Reykjavíkurborg

Reykjavíkurborg Reykjavík, Ísland
19/05/2018
Sumarstarf
Seljahlíð Seljahlíð heimili aldraðra óskar eftir samskiptaliprum einstaklingum til starfa við sumarafleysingar í umönnun/heimaþjónustu. Unnið er í vaktavinnu, starfshlutfall og vaktafyrirkomulag samkomulagsatriði. Unnið er aðra hvora helgi. Helstu verkefni og ábyrgð • persónuleg aðstoð við athafnir daglegs lífs • stuðla að hjálp til sjálfshjálpar með félagslegum stuðningi og hvatningu • veita aðstoð við að halda íbúð og umhverfi snyrtilegu og heimilislegu • tilfallandi þrif á íbúðum Hæfniskröfur • reynsla af umönnunarstörfum æskileg en ekki nauðsyn • sjálfstæði í vinnubrögðum • jákvæðni og lipurð í mannlegum samskiptum • stundvísi • Hreint sakavottorð í samræmi við lög sem og reglur Reykjavíkurborgar Frekari upplýsingar um starfið Laun eru samkvæmt samningi Reykjavíkurborgar og Eflingar Starfshlutfall: 0% Umsóknarfrestur: 31.5.2018 Ráðningarform: Sumarstarf Nafn sviðs: Velferðarsvið Nánari upplýsingar um starfið veitir Margrét Árdís Ósvaldsdóttir í síma 5402400 og tölvupósti margret.ardis.osvaldsdottir@reykjavik.is . Seljahlíð Hjallaseli 55 109 Reykjavík
Reykjavíkurborg Reykjavík, Ísland
19/05/2018
Sumarstarf
Framleiðslueldhús Seljahl Seljahlíð heimili aldraðra óskar eftir samskiptaliprum einstaklingum í til starfa við sumarafleysingar í eldhús. Um er að ræða hlutastarf. Vinnutími er frá kl. 8 - 14 og unnin er önnur hver helgi. Helstu verkefni og ábyrgð • framleiðsla á hollum og heimilislegum mat • almenn eldhússtörf Hæfniskröfur • lipurð í mannlegum samskiptum • reynsla af skyldum störfum æskileg • sveigjanleiki og samviskusemi • Hreint sakavottorð í samræmi við lög sem og reglur Reykjavíkurborgar Frekari upplýsingar um starfið Laun eru samkvæmt samningi Reykjavíkurborgar og Eflingar Starfshlutfall: 0% Umsóknarfrestur: 31.5.2018 Ráðningarform: Sumarstarf Nafn sviðs: Velferðarsvið Nánari upplýsingar um starfið veitir Margrét Árdís Ósvaldsdóttir í síma 5402400 og tölvupósti margret.ardis.osvaldsdottir@reykjavik.is . Seljahlíð - heimili aldraðra Hjallaseli 55 109 Reykjavík
Reykjavíkurborg Reykjavík, Ísland
19/05/2018
Fullt starf
Klettaskóli Klettaskóli Sérkennara/kennara vantar í Klettaskóla, sérskóla fyrir nemendur með þroskahömlun og viðbótarfatlanir skólaárið 2018-2019 eitaklingsmiðun er í námi nemenda. Starfsmenn vinna í teymum og þurfa að hafa góða samstarfs- og samskiptahæfni vera sveigjanlegir og lausnamiðaðir og í góðu andlegu og líkamlegu jafnvægi.   Klettaskóli er sérskóli fyrir nemendur með þroskahömlun á aldrinum 6-16 ára sem þjónar öllu landinu. Eitt af hlutverkum skólans er að veita starfsfólki annarra grunnskóla ráðgjöf og kennslufræðilegan stuðning vegna nemenda sem hafa svipaðar námsþarfir og nemendur í Klettaskóla. Einstaklingsmiðun er í námi nemenda Klettaskóla, byggt er á forsendum hvers nemanda og styrkleikum þeirra. Starfsmenn Klettaskóla þurfa að hafa góða samstarfs- og samskiptahæfni , vera lausnarmiðaðir og í góðu andlegu og líkamlegu jafnvægi. Einkunnarorð skólans eru "Menntun fyrir lífið".   Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir endurspegli það margbreytilega samfélag sem borgin er.   Upplýsingar gefa: Árni Einarsson skólastjóri (s. 6648411, arni.einarsson@rvkskolar.is) og Guðrún Gunnarsdóttir aðstoðarskólastjóri (s. 6648405, gudrun.gunnarsdottir@rvkskolar.is)   Helstu verkefni og ábyrgð Starfa í teymi sem sér um skipulag og framkvæmd kennslu í bekk Vinna einstaklingsnámskrár og námsmat Samstarf við foreldra og aðra fagaðila Hæfniskröfur Leyfi til að nota starfsheitið grunnskólakennari/þroskaþjálfi Framhaldsmenntun í sérkennslu æskilegt Lipurð og hæfni í samskiptum Hæfni til að vinna í teymi Frumkvæði í starfi Lausnarmiðuð hugsun Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð Stundvísi Frekari upplýsingar um starfið Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Reykjavíkurborgar og kjarasamningi KÍ og launanefndar sveitafélaga Starfshlutfall: 100% Umsóknarfrestur: 4.6.2018 Ráðningarform: Ótímabundin ráðning Nafn sviðs: Skóla- og frístundasvið Nánari upplýsingar um starfið veitir Árni Einarsson í síma 4117952 og tölvupósti arni.einarsson@rvkskolar.is . Klettaskóli Suðurhlíð 9 105 Reykjavík
Reykjavíkurborg Reykjavík, Ísland
19/05/2018
Hlutastarf
Framleiðslueldhús Seljahl Seljahlíð heimili aldraðra óskar eftir samskiptaliprum einstaklingi til starfa í eldhús. Um er að ræða hlutastarf. Vinnutími er frá kl. 8 - 14 og unnin er önnur hver helgi. Helstu verkefni og ábyrgð • framleiðsla á hollum og heimilislegum mat • almenn eldhússtörf Hæfniskröfur • lipurð í mannlegum samskiptum • reynsla af skyldum störfum æskileg • sveigjanleiki og samviskusemi • Hreint sakavottorð í samræmi við lög sem og reglur Reykjavíkurborgar. Frekari upplýsingar um starfið Laun eru samkvæmt samningi Reykjavíkurborgar og Eflingar Starfshlutfall: 0% Umsóknarfrestur: 31.5.2018 Ráðningarform: Ótímabundin ráðning Nafn sviðs: Velferðarsvið Nánari upplýsingar um starfið veitir Margrét Árdís Ósvaldsdóttir í síma 5402400 og tölvupósti margret.ardis.osvaldsdottir@reykjavik.is . Seljahlíð Hjallaseli 55 109 Reykjavík
Reykjavíkurborg Reykjavík, Ísland
19/05/2018
Fullt starf
Borgarskjalasafn Borgarskjalasafn Reykjavíkur leitar að sérfræðingi í ráðgjöf og eftirlit með skjalastjórn og skjalavörslu og að leiða undirbúning að langtímavarðveislu rafrænna gagna hjá Reykjavíkurborg.   Borgarskjalasafn safnar og varðveitir skjöl Reykjavíkurborgar og önnur skjöl um þróun byggðar og mannlífs í borginni. Safnið hefur eftirlit með skjalavörslu afhendingarskyldra aðila og veitir aðgang að skjölum safnsins. Átta starfsmenn eru við Borgarskjalasafn, sem er til húsa í Tryggvagötu 15 og Vatnagörðum 28 í Reykjavík.   Umsóknarfrestur er til og með 4. júní nk. Umsóknir ásamt fylgiskjölum skulu berast í gegnum vef Reykjavíkurborgar www.reykjavik.is   Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst.       Helstu verkefni og ábyrgð Ráðgjöf, fræðsla og upplýsingagjöf við svið, skrifstofur, stofnanir og fyrirtæki Reykjavíkurborgar um skjalastjórn og rafræna langtímavörslu. Eftirlit með skjalastjórn afhendingarskyldra aðila. Yfirferð skjalavistunaráætlana og fylgiskjala þeirra. Greining og undirbúningur að rafrænni langtímavörslu skjala hjá Reykjavíkurborg. Skjalaskráning og önnur tilfallandi verkefni. Hæfniskröfur Háskólagráða í bókasafns- og upplýsingafræði eða önnur menntun sem nýtist í starfi. Reynsla af vinnu við skjalastjórn er æskileg. Góð tölvukunnátta. Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum. Þekking og reynsla af verkefnastjórnun er æskileg. Mikil hæfni í mannlegum samskiptum og samstarfshæfileikar. Góð kunnátta í íslensku og ensku. Færni til að vinna undir álagi. Frekari upplýsingar um starfið Laun eru samkvæmt samningi Reykjavíkurborgar og viðeigandi stéttarfélags. Starfshlutfall: 100% Umsóknarfrestur: 4.6.2018 Ráðningarform: Ótímabundin ráðning Nafn sviðs: Skr. borgarstj. & borgarritara Nánari upplýsingar um starfið veitir Svanhildur Bogadóttir í síma 6647775 og tölvupósti svanhildur.bogadottir@reykjavik.is . Tryggvagötu 15 101 Reykjavík
Reykjavíkurborg Reykjavík, Ísland
19/05/2018
Fullt starf
Barnavernd Reykjavíkur Vilt þú leiða umbætur og breytingar hjá Barnavernd Reykjavíkur? Velferðarsvið Reykjavíkurborgar auglýsir eftir öflugum, metnaðarfullum og framsýnum leiðtoga.   Barnavernd Reykjavíkur ber ábyrgð á málum sem unnin eru á grundvelli barnaverndarlaga og starfar í umboði barnaverndarnefndar Reykjavíkur. Rekstur Barnaverndar heyrir undir velferðarsvið Reykjavíkurborgar. Á velferðarsviði vinna 2500 starfsmenn á 100 starfseiningum. Hjá Barnavernd Reykjavíkur störfuðu að meðaltali 80 starfsmenn í 62 stöðugildum árið 2017.   Umsóknum þarf að fylgja ítarleg starfsferilskrá og kynningarbréf. Velferðarsvið kallar eftir sakavottorðum í samræmi við lög sem og reglur Reykjavíkurborgar. Helstu verkefni og ábyrgð Stjórnunarleg og fjárhagsleg ábyrgð á starfsemi Barnaverndar Reykjavíkur Ábyrgð á undirbúningi mála fyrir barnaverndarnefnd Reykjavíkur og eftirfylgni með framkvæmd Stefnumótun og umbótastarf í kjölfar úttektar á skipulagi barnaverndarstarfs í Reykjavík Samskipti og upplýsingagjöf til fjölmiðla, stofnana og almennings Hæfniskröfur Háskólamenntun sem nýtist í starfi, framhaldsmenntun er æskileg Leiðtogahæfileikar og framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum Reynsla af stjórnun, breytingastjórnun og umbótastarfi Þekking á stjórnsýslu og skipulagi barnaverndarstarfs Hæfni og reynsla í miðlun upplýsinga Frekari upplýsingar um starfið Ákvörðun um launakjör heyrir undir kjaranefnd Reykjavíkurborgar og um ráðningarréttindi gilda reglur um réttindi og skyldur stjórnenda hjá Reykjavíkurborg. Starfshlutfall: 100% Umsóknarfrestur: 3.6.2018 Ráðningarform: Ótímabundin ráðning Nafn sviðs: Velferðarsvið Nánari upplýsingar um starfið veitir Anna Guðmundsdóttir í síma 4111111 og tölvupósti anna.gudmundsdottir@reykjavik.is . Barnavernd Reykjavíkur Borgartúni 12-14 105 Reykjavík
Reykjavíkurborg Reykjavík, Ísland
19/05/2018
Fullt starf / hlutastarf
Heimahjúkrun Laugardals og Háaleitis Þjónustumiðstöð Laugardals og Háaleitis auglýsir eftir hjúkrunarfræðing í heimahjúkrun. Heimahjúkrun í Laugardal og Háaleiti stuðlar að jákvæðu starfsumhverfi og tekur þátt í tilraunaverkefni Reykjavíkurborgar um styttingu vinnuvikunnar.   Starfshlutfall er 80-100%   Helstu verkefni og ábyrgð Almenn hjúkrunarstörf Hjúkrunarþjónusta til einstaklinga í heimahúsi Hæfniskröfur Íslensk hjúkrunarleyfi Starfsreynsla í hjúkrun æskileg Hæfni í mannlegum samskiptum Sjálfstæð vinnubrögð og skipulagshæfileikar Íslenskukunnátta skilyrði Ökuleyfi Hreint sakarvottorð í samræmi við lög og reglur Reykjavíkurborgar Frekari upplýsingar um starfið Laun eru samkvæmt samningi Reykjavíkurborgar og Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga Starfshlutfall: 80% Umsóknarfrestur: 31.5.2018 Ráðningarform: Ótímabundin ráðning Nafn sviðs: Velferðarsvið Nánari upplýsingar um starfið veitir Ragna Lilja Garðarsdóttir í síma 411-1590 og tölvupósti ragna.l.gardarsdottir@reykjavik.is . Þjónustumiðstöð Laugardals og Háaleitis Efstaleiti 1 103 Reykjavík
Reykjavíkurborg Reykjavík, Ísland
19/05/2018
Fullt starf
Áætlanagerð og greining Laust er til umsóknar starf fjármálasérfræðings á sviði áætlanagerðar og greininga á skrifstofu fjármála og rekstrar velferðarsviðs Reykjavíkurborgar. Starfið felur í sér vinnu við fjármálatengdar greiningar og gerð fjárhagsáætlunar sviðsins. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Helstu verkefni og ábyrgð • Umsjón og ábyrgð á fjármálatengdum greiningum. • Þátttaka í gerð fjárhagsáætlunar. • Umsjón og ábyrgð með kostnaðarmati ýmissa verkefna. • Undirbúningur og gerð tillagna og minnisblaða. • Ráðgjöf til stjórnenda. • Þátttaka í starfshópum. • Önnur tilfallandi verkefni á sviði fjármála. Hæfniskröfur • Háskólamenntun sem nýtist í starfi. Framhaldsmenntun æskileg. • Reynsla af sambærilegu starfi æskileg. • Góð færni til að tjá sig í ræðu og riti. • Metnaður, frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð. • Lipurð og hæfni í mannlegum samskiptum. Frekari upplýsingar um starfið Laun eru samkvæmt samningi Reykjavíkurborgar og viðkomandi stéttarfélags Starfshlutfall: 100% Umsóknarfrestur: 5.6.2018 Ráðningarform: Ótímabundin ráðning Nafn sviðs: Velferðarsvið Nánari upplýsingar um starfið veitir Jón Viðar Pálmason í síma 411-9038 og tölvupósti jon.vidar.palmason@reykjavik.is . Borgartúni 12-14 105 Reykjavík
Reykjavíkurborg Reykjavík, Ísland
19/05/2018
Sumarstarf
Þjónustuíbúðir Dalbraut 21-27 Dalbraut 27 Þjónustuíbúðir óska eftir að ráða starfsfólk til sumarafleysinga við umönnun. Um er að ræða vaktavinnu, unnið aðra hverja helgi, starfshlutfall 80% eða eftir nánara samkomulagi. Helstu verkefni og ábyrgð Helstu verkefni eru að aðstoða íbúa við persónulega umhirðu og heimilishald, eftirlit og félagslegur stuðningur. Eftirlit með húsnæði þjónustuíbúðanna. Unnið er á dag- og kvöldvöktum vinnutími 8.00-16.00 og 16.00-00.00, unnið aðra hverja helgi. Hæfniskröfur Hæfni í mannlegum samkiptum, sjálfstæði í vinnubrögðum, þjónustulipurð, samstarfshæfni, stundvísi og heiðarleiki. Frekari upplýsingar um starfið Laun eru samkvæmt samningi Reykjavíkurborgar og Eflingar Starfshlutfall: 80% Umsóknarfrestur: 25.5.2018 Ráðningarform: Sumarstarf Nafn sviðs: Velferðarsvið Nánari upplýsingar um starfið veitir Droplaug Guðnadóttir í síma 4112500 6647790 og tölvupósti droplaug.gudnadottir@reykjavik.is . Þjónustuíbúðir Dalbraut 27 Dalbraut 21-27 105 Reykjavík
Reykjavíkurborg Reykjavík, Ísland
19/05/2018
Fullt starf
Réttarholtsskóli Laus er staða enskukennara við Réttarholtsskóla til eins árs vegna námsleyfis.   Réttarholtsskóli er í Bústaðahverfi í Reykjavík og er unglingaskóli fyrir nemendur í 8.-10. bekk. Í skólanum eru um 400 nemendur og starfsmenn eru liðlega 50. Skólinn hefur á að skipa vel menntuðu og hæfu starfsfólki og stöðugleiki er í starfsmannahaldi. Einkunnarorð skólans eru virðing - virkni - vellíðan og áhersla er lögð á að bjóða nemendum upp á nám við hæfi, fjölbreytt námsval og skólaanda sem einkennist af virðingu, jákvæðni og samvinnu allra sem skólanum tilheyra. Skólinn er þátttakandi í Olweusaráætluninni gegn einelti og kannanir hafa ítrekað leitt í ljós góðan árangur á því sviði. Skólinn er í grónu hverfi og gott samstarf er við foreldra og nærumhverfi.   Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir endurspegli það margbreytilega samfélag sem borgin er. Helstu verkefni og ábyrgð Annast kennslu nemenda í samráði við skólastjórnendur, aðra kennara og foreldra. Vinna að þróun skólastarfs með stjórnendum og samstarfsmönnum. Stuðla að velferð nemenda í samstarfi við foreldra og annað fagfólk. Vinna samkvæmt stefnu skólans og taka þátt í vinnu með aðalnámskrá. Hæfniskröfur Kennaramenntun og leyfi til að nota starfsheitið grunnskólakennari. Menntun og hæfni til almennrar kennslu á unglingastigi. Þekking á kennslu ensku á unglingastigi. Reynsla og áhugi á að starfa með börnum. Lipurð í samskiptum og sveigjanleiki í starfi. Faglegur metnaður. Áhugi á að starfa í skapandi og metnaðarfullu umhverfi. Góð íslenskukunnátta. Frekari upplýsingar um starfið Laun eru samkvæmt Laun eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og Kennarasambands Íslands vegna Félags grunnskólakennara. Starfshlutfall: 100% Umsóknarfrestur: 4.6.2018 Ráðningarform: Timabundin ráðning Nafn sviðs: Skóla- og frístundasvið Nánari upplýsingar um starfið veitir Jón Pétur Zimsen í síma 553 2720 og tölvupósti jon.petur.zimsen@rvkskolar.is . v/ Réttarholtsveg 103 Reykjavík
Reykjavíkurborg
18/05/2018
Fullt starf
Barnavernd Reykjavíkur Vilt þú leiða umbætur og breytingar hjá Barnavernd Reykjavíkur? Velferðarsvið Reykjavíkurborgar auglýsir eftir öflugum, metnaðarfullum og framsýnum leiðtoga. Barnavernd Reykjavíkur ber ábyrgð á málum sem unnin eru á grundvelli barnaverndarlaga og starfar í umboði barnaverndarnefndar Reykjavíkur. Rekstur Barnaverndar heyrir undir velferðarsvið Reykjavíkurborgar. Á velferðarsviði vinna 2500 starfsmenn á 100 starfseiningum. Hjá Barnavernd Reykjavíkur störfuðu að meðaltali 80 starfsmenn í 62 stöðugildum árið 2017. Umsóknum þarf að fylgja ítarleg starfsferilskrá og kynningarbréf. Velferðarsvið kallar eftir sakavottorðum í samræmi við lög sem og reglur Reykjavíkurborgar. Helstu verkefni og ábyrgð Stjórnunarleg og fjárhagsleg ábyrgð á starfsemi Barnaverndar Reykjavíkur   Ábyrgð á undirbúningi mála fyrir barnaverndarnefnd Reykjavíkur og eftirfylgni með framkvæmd   Stefnumótun og umbótastarf í kjölfar úttektar á skipulagi barnaverndarstarfs í Reykjavík   Samskipti og upplýsingagjöf til fjölmiðla, stofnana og almennings Hæfniskröfur Háskólamenntun sem nýtist í starfi, framhaldsmenntun er æskileg   Leiðtogahæfileikar og framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum   Reynsla af stjórnun, breytingastjórnun og umbótastarfi   Þekking á stjórnsýslu og skipulagi barnaverndarstarfs   Hæfni og reynsla í miðlun upplýsinga Frekari upplýsingar um starfið Ákvörðun um launakjör heyrir undir kjaranefnd Reykjavíkurborgar og um ráðningarréttindi gilda reglur um réttindi og skyldur stjórnenda hjá Reykjavíkurborg. Nánari upplýsingar um starfið veitir   Anna Guðmundsdóttir   í   síma 4111111 og   tölvupósti   anna.gudmundsdottir@reykjavik.is Barnavernd ReykjavíkurBarnavernd ReykjavíkurBorgartúni 12-14105 Reykjavík  SÆKJA UM STARF
Reykjavíkurborg Reykjavík, Ísland
18/05/2018
Sumarstarf
Droplaugarstaðir Droplaugarstaðir eru hjúkrunarheimili með áherslu á heimilislegt umhverfi og sjálfsákvörðunarrétt heimilisfólks. Við leggjum einnig áherslu á metnað í starfi og samvinnu heimilisfólks og starfsfólks. Droplaugarstaðir eru staðsettir í hjarta Reykjavíkur, við Snorrabraut stutt frá Hlemmi, og því auðvelt að nýta almenningssamgöngur til og frá vinnu. Við leitum eftir jákvæðum einstaklingum sem búa yfir góðum samskiptahæfileikum til starfa við sumarafleysingar. Unnið er í vaktavinnu, starfshlutfall og vaktafyrirkomulag samkomulagsatriði. Unnið er aðra hvora helgi. Lágmarksaldur er 18 ára, fæðingarár ekki síðar en 2000. Helstu verkefni og ábyrgð Aðstoð við ýmis störf í eldhúsi. Hæfniskröfur Hæfni í mannlegum samskiptum. Sjálfstæð vinnubrögð. Frumkvæði og sveigjanleiki. Jákvætt viðmót. Stundvísi. Íslenskukunnátta skilyrði. Lágmarksaldur 18 ár. Hreint sakavottorð í samræmi við lög og reglur Reykjavíkurborgar. Frekari upplýsingar um starfið Laun eru samkvæmt samningi Reykjavíkurborgar og Eflingar Starfshlutfall: 100% Umsóknarfrestur: 31.5.2018 Ráðningarform: Sumarstarf Nafn sviðs: Velferðarsvið Nánari upplýsingar um starfið veitir Sigrún Erlendsdóttir í síma 4149503 og tölvupósti sigrun.erlendsdottir@reykjavik.is . Droplaugarstaðir Snorrabraut 58 105 Reykjavík
Reykjavíkurborg Reykjavík, Ísland
18/05/2018
Fullt starf
Norðlingaskóli - Almennt Norðlingaskóli óskar eftir að ráða skólaliða í blandað starf í mötuneyti og ræstingar í 100% starf frá og með 01.08.18. Norðlingaskóli er heildstæður grunnskóli, staðsettur í einstöku umhverfi. Stefna og starf Norðlingaskóla grundvallast á því lífsviðhorfi að hverjum einstaklingi skuli búinn námsskilyrði svo hann megi þroskast og dafna á eigin forsendum og útskrifast úr grunnskóla sem sjálfstæður, sterkur og lífsglaður einstaklingur. Áhersla er m.a. á náið samráð við foreldra, samkennslu árganga, smiðjuvinnu, nýbreytni og skólaþróun. Allt skólastarf byggir á teymisvinnu starfsfólks. Þá leggur skólinn mikla áherslu á að vera í nánum tengslum við grenndarsamfélagið. Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir endurspegli það margbreytilega samfélag sem borgin er. Helstu verkefni og ábyrgð Aðstoða í mötuneyti við undirbúning, afgreiðslu og frágang. Sjá um daglega ræstingu samkvæmt vinnuskipulagi. Hæfniskröfur Hæfni í mannlegum samskiptum. Reynsla og áhugi á að starfa með börnum. Sjálfstæði í vinnubrögðum. Snyrtimennska og nákvæmni. Frekari upplýsingar um starfið Laun eru samkvæmt samningi Reykjavíkurborgar og Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar. Starfshlutfall: 100% Umsóknarfrestur: 30.5.2018 Ráðningarform: Timabundin ráðning Nafn sviðs: Skóla- og frístundasvið Nánari upplýsingar um starfið veitir Sif Vígþórsdóttir í síma 411 7640 og tölvupósti sif.vigthorsdottir@rvkskolar.is . Norðlingaskóli Árvaði 3 110 Reykjavík
Reykjavíkurborg Reykjavík, Ísland
18/05/2018
Sumarstarf
Droplaugarstaðir Droplaugarstaðir eru hjúkrunarheimili með áherslu á heimilislegt umhverfi og sjálfsákvörðunarrétt heimilisfólks. Við leggjum einnig áherslu á metnað í starfi og samvinnu heimilisfólks og starfsfólks. Droplaugarstaðir eru staðsettir í hjarta Reykjavíkur, við Snorrabraut stutt frá Hlemmi, og því auðvelt að nýta almenningssamgöngur til og frá vinnu. Við leitum eftir jákvæðum einstaklingum sem búa yfir góðum samskiptahæfileikum til starfa við sumarafleysingar. Unnið er í vaktavinnu, starfshlutfall og vaktafyrirkomulag samkomulagsatriði. Unnið er aðra hvora helgi. Lágmarksaldur er 18 ára, fæðingarár ekki síðar en 2000. Helstu verkefni og ábyrgð Ræsting á herbergjum og sameiginlegum rýmum. Hæfniskröfur Hæfni í mannlegum samskiptum. Sjálfstæð vinnubrögð. Frumkvæði og sveigjanleiki. Jákvætt viðmót. Stundvísi. Íslenskukunnátta skilyrði. Lágmarksaldur 18 ár. Hreint sakavottorð í samræmi við lög og reglur Reykjavíkurborgar. Frekari upplýsingar um starfið Laun eru samkvæmt samningi Reykjavíkurborgar og Eflingar Starfshlutfall: 100% Umsóknarfrestur: 31.5.2018 Ráðningarform: Sumarstarf Nafn sviðs: Velferðarsvið Nánari upplýsingar um starfið veitir Sigrún Erlendsdóttir í síma og tölvupósti . Droplaugarstaðir Snorrabraut 58 105 Reykjavík
Reykjavíkurborg Reykjavík, Ísland
17/05/2018
Fullt starf
Vogaskóli Vogaskóli auglýsir eftir umsjónarkennara á yngsta stig. Vogaskóli er heildstæður grunnskóli með rúmlega 300 nemendur og um 50 starfsmenn. Þar er einnig sérdeild fyrir einhverfa nemendur. Unnið er samkvæmt uppbyggingarstefnunni. Í skólanum ríkir jákvæður skólabragur sem einkennist af virðingu, samkennd, samvinnu, gleði og ábyrgð. Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir endurspegli það margbreytilega samfélag sem borgin er. Helstu verkefni og ábyrgð Kennsla nemenda í samráði við skólastjórnendur, aðra kennara og foreldra. Umsjón með nemendahópi. Vinna að þróun skólastarfs í samstarfi við starfsmenn og stjórnendur skólans. Stuðla að velferð nemenda í samstarfi við foreldra og annað fagfólk. Hæfniskröfur Leyfi til að nota starfsheitið grunnskólakennari. Áhugi á að starfa með börnum. Góð hæfni í samskiptum. Sjálfstæði, frumkvæði og sveigjanleiki. Vilji til að vinna með öðrum. Frekari upplýsingar um starfið Laun eru samkvæmt kjarasamningi KÍ og launanefndar sveitarfélaga. Starfshlutfall: 100% Umsóknarfrestur: 31.5.2018 Ráðningarform: Ótímabundin ráðning Nafn sviðs: Skóla- og frístundasvið Nánari upplýsingar um starfið veitir Snædís Valsdóttir í síma 411-7373 og tölvupósti snaedis.valsdottir@rvkskolar.is . Vogaskóli yngsta stig v/ Skeiðarvog 104 Reykjavík
Reykjavíkurborg Reykjavík, Ísland
17/05/2018
Fullt starf
Brúarskóli Brúarskólinn er sérskóli í Reykjavík fyrir nemendur sem eiga í vanda, bæði geð- og hegðunarlega. Í starfinu er lögð er áhersla á félagsfærni, samskipti og jákvæða uppbyggingu hvers einstaklings. Skólinn er tímabundið úrræði. Í skólanum er góður starfsandi, stuðningur við nýja starfsmenn og starfsmenn vinna náið saman. Við leitum að hressu fólki sem er tilbúið til að taka þátt í skemmtilegu og krefjandi starfi.     Helstu verkefni og ábyrgð -Sérkennaramenntun æskileg -Reynslu af kennslu á mið- og/eða unglingastigi -Reynsla af því að vinna með börn og unglinga í alvarlegum geð- og hegðunarvanda -Þekkingu á því að takast á við erfiða hegðun -Faglegur metnaður -Sveigjanleiki og lipurð í samskiptum -Góð íslensku kunnátta Hæfniskröfur Frekari upplýsingar um starfið Laun eru samkvæmt samningi Reykjavíkurborgar og Starfshlutfall: 100% Umsóknarfrestur: 31.5.2018 Ráðningarform: Ótímabundin ráðning Nafn sviðs: Skóla- og frístundasvið Nánari upplýsingar um starfið veitir Björk Jónsdóttir í síma og tölvupósti . Vesturhlíð 3 105 Reykjavík
Reykjavíkurborg Reykjavík, Ísland
17/05/2018
Sumarstarf
Íbúðakjarni Þorláksgeisla 70 Þjónustumiðstöð Árbæjar og Grafarholts óskar eftir að ráða sumarafleysingu á sambýli Þorláksgeisla sumarið 2018. Í Þorláksgeisla 70 búa 4 einstaklingar á aldrinum 48 til 64 ára. Allir eru þroskahamlaðir og þrír þeirra einhverfir. Unnið er á vöktum og starfshlutfall er eftir samkomulagi. Viðkomandi þarf að vera orðinn 20 ára. Helstu verkefni og ábyrgð Stuðningur og aðstoð við fatlað fólk við allar athafnir daglegs lífs. Stuðningur og aðstoð sem gera einstaklingum kleift að búa á eigin heimili, stunda vinnu og njóta menningar og félagslífs. Hæfniskröfur Góð almenn menntun. Reynsla af starfi með fötluðum æskileg. Hæfni í mannlegum samskiptum, frumkvæði, skipulagshæfni og sjálfstæði í vinnubrögðum. Jákvætt viðhorf og sveiganleiki. Hreint sakavottorð í samræmi við lög sem og reglur Reykjavíkurborgar. Frekari upplýsingar um starfið Laun eru samkvæmt samningi Reykjavíkurborgar og Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar. Starfshlutfall: 100% Umsóknarfrestur: 4.6.2018 Ráðningarform: Sumarstarf Nafn sviðs: Velferðarsvið Nánari upplýsingar um starfið veitir Magnús Helgi Björgvinsson í síma 5679967 / 8995987 og tölvupósti magnus.helgi.bjorgvinsson@reykjavik.is . Þjónustumiðstöð Árbæjar og Grafarholts Hraunbæ 115 110 Reykjavík
Reykjavíkurborg Reykjavík, Ísland
17/05/2018
Fullt starf / hlutastarf
Borgarbókasafnið Árbæ Borgarbókasafnið í Árbæ auglýsir lausa til umsóknar 80% stöðu háskólamenntaðs starfsmanns Háskólamenntaðir starfsmenn hafa umsjón með ýmsum verkefnum á sviði safnsins og sinna þjónustu við notendur Borgarbókasafnsins. Leitað er að kraftmiklum starfsmanni sem getur unnið sjálfstætt og hefur brennandi áhuga á að starfa með börnum og unglingum. Helstu verkefni og ábyrgð Starf með börnum og unglingum, umsjón með barnadeild, viðburðum auk ýmissa annarra verkefna í safninu s.s. upplýsingaþjónustu, afgreiðslu, fjölmenningartengdum verkefnum og umsýslu safnkosts. Starfsmenn skipta með sér kvöld- og helgarvöktum Hæfniskröfur • Háskólamenntun sem nýtist í starfi • Reynsla og áhugi á starfi með börnum/ungmennum • Íslenskukunnátta, kunnátta í ensku og hæfni til að tjá sig í ræðu og riti • Færni í mannlegum samskiptum, sveigjanleiki og þjónustulund. • Gott vald á upplýsingatækni og áhugi á að tileinka sér nýjungar á því sviði. • Frumkvæði, hugmyndaauðgi, metnaður og færni til að vinna í hópi. Borgarbókasafnið er almenningsbókasafn Reykvíkinga og starfar eftir lögum um bókasöfn frá 2012. Það rekur sex söfn í borginni ásamt bókabílnum Höfðingja og sögubílnum Æringja. Nánari upplýsingar um starfsemi safnsins má fá á www.borgarbokasafn.is Laun eru samkvæmt kjarasamningi Reykjavíkurborgar og viðkomandi stéttarfélags. Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir borgarinnar endurspegli það margbreytilega samfélag sem við búum í. Frekari upplýsingar um starfið Laun eru samkvæmt samningi Reykjavíkurborgar og viðkomandi stéttarfélags Starfshlutfall: 80% Umsóknarfrestur: 31.5.2018 Ráðningarform: Ótímabundin ráðning Nafn sviðs: Menningar- og ferðamálasvið Nánari upplýsingar um starfið veitir Katrín Guðmundsdóttir í síma 8920326 og tölvupósti katrin.gudmundsdottir@reykjavik.is . Borgarbókasafnið í Reykjavík Hraunbæ 119 110 Reykjavík
Reykjavíkurborg Reykjavík, Ísland
17/05/2018
Sumarstarf
Sambýli Hlaðbæ Þjónustumiðstöð Árbæjar og Grafarholts óskar eftir að ráða stuðningsfulltrúa í sumarafleysingu sumarið 2018 á heimili fyrir einhverfa í Hlaðbæ. Möguleiki á áframhaldandi starfi eftir sumarið. Unnið er á vöktum og starfshlutfall er eftir samkomulagi. Viðkomandi þarf að vera orðinn 20 ára. Sumarstarf með möguleika á áframhaldandi starfi eftir sumarið. Helstu verkefni og ábyrgð Stuðningur og aðstoð við fatlað fólk við allar athafnir daglegs lífs. Stuðningur og aðstoð sem gera einstaklingum kleift að búa á eigin heimili, stunda vinnu og njóta menningar og félagslífs. Hæfniskröfur Góð almenn menntun. Reynsla af því vinna með einhverfum einstaklingum æskileg. Þekking á táknmáli kostur. Hæfni í mannlegum samskiptum, frumkvæði, skipulagshæfni og sjálfstæði í vinnubrögðum. Jákvætt viðhorf og sveiganleiki. Hreint sakavottorð í samræmi við lög sem og reglur Reykjavíkurborgar. Frekari upplýsingar um starfið Laun eru samkvæmt samningi Reykjavíkurborgar og Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar. Starfshlutfall: 100% Umsóknarfrestur: 4.6.2018 Ráðningarform: Sumarstarf Nafn sviðs: Velferðarsvið Nánari upplýsingar um starfið veitir Magnús Helgi Björgvinsson í síma 8995987 og tölvupósti magnus.helgi.bjorgvinsson@reykjavik.is . Þjónustumiðstöð Árbæjar og Grafarholts Hraunbæ 115 110 Reykjavík
Reykjavíkurborg Reykjavík, Ísland
17/05/2018
Fullt starf
Foldaskóli Staða umsjónarkennara á yngsta- eða miðstigi við Foldaskóla er laus til umsóknar. Foldaskóli er elsti hverfisskólinn í Grafarvogi, hóf starfsemi árið 1985. Í skólanum eru um 500 nemendur í 1.-10. bekk. Skólinn er safnskóli á unglingastigi fyrir Hamra- , Húsa- og Foldahverfi. Við skólann er starfrækt einhverfudeild og sérstök ráðgjafardeild (fardeild) vegna nemenda með atferlis- og geðraskanir sem þjónar grunnskólunum í Grafarvogi og Kjalarnesi. Skólinn er Grænfánaskóli og tekur þátt í verkefninu Heilsueflandi skóli. Einkunnarorð Foldaskóla eru siðprýði – menntun - sálarheill. Í skólanum er lögð áhersla á jákvæðan skólabrag, fjölbreytta kennsluhætti og viðfangsefni þar sem komið er til móts við öll börn í námi. Um er að ræða 100% starf og er staðan laus frá 1. ágúst 2018. Helstu verkefni og ábyrgð Kennsla og umsjón með nemendahópi í samráði við skólastjórnendur, aðra kennara og foreldra. Vinna að þróun skólastarfs með stjórnendum og samstarfsmönnum. Stuðla að velferð nemenda í samstarfi við foreldra og annað fagfólk. Vinna samkvæmt stefnu skólans og taka þátt í innleiðingu nýrrar aðalnámskrár. Hæfniskröfur Kennaramenntun og leyfi til að nota starfsheitið grunnskólakennari. Reynsla og áhugi á að starfa með börnum á grunnskólaaldri. Góðir samstarfs- og skipulagshæfileikar. Lipurð í samskiptum og faglegur metnaður. Góð íslenskukunnátta. Frekari upplýsingar um starfið Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi KÍ og launanefndar sveitarfélaga. Starfshlutfall: 100% Umsóknarfrestur: 30.5.2018 Ráðningarform: Ótímabundin ráðning Nafn sviðs: Skóla- og frístundasvið Nánari upplýsingar um starfið veitir Skúli Kristjánsson í síma 540 7600 og tölvupósti skuli.kristjansson@rvkskolar.is . Foldaskóli Logafold 1 112 Reykjavík