Örtækni

Markmið Örtækni er að veita fólki með fötlun tímabundna starfsþjálfun og/eða vinnu til frambúðar. Þjóna fötluðum með sölu og þjónustu á hjálparbúnaði fyrir fatlaða.

Örtækni er sjálfstætt fyrirtæki í eigu Öryrkjabandalags Ísland sem er rekið á ábyrgð þess. Heildar starfsmannfjöldi er um 40 manns í um það bil 25 stöðugildum. Á tæknivinnustofunni starfa að jafnaði 15-20 starfsmenn, flestir fatlaðir.