ÚTÓN-Útflutningsskrifstofa íslenskrar tónlistar

ÚTÓN er útflutningsskrifstofa íslenskrar tónlistar sem sér um kynningu og verkefni tengd útflutningi á íslenskri tónlist. Skrifstofan hefur tvo og hálfan starsmann, rekur tvær vefsíður og vinnur ýmis verkefni í tengslamyndun og kynningum á netinu og raunheimum.