Landspítali

Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 5.500 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að vera háskólasjúkrahús í fremstu röð þar sem sjúklingurinn er ávallt í öndvegi. Lykiláherslur í stefnu spítalans eru öryggismenning, skilvirk og vönduð þjónusta, uppbygging mannauðs og stöðugar umbætur.

Landspítali , 101 Reykjavík
12/07/2019
Fullt starf / hlutastarf
Ertu þjónustulundaður og áttu gott með að vinna með fólki? Við viljum ráða til starfa öflugan liðsmann, karl eða konu, í sjúkraþjálfun í Fossvogi. Starfið felur í sér mikil samskipti og fjölbreytt verkefni. Reynsla af umönnunarstarfi er æskileg. Um er að ræða dagvinnu, virka daga og er starfshlutfall samkvæmt samkomulagi. Æskilegt að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst eða eftir nánara samkomulagi. Í sjúkraþjálfun Fossvogi starfar samhent teymi sjúkraþjálfara, sérhæfðra aðstoðarmanna og ritara í nánu samstarfi við deildir spítalans. Helstu verkefni og ábyrgð » Öryggisvarsla og eftirlit með sjúklingum á þjálfunarsvæði » Aðstoðar sjúkraþjálfara og sjúklinga við meðferð » Eftirlit með búnaði og húsnæði » Umsjón með vinnusvæði, létt þrif á tækjum, umsjón með líni og öðrum rekstrarvörum » Tekur þátt í öðrum störfum innan sjúkraþjálfunar eftir þörfum » Öryggisvarsla og eftirlit með sjúklingum á þjálfunarsvæði » Aðstoðar sjúkraþjálfara og sjúklinga við meðferð » Eftirlit með búnaði og húsnæði » Umsjón með vinnusvæði, létt þrif á tækjum, umsjón með líni og öðrum rekstrarvörum » Tekur þátt í öðrum störfum innan sjúkraþjálfunar eftir þörfum Hæfnikröfur » Hæfni í mannlegum samskiptum og þverfaglegu samstarfi » Sjálfstæði og frumkvæði í vinnubrögðum og skipulagshæfni » Almenn tölvukunnátta » Reynsla af umönnunarstörfum er æskileg » Hæfni í mannlegum samskiptum og þverfaglegu samstarfi » Sjálfstæði og frumkvæði í vinnubrögðum og skipulagshæfni » Almenn tölvukunnátta » Reynsla af umönnunarstörfum er æskileg Frekari upplýsingar um starfið Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi fjármálaráðherra og viðkomandi stéttarfélags. Tekið er mið af jafnréttisstefnu LSH við ráðningar á spítalanum og eru karlar jafnt sem konur hvött til að sækja um. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá. Öllum umsóknum verður svarað. Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum. Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem hátt í 6000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að vera háskólasjúkrahús í fremstu röð þar sem sjúklingurinn er ávallt í öndvegi. Lykiláherslur í stefnu spítalans eru öryggismenning, skilvirk og vönduð þjónusta, uppbygging mannauðs og stöðugar umbætur. Starfshlutfall 50 - 100% Umsóknarfrestur 06.08.2019 Nánari upplýsingar Ragnheiður S Einarsdóttir, ragnheie@landspitali.is, 543 9306 Sara Hafsteinsdóttir, sarahaf@landspitali.is, 543 9306 LSH Sjúkraþjálfun Hringbraut 101 Reykjavík
Landspítali , 101 Reykjavík
12/07/2019
Fullt starf / hlutastarf
Ertu þjónustulundaður og áttu gott með að vinna með fólki? Við viljum ráða til starfa öflugan liðsmann, karl eða konu, í sjúkraþjálfun á Landakoti. Starfið felur í sér mikil samskipti og fjölbreytt verkefni. Reynsla af umönnunarstarfi er æskileg. Unnið er í dagvinnu, virka daga og er starfshlutfall samkvæmt samkomulagi. Æskilegt að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst eða eftir nánara samkomulagi. Í sjúkraþjálfun á Landakoti starfar samhent teymi sjúkraþjálfara, sérhæfðra aðstoðarmanna og ritara í nánu samstarfi við deildir spítalans. Helstu verkefni og ábyrgð » Öryggisvarsla og eftirlit með sjúklingum á þjálfunarsvæði » Aðstoðar sjúkraþjálfara og sjúklinga við meðferð » Eftirlit með búnaði og húsnæði » Umsjón með vinnusvæði, létt þrif á tækjum, umsjón með líni og öðrum rekstrarvörum » Tekur þátt í öðrum störfum innan sjúkraþjálfunar eftir þörfum » Öryggisvarsla og eftirlit með sjúklingum á þjálfunarsvæði » Aðstoðar sjúkraþjálfara og sjúklinga við meðferð » Eftirlit með búnaði og húsnæði » Umsjón með vinnusvæði, létt þrif á tækjum, umsjón með líni og öðrum rekstrarvörum » Tekur þátt í öðrum störfum innan sjúkraþjálfunar eftir þörfum Hæfnikröfur » Hæfni í mannlegum samskiptum og þverfaglegu samstarfi » Sjálfstæði og frumkvæði í vinnubrögðum og skipulagshæfni » Almenn tölvukunnátta » Reynsla af umönnunarstörfum er æskileg » Hæfni í mannlegum samskiptum og þverfaglegu samstarfi » Sjálfstæði og frumkvæði í vinnubrögðum og skipulagshæfni » Almenn tölvukunnátta » Reynsla af umönnunarstörfum er æskileg Frekari upplýsingar um starfið Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi fjármálaráðherra og viðkomandi stéttarfélags. Tekið er mið af jafnréttisstefnu LSH við ráðningar á spítalanum og eru karlar jafnt sem konur hvött til að sækja um. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá. Öllum umsóknum verður svarað. Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum. Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem hátt í 6000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að vera háskólasjúkrahús í fremstu röð þar sem sjúklingurinn er ávallt í öndvegi. Lykiláherslur í stefnu spítalans eru öryggismenning, skilvirk og vönduð þjónusta, uppbygging mannauðs og stöðugar umbætur. Starfshlutfall 50 - 100% Umsóknarfrestur 06.08.2019 Nánari upplýsingar Ragnheiður S Einarsdóttir, ragnheie@landspitali.is, 543 9306 Jóhanna Soffía Mar Óskarsdóttir, joosk@landspitali.is, 543 9839 LSH Sjúkraþjálfun Hringbraut 101 Reykjavík
Landspítali , 101 Reykjavík
12/07/2019
Fullt starf / hlutastarf
Við óskum eftir tveimur sjúkraþjálfurum til starfa á heila-, tauga- og bæklunarskurðdeild og HNE-, lýta- og æðaskurðdeild í Fossvogi. Starfshlutfall er samkomulag. Hér gefst kjörið tækifæri til að öðlast breiða þekkingu innan fagsins, vinna með skemmtilegu fólki og verða hluti af liðsheild. Mikil áhersla er lögð á mat á færni og færniþjálfun ásamt þverfaglegri teymisvinnu. Heila-, tauga- og bæklunarskurðdeild þjónustar sjúklinga eftir aðgerð á heila, mænu og taugum eða vegna stoðkerfisvandamála og liðskiptaaðgerða. HNE-, lýta- og æðaskurðdeild þjónustar sjúklinga eftir háls-, nef- og eyrnaaðgerðir, lýtaaðgerðir, æðaskurðaðgerðir, uppbyggingu á brjóstum og vegna brunameðferðar. Boðið verður upp á sérhæfða, markvissa þjálfun í starfið hjá sérfróðum sjúkraþjálfara í bæklunarskurðlækningum. Helstu verkefni og ábyrgð » Skoðun, mat og meðferð » Skráning og skýrslugerð » Fræðsla til sjúklinga og aðstandenda » Þátttaka í þverfaglegum teymum » Þátttaka í fagþróun » Skoðun, mat og meðferð » Skráning og skýrslugerð » Fræðsla til sjúklinga og aðstandenda » Þátttaka í þverfaglegum teymum » Þátttaka í fagþróun Hæfnikröfur » Íslenskt starfsleyfi sem sjúkraþjálfari » Faglegur metnaður og ábyrgð í starfi » Hæfni í mannlegum samskiptum og jákvætt viðmót » Skipulagshæfni, frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð » Íslenskt starfsleyfi sem sjúkraþjálfari » Faglegur metnaður og ábyrgð í starfi » Hæfni í mannlegum samskiptum og jákvætt viðmót » Skipulagshæfni, frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð Frekari upplýsingar um starfið Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi fjármálaráðherra og viðkomandi stéttarfélags. Tekið er mið af jafnréttisstefnu LSH við ráðningar á spítalanum og eru karlar jafnt sem konur hvött til að sækja um. Æskilegt að umsækjendur geti hafið störf sem fyrst eða eftir nánara samkomulagi. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt afriti af prófskírteini og starfsleyfi. Öllum umsóknum verður svarað. Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum. Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem hátt í 6000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að vera háskólasjúkrahús í fremstu röð þar sem sjúklingurinn er ávallt í öndvegi. Lykiláherslur í stefnu spítalans eru öryggismenning, skilvirk og vönduð þjónusta, uppbygging mannauðs og stöðugar umbætur. Starfshlutfall 50 - 100% Umsóknarfrestur 06.08.2019 Nánari upplýsingar Ragnheiður S Einarsdóttir, ragnheie@landspitali.is, 543 9306 Sara Hafsteinsdóttir, sarahaf@landspitali.is, 543 9136 LSH Sjúkraþjálfun Hringbraut 101 Reykjavík
Landspítali , 101 Reykjavík
11/07/2019
Fullt starf / hlutastarf
Við leitum eftir liðsmanni til starfa í sjúkraþjálfun og sundlaug Grensás. Starfið er tvíþætt og skiptist milli þess að starfa sem sundlaugarvörður og sem sérhæfður starfsmaður sjúkraþjálfunar. Starfshlutfall er 75%, unnið er í dagvinnu alla virka daga. Starfið er laust frá 19. ágúst 2019 eða eftir samkomulagi. Sjúkraþjálfun á Grensási sinnir fjölbreyttri og sérhæfðri endurhæfingu sjúklinga m.a. með skaða í miðtaugakerfi, fjöláverka, aflimanir auk almennrar endurhæfingar. Lögð er áhersla á fagþróun, rannsóknir og kennslu heilbrigðisstétta og þverfaglegt samstarf. Helstu verkefni og ábyrgð » Móttaka og skráning á sjúklingum í þjálfun/sund » Öryggisvarsla og stöðugt eftirlit með sjúklingum á þjálfunar-/ sundlaugarsvæði » Aðstoðar sjúkraþjálfara við meðferð » Aðstoð og eftirlit með sjúklingum í tækjasal og gönguæfingum í samráði við sjúkraþjálfara » Aðstoð, böðun og eftirlit við sundlaugargesti í búningsklefum og sundlaugarsvæði » Þrif á tækjum og frágangur á þjálfunar/ laugarsvæði » Umsjón með rekstarvörum á þjálfunar/ laugarsvæði » Þátttaka í öðrum störfum innan sjúkraþjálfunar eftir þörfum » Móttaka og skráning á sjúklingum í þjálfun/sund » Öryggisvarsla og stöðugt eftirlit með sjúklingum á þjálfunar-/ sundlaugarsvæði » Aðstoðar sjúkraþjálfara við meðferð » Aðstoð og eftirlit með sjúklingum í tækjasal og gönguæfingum í samráði við sjúkraþjálfara » Aðstoð, böðun og eftirlit við sundlaugargesti í búningsklefum og sundlaugarsvæði » Þrif á tækjum og frágangur á þjálfunar/ laugarsvæði » Umsjón með rekstarvörum á þjálfunar/ laugarsvæði » Þátttaka í öðrum störfum innan sjúkraþjálfunar eftir þörfum Hæfnikröfur » Reynsla af umönnunarstörfum » Hæfni í mannlegum samskiptum » Sjálfstæði og skipulagshæfni í vinnubrögðum » Metnaður og frumkvæði í starfi » Hæfnispróf fyrir laugarverði er tekið eftir að viðkomandi hefur hafið störf » Reynsla af umönnunarstörfum » Hæfni í mannlegum samskiptum » Sjálfstæði og skipulagshæfni í vinnubrögðum » Metnaður og frumkvæði í starfi » Hæfnispróf fyrir laugarverði er tekið eftir að viðkomandi hefur hafið störf Frekari upplýsingar um starfið Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi fjármálaráðherra og viðkomandi stéttarfélags. Tekið er mið af jafnréttisstefnu LSH við ráðningar á spítalanum og eru karlar jafnt sem konur hvött til að sækja um. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá. Öllum umsóknum verður svarað. Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum. Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem hátt í 6000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að vera háskólasjúkrahús í fremstu röð þar sem sjúklingurinn er ávallt í öndvegi. Lykiláherslur í stefnu spítalans eru öryggismenning, skilvirk og vönduð þjónusta, uppbygging mannauðs og stöðugar umbætur. Starfshlutfall 75% Umsóknarfrestur 06.08.2019 Nánari upplýsingar Ída Braga Ómarsdóttir, idabraga@landspitali.is, 824 9426 Ragnheiður S Einarsdóttir, ragnheie@landspitali.is, 543 9306 LSH Sjúkraþjálfun Hringbraut 101 Reykjavík
Landspítali , 101 Reykjavík
11/07/2019
Fullt starf / hlutastarf
Viltu vinna með skemmtilegu fólki þar sem þú færð tækifæri til að öðlast breiða þekkingu innan fagsins? Viltu vera hluti af liðsheild sem starfar í krefjandi og skemmtilegu umhverfi? Þá er tækifærið hér! Lausar eru til umsóknar stöður sjúkraþjálfara á Landakoti og Vífilsstöðum. Bæði er um að ræða afleysingastöður vegna fæðingarorlofs og fastar stöður. Sjúkraþjálfun á Landakoti sinnir fjölbreyttri og sérhæfðri endurhæfingu aldraðra. Lögð er áhersla á greiningarvinnu, fagþróun og þverfaglegt samstarf. Boðið verður upp á markvissa innleiðingu í starfið hjá sérfróðum sjúkraþjálfurum á sviði öldrunarsjúkraþjálfunar. Sjúkraþjálfarar Landakots sinna þjálfun á legudeildum, dagdeild og eru starfandi í teymum á göngudeild öldrunarlækninga. Einnig hefur Landakot umsjón með sjúkraþjálfun á Vífilsstöðum, en þar dvelja skjólstæðingar sem eru að bíða eftir vist á hjúkrunarheimilum. Helstu verkefni og ábyrgð » Skoðun, mat og meðferð » Skráning og skýrslugerð » Fræðsla til sjúklinga og aðstandenda » Þátttaka í þverfaglegum teymum » Þátttaka í fagþróun » Skoðun, mat og meðferð » Skráning og skýrslugerð » Fræðsla til sjúklinga og aðstandenda » Þátttaka í þverfaglegum teymum » Þátttaka í fagþróun Hæfnikröfur » Íslenskt starfsleyfi sem sjúkraþjálfari » Faglegur metnaður og ábyrgð í starfi » Hæfni í mannlegum samskiptum og jákvætt viðmót » Skipulagshæfni, frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð » Íslenskt starfsleyfi sem sjúkraþjálfari » Faglegur metnaður og ábyrgð í starfi » Hæfni í mannlegum samskiptum og jákvætt viðmót » Skipulagshæfni, frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð Frekari upplýsingar um starfið Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi fjármálaráðherra og viðkomandi stéttarfélags. Tekið er mið af jafnréttisstefnu LSH við ráðningar á spítalanum og eru karlar jafnt sem konur hvött til að sækja um. Starfshlutfall er samkomulagsatriði. Æskilegt að umsækjendur geti hafið störf sem fyrst. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt afriti af prófskírteini og starfsleyfi. Öllum umsóknum verður svarað. Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum. Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem hátt í 6000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að vera háskólasjúkrahús í fremstu röð þar sem sjúklingurinn er ávallt í öndvegi. Lykiláherslur í stefnu spítalans eru öryggismenning, skilvirk og vönduð þjónusta, uppbygging mannauðs og stöðugar umbætur. Starfshlutfall 50 - 100% Umsóknarfrestur 06.08.2019 Nánari upplýsingar Ragnheiður S Einarsdóttir, ragnheie@landspitali.is, 543 9306 Jóhanna Soffía Mar Óskarsdóttir, joosk@landspitali.is, 543 9839 LSH Sjúkraþjálfun Hringbraut 101 Reykjavík
Landspítali , 101 Reykjavík
11/07/2019
Fullt starf / hlutastarf
Við óskum eftir sjúkraþjálfara til starfa á tauga- og bráðalyflækningadeild í Fossvogi. Starfshlutfall er samkomulag. Hér gefst kjörið tækifæri til að öðlast breiða þekkingu innan fagsins, vinna með skemmtilegu fólki og verða hluti af liðsheild. Mikil áhersla er lögð á mat á færni og færniþjálfun ásamt þverfaglegri teymisvinnu. Taugalækningadeild þjónustar sjúklinga með taugasjúkdóma. Bráðalyflækningadeild þjónustar sjúklinga frá bráðamóttöku, innlagnartími miðast við þrjá sólarhringa. Boðið verður upp á sérhæfða, markvissa þjálfun í starfið hjá sérfræðingi í taugasjúkraþjálfun. Helstu verkefni og ábyrgð » Skoðun, mat og meðferð » Skráning og skýrslugerð » Fræðsla til sjúklinga og aðstandenda » Þátttaka í þverfaglegum teymum » Þátttaka í fagþróun » Skoðun, mat og meðferð » Skráning og skýrslugerð » Fræðsla til sjúklinga og aðstandenda » Þátttaka í þverfaglegum teymum » Þátttaka í fagþróun Hæfnikröfur » Íslenskt starfsleyfi sem sjúkraþjálfari » Faglegur metnaður og ábyrgð í starfi » Hæfni í mannlegum samskiptum og jákvætt viðmót » Skipulagshæfni, frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð » Íslenskt starfsleyfi sem sjúkraþjálfari » Faglegur metnaður og ábyrgð í starfi » Hæfni í mannlegum samskiptum og jákvætt viðmót » Skipulagshæfni, frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð Frekari upplýsingar um starfið Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi fjármálaráðherra og viðkomandi stéttarfélags. Tekið er mið af jafnréttisstefnu LSH við ráðningar á spítalanum og eru karlar jafnt sem konur hvött til að sækja um. Starfshlutfall er samkomulagsatriði. Æskilegt að umsækjendur geti hafið störf sem fyrst. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt afriti af prófskírteini og starfsleyfi. Öllum umsóknum verður svarað. Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum. Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem hátt í 6000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að vera háskólasjúkrahús í fremstu röð þar sem sjúklingurinn er ávallt í öndvegi. Lykiláherslur í stefnu spítalans eru öryggismenning, skilvirk og vönduð þjónusta, uppbygging mannauðs og stöðugar umbætur. Starfshlutfall 50 - 100% Umsóknarfrestur 06.08.2019 Nánari upplýsingar Ragnheiður S Einarsdóttir, ragnheie@landspitali.is, 543 9306 Sara Hafsteinsdóttir, sarahaf@landspitali.is, 543 9136 LSH Sjúkraþjálfun Hringbraut 101 Reykjavík
Landspítali , 101 Reykjavík
11/07/2019
Fullt starf / hlutastarf
Hjúkrunarfræðingar óskast til starfa á bráðamóttöku barna 20D á Barnaspítala Hringsins. Um er að ræða 2-3 stöður frá 1. september 2019 í 70 - 100% starfshlutfalli eftir samkomulagi. Unnið er í vaktavinnu. Boðið er upp á góða starfsaðlögun með reyndum hjúkrunarfræðingi. Á deildinni er lögð áhersla þverfaglega samvinnu, með starfsánægju og fagmennsku að leiðarljósi. Við viljum vera í fararbroddi í þjónustu, kennslu og vísindum. Bráðamóttaka barna er tilvísunarmóttaka þar sem hlutverk hjúkrunar er að taka á móti veikum börnum og unglingum að 18 ára aldri, greina vandamál þeirra og veita fyrstu meðferð. Barnaspítali Hringsins hefur forystu í heilbrigðisþjónustu við börn og unglinga á Íslandi. Þar er veitt fjölbreytileg heilbrigðisþjónusta sem krefst mikillar sérhæfingar. Helstu verkefni og ábyrgð Starf á bráðamóttöku barna er mjög fjölbreytt og er m.a. fólgið í móttöku, mati á ástandi, fyrstu meðferð bráðveikra og eftirliti með skjólstæðingum í allt að sólarhring. Starf á bráðamóttöku barna er mjög fjölbreytt og er m.a. fólgið í móttöku, mati á ástandi, fyrstu meðferð bráðveikra og eftirliti með skjólstæðingum í allt að sólarhring. Hæfnikröfur » Faglegur metnaður í starfi » Góð samstarfs- og samskiptahæfni og jákvætt viðmót » Íslenskt hjúkrunarleyfi » Faglegur metnaður í starfi » Góð samstarfs- og samskiptahæfni og jákvætt viðmót » Íslenskt hjúkrunarleyfi Frekari upplýsingar um starfið Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi fjármálaráðherra og viðkomandi stéttarfélags. Tekið er mið af jafnréttisstefnu LSH við ráðningar á spítalanum. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Öllum umsóknum verður svarað. Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum. Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem hátt í 6000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að vera háskólasjúkrahús í fremstu röð þar sem sjúklingurinn er ávallt í öndvegi. Lykiláherslur í stefnu spítalans eru öryggismenning, skilvirk og vönduð þjónusta, uppbygging mannauðs og stöðugar umbætur. Starfshlutfall 70 - 100% Umsóknarfrestur 12.08.2019 Nánari upplýsingar Ingileif Sigfúsdóttir, ingilsig@landspitali.is, 543 3705 / 534 3074 Rannveig Björk Guðjónsdóttir, rannvebg@landspitali.is, 543 3074 / 543 3700 LSH Bráðamóttaka BH Hringbraut 101 Reykjavík
Landspítali , 101 Reykjavík
11/07/2019
Fullt starf / hlutastarf
Sjúkraliði óskast til starfa á bráðamóttöku barna 20D á Barnaspítala Hringsins við Hringbraut. Boðið er upp á góða starfsaðlögun með reyndum sjúkraliðum. Starfshlutfall er 70% og er starfið laust frá 1. september 2019 eða eftir nánara samkomulagi. Unnið er á dag- og kvöldvöktum. Barnaspítali Hringsins hefur forystu í heilbrigðisþjónustu við börn og unglinga á Íslandi. Þar er veitt fjölbreytileg heilbrigðisþjónusta sem krefst mikillar sérhæfingar. Bráðamóttaka barna er tilvísunarmóttaka þar sem hlutverk hjúkrunar er að taka á móti veikum börnum og unglingum að 18 ára aldri, greina vandamál þeirra og veita fyrstu meðferð. Stefna okkar er að vera í fararbroddi í þjónustu, kennslu og vísindum. Helstu verkefni og ábyrgð » Móttaka, umönnun og eftirlit skjólstæðinga í samvinnu við aðra fagaðila » Birgðaumsjón og önnur tilfallandi verkefni á deildinni » Móttaka, umönnun og eftirlit skjólstæðinga í samvinnu við aðra fagaðila » Birgðaumsjón og önnur tilfallandi verkefni á deildinni Hæfnikröfur » Íslenskt sjúkraliðaleyfi » Faglegur metnaður í starfi » Starfsreynsla æskileg » Góð hæfni í mannlegum samskiptum » Íslenskt sjúkraliðaleyfi » Faglegur metnaður í starfi » Starfsreynsla æskileg » Góð hæfni í mannlegum samskiptum Frekari upplýsingar um starfið Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi fjármálaráðherra og viðkomandi stéttarfélags. Tekið er mið af jafnréttisstefnu LSH við ráðningar á spítalanum og eru karlar jafnt sem konur hvött til að sækja um. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt afriti af prófskírteini og sjúkraliðaleyfi. Öllum umsóknum verður svarað. Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum. Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem hátt í 6000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að vera háskólasjúkrahús í fremstu röð þar sem sjúklingurinn er ávallt í öndvegi. Lykiláherslur í stefnu spítalans eru öryggismenning, skilvirk og vönduð þjónusta, uppbygging mannauðs og stöðugar umbætur. Starfshlutfall 70% Umsóknarfrestur 12.08.2019 Nánari upplýsingar Ingileif Sigfúsdóttir, ingilsig@landspitali.is, 543 3705/ 543 3074 Rannveig Björk Guðjónsdóttir, rannvebg@landspitali.is, 543 3074/ 543 3700 LSH Bráðamóttaka BH Hringbraut 101 Reykjavík
Landspítali , 101 Reykjavík
08/07/2019
Fullt starf
Leitum eftir kraftmiklum stjórnanda til að leiða og efla starfsemi hjarta- lungna- og augnskurðdeildar á skurðlækningasviði. Deildin er 16 rúma og sinnir sjúklingum eftir hjartaaðgerðir, lungna- og augnaðgerðir. Hjúkrunardeildarstjóri er leiðtogi og hefur þríþætta ábyrgð sem stjórnandi, þ.e.a.s. faglega ábyrgð, starfsmannaábyrgð og fjárhagslega ábyrgð. Starfshlutfall er 100% og veitist starfið frá 1. október 2019 eða eftir nánara samkomulagi. Ráðið er í starfið til 5 ára, sbr. 9.gr. laga nr. 40/2007 og stefnu Landspítala í ráðningum stjórnenda. Helstu verkefni og ábyrgð » Fagleg ábyrgð á uppbyggingu, skipulagi og þróun starfseminnar, setur markmið um gæði og öryggi og tryggir eftirfylgni, í nánu samráði við aðra stjórnendur » Starfsmannaábyrgð, þ.e. ábyrgð á uppbyggingu mannauðs og daglegri stjórnun starfsmanna á deildinni í samráði við mannauðsstjóra og framkvæmdastjóra skurðlækningasviðs » Fjárhagsleg ábyrgð, þ.e. ábyrgð á rekstrarkostnaði deildarinnar í samráði við fjármálastjóra og framkvæmdastjóra skurðlækningasviðs » Fagleg ábyrgð á uppbyggingu, skipulagi og þróun starfseminnar, setur markmið um gæði og öryggi og tryggir eftirfylgni, í nánu samráði við aðra stjórnendur » Starfsmannaábyrgð, þ.e. ábyrgð á uppbyggingu mannauðs og daglegri stjórnun starfsmanna á deildinni í samráði við mannauðsstjóra og framkvæmdastjóra skurðlækningasviðs » Fjárhagsleg ábyrgð, þ.e. ábyrgð á rekstrarkostnaði deildarinnar í samráði við fjármálastjóra og framkvæmdastjóra skurðlækningasviðs Hæfnikröfur » A.m.k. 5 ára starfsreynsla » Íslenskt hjúkrunarleyfi » Framhaldsnám sem nýtist í starfi » Frumkvæði og metnaður til að ná árangri » Jákvætt viðmót og framúrskarandi samskiptahæfni » Faglegur metnaður, leiðtogahæfileikar og skipulögð vinnubrögð » Þekking, áhugi og reynsla af stjórnun » A.m.k. 5 ára starfsreynsla » Íslenskt hjúkrunarleyfi » Framhaldsnám sem nýtist í starfi » Frumkvæði og metnaður til að ná árangri » Jákvætt viðmót og framúrskarandi samskiptahæfni » Faglegur metnaður, leiðtogahæfileikar og skipulögð vinnubrögð » Þekking, áhugi og reynsla af stjórnun Frekari upplýsingar um starfið Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi fjármálaráðherra og viðkomandi stéttarfélags. Tekið er mið af jafnréttisstefnu LSH við ráðningar á spítalanum. Starfið auglýst 8. júní 2019. Umsóknarfrestur er framlengdur til og með 1. ágúst 2019. Umsókn fylgi vottfestar upplýsingar um nám, fyrri störf, kennslu og vísindavinnu ásamt afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Umsókn fylgi einnig kynningarbréf með rökstuðningi fyrir hæfni og sýn á starfið. Umsóknir verða sendar til stöðunefndar hjúkrunarráðs Landspítala. Ákvörðun um ráðningu í starfið byggist á innsendum gögnum og viðtölum. Öllum umsóknum verður svarað. Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem hátt í 6000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að vera háskólasjúkrahús í fremstu röð þar sem sjúklingurinn er ávallt í öndvegi. Lykiláherslur í stefnu spítalans eru öryggismenning, skilvirk og vönduð þjónusta, uppbygging mannauðs og stöðugar umbætur. Starfshlutfall 100% Umsóknarfrestur 01.08.2019 Nánari upplýsingar Lilja Stefánsdóttir, liljaste@landspitali.is, 824 5222 Hrönn Harðardóttir, hronhard@landspitali.is, 897 5600 LSH Skrifstofa skurðlækningasviðs Hringbraut 101 Reykjavík
Landspítali , 101 Reykjavík
08/07/2019
Fullt starf / hlutastarf
Við viljum fjölga í öflugu teymi okkar og óskum eftir hjúkrunarfræðingi til starfa á krabbameinslækningadeild 11E. Starfshlutfall og upphafsdagur starfs er samkvæmt samkomulagi. Í boði er áhugavert starf, frábært samstarfsfólk, góður starfsandi og tækifæri til að þróa faglega sérþekkingu og hæfni í krabbameinshjúkrun. Boðið er uppá einstaklingsmiðaða aðlögun undir leiðsögn reyndra hjúkrunarfræðinga. Á deildinni starfa um 50 manns á nýuppgerðri og endurbættri deild. Þar fer fram fjölbreytt og áhugaverð hjúkrun sjúklinga með einkenni frá mismunandi líffærakerfum. Allir nýir hjúkrunarfræðingar fara á námskeið í gjöf krabbameinslyfja í æð undir leiðsögn sérfræðinga í krabbameinshjúkrun. Fagráð krabbameinshjúkrunar er öflugt og frábær vettvangur fyrir gæðastarf og stefnumótun. Einnig er starfandi fagdeild krabbameinshjúkrunarfræðinga innan FÍH. Jafnframt hefur deildin verið virkur þátttakandi í framförum í öflugri uppbyggingu í upplýsingatækni á Landspítala. Velkomið að kíkja í heimsókn, áhugasamir hafi samband við Ásthildi deildarstjóra eða Garðar aðstoðardeildarstjóra. Deildin er þátttakandi í tilraunaverkefni innan Landspítala um sveigjanlegra vinnufyrirkomulag hjúkrunarfræðinga í vaktavinnu, með undirbúnings- og frágangstíma og viðbragðsvöktum sem hluti af vinnuskyldu. Markmið verkefnisins er að bæta mönnun og starfsumhverfi hjúkrunarfræðinga á sólarhringsdeildum í bráðaþjónustu. Helstu verkefni og ábyrgð » Ákveða, skipuleggja og veita hjúkrunarmeðferð » Skipuleggja og veita fræðslu til sjúklinga og aðstandenda » Þátttaka í þverfaglegri teymisvinnu » Virkur þátttakandi í þróun og uppbyggingu deildarinnar » Ákveða, skipuleggja og veita hjúkrunarmeðferð » Skipuleggja og veita fræðslu til sjúklinga og aðstandenda » Þátttaka í þverfaglegri teymisvinnu » Virkur þátttakandi í þróun og uppbyggingu deildarinnar Hæfnikröfur » Jákvætt viðhorf, frumkvæði og samskiptahæfileikar » Sjálfstæði í vinnubrögðum og faglegur metnaður » Hæfni og geta til að vinna í teymi » Íslenskt hjúkrunarleyfi » Jákvætt viðhorf, frumkvæði og samskiptahæfileikar » Sjálfstæði í vinnubrögðum og faglegur metnaður » Hæfni og geta til að vinna í teymi » Íslenskt hjúkrunarleyfi Frekari upplýsingar um starfið Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi fjármálaráðherra og viðkomandi stéttarfélags. Tekið er mið af jafnréttisstefnu LSH við ráðningar á spítalanum. Um er að ræða 4 stöðugildi. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Öllum umsóknum verður svarað. Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem hátt í 6000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að vera háskólasjúkrahús í fremstu röð þar sem sjúklingurinn er ávallt í öndvegi. Lykiláherslur í stefnu spítalans eru öryggismenning, skilvirk og vönduð þjónusta, uppbygging mannauðs og stöðugar umbætur. Starfshlutfall 60 - 100% Umsóknarfrestur 22.07.2019 Nánari upplýsingar Ásthildur Guðjohnsen, asthildg@landspitali.is, 543 6210/ 896 2311 Garðar Örn Þórsson, gardarth@landspitali.is, 543 6210 LSH Krabbameinslækningadeild Hringbraut 101 Reykjavík
Landspítali Hringbraut, 101 Reykjavík
08/07/2019
Fullt starf
Laust er til umsóknar fullt starf sérfræðilæknis í krabbameinslækningum á geislameðferðardeild krabbameina. Starfið veitist frá 1. janúar 2020 eða eftir samkomulagi. Starfið felur m.a. í sér teymisvinnu með öðrum starfsstéttum og sérgreinum spítalans. Áhersla er lögð á góða þjónustu og stöðugar umbætur í þágu sjúklinga. Helstu verkefni og ábyrgð » Vinna á geisla-, dag- og göngudeild ásamt vaktþjónustu við krabbameinslækningadeild Landspítala » Vinna við samráðskvaðningar á aðrar deildir Landspítala og þátttaka í samráðsfundum » Þátttaka í kennslu og vísindavinnu í samvinnu við yfirlækni » Vinna á geisla-, dag- og göngudeild ásamt vaktþjónustu við krabbameinslækningadeild Landspítala » Vinna við samráðskvaðningar á aðrar deildir Landspítala og þátttaka í samráðsfundum » Þátttaka í kennslu og vísindavinnu í samvinnu við yfirlækni Hæfnikröfur » Breið þekking og reynsla í geislameðferð krabbameina » Jákvæði, sveigjanleiki og lipurð í samskiptum » Íslenskt sérfræðileyfi í krabbameinslækningum » Breið þekking og reynsla í geislameðferð krabbameina » Jákvæði, sveigjanleiki og lipurð í samskiptum » Íslenskt sérfræðileyfi í krabbameinslækningum Frekari upplýsingar um starfið Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi fjármálaráðherra og viðkomandi stéttarfélags. Fullt starf er bundið við sjúkrahúsið eingöngu sbr. grein 3.2.4 í kjarasamningi lækna og ríkisins 2015. Tekið er mið af jafnréttisstefnu LSH við ráðningar á spítalanum. Umsókn fylgi vottfestar upplýsingar um nám, fyrri störf, reynslu af kennslu, vísindavinnu og stjórnunarstörfum ásamt sérprentun eða ljósriti af greinum sem umsækjandi kann að hafa birt eða skrifað. Mat stöðunefndar læknaráðs Landspítala byggist á innsendum umsóknargögnum. Viðtöl verða við umsækjendur og ákvörðun um ráðningu í starfið byggir einnig á þeim. Öllum umsóknum verður svarað. Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem hátt í 6000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að vera háskólasjúkrahús í fremstu röð þar sem sjúklingurinn er ávallt í öndvegi. Lykiláherslur í stefnu spítalans eru öryggismenning, skilvirk og vönduð þjónusta, uppbygging mannauðs og stöðugar umbætur. ATH. Fylla þarf út lágmarksupplýsingar í almenna umsókn og senda sem viðhengi en ítarlegri upplýsingar fyllist út í umsókn fyrir læknastöðu, sjá slóð hér fyrir neðan: Umsókn um læknisstöðu - umsóknareyðublað Embættis landlæknis Starfshlutfall 100% Umsóknarfrestur 29.07.2019 Nánari upplýsingar Jakob Jóhannsson, jakobjoh@landspitali.is, 825 5146 LSH Geislameðferð, læknar Hringbraut 101 Reykjavík
Landspítali , 101 Reykjavík
08/07/2019
Fullt starf
Leitum eftir kraftmiklum stjórnanda til að leiða og efla starfsemi kviðarhols- og þvagfæraskurðdeildar 13E/G á skurðlækningasviði. Deildin er 24 rúma og sinnir sjúklingum eftir aðgerð á efra- og neðra kviðarholi og þvagfærum. Hjúkrunardeildarstjóri er leiðtogi og hefur þríþætta ábyrgð sem stjórnandi, þ.e.a.s. faglega ábyrgð, starfsmannaábyrgð og fjárhagslega ábyrgð. Starfshlutfall er 100% og veitist starfið frá 1. september 2019 eða eftir nánara samkomulagi. Ráðið er í starfið til 5 ára, sbr. 9.gr. laga nr. 40/2007 og stefnu Landspítala í ráðningum stjórnenda. Helstu verkefni og ábyrgð » Fagleg ábyrgð á uppbyggingu, skipulagi og þróun starfseminnar, setur markmið um gæði og öryggi og tryggir eftirfylgni, í nánu samráði við aðra stjórnendur » Starfsmannaábyrgð, þ.e. ábyrgð á uppbyggingu mannauðs og daglegri stjórnun starfsmanna á deildinni í samráði við mannauðsstjóra og framkvæmdastjóra skurðlækningasviðs » Fjárhagsleg ábyrgð, þ.e. ábyrgð á rekstrarkostnaði deildarinnar í samráði við fjármálastjóra og framkvæmdastjóra skurðlækningasviðs » Fagleg ábyrgð á uppbyggingu, skipulagi og þróun starfseminnar, setur markmið um gæði og öryggi og tryggir eftirfylgni, í nánu samráði við aðra stjórnendur » Starfsmannaábyrgð, þ.e. ábyrgð á uppbyggingu mannauðs og daglegri stjórnun starfsmanna á deildinni í samráði við mannauðsstjóra og framkvæmdastjóra skurðlækningasviðs » Fjárhagsleg ábyrgð, þ.e. ábyrgð á rekstrarkostnaði deildarinnar í samráði við fjármálastjóra og framkvæmdastjóra skurðlækningasviðs Hæfnikröfur » A.m.k. 5 ára starfsreynsla » Íslenskt hjúkrunarleyfi » Framhaldsnám sem nýtist í starfi » Frumkvæði og metnaður til að ná árangri » Jákvætt viðmót og framúrskarandi samskiptahæfni » Faglegur metnaður, leiðtogahæfileikar og skipulögð vinnubrögð » Þekking, áhugi og reynsla af stjórnun » A.m.k. 5 ára starfsreynsla » Íslenskt hjúkrunarleyfi » Framhaldsnám sem nýtist í starfi » Frumkvæði og metnaður til að ná árangri » Jákvætt viðmót og framúrskarandi samskiptahæfni » Faglegur metnaður, leiðtogahæfileikar og skipulögð vinnubrögð » Þekking, áhugi og reynsla af stjórnun Frekari upplýsingar um starfið Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi fjármálaráðherra og viðkomandi stéttarfélags. Tekið er mið af jafnréttisstefnu LSH við ráðningar á spítalanum. Umsókn fylgi vottfestar upplýsingar um nám, fyrri störf, kennslu og vísindavinnu ásamt afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Umsókn fylgi einnig kynningarbréf með rökstuðningi fyrir hæfni og sýn á starfið. Umsóknir verða sendar til stöðunefndar hjúkrunarráðs Landspítala. Ákvörðun um ráðningu í starfið byggist á innsendum gögnum og viðtölum. Öllum umsóknum verður svarað. Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem hátt í 6000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að vera háskólasjúkrahús í fremstu röð þar sem sjúklingurinn er ávallt í öndvegi. Lykiláherslur í stefnu spítalans eru öryggismenning, skilvirk og vönduð þjónusta, uppbygging mannauðs og stöðugar umbætur. Starfshlutfall 100% Umsóknarfrestur 01.08.2019 Nánari upplýsingar Lilja Stefánsdóttir, liljaste@landspitali.is, 824 5222 Hrönn Harðardóttir, hronhard@landspitali.is, 897 5600 LSH Skrifstofa skurðlækningasviðs Hringbraut 101 Reykjavík
Landspítali Hringbraut, 101 Reykjavík
07/07/2019
Fullt starf / hlutastarf
Hjúkrunarfræðingar óskast til starfa á kvenlækningadeild 21A Landspítala. Um er að ræða tvö störf í vaktavinnu og er starfshlutfall samkomulag. Ráðið verður í störfin frá 1. september 2019 eða eftir samkomulagi. Á kvenlækningadeild starfar samhent teymi starfsmanna sem veitir fjölþætta heilbrigðisþjónustu allan sólarhringinn. Deildin, sem er í senn göngu-, dag- og legudeild, sinnir bráðatilfellum kvensjúkdóma sem og konum með góðkynja og illkynja sjúkdóma í grindarholi og brjóstum. Í boði er spennandi, krefjandi og líflegt starfsumhverfi, góður starfsandi og fjölbreytt tækifæri til faglegrar þróunar. Helstu verkefni og ábyrgð » Ákveða, skipuleggja og veita hjúkrunarmeðferð fyrir og eftir aðgerðir kvenna » Skipuleggja og veita fræðslu til sjúklinga og aðstandenda » Virk þátttaka í teymis- og umbótastarfi á deild » Ákveða, skipuleggja og veita hjúkrunarmeðferð fyrir og eftir aðgerðir kvenna » Skipuleggja og veita fræðslu til sjúklinga og aðstandenda » Virk þátttaka í teymis- og umbótastarfi á deild Hæfnikröfur » Faglegur metnaður og ábyrgð í starfi » Jákvætt viðmót og góðir samskiptahæfileikar » Hæfni til að takast á við fjölþætt, breytileg og bráð verkefni hjúkrunar kvenna og fjölskyldna þeirra » Íslenskt hjúkrunarleyfi » Faglegur metnaður og ábyrgð í starfi » Jákvætt viðmót og góðir samskiptahæfileikar » Hæfni til að takast á við fjölþætt, breytileg og bráð verkefni hjúkrunar kvenna og fjölskyldna þeirra » Íslenskt hjúkrunarleyfi Frekari upplýsingar um starfið Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi fjármálaráðherra og viðkomandi stéttarfélags. Tekið er mið af jafnréttisstefnu LSH við ráðningar á spítalanum. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt afriti af prófskírteinum og hjúkrunarleyfi. Öllum umsóknum verður svarað. Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem hátt í 6000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að vera háskólasjúkrahús í fremstu röð þar sem sjúklingurinn er ávallt í öndvegi. Lykiláherslur í stefnu spítalans eru öryggismenning, skilvirk og vönduð þjónusta, uppbygging mannauðs og stöðugar umbætur. Starfshlutfall 60 - 100% Umsóknarfrestur 29.07.2019 Nánari upplýsingar Hrund Magnúsdóttir, hrundmag@landspitali.is, 825 3752 LSH Kvenlækningadeild Hringbraut 101 Reykjavík
Landspítali Laugarásvegi 71, 104 Reykjavík
05/07/2019
Fullt starf / hlutastarf
Áhugasamur, metnaðarfullur og öflugur einstaklingur óskast til starfa í eldhúsi á Laugarásnum meðferðargeðdeild á geðsviði Landspítala. Laugarásinn er sérhæfð deild fyrir ungt fólk með geðrofssjúkdóm á byrjunarstigi þar sem unnið er fjölbreytt og sérhæft starf í snemmíhlutun geðrofssjúkdóma fyrir einstaklinga á aldrinum 18-30 ára. Á deildinni eru 7 sólarhringspláss. Að stærstum hluta er starfsemi deildarinnar dagdeild þar sem um 100 einstaklingar sækja þjónustu og er daglegt umfang matseldar 20-30 einstaklingar í hádegisverð. Starfshlutfall er 70-100% eftir nánara samkomulagi og er eingöngu um dagvinnu að ræða. Starfið er laust frá 1. september 2019 eða eftir samkomulagi. Helstu verkefni og ábyrgð » Dagleg störf í eldhúsi s.s. aðstoð við matseld sem og uppvask og frágangur í eldhúsi » Tekur þátt í matarinnkaupum í samvinnu við matráð » Tekur þátt í að leiðbeina þjónustuþegum Laugarássins við matreiðslu » Önnur tilfallandi verkefni sem varða húsakynni Laugarássins » Dagleg störf í eldhúsi s.s. aðstoð við matseld sem og uppvask og frágangur í eldhúsi » Tekur þátt í matarinnkaupum í samvinnu við matráð » Tekur þátt í að leiðbeina þjónustuþegum Laugarássins við matreiðslu » Önnur tilfallandi verkefni sem varða húsakynni Laugarássins Hæfnikröfur » Einlægur áhugi á að vinna með ungu fólki » Góð samstarfshæfni, frumkvæði og færni í mannlegum samskiptum » Stundvísi og áreiðanleiki » Hreinlæti og snyrtimennska » Jákvæðni og sveigjanleiki gagnvart hinum ýmsu störfum sem til falla í starfsemi deildarinnar » Einlægur áhugi á að vinna með ungu fólki » Góð samstarfshæfni, frumkvæði og færni í mannlegum samskiptum » Stundvísi og áreiðanleiki » Hreinlæti og snyrtimennska » Jákvæðni og sveigjanleiki gagnvart hinum ýmsu störfum sem til falla í starfsemi deildarinnar Frekari upplýsingar um starfið Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi fjármálaráðherra og viðkomandi stéttarfélags. Tekið er mið af jafnréttisstefnu LSH við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað. Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem hátt í 6000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að vera háskólasjúkrahús í fremstu röð þar sem sjúklingurinn er ávallt í öndvegi. Lykiláherslur í stefnu spítalans eru öryggismenning, skilvirk og vönduð þjónusta, uppbygging mannauðs og stöðugar umbætur. Starfshlutfall 70 - 100% Umsóknarfrestur 06.08.2019 Nánari upplýsingar Sandra Sif Gunnarsdóttir, sandrasg@landspitali.is, 825 5846 LSH Laugarásinn meðferðargeðdeild Laugarásvegi 71 104 Reykjavík
Landspítali , 101 Reykjavík
05/07/2019
Fullt starf / hlutastarf
Við viljum fjölga í öflugu teymi okkar og óskum eftir sjúkraliða til starfa á krabbameinslækningadeild 11E. Starfshlutfall og upphafsdagur starfs er samkvæmt samkomulagi. Í boði er áhugavert starf, frábært samstarfsfólk, góður starfsandi og tækifæri til að þróa hæfni í krabbameinshjúkrun. Höfðar þetta til þín? Krabbameinslækningadeild 11E er sólarhringsdeild, opin alla daga, og þjónar einstaklingum sem glíma við krabbamein og fjölskyldum þeirra. Á deildinni starfa um 50 manns á nýuppgerðri og endurbættri deild. Um er að ræða afar áhugaverðan og spennandi starfsvettvang með þverfaglegri nálgun og teymisvinnu við greiningu, meðferð og umönnun sjúklinga með krabbamein. Þar fer fram gríðarlega fjölbreytt og áhugaverð hjúkrun sjúklinga með einkenni frá mismunandi líffærakerfum. Margir eru nýlega greindir með krabbamein og eru að hefja sína meðferð, t.d. lyfja- eða geislameðferð, á meðan aðrir eru komnir lengra í sínu sjúkdómsferli. Við tökum vel á móti nýju fólki og veitum einstaklingshæfða aðlögun. Áhugasamir hafið samband við Ásthildi deildarstjóra. Helstu verkefni og ábyrgð » Hjúkrun einstaklinga í samvinnu við aðra fagaðila » Virk þátttaka í fjölskylduhjúkrun » Þátttaka í þverfaglegri teymisvinnu » Hjúkrun einstaklinga í samvinnu við aðra fagaðila » Virk þátttaka í fjölskylduhjúkrun » Þátttaka í þverfaglegri teymisvinnu Hæfnikröfur » Jákvætt viðhorf, frumkvæði og samskiptahæfileikar » Sjálfstæði í vinnubrögðum » Íslenskt sjúkraliðaleyfi » Jákvætt viðhorf, frumkvæði og samskiptahæfileikar » Sjálfstæði í vinnubrögðum » Íslenskt sjúkraliðaleyfi Frekari upplýsingar um starfið Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi fjármálaráðherra og viðkomandi stéttarfélags. Tekið er mið af jafnréttisstefnu LSH við ráðningar á spítalanum. Um er að ræða 4 stöðugildi. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Öllum umsóknum verður svarað. Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem hátt í 6000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að vera háskólasjúkrahús í fremstu röð þar sem sjúklingurinn er ávallt í öndvegi. Lykiláherslur í stefnu spítalans eru öryggismenning, skilvirk og vönduð þjónusta, uppbygging mannauðs og stöðugar umbætur. Starfshlutfall 60 - 100% Umsóknarfrestur 22.07.2019 Nánari upplýsingar Ásthildur Guðjohnsen, asthildg@landspitali.is, 869 2311 Garðar Örn Þórsson, gardarth@landspitali.is, 543 6210 LSH Krabbameinslækningadeild Hringbraut 101 Reykjavík
Landspítali , 101 Reykjavík
03/07/2019
Fullt starf
Í haust munum við þurfa fleiri góða samstarfsmenn í samhentan hóp starfsmanna í þjónustudeild rekstrarsviðs Landspítala. Störfin eru fjölbreytt og margvísleg en felast flest í þjónustu við deildir spítalans með það að markmiði að létta af þeim álagi. Starfsstöðvar eru bæði í Fossvogi og við Hringbraut. Um er að ræða dagvinnustörf með vinnutímann frá kl. 8-16 en vinnutíminn frá kl. 9-17 og kl. 10-18 kemur einnig til greina. Æskilegt að dagvinnustarfsmenn séu tilbúnir að vinna 1-3 sinnum í viku áfram til kl. 18. Við viljum starfsfólk sem er samviskusamt og nákvæmt, jákvætt og sveigjanlegt og sem hefur gaman af því að hreyfa sig í vinnunni. Nauðsynlegt er að viðkomandi hafi góða íslenskukunnáttu og æskilegt er að hafa bílpróf. Æskilegt er að umsækjendur geti hafið störf í ágúst eða eftir nánara samkomulagi. Við hvetjum konur jafnt sem karla til að sækja um störfin. Í þjónustudeild rekstarsviðs starfa um 50 manns að fjölbreyttri og mikilvægri þjónustu við deildir, sjúklinga og gesti spítalans. Starfsmenn þjónustudeildar starfa eftir þjónustustefnu þar sem markmiðið er að vera til fyrirmyndar í þjónustu. Við bjóðum lífleg störf hjá traustum vinnuveitanda, góðan starfsanda, gott mötuneyti og öflugt starfsmannafélag. Helstu verkefni og ábyrgð » Flutningaþjónusta (sjúklingar, sýni, blóð, lyf, póstur, vörur, matvæli, sorp o.fl.) » Rúmaþjónusta (sótthreinsun og uppábúningur rúma) » Vökvalager (lagerumsjón og dreifing á næringarblöndum o.fl.) » Önnur tilfallandi verkefni » Flutningaþjónusta (sjúklingar, sýni, blóð, lyf, póstur, vörur, matvæli, sorp o.fl.) » Rúmaþjónusta (sótthreinsun og uppábúningur rúma) » Vökvalager (lagerumsjón og dreifing á næringarblöndum o.fl.) » Önnur tilfallandi verkefni Hæfnikröfur » Hæfni í mannlegum samskiptum » Mikil þjónustulund » Góð íslenskukunnátta » Samviskusemi í störfum og mætingum » Bílpróf æskilegt » Hæfni í mannlegum samskiptum » Mikil þjónustulund » Góð íslenskukunnátta » Samviskusemi í störfum og mætingum » Bílpróf æskilegt Frekari upplýsingar um starfið Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi fjármálaráðherra og viðkomandi stéttarfélags. Tekið er mið af jafnréttisstefnu LSH við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað. Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum. Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem hátt í 6000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að vera háskólasjúkrahús í fremstu röð þar sem sjúklingurinn er ávallt í öndvegi. Lykiláherslur í stefnu spítalans eru öryggismenning, skilvirk og vönduð þjónusta, uppbygging mannauðs og stöðugar umbætur. Starfshlutfall 100% Umsóknarfrestur 22.07.2019 Nánari upplýsingar Geir Þórðarson, geirtho@landspitali.is, 825 5177 Gylfi Skarphéðinsson, gylfis@landspitali.is, 825 3855 LSH Flutningar H Hringbraut 101 Reykjavík
Landspítali Hringbraut, 101 Reykjavík
02/07/2019
Fullt starf
Laust er til umsóknar fullt dagvinnustarf á göngudeild sjúklinga með meltingarsjúkdóma, 10E við Hringbraut. Tilvalið fyrir framsækinn og metnaðarfullan hjúkrunarfræðing. Í meltingarteyminu starfar öflugur hópur fagfólks sem vinnur af miklum áhuga á að bæta þjónustuna við sjúklinga með langvinna meltingarsjúkdóma. Ráðið er í starfið frá 1. september 2019 eða eftir nánara samkomulagi. Á göngudeildinni eru sérhæfðar teymismóttökur á sviði skurð- og lyflækninga s.s. meltingarteymi, brjóstamóttaka, móttaka vegna megrunaraðgerða, ígræðslugöngudeild, sárameðferðir og innrennslismiðstöð. Þar er einnig starfrækt innskriftarmiðstöð skurðdeilda við Hringbraut. Á deildinni starfar öflugur hópur reyndra hjúkrunarfræðinga, þar ríkir góður starfsandi sem einkennist af vinnugleði og metnaði og markvisst er unnið að umbótum og framþróun. Í boði er einstaklingbundin aðlögun undir leiðsögn reyndra hjúkrunarfræðinga. Við tökum vel á móti nýju fólki og veitum góða einstaklingshæfða aðlögun. Áhugasamir hafið samband við Hrafnhildi deildarstjóra. Helstu verkefni og ábyrgð » Ákveða, skipuleggja og veita hjúkrunarmeðferð í samráði við skjólstæðinga og bera ábyrgð á meðferð sjúklinga með sjúkdóma í meltingarfærum » Lyfjagjafir lyftæknilyfja og stuðningur við sjúklinga með sjúkdóma í meltingarfærum » Eftirfylgni og utanumhald með sjúklingum sem eru að greinast með sjúkdóma í meltingarfærum » Þróun nýrra verkefna á göngudeild skurðsjúklinga » Þátttaka í þvegfaglegri teymisvinnu innan deildar og í samvinnu við legudeildir sérgreina » Ákveða, skipuleggja og veita hjúkrunarmeðferð í samráði við skjólstæðinga og bera ábyrgð á meðferð sjúklinga með sjúkdóma í meltingarfærum » Lyfjagjafir lyftæknilyfja og stuðningur við sjúklinga með sjúkdóma í meltingarfærum » Eftirfylgni og utanumhald með sjúklingum sem eru að greinast með sjúkdóma í meltingarfærum » Þróun nýrra verkefna á göngudeild skurðsjúklinga » Þátttaka í þvegfaglegri teymisvinnu innan deildar og í samvinnu við legudeildir sérgreina Hæfnikröfur » Faglegur metnaður og sjálfstæði í starfi » Áhugi á að starfa í krefjandi og fjölbreyttu umhverfi » Jákvætt viðmót og góðir samskiptahæfileikar » Hæfni og geta til að starfa í teymi » Starfsreynsla æskileg » Íslenskt hjúkrunarleyfi » Faglegur metnaður og sjálfstæði í starfi » Áhugi á að starfa í krefjandi og fjölbreyttu umhverfi » Jákvætt viðmót og góðir samskiptahæfileikar » Hæfni og geta til að starfa í teymi » Starfsreynsla æskileg » Íslenskt hjúkrunarleyfi Frekari upplýsingar um starfið Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi fjármálaráðherra og viðkomandi stéttarfélags. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Umsókn skal fylgja náms- og starfsferilskrá ásamt afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Öllum umsóknum verður svarað. Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum. Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem hátt í 60000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að vera háskólasjúkrahús í fremstu röð þar sem sjúklingurinn er ávallt í öndvegi. Lykiláherslur í stefnu spítalans eru öryggismenning, skilvirk og vönduð þjónusta, uppbygging mannauðs og stöðugar umbætur. Starfshlutfall 100% Umsóknarfrestur 22.07.2019 Nánari upplýsingar Hrafnhildur L Baldursdóttir, hrafnhba@landspitali.is, 825 3728 LSH Göngudeild, almenn Hringbraut 101 Reykjavík
Landspítali , 101 Reykjavík
27/06/2019
Fullt starf / hlutastarf
Við leitum eftir starfsfólki í umönnunarstörf á Landspítala. Á Landspítala er lögð áhersla á fagmennsku, framþróun og stöðugar umbætur. Við stefnum á að vera einn besti vinnustaður landsins sem býður uppá gott starfsumhverfi - vilt þú taka þátt í vegferðinni með okkur? Í boði er markviss og einstaklingshæfð aðlögun. Vinsamlegast skráið sérstakar óskir varðandi starf eða staðsetningu í reitinn "annað sem þú vilt taka fram" í umsókn. Sækja þarf um auglýst störf sérstaklega. Landspítali vill benda á eftirfarandi: "Samkvæmt lögum ber ríkisstofnunum að auglýsa laus störf. Undanþágur frá auglýsingaskyldu eru takmarkaðar við ráðningar til skemmri tíma en tveggja mánaða, afleysingar sem vara skulu skemur en 12 mánuði og ráðningar í störf sem auglýst hafa verið með opinni auglýsingu innan s.l. 6 mánaða". Helstu verkefni og ábyrgð » Verkefni og ábyrgð eru mismunandi eftir deildum » Umönnun einstaklinga í samvinnu við aðra fagaðila » Þátttaka í þverfaglegri teymisvinnu » Verkefni og ábyrgð eru mismunandi eftir deildum » Umönnun einstaklinga í samvinnu við aðra fagaðila » Þátttaka í þverfaglegri teymisvinnu Hæfnikröfur » Faglegur metnaður og sjálfstæði í vinnubrögðum » Jákvætt viðhorf, frumkvæði og góðir samskiptahæfileikar » Hæfni og geta til að vinna í teymi » Faglegur metnaður og sjálfstæði í vinnubrögðum » Jákvætt viðhorf, frumkvæði og góðir samskiptahæfileikar » Hæfni og geta til að vinna í teymi Frekari upplýsingar um starfið Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi fjármálaráðherra og viðkomandi stéttarfélags. Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 5.500 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að vera háskólasjúkrahús í fremstu röð þar sem sjúklingurinn er ávallt í öndvegi. Lykiláherslur í stefnu spítalans eru öryggismenning, skilvirk og vönduð þjónusta, uppbygging mannauðs og stöðugar umbætur. Starfshlutfall 20 - 100% Umsóknarfrestur 12.08.2019 Nánari upplýsingar Árný Ósk Árnadóttir, arnyo@landspitali.is, 543-1387 Sigríður Dröfn Ámundadóttir, sigriamu@landspitali.is, 543-1353 LSH Mönnunar- og starfsumhverfisdeild Eiríksgata 5 101 Reykjavík
Landspítali , 101 Reykjavík
27/06/2019
Fullt starf / hlutastarf
Landspítali er suðupunktur þekkingar, þróunar og þverfaglegrar samvinnu. Lögð er áhersla á fagmennsku, framþróun og stöðugar umbætur. Við stefnum á að vera einn besti vinnustaður landsins sem býður upp á gott starfsumhverfi og samkeppnishæf kjör. Vilt þú taka þátt í vegferðinni með okkur? Við leitum eftir hjúkrunarfræðingum með áhuga á þátttöku í framþróun og innleiðingu nýjunga í framsæknu og fjölbreyttu starfsumhverfi. Í boði er markviss og einstaklingshæfð aðlögun með reyndum hjúkrunarfræðingum. Í boði eru störf vítt og breitt um spítalann. Hvar liggur þinn áhugi? Vinsamlega skráið í "Annað" reitinn óskir um svið/deild. Sækja þarf um auglýst störf sérstaklega. Helstu verkefni og ábyrgð » Skipuleggja, skrá og veita hjúkrunarmeðferð » Veita markvissa fræðslu til sjúklinga og aðstandenda » Þátttaka í þverfaglegri teymisvinnu » Þátttaka og innleiðing nýjunga innan hjúkrunar » Skipuleggja, skrá og veita hjúkrunarmeðferð » Veita markvissa fræðslu til sjúklinga og aðstandenda » Þátttaka í þverfaglegri teymisvinnu » Þátttaka og innleiðing nýjunga innan hjúkrunar Hæfnikröfur » Faglegur metnaður og sjálfstæði í vinnubrögðum » Jákvætt viðhorf, frumkvæði og góðir samskiptahæfileikar » Hæfni og geta til að vinna í teymi » Íslenskt hjúkrunarleyfi » Faglegur metnaður og sjálfstæði í vinnubrögðum » Jákvætt viðhorf, frumkvæði og góðir samskiptahæfileikar » Hæfni og geta til að vinna í teymi » Íslenskt hjúkrunarleyfi Frekari upplýsingar um starfið Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi fjármálaráðherra og viðkomandi stéttarfélags. Tekið er mið af jafnréttisstefnu LSH við ráðningar á spítalanum. Upphafsdagur starfa sem og starfshlutfall er samkomulag. Um er að ræða 7 stöðugildi. Umsókn skal fylgja náms- og starfsferilskrá ásamt afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Öllum umsóknum verður svarað. Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum. Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem hátt í 6000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að vera háskólasjúkrahús í fremstu röð þar sem sjúklingurinn er ávallt í öndvegi. Lykiláherslur í stefnu spítalans eru öryggismenning, skilvirk og vönduð þjónusta, uppbygging mannauðs og stöðugar umbætur. Starfshlutfall 70 - 100% Umsóknarfrestur 19.08.2019 Nánari upplýsingar Árný Ósk Árnadóttir, arnyo@landspitali.is, 543 1387 Sigríður Dröfn Ámundadóttir, sigriamu@landspitali.is, 543 1353 LSH Mönnunar- og starfsumhverfisdeild Eiríksgata 5 101 Reykjavík
Landspítali , 101 Reykjavík
20/06/2019
Fullt starf / hlutastarf
Lausar til umsóknar 3-4 framtíðarstöður hjúkrunarfræðinga, hjúkrunarfræðinga með ljósmæðramenntun og hjúkrunarfræðinga með framhaldsnám sem nýtist í starfi. Starfshlutfall er 60-100% og veitast störfin frá 1. september 2019 eða eftir nánara samkomulagi. Einnig eru lausar til umsóknar 2-4 afleysingastöður hjúkrunarfræðinga, hjúkrunarfræðinga með ljósmæðramenntun og hjúkrunarfræðinga með framhaldsnám sem nýtist í starfi. Starfshlutfall er 60-80% og veitast afleysingastörfin frá 1. september 2019 eða eftir nánara samkomulagi í 8-12 mánuði. Á Vökudeildinni dvelja nýburar og fyrirburar sem þurfa sérhæft eftirlit og meðferðir eftir fæðingu. Við leitum eftir hjúkrunarfræðingum og ljósmæðrum með sterka faglega sýn og áhuga á þátttöku í faglegri framþróun og innleiðingu nýjunga í framsæknu starfsumhverfi. Hjúkrunarfræðingar fá markvissa og einstaklingshæfða aðlögun í starfi með reyndum hjúkrunarfræðingum og ljósmæðrum. Helstu verkefni og ábyrgð Vökudeildin er eina deildin sinnar tegundar á Íslandi. Þjónustan er sérhæfð og spannar vítt svið allt frá þroskahvetjandi hjúkrun yfir í fjölþættar og flóknar gjörgæslumeðferðir nýbura og ungbarna. Fjölskyldumiðuð þjónusta er höfð að leiðarljósi og ríkur þáttur í starfi er stuðningur og ráðgjöf við brjóstamjólkurgjöf í anda stefnu WHO um barnvæn sjúkrahús, kengúrumeðferð og samvist barns við foreldra. Vökudeildin er eina deildin sinnar tegundar á Íslandi. Þjónustan er sérhæfð og spannar vítt svið allt frá þroskahvetjandi hjúkrun yfir í fjölþættar og flóknar gjörgæslumeðferðir nýbura og ungbarna. Fjölskyldumiðuð þjónusta er höfð að leiðarljósi og ríkur þáttur í starfi er stuðningur og ráðgjöf við brjóstamjólkurgjöf í anda stefnu WHO um barnvæn sjúkrahús, kengúrumeðferð og samvist barns við foreldra. Hæfnikröfur » Hjúkrunarfræðimenntun, ljósmóður- og hjúkrunarfræðimenntun, framhaldsnám sem nýtist í starfi » Íslenskt hjúkrunarleyfi/ ljósmæðraleyfi » Faglegur metnaður » Teymisvinna » Starfsreynsla æskileg » Hjúkrunarfræðimenntun, ljósmóður- og hjúkrunarfræðimenntun, framhaldsnám sem nýtist í starfi » Íslenskt hjúkrunarleyfi/ ljósmæðraleyfi » Faglegur metnaður » Teymisvinna » Starfsreynsla æskileg Frekari upplýsingar um starfið Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi fjármálaráðherra og viðkomandi stéttarfélags. Tekið er mið af jafnréttisstefnu LSH við ráðningar á spítalanum. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Ákvörðun um ráðningu byggist á innsendum gögnum og viðtölum. Öllum umsóknum verður svarað. Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum. Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem hátt í 6000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að vera háskólasjúkrahús í fremstu röð þar sem sjúklingurinn er ávallt í öndvegi. Lykiláherslur í stefnu spítalans eru öryggismenning, skilvirk og vönduð þjónusta, uppbygging mannauðs og stöðugar umbætur. Starfshlutfall 60 - 100% Umsóknarfrestur 22.07.2019 Nánari upplýsingar Margrét Ó Thorlacius , marthorl@landspitali.is, 824 5694 Sigríður María Atladóttir, sigmaa@landspitali.is, 824 6047 LSH Vökudeild Hringbraut 101 Reykjavík