KOMPÁS

KOMPÁS er samstarfsvettvangur fjölda fyrirtækja, stofnana, háskóla, fræðsluaðila, stéttarfélaga og fleiri um miðlun hagnýtrar þekkingar, sbr. verkferla, eyðublaða, gátlista, vinnulýsinga, samninga, reiknivéla, myndbanda og fleira. Í dag eru um 2.400 skjöl og myndbönd í verkfærakistu KOMPÁS, www.kompas.is