlega af kennsluráði geðsviðs. Allir handleiðarar hafa lokið námskeiði í endurgjöf og handleiðslu á vegum Royal College of Physicians. Hæfnikröfur » Hæfni til að vinna sjálfstætt og sýna frumkvæði » Hæfni og geta til að vinna í teymi » Jákvætt viðmót og hæfni í mannlegum samskiptum » Vilji til þátttöku í áframhaldandi þróun sérnámsins » Almennt lækningaleyfi » Hæfni til að vinna sjálfstætt og sýna frumkvæði » Hæfni og geta til að vinna í teymi » Jákvætt viðmót og hæfni í mannlegum samskiptum » Vilji til þátttöku í áframhaldandi þróun sérnámsins » Almennt lækningaleyfi Frekari upplýsingar um starfið Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi fjármálaráðherra og viðkomandi stéttarfélags. Öllum umsóknum verður svarað. Tekið er mið af jafnréttisstefnu LSH við ráðningar á spítalanum. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt lækningaleyfi. Umsækjendum sem uppfylla skilyrði verður boðið í viðtal og byggir ráðning m.a. á frammistöðu í viðtali og innsendum gögnum. Umsjón með framhaldsmenntun námslækna á geðsviði hefur Nanna Briem, yfirlæknir, nannabri@landspitali.is. Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 5.500 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að vera háskólasjúkrahús í fremstu röð þar sem sjúklingurinn er ávallt í öndvegi. Lykiláherslur í stefnu spítalans eru öryggismenning, skilvirk og vönduð þjónusta, uppbygging mannauðs og stöðugar umbætur. Starfshlutfall 80 - 100% Umsóknarfrestur 24.09.2018 Nánari upplýsingar Engilbert Sigurðsson, engilbs@landspitali.is, 543 1000 Nanna Briem, nannabri@landspitali.is, 543 1000 LSH Skrifstofa geðsviðs Hringbraut 101 Reykjavík
Landspítali Eiríksgötu 5, 101 Reykjavík
06/09/2018
Fullt starf
Landspítali auglýsir eftir metnaðarfullum hjúkrunarfræðingum og ljósmæðrum í launað starfsnám til sérfræðiviðurkenningar. Markmið starfsnámsins er að efla og bæta við klíníska færni og þekkingu á viðkomandi sérsviði, að einstaklingar fái þjálfun í fræðilegum vinnubrögðum, fái aukna rannsóknareynslu og þjálfi hlutverk sérfræðings á viðkomandi sérsviði undir handleiðslu sérfræðings. Starfsnámið er einstaklingsmiðað og stendur yfir í 9-18 mánuði. Starfsnámið hefst í október 2018. Helstu verkefni og ábyrgð » Leggur fram námsáætlun og gerir reglulega grein fyrir framvindu starfsnámsins » Veitir sérhæfða meðferð, umönnun sjúklingahóps eða vinnur að þróun hjúkrunarstarfs í samræmi við klínískar áherslu starfsnámsins » Stuðlar að þverfaglegri samvinnu og hefur frumkvæði að nýjungum í meðferð eftir því sem við á » Veitir ráðgjöf og fræðslu til sjúklinga, aðstandenda eða starfsmanna um sérhæfða meðferð á sínu sérsviði » Sækir reglubundna fræðslu starfsnámsins » Leggur fram námsáætlun og gerir reglulega grein fyrir framvindu starfsnámsins » Veitir sérhæfða meðferð, umönnun sjúklingahóps eða vinnur að þróun hjúkrunarstarfs í samræmi við klínískar áherslu starfsnámsins » Stuðlar að þverfaglegri samvinnu og hefur frumkvæði að nýjungum í meðferð eftir því sem við á » Veitir ráðgjöf og fræðslu til sjúklinga, aðstandenda eða starfsmanna um sérhæfða meðferð á sínu sérsviði » Sækir reglubundna fræðslu starfsnámsins Hæfnikröfur » Meistarapróf sem uppfyllir skilyrði reglugerða um hjúkrunarfræðinga nr. 512/2013 með síðari breytingum og/eða um ljósmæður nr. 1089/2012. Báðar viðkomandi reglugerðir fjalla um menntun, réttindi og skyldur viðkomandi stétta til að hljóta starfsleyfi og sérfræðileyfi » Áhugi og metnaður til að þróa sérfræðiþekkingu á tilteknu sviði hjúkrunar- eða ljósmóðurfræði » Íslenskt hjúkrunar-/ ljósmóðurleyfi » Meistarapróf sem uppfyllir skilyrði reglugerða um hjúkrunarfræðinga nr. 512/2013 með síðari breytingum og/eða um ljósmæður nr. 1089/2012. Báðar viðkomandi reglugerðir fjalla um menntun, réttindi og skyldur viðkomandi stétta til að hljóta starfsleyfi og sérfræðileyfi » Áhugi og metnaður til að þróa sérfræðiþekkingu á tilteknu sviði hjúkrunar- eða ljósmóðurfræði » Íslenskt hjúkrunar-/ ljósmóðurleyfi Frekari upplýsingar um starfið Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi fjármálaráðherra og viðkomandi stéttarfélags. Öllum umsóknum verður svarað. Tekið er mið af jafnréttisstefnu LSH við ráðningar á spítalanum. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt afriti af prófskírteinum og starfsleyfi ef umsækjandi er ekki þegar í starfi á Landspítala. Umsókn fylgi einnig kynningarbréf þar sem tilgreind eru persónuleg markmið með starfsnáminu. Viðtöl verða höfð við umsækjendur. Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 5.500 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að vera háskólasjúkrahús í fremstu röð þar sem sjúklingurinn er ávallt í öndvegi. Lykiláherslur í stefnu spítalans eru öryggismenning, skilvirk og vönduð þjónusta, uppbygging mannauðs og stöðugar umbætur. Starfshlutfall 100% Umsóknarfrestur 28.09.2018 Nánari upplýsingar Auðna Ágústsdóttir, audnaag@landspitali.is, 543 1419 LSH Skrifstofa framkvæmdastjóra hjúkrunar Eiríksgötu 5 101 Reykjavík
Landspítali Þórdís Wium, thordisw@landspitali.is, 824 5625, Fossvogi
06/09/2018
Fullt starf / hlutastarf
Leitum eftir metnaðarfullum hjúkrunarfræðingi með brennandi áhuga á hjúkrun skurðsjúklinga, stjórnun, ásamt gæða- og umbótastarfi til að taka að sér starf aðstoðardeildarstjóra. Starfshlutfall er 80-100% og er starfið laust 1. október 2018 eða eftir samkomulagi og veitist tímabundið til 2ja ára. Unnið er í vaktavinnu en gert er ráð fyrir að aðstoðardeildarstjóri sé a.m.k. 60% í dagvinnu. Á heila-, tauga- og bæklunarskurðdeild starfar kraftmikill hópur í þverfaglegu teymi og sinna sjúklingum eftir aðgerð á heila, mænu og taugum auk þjónustu við sjúklinga með stoðkerfisvandamál og eftir liðskiptaaðgerðir. Á deildinni er hafinn undirbúningur fyrir opnun hágæslueiningar. Deildin er þátttakandi í tilraunaverkefni innan Landspítala um sveigjanlegra vinnufyrirkomulag hjúkrunarfræðinga í vaktavinnu, með undirbúnings- og frágangstíma og viðbragðsvöktum sem hluta af vinnuskyldu. Markmið verkefnisins er að bæta mönnun og starfsumhverfi hjúkrunarfræðinga á sólarhringsdeildum í bráðaþjónustu. Helstu verkefni og ábyrgð » Nánasti samstarfsmaður deildarstjóra og vinnur að skipulagningu á starfsemi deildar í samráði við hann » Ábyrgð á rekstri og mönnun deildar í fjarveru hjúkrunardeildarstjóra » Leiðandi í klínísku starfi og framþróun hjúkrunar á deild » Sérstök ábyrgð á tilteknum verkefnum sem honum eru falin » Er leiðandi í umbótastarfi á deildinni » Nánasti samstarfsmaður deildarstjóra og vinnur að skipulagningu á starfsemi deildar í samráði við hann » Ábyrgð á rekstri og mönnun deildar í fjarveru hjúkrunardeildarstjóra » Leiðandi í klínísku starfi og framþróun hjúkrunar á deild » Sérstök ábyrgð á tilteknum verkefnum sem honum eru falin » Er leiðandi í umbótastarfi á deildinni Hæfnikröfur » Starfsreynsla í hjúkrun » Stjórnunarþekking og leiðtogahæfni » Jákvætt viðmót og góðir samskiptahæfileikar » Íslenskt hjúkrunarleyfi » Starfsreynsla í hjúkrun » Stjórnunarþekking og leiðtogahæfni » Jákvætt viðmót og góðir samskiptahæfileikar » Íslenskt hjúkrunarleyfi Frekari upplýsingar um starfið Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi fjármálaráðherra og viðkomandi stéttarfélags. Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum. Tekið er mið af jafnréttisstefnu LSH við ráðningar á spítalanum og eru karlar jafnt sem konur hvött til að sækja um. Öllum umsóknum verður svarað. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Umsókn fylgi einnig kynningarbréf með rökstuðningi fyrir hæfni og sýn á starfið. Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 5.500 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að vera háskólasjúkrahús í fremstu röð þar sem sjúklingurinn er ávallt í öndvegi. Lykiláherslur í stefnu spítalans eru öryggismenning, skilvirk og vönduð þjónusta, uppbygging mannauðs og stöðugar umbætur. Starfshlutfall 80 - 100% Umsóknarfrestur 24.09.2018 Nánari upplýsingar Dröfn Ágústsdóttir, drofna@landspitali.is, 824 5946 Þórdís Wium, thordisw@landspitali.is, 824 5625 LSH Heila-, tauga- og bæklunarskurðdeild Fossvogi 108 Reykjavík
Landspítali Þórdís Ágústa Ingólfsdóttir, thoring@landspitali.is, 543 9106, Fossvogi
04/09/2018
Fullt starf / hlutastarf
Við taugalækningar á lyflækningasviði Landspítala er laust starf skrifstofustjóra/ sérgreinaritara. Við viljum ráða skipulagðan, lausnamiðaðan einstakling með framúrskarandi samskiptahæfni sem á auðvelt að vinna í teymi. Starfið er mjög fjölbreytt og krefjandi og mun viðkomandi m.a. hafa umsjón með rekstri skrifstofu sérgreinarinnar samhliða því að vera hluti af því teymi. Skrifstofustjóri vinnur undir stjórn yfirlæknis taugalækninga Helstu verkefni og ábyrgð » Umsjón með rekstri skrifstofu sérgreinarinnar » Umsjón með vinnuskipulagi, vaktaskrá og vinnutímaskráningu sérfræðilækna » Umsjón og frágangur sjúkraskráa og læknabréfa » Upplýsingagjöf og samskipti, meðal annars við skjólstæðinga og starfsmenn » Ýmis verkefni fyrir yfirlækni og sérfræðilækna sérgreinarinnar » Aðstoð við skipulagningu kennslu og vísindastarfa á vegum sérgreinarinnar » Þátttaka og þróun í upplýsingatækni við ritun í rafræna sjúkraskrá sviðsins » Ýmis verkefni tengd klínískri skráningu og skjalastjórnun » Umsjón með rekstri skrifstofu sérgreinarinnar » Umsjón með vinnuskipulagi, vaktaskrá og vinnutímaskráningu sérfræðilækna » Umsjón og frágangur sjúkraskráa og læknabréfa » Upplýsingagjöf og samskipti, meðal annars við skjólstæðinga og starfsmenn » Ýmis verkefni fyrir yfirlækni og sérfræðilækna sérgreinarinnar » Aðstoð við skipulagningu kennslu og vísindastarfa á vegum sérgreinarinnar » Þátttaka og þróun í upplýsingatækni við ritun í rafræna sjúkraskrá sviðsins » Ýmis verkefni tengd klínískri skráningu og skjalastjórnun Hæfnikröfur » Mjög góð kunnátta í íslensku og ensku » Góð tölvukunnátta, skipulögð, sjálfstæð og nákvæm vinnubrögð » Þekking á Sögukerfinu kostur » Jákvætt lífsviðhorf og framúrskarandi samskiptahæfileikar » Frumkvæði og faglegur metnaður í starfi » Hæfni og geta til að starfa í teymi » Löggilding í læknaritun er kostur en ekki skilyrði » Mjög góð kunnátta í íslensku og ensku » Góð tölvukunnátta, skipulögð, sjálfstæð og nákvæm vinnubrögð » Þekking á Sögukerfinu kostur » Jákvætt lífsviðhorf og framúrskarandi samskiptahæfileikar » Frumkvæði og faglegur metnaður í starfi » Hæfni og geta til að starfa í teymi » Löggilding í læknaritun er kostur en ekki skilyrði Frekari upplýsingar um starfið Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi fjármálaráðherra og viðkomandi stéttarfélags. Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum. Tekið er mið af jafnréttisstefnu LSH við ráðningar á spítalanum og eru karlar jafnt sem konur hvött til að sækja um. Öllum umsóknum verður svarað. Starfið er laust nú þegar eða eftir nánara samkomulagi. Unnið er í dagvinnu. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá. Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 5.500 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að vera háskólasjúkrahús í fremstu röð þar sem sjúklingurinn er ávallt í öndvegi. Lykiláherslur í stefnu spítalans eru öryggismenning, skilvirk og vönduð þjónusta, uppbygging mannauðs og stöðugar umbætur. Starfshlutfall 75% Umsóknarfrestur 24.09.2018 Nánari upplýsingar Elías Ólafsson, eliasol@landspitali.is, 5431000 Þórdís Ágústa Ingólfsdóttir, thoring@landspitali.is, 543 9106 LSH Taugalækningar Fossvogi 108 Reykjavík
Landspítali Ástríður H Sigurðardóttir, astridhs@landspitali.is, 543 4028, Hringbraut
04/09/2018
Fullt starf
Móttökugeðdeild auglýsir laust til umsóknar starf verkefnastjóra/aðstoðarmanns deilarstjóra. Leitað er eftir öflugum liðsmanni í fjölbreytt, krefjandi og skapandi starf á góðum vinnustað. Deildin er 32 rúma og sinnir móttöku, greiningu og meðferð sjúklinga með alvarlegar og bráðar geðraskanir. Deildin sérhæfir sig m.a. í meðferð sjúklinga með átraskanir og í greiningu og meðferð á konum með alvarlegar geðraskanir og/eða ef grunur leikur á tengslaröskun á meðgöngu og eftir fæðingu. Starfsemi deildarinnar er í mikilli þróun og umbótastarf er mikið. Helstu verkefni og ábyrgð » Almenn skrifstofustörf, s.s. símsvörun, vörupantanir og mönnun vakta » Þátttaka í aðlögun og móttöku nýrra starfsmanna » Ritun og úrvinnsla fundargerða og annarra gagna sem tengjast starfseminni » Vaktaskipulag, vinnustund og sjúklingabókhald » Skipulagning funda og viðburða » Ýmis sérhæfð verkefni sem tengjast umbótastarfi » Almenn skrifstofustörf, s.s. símsvörun, vörupantanir og mönnun vakta » Þátttaka í aðlögun og móttöku nýrra starfsmanna » Ritun og úrvinnsla fundargerða og annarra gagna sem tengjast starfseminni » Vaktaskipulag, vinnustund og sjúklingabókhald » Skipulagning funda og viðburða » Ýmis sérhæfð verkefni sem tengjast umbótastarfi Hæfnikröfur » Vandvirkni og skipulagshæfileikar » Mjög góð færni í mannlegum samskiptum » Frumkvæði í starfi, jákvæðni og skapandi hugsun » Stúdentspróf skilyrði og viðbótarmenntun sem nýtist í starfi er kostur » Góð almenn og víðtæk tölvukunnátta » Vandvirkni og skipulagshæfileikar » Mjög góð færni í mannlegum samskiptum » Frumkvæði í starfi, jákvæðni og skapandi hugsun » Stúdentspróf skilyrði og viðbótarmenntun sem nýtist í starfi er kostur » Góð almenn og víðtæk tölvukunnátta Frekari upplýsingar um starfið Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi fjármálaráðherra og viðkomandi stéttarfélags. Öllum umsóknum verður svarað. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum. Æskilegt að umsækjandi geti hafið starf sem fyrst. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá. Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 5.500 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að vera háskólasjúkrahús í fremstu röð þar sem sjúklingurinn er ávallt í öndvegi. Lykiláherslur í stefnu spítalans eru öryggismenning, skilvirk og vönduð þjónusta, uppbygging mannauðs og stöðugar umbætur. Starfshlutfall 100% Umsóknarfrestur 24.09.2018 Nánari upplýsingar Ína Rós Jóhannesdóttir, inaros@landspitali.is, 543 4026 Ástríður H Sigurðardóttir, astridhs@landspitali.is, 543 4028 LSH Móttökugeðdeild Hringbraut 101 Reykjavík