Fisherman

Við höfum opnað nýja sérverslun með fiskmeti sem heitir Fiskisjoppa & eldhús. Þar bjóðum við upp á skemmtilega fiskrétti bæði til að elda heima, taka með tilbúið eða til að borða á staðnum. Komdu og prufaðu okkar margrómuðu plokkfisksamloku, fiskisúpuna, eða bland úr borðinu.