Gamla höfnin hefur undanfarin ár tekið stakkaskiptum og er nú iðandi af mannlífi og uppákomum. Við erum stolt af því að bætast í flóruna.