Geirabakarí

Frá árinu 2007 hefur öll starfsemi Geirabakarís farið fram í fallegu og bogadregnu 300 fm húsnæði að Digranesgötu 6. Þar er boðið upp einstakt úrval af brauðmeti, kökum og að öllu öðru ólöstuðu þá hafa gómsætir ástarpungarnir og snúðar með ekta súkkulaði notið sérstakrar hylli.