Fréttablaðið

Fréttablaðið
19/10/2018
Fullt starf
Viltu slást í hóp öflugustu blaðamanna landsins? Fréttablaðið og Fréttablaðið.is óska eftir blaðamanni. Um er að ræða áhugavert starf á skemmtilegum vinnustað í stöðugri sókn.  Umsækjandi þarf: að hafa góða þekkingu á íslensku samfélagi og brennandi áhuga á málefnum líðandi stundar að hafa gott vald á íslenskri tungu  að vera fær í mannlegum samskiptum  að geta unnið undir álagi Umsóknir ásamt ferilskrá skulu sendar á  Sunnu Karen Sigurþórsdóttur í gegnum netfangið sunnak@frettabladid.is. umsóknafrestur er til og með 28. október.