Húsasmiðjan

Húsasmiðjan er leiðandi verslunar- og þjónustu fyrirtæki á landsvísu á bygginga- og heimilis vöru markaði í heildsölu og smásölu. Húsasmiðjan ehf. er stærsti söluaðili byggingavara á Íslandi og í hópi stærstu fyrirtækja landsins. Verslanirnar eru 17 talsins ásamt 7 verslunum Blómavals. Í verslunum okkar höfum við á boðstólum yfir 40.000 vörutegundir.