Fjármálaeftirlitið

  • Katrínartún 2, Reykjavík, Ísland
  • fme.is

Fjármálaeftirlitið er sjálfstæð eftirlitsstofnun með sérstaka stjórn. Fjármálaeftirlitið starfar í samræmi við lög um opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi (Opnast í nýjum vafraglugga) . Önnur lög sem gilda um starfsemi Fjármálaeftirlitsins má nálgast hér.  Stofnunin hefur meðal annars eftirlit með starfsemi viðskiptabanka, sparisjóða, lána- og verðbréfafyrirtækja, verðbréfamiðlana, lífeyrissjóða, rekstrar- og vátryggingafélaga, kauphalla o. fl.