Norðurþing

Sveitarfélagið Norðurþing varð til við sameiningu fjögurra sveitarfélaga, Húsavíkurbæjar, Kelduneshrepps, Öxarfjarðarhrepps og Raufarhafnarhrepps, árið 2006. Þéttbýliskjarnarnir sveitarfélagsins eru Húsavík, Kópasker og Raufarhöfn.  Auk þess eru sveitirnar Reykjahverfi, Kelduhverfi, Núpasveit og Öxarfjörður.

Norðurþing
17/10/2018
Fullt starf
Helstu verkefni: Verkefnastjórnun framkvæmda og annara verkefna á vegum Orkuveitu Húsavíkur og skipulags- og framkvæmdasviðs Norðurþings Verkeftirlit, eftirfylgni og verkstýring með framkvæmdum á vegum sveitarfélagsins Skipulagning samskipta og samræming samstarfsaðila í stórum verkefnum Samskipti við hagsmunaaðila, þjónustuaðila, verktaka og íbúa Norðurþings tengd framkvæmdum og þjónustu á sviðinu Umsjón með gerð útboðsgagna, opnun tilboða og gerð verksamninga. Eftirlit með kostnaði ásamt kostnaðartengdri greiningarvinnu og skýrslugerð vegna verklegra framkvæmda á vegum sveitarfélagsins Aðstoð við stefnumótun og gerð fjárhags-, starfs- og verkáætlana á skipulags- og framkvæmdasviðiMenntunar- og hæfniskröfur   Iðn- eða tæknimenntun er nauðsynleg Háskólamenntun sem nýtist í starfi er kostur Reynsla af utanumhaldi með verklegum framkvæmdum Reynsla af meðhöndlun teikninga og verklegra gagna Reynsla og góð þekking á meðhöndlun talnagagna og notkun á þeim Góðir samskiptahæfileikar eru nauðsynlegir Reynsla af notkun mælitækja og landupplýsingakerfa er kostur Þekking á rekstrarumhverfi og framkvæmdum sveitarfélaga er kostur Góð tölvukunnátta er nauðsynleg Skipulögð og fagleg vinnubrögð Frumkvæði og drifkraftur